Tíminn - 03.06.1995, Síða 17

Tíminn - 03.06.1995, Síða 17
Laugardagur 3. júní 1995 ffij^TrirtlrT-triTbTifliT vW'l lEllluS-ltU 17 I_~ ____Jœiri.---/ 1V1 eð sínu n ct 1 Vestmannaeyingur sendi þættinum línu og baö um lag sem hann sagði í öllum söngbókum og vera sívinsælt. Lagiö, sem hann óskaöi eftir, er „Kvöldsigling" eftir þá Jón Sigurðsson og Gísla Helgason, en þaö mun hafa verið á plötunni „í bróöerni", sem kom út með þeim bræörum Gísla og Arnþóri Helgasonum 1981. Víst er aö þetta lag hefur náö hjörtum landsmanna og siglir beggja skauta byr í sönglagaflórunni. Góða söngskemmtun. KVÖLDSIGLING Dm Gm Dm Gm Bátur líöur út um Eyjasund, A Dm enn er vor um haf og land. B C Syngur blærinn einn um aftanstund, G E A aldan niöar blítt við sand. Dm Gm Ævintýrin eigum ég og þú, A Dm ólgar blóö og vaknar þrá. B C Fuglar hátt á syllum byggja bú, G A Dm bjartar nætur vaka allir þá. C G C Hvaö er betra en vera ungur og ör, F A eiga vonir og æskufjör, Dm Gm geta sungið, Iifaö, leikiö sér, A Dm létt í spori hvar sem er B C og við öldunið um aftanstund G A Dm eiga leyndarmál og ástarfund, G A Dm eiga leyndarmál og ástarfund. E < 1 < >1 > 0 2 3 1 0 0 F X 3 4 1 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum vib Fríkirkjuveg dagana 6. og 7. júnífrá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini (skólaeinkunn- um). Nemendur skulu senda viökomandi skólum stað- fest afrit einkunna úr samræmdum prófum strax og þær liggja fyrir. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjarskólanum inn- ritunardagana. ÚTBOÐ F.h. Byggingardeildar borgarverkfræ&ings er óskað eftir tilbo&um í 177m! vi&byggingu vi& Leikskólann Kvistaborg vi& Kvistaland. Verkiö nefnist „Útboö no: 558, leikskólinn Kvistaborg — vi&bygging" Útbo&sgögn verða afhent á skrifstofu vorri, a& Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og me& fimmtudeginum 8. júní, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilbo&in ver&a opnub á sama sta& þriðjudaginn 27. júní 1995, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 SitrónoJt'rínýu/*' 250 gr smjör 250 gr sykur 4 egg Rifiö hýöi af 1 sítrónu 1 dl sítrónusafi 250 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Smjör og sykur hrært vel og lengi saman. Eggjunum bætt út í einu í senn og hrært vel á milli. Sítrónuraspið, sítrónu- safinn og hveitiö meö lyfti- duftinu hrært saman við. Deigið sett í vel smurt hring- form (ca. 21 sm). Kakan iátin kólna áður en sítrónusafi og flórsykur-glassúr er smurt yfir hana. Skreytt meö gróft rifnu sítrónuhýði. SoLKnudaQtfioddu. mnna Ca. 25 taaœi StC 75 gr smjör 2 1/2 dl mjólk 50 gr ger 75 gr sykur Örlítiö salt 1 egg 350-400 gr hveiti Smyrja yfir bollurnar með eggjahvítu (eöa samanhrærðu eggi) og strá smávegis perlu- sykri yfir. Smjöriö og mjólkin brætt saman. Haft ylvolgt, geriö leyst upp í blöndunni. Sykur, salt og egg hrært saman og bætt út í ásamt hveitinu. Deig- iö hnoöaö saman uppi á borði, látiö lyfta sér í ca. 40 mín. Hnoöaö aftur. Rúllaö í lengju, skorið í ca. 25 bita sem hnoð- aðir eru í bollur, settar á smuröa plötu eöa bökunar- pappír. Látið lyfta sér aftur í 30 mín. Bollurnar smurðar meö eggi og sykri stráö yfir. Bakaöar við 225“ í 8-10 mín. Bananaírauð 200 gr hveiti 1 tsk. Iyftiduft 1/4 tsk. salt 100 gr smjör 3 bananar, vel þroskaöir, mjúkir 150 gr sykur 50 gr smátt saxaðar hnetur 2egg Smjöriö muliö saman viö hveitið. Bananarnir settir sam- an viö ásamt sykrinum og hnetunum. Eggin þeytt létt saman og hrærö saman viö deigiö. Deigiö sett í vel smurt jólakökuform og bakað viö 175° íca. 1 klst. Bdótndádm/e&in&u- 1 stórt blómkálshöfuö, lauslega soöiö 350 gr skinka, eöa afgangur af hamborgar- hrygg, skoriö í litla bita 1 laukur 2 msk. smjör 3 tómatar 3 1/2 msk. hveiti 4 dl mjólk 1 dl rifinn ostur Salt og pipar Blómkálið tekiö sundur og lagt í eldfast mót, sem hefur veriö vel smurt. Laukurinn steiktur í smjöri og skinkubit- unum eöa hamborgarhrygg- bitunum bætt út í, látið krauma saman smástund og þá er niöurskornum tómötun- um bætt út í. Hveitinu stráð yfir og mjólkinni bætt í og hrært saman í jafning. Látið sjóöa smástund. Bragðað til með salti og pipar. Sósunni hellt yfir blómkáliö í forminu. Rifna ostinum stráö yfir og formið sett í ofninn í 10-15 mín. við 250°. salathöfuö 2 harösoöin, söxuö egg 1 dl sýröur rjómi 100 gr majones Sítrónusafi Salt, pipar Smátt saxaö dill Fínt skoriö Icebergsalathöf- uö (jöklakál) sett í skál, asparg- usbitar og söxuð eggin sett yf- ir. Sósa úr sýrða rjómanum og majonesinu hellt yfir og diili stráö þar yfir. Borið fram kalt. Asf>a$$a(at 1 dós niöursoöinn aspargus 1 fínt saxaö Iceberg- Gott fyrir þreytt augu 1. Kældir kamillutepokar lagðir yfir lokuö augun. Liggið meö þá um stund, ca. 10-15 mín. 2. Agúrkusneiöar eöa kiwiávaxtarsneiöar lagöar yfir augnalokin er bæöi róandi og frískandi fyrir augun. Ca. 10 mín. 3. Kartöflur má einnig nota í sama tilgangi. Þær eru þá skornar í þunnar sneiðar og látnar yfir augnalokin. Snúiö sneiðunum og notið þær beggja megin. Kartöflur þykja reyndar góðar á margan máta fyrir allan líkamann. Þá er kartaflan skrúbbuö vel og/eða skræld, sneidd í þunnar sneiöar, sett í glas meö vatni og látiö bíöa í kæliskáp yfir nótt. Drekkiö vatniö næsta dag; þykir í dag einn af heilsudrykkjunum. Heilög Jackie ítalskur málari hefur málað Jacqueline Kennedy Onassis í engilslíki og myndinni hefur verið komiö fyrir í bænum Gia- veno á Ítalíu á meðal 50 annarra englamynda í kirkjunni. Kirkjupresturinn, Sarogl- ia, hefur látið hafa eftir sér, aö eftir andlát Jackie, 19. maí 1994, hafi fólk komiö og kropið í bænargjörö fyr- ir framan myndina af henni.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.