Tíminn - 03.06.1995, Page 15

Tíminn - 03.06.1995, Page 15
Laugardagur 3. júní 1995 15 Eitt umtalabasta níöingsverk í sögu Flórída: Fjöldamorðin viö Tampa-flóa Þessi saga er í hópi frægustu saka- mála Flórída. Sunnudaginn 4. júní 1989 fundust þrjú lík af konum sjórekin í Tampa-flóanum, nálægt St. Petersburg. Líkin voru bundin saman á hálsi. Þrátt fyrir aö nokk- uö heföi liöiö síöan dauöann bar aö og líkin farin aö rotna, tókst réttarlækni lögreglunnar að færa sönnur á að konurnar hefðu allar veriö misnotaöar kynferöislega. Þá staðfestist aö þær höföu allar veriö á lífi þegar þeim var hent í sjóinn, dánarorsök var drukknun. Hryll- ingur, sem þrátt fyrir fjölda óhugnanlegra afbrota fékk íbúa Flórída til að standa á öndinni. Hver fremdi slík voöaverk? Ekki minnkaöi reiði fólks þegar í ljós kom að þetta voru endalok ungrar konu og tveggja dætra hennar, sem voru í fyrsta sumar- fríi sínu. Sunnudaginn 28. maí hélt hin 36 ára gamla Joan Rogers af staö í langþráð sumarfrí meö dætrum sínum Michelle 17 ára, og Christe 14. Þær bjuggu á bóndabæ í Wils- hire, Ohio, og draumur stúlkn- anna aö fá aö sjá hafið átti loks að rætast. Vegna anna á býlinu komst faöir þeirra ekki með. Hann bað þær síðast orða aö aka varlega og varast ókunnuga. Bíllinn mannlaus Joan lagði af staö í blíðskapar- veðri og var fyrsti áfangastaður Tampaflóinn. Seint um kvöldiö náðu þær áfangastað og innrituð- ust á Rocky Point mótelið. Joan hringdi í mann sinn til aö láta vita aö allt hefði gengiö vel, en fyrir- hugaö var að mæögurnar sleiktu sólina við Tampaflóann næstu þrjá dagana. Daginn eftir tilkynnti strand- vöröur um mannlausan bíl, sem fannst skammt frá bátaskýli á hinni umfangsmiklu en fallegu sólarströnd Tampaflóans. Lögregl- an athugaöi málið og í ljós kom aö þetta var bíll Rogers- fjölskyld- unnar í Wilshire. Haft var sam- band viö Rogers, sem gaf þær upp- lýsingar aö hann hefði síðast heyrt í konu sinni kvöldið áður og þá heföi allt veriö með eðlilegum hætti. Fulltrúinn, sem talaði viö hann, bað hann aö halda stillingu sinni, þeir myndu athuga málið og láta hann vita jafnharöan og eitthvaö fréttist. Rannsókn á bílnum leiddi lítiö í ljós annað en kort af Tampaflóan- um meö ör. Þar var einnig álímdur miöi sem á stóð: „hvítur og blár". Þegar lögreglan hafði samband viö afgreiöslufólk mótelsins, kom í ljós að þar á bæ hafði herbergis- þernan undrast aö engin kvenn- anna þriggja virtist hafa sofiö í rúminu um nóttina. Þær virtust hafa brugðiö sér í sturtu og farið síöan í bíltúr kvöldiö áöur, en eng- inn haföi séð til þeirra síðan. Skömmu síðar var opinberlega lýst eftir mæðgunum. Þremur dögum seinna fundust líkin í fjör- unni. Glenn Moore yfirfulltrúa var fengin rannsókn málsins. Þegar Moore bar miöann, sem fannst í bílnum, saman við undir- skrift Joan á mótelinu kom í ljós aö skriftin passaöi ekki. Hann fékk þá hugmynd aö mögulega heföi Joan beðið einhvern ókunnugan aö leiðbeina sér, t.d. hvaö varðaöi gistirými, og þetta væri skrift SAKAMAL Chandler hans, manns sem mögulega væri morðingi mæögnanna þriggja. Rithandarsýniö var sent til lög- reglunnar og málið rannsakaö. Eins og fyrr segir, sló fregnin Flórídabúa og breiddist út um Bandaríkin með leifturhraöa. Gríöarlegur fjöldi lögreglumanna var fenginn til aö rannsaka málið og íbúar vom iðnir við að gefa vís- bendingar, sem því miöur reynd- ust flestar gagnslausar. Hjólin byrjuöu fýrst aö snúast þegar ung kona náöi tali af Moore og þurfti aö létta á hjarta sínu. 23 feta glæsisnekkju, sem hann sagöist eiga. Hún haföi aldrei komiö út á Tampaflóann og játaði því. Hann skrifaði á miða „blár og hvítur" og lýsti því hvar konan fyndi bátinn um kvöldiö. Um þaö bil 20 mínútum eftir aö þau höfðu lagt úr höfn breyttist fas mannsins skyndilega. Christe „Þaö, sem ég ætla aö segja þér, kann aö kosta líf mitt," byrjaði hún alvarleg. Moore baö hana aö setjast og færði henni kaffibolla. „Ég er búin að vera ásótt af voöaverkinu þegar mæögurnar voru myrtar og verð aö tjá mig um þaö mál." Konan sagöi aö það hefði allt eins getaö verið hún sem hefði fundist myrt í flæðarmálinu, og Moore spurði hvernig þaö mætti vera. Konan sagöi að nokkrum dög- um áöur en máeögumar fundust hefði hún kynnst myndarlegum manni viö ströndina. Hann var hress og skemmtilegur og virtist vel aö sér í ýmsum málum. Loks bauö hann konunni í siglingu á Moore Michelle „Hann réðst á mig þegar við vorum komin úr augsýn og nauögaöi mér síðan aftur og aftur. Þá sagðist hann henda mér út- byrðis og drekkja mér aö því loknu." „Og hvernig slappstu frá hon- um?" „Meö því aö sannfæra hann um að ég myndi aldrei segja eitt orö um atburðina, enda væri ég á leið- inni til Kanada eftir örfáa daga og myndi aldrei koma til Bandaríkj- anna aftur." Því miöur hafði konan ekki tek- ið eftir nafni kvalara síns, en lýs- ingin á lystisnekkjunni var betri en engin og „blár og hvítur-mið- inn" minnti óneitanlega á Rogers- mæögurnar. Moore bauð konunni lögregluvernd, en hún afþakkaði og gekk snöktandi út af lögreglu- stööinni. Geölæknir, sem Moore talaði viö, sagði eftirfarandi um morö- ingjann: „Svona maður fer í vinn- joan una á hverjum degi, á jafnvel konu og börn, en breytist svo í skrímsli þegar hann telur sig ör- uggan um að samfélagið nái ekki til hans." Ár líöa Ári eftir moröin hélt Moore blaöamannafund þar sem hann lýsti því yfir aö enn hefði ekkert gengið að upplýsa máliö, en sagöi jafnframt: „Ekki einn emasti starfsmaður minn, sem unnið hef- ur aö málinu, er ósnortinn yfir þessum atburðum og viö látum ekki deigan síga. Viö munum ná moröingjanum, hvenær sem þaö verður." Samt liðu ár áður en nokkuð markvert gerðist. í maí 1991 lágu 20.000 vinnu- stundir aö baki rannsókninni, 9 manns höfðu unnið meira og minna í málinu samfellt. Tveimur mánuöum síðar leiddi samanburöur á rithandarsýnum í ljós að skriftin á miðanum fræga svipaði mjög til rithandar Oba nokkurs Chandler, 45 ára gama' : íbúa í Port Orange, u.þ.b. 150 km frá Tampaflóa. Hann hafði ítrekaö komist í kast við lögin, m.a. fyrir nauögun. Chandler hafði alist upp í Cinc- innati, Ohio, og hafði alls gifst þrisvar sinnum. Hann starfaöi sem rafvirki, en lenti í ýmsu saknæmu ,og áriö 1986 flúði hann undan fangelsisdómi og fór huldu höfði, aö því er talið var undir fölsku nafni og persónuskilríkjum. Moore hafði samband viö kon- una, sem hafði verið nauðgað, og sýndi henni mynd af Chandler. Staöfestingin „Þetta er hann," var svarið og Moore leið stórkostlega innra með sér. Öll sú vinna, sem unnin haföi verið, yröi þá e.t.v. ekki til einskis. 24. september 1994 var Oba Chandler ákæröur fyrir þrefalt morö og nauögun og læstur inni í Pinellas sýslufangelsinu. Þetta var í fyrsta sinn á þeim þremur árum, síðan moröin voru framin, sem einhver var handtekinn í málinu. Eftir opinbera myndbirtingu af Chandler höfðu tugir kvenna samband viö lögregluna og sögö- ust hafa lent í svipabri lífsreynslu og konan hafbi lýst, rétt fyrir dauða mæögnanna. Chandler opnaði vart munninn og lét lögmanni sínum algjörlega eftir vörnina. Hann fékkst aldrei til aö segja hvaö haföi nákvæm- lega gerst, en sannab þótti aö hann heföi einn nauögab konun- um þremur og myrt þær síðan. 8. nóvember 1994 var Chandler dæmdur til dauða fyrir glæpi sína. Þótt sumir á dauðalistanum kom- ist undan lífláti, er óhugsandi aö svo veröi í þessu tilviki. Réttlætinu verður loks fullnægt, þótt bið haifl orðið á. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.