Tíminn - 03.06.1995, Síða 11

Tíminn - 03.06.1995, Síða 11
Laugardagur 3. júní 1995 11 Hér má sjá eina af Ijósmyndum Vigfúsar Sigurgeirssonar sem hann tók fyrir þjóbhátíbarnefnd 1944. Myndin er afþingfundi á Alþingi. lofti hjá Auði Kjartansdóttur Mikkelsen, dóttur Kjartans Ó. Bjarnasonar, en hún er búsett í Danmörku. Þar var aö finna nokkra búta af upphaflegu myndefni. Þá komu í leitirnar nokkrir slíkir bútar hjá Gunnar Vigfússyni ljósmyndara, syni Vigfúsar Sigurgeirssonar. Var myndin nú endurgerö eft- ir eintökunum tveimur sem bæöi voru illa farin, auk þess sem bætt var viö nokkrum myndskeiöum frá Guðmundi Einarssyni frá Miðdal, eina kvik- myndatökumanninum sem einnig tók litmyndir á hátíöinni á Þingvöllum. Viö endurgerð myndarinnar var töluverð vinna lögö í hljóö- vinnslu en viö hana voru m.a. notaðar upphaflegar hljóbupp- tökur frá Þingvöllum sem varö- veittar eru hjá Ríkisútvarpinu. ■ SADVELAR "W Söguleg kvikmynd endurgerb: „Stofriun lýðveld- is á íslandi" sýnd eftir 43ja ára hlé Ingvar Helgason hf. vélasala Sævarhöföa 2 - SÍMI 525-8000 ATH. BREYTT SÍMANÚMIR Forsætisnefnd Alþingis og Kvikmyndasafn íslands hafa sameinazt um endurgerö myndarinnar Stofnun lýb- veldis á ísland, og mun safniö efna til sérstakrar sýningar á myndinni fyrir núverandi og fyrrverandi alþingismenn á þriðjudaginn kemur. Almenn- ingi er síöan boöiö aö sjá myndina án þess aö greiöa fyrir sérstakt gjald og veröa þær sýningar í Saga bíói dag- ana 7.-11. júní kl. 17.30. Sýn- ingin tekur 50 mínútur. Kvikmynd þessi á sér langa og sérkennilega sögu, að því er seg- ir í kynningu frá Kvikmynda- safni Islands. Það var Þjóðhátíð- arnefnd lýðveldisstofnunar á ís- landi sem stóö fyrir því aö myndin var gerö og var Kjartan Ó. Bjarnason fenginn til aö annast myndatöku, og mynd- uöu bræöurnir Eðvarð og Vigfús Sigurgeirssynir ásamt honum. Páll ísólfsson valdi tónlistina og Pétur Pétursson var þulur. Um- sjón meö eftirvinnslu myndar- innar haföi Þjóðhátíðarnefnd undir forystu Alexanders Jó- hannessonar rektors Háskólans, en hljóðsetning fór fram í Bandaríkjunum. Myndin var fyrst sýnd opin- berlega í byrjun árs 1946. Þótti hún ekki svo góö sem vænzt haföi verið og olli hún tölu- verðri óánægju. Var þá ráðizt í endurbætur á myndinni sem fóru fram í Kaupmannahöfn og Lundúnum. Aö þeim loknum var hún sýnd á nýjaleik og var það 16. júní 1952. Enn á ný var óánægja meö afraksturinn, en ekki voru menn á því að gefast upp. Var myndin nú send aftur til Danmerkur þar sem bæta átti við nýjum hljóðupptökum. Aö svo búnu var hún send hingað aftur og síðustu heimildir um vinnu viö myndina eru upplýs- ingar um greiðslur forsætisráðu- neytisins í júní 1953 til Alex- anders Jóhannessonar, Guð- laugs Rósinkrans og Einars Ol- geirssonar, sem þeir fá fyrir að leggja lokahönd á verkið. Myndin var þó ekki sýnd aftur en féll í gleymsku. Þab var svo í fyrra að ákveðið var að ráðast í endurgerð mynd- arinnar og var Kvikmyndasafni íslands falið að sjá um verkið. í safninu vom varðveitt tvö ein- tök af myndinni. Var ákveöið að klippa hana að hluta til upp á nýtt, einkum vegna þess að sömu myndskeið komu fyrir hvað eftir annað, af þeirri ástæðu að áherzla hafði verið lögð á ab koma að sem lengst- um ræðubútum án þess að nægilegt myndefni væri fyrir hendi. í safninu var ekkert til af upp- haflegu efni, en eftir langa leit hafðist upp á kassa uppi á háa- Naglar landsmanna koma úr Borgarnesi. Páll Cuöbjartsson rekur fróölega sögu naglans og segir Vírnet hf. byggja á fornri hefö: FIONA sáövél sáóvélar Eigum örfáar vélar til afgreiöslu strax. Upphaf jamibnab- ar á íslandi á Borg? Þaö er vib hæfi aö eina naglaverk- smiöja landsins, Vímet hf., skuli vera í landnámi Skallagríms land- námsmanns. Þaö mun einmitt hafa veriö á Borg eöa í Dalsmynni í Noröurárdal sem vagga járniön- abar á íslandi stóö. Páll Guöbjartsson greinir frá upp- hafi naglans í skemmtilegu og fróö- legu riti sem Vírnet hf. í Borgarnesi hefur nú sent frá sér og heitir „Nagl- festan - um nagla og naglfestingu." Ritið fjallar einkum um tæknilega hluti, veðuráraun, tæringarvarnir og annað sem fagmönnum og hús- byggjendum kemur til góöa aö Hvolsvöllur: Nýr sveitarstjóri Hreppsnefnd Hvolshrepps hefur rábib Ágúst Inga Óláfsson kaupfé- lagsstjóra, í embætti sveitarstjóra á Hvolsvelli. Alls sóttu 47 um starfib en þrír drógu umsóknir sínar til baka. Ágúst Ingi mun taka viö nýja starfinu seinnipart sumars af ísólfi Gylfa Pálmasyni sem kjörinn var á Alþing sl. vor fyrir Framsóknar- flokkinn. Ágúst Ingi er 46 ára gam- all og hefur starfað hjá Kaupfélagi Rangæinga á Hvolsvelli í 29 ár. Hann er menntaöur frá Samvinnu- skólanum á Bifröst. • ■ kynna sér. Fagmenn fjalla um þessi sviö. Saga naglans er hins vegar fróðleg. Þar kemur fram að Gamli Nói hefur trúlega notaö nagla í Örkina sína, trénagla. Ljóst þykir aö mannkynið hefur snemma á þróunarferlinu far- ið ab nota nagla meö einhverjum hætti. Þaö kemur líka fram ab naglar voru rándýr vara í gamla daga meö- an þeir voru handsmíöaðir. Dæmi eru um þaö fyrir iönbyltinguna aö naglar vom svo dýrir í Ameríku að þar brenndu menn hús til að endur- heimta naglana. Á miðöldum er sagt að saumur í sexbyrðan áttæring hafi kostaö 90 álnir vaðmáls hér á landi, en allur viðurinn kostaoi nins vegar 144 áln- ir. Nú er saumurinn hins vegar svo ódýr aö hann kostar lítt meira en vírinn sem hann er framleiddur úr. Verðhrun hefur oröiö á nöglum á síöustu öldum. Þaö er jafnvel talaö um aö trésmiöir láti naglana liggja ef þeir missa þá úr höndum sér. Lengi var þaö þó talið mönnum til lofs, sem tíndu saman nagla og réttu þá og endumotuðu, þaö voru nýtnir menn og kannski eilítið sérvitrir. Páll Guöbjartsson rennir stoðum undir þaö aö þeir Borgfirðingar og Mýramenn hafi verið frumkvöölar að járnsmíöum á íslandi. Hann seg- ir; „í Landnámu er þess getið aö Rauða- Björn, sem bjó í Dalsmynni í Norðurárdal, hafi fyrstur íslenskra manna haft rauöablástur um hönd og þar með væntanlega verið fyrsti jámiönaöarmaöurinn á íslandi. í Al- fræðibók Arnar og örlygs er þetta hins vegar dregið í efa, þar sem Rauða-Bjöm hafi komið út til Ís- lands seint á landnámsöld. Þar er aftur á móti bent á aö líklega hafi Skallagrímur á Borg oröib á undan honum í þessu efni. Hvort sem rétt- ara er viröist ekki fráleitt aö draga af þessu þá ályktun að íslenskur járn- iðnabur eigi upphaf sitt í Mýrasýslu og þá eflaust einnig framleiösla á nöglum. Þaö fer því vel á því ab eina íslenska naglaverksmiðjan í dag er starfrækt í Borgarnesi. Má segja að þar sé byggt á fornri hefð," segir Páll Gubbjartsson. ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.