Tíminn - 18.07.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Þriöjudagur 18. júlí 1995 131. tölublað 1995
Bryndís.
Bryndís
stybur
Margréti
„Ég hef ekki farih dult meh þab
ab ég er mjög spennt ab fá góöa
konu sem formann í Alþýöu-
bandalaginu og tel aö þab geti
orbib flokknum mjög til fram-
dráttar," segir Bryndís Hlöbvers-
dóttir alþingismabur sem hefur
ekki hug á því ab gefa kost á sér
til varaformennsku, „þannig ab
ég styb Margréti Frímannsdótt-
ur í formannskjörinu."
B i y n d í s
kvebst ekki hafa
séb ástæbu til
þess fram ab
þessu aö taka
fram hvort hún
hafi sjálf hug á
því aö verba
varaformaður.
„Mér hefur
fundizt það
hálfgerður
óþarfi að gefa út
sérstaka yfirlýs-
ingu um þaö á
meðan fram-
boðsfrestur er
ekki liðinn,"
segir hún, „en
upp á síðkastið ar9re ■
hef ég orðib þess vör að ýmsir gera
ráb fyrir því að ég gefi kost á mér
til varaformennsku. Ég efast ekki
um að það gæti verið mjög spenn-
andi verkefni en ástæður þess að
ég hef ekki hug á því nú eru eink-
um tvær: Varaformaöur á einkum
að sjá um innra starf í flokknum,
en þar er það einmitt sem gagn-
rýni kemur helzt fram á þing-
flokkinn. Því tel ég æskilegt að
varaformaburinn komi ekki úr
þingflokknum, sem hefur nógu
mikiö vægi í flokksforystunni þar
sem formaður Alþýöubandalags-
ins og þingflokksformaðurinn
koma bábir úr þeim hópi. Þar við
bætist að ég er nýkomin á þing og
finnst ég eiga fullt í fangi með að
einbeita mér að þeim störfum,
enda hef ég hug á að leggja alla
mína krafta fram á þeim vett-
vangi," segir Bryndís Hlöðvers-
dóttir. ■
Bísúka heitir jboð sem þessar ungiingsstúikur úr Hinu húsinu eru oð œfa á Ingólfstorgi á þessari mynd. Unglingarnir eru
hluti af Útileikhúsinu og bísúka er ævaforn japaönsk aöferb til oð auka einbeitinguna. Stúlkurnar gengu löturhægt um torgib og ekkert
virtist fá þœr truflab. Einbeitingin skín enda úr andlitum stúlknanna sem ætla ab sýna almenningi list sína á föstudag.
Tímamynd: Pjetur
Karl kvartar til Jafnréttisskrifstofu undan mismunun kynjanna í styrkveitingum til hárkollu-
kaupa:
Tryggingastofnun styrkir ekki
hárkollukaup á arfgenga skalla
„Ekki er talið eðlilegt að
Tryggingastofnun standi
straum af kostnaði vegna hár-
kollukaupa þegar hárleysib er
af arfgengum orsökum heldur
eingöngu þegar um er að ræba
sjúklegt ástand." Þetta er meg-
inniöurstaöan í svari Trygg-
ingastofnunar til Skrifstofu
jafnréttismála, sem leitaði
upplýsinga hjá henni um regl-
ur varðandi styrki til hár-
kollukaupa. Ástæðan var er-
indi frá karlmanni sem leitaði
til jafnfréttisskrifstofunnar og
vildi meina að mismunandi
reglur gildi hjá TR um konur
og karla í þessum efnum.
í svari Tryggingastofnunar
kom m.a. fram að umsókn um
fjárstuðning vegna hárkollu-
kaupa veröur ávallt að vera sam-
þykkt af tryggingayfirlækni og
læknisfræðilegt mat alltaf að
Um 42 milljaröa velta á íbúöamarkaönum í fyrra:
Um 30% íbúbasamninga
makaskiptasamningar
Fasteignamatinu bárust um
nær 6.500 samningar aö verb-
mæti rúmlega 47 milljarðar
kr. vegna fasteignavibskipta á
síðasta ári. Þar af voru samn-
ingar vegna rúmlega 5.900
íbúða sem seldust fyrir sam-
tals rösklega 42 milljarða.
Um 1.800 eða 30% allra
íbúðasamninganna, voru maka-
skiptasamningar, þ.e. ab hluti
hús-/íbúðaverðsins var greiddur
með annarri fasteign eða lausa-
fé, t.d. bíl. Verðmæti þessara
samninga var um 15,4 milljarð-
ar, sem þýðir um 8,6 milljón kr.
meðalsöluverð eignanna.
i rúmlega 4.100 tilfellum var
hins vegar um beina sölu að
ræða. Samanlagt verðmæti
þeirra samninga var 26,9 millj-
arðar, sem þýðir rúmlega 6,5
milljón kr. meðalverð á eign.
Kringum 30% heildarverðsins
var ab jafnaði greiddur með
peningum og veröbréfum og
gilti það jafnt um smáíbúðir
sem stór hús. Frumbréf húsbréfa
voru kringum 23% söluverðs-
ins. Afgangurinn voru aðrar
eignir og yfirtekin lán.
Fermetraverð seldra eigna var
gífurlega mismunandi eftir aldri
þeirra, stærð, útliti og staðsetn-
ingu m.a., eða allt frá rúmlega
110.000 kr. á fermetra í litlum
sérbýlishúsum sem seldust á há-
marksverði og niður undir
20.000 kr. á fermetra í lúnum
stríðsárahúsum úti á landi. ■
lyggja fyrir. Samkvæmt reglum
stofnunarinnar eiga karlar jafnt
og konur, sem misst hafa hárið
vegna læknisfræðilegrar með-
ferðar eba meðfæddra innkirtla-
sjúkdóma, rétt á styrk vegna
kaupa á hárkollum.
í 2. gr. laganna segir síöan:
„Konur sem misst hafa hár af
öðrum orsökum hafa heimild til
að fá greiddan 70% af kostnaði
við tvær hárkollur á ári þó eigi
hærri fjárhæð en 10.000 kr. per
hárkollu". Hér segir Skrifstofa
jafnréttismála ljóslega um kyn-
bundið ákvæði að ræða, sem
samkvæmt bréfi TR stafi af því
ab margir karlar séu með arf-
gengan skallam, sem oft fari að
bera á kringum þrítugsaldur.
Og, sem áður segir, er ekki talið
eðlilegt að Tryggingastofnun
styrki hárkollukaup karla sem
misst hafa hárið af arfgengum
orsökum.
Jafnréttisráö hefur óskað eftir
afstöðu karlmannsins sem at-
hugasemdina geröi áður en
lengra er haldið í þessu máli. Er
því enn ekki ljóst hvert fram-
hald málsins verbur, segir í nýrri
ársskýrslu Skrifstofu jafnréttis-
mála. ■