Tíminn - 18.07.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.07.1995, Blaðsíða 11
11 Þribjudagur 18. júlf 1995 9HH ÍWH UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . . . Ganga Thalidomide- gallamir í erföir? Kringum 1960 fœddist fjöldi barna í Bretlandi örkumla af völd- um lyfsins Thali- domide Nú eru meira en 20 ár síðan gengib var frá samkomulagi í Bretlandi um ab séb verbi fyrir fórnarlömbum Thalidomide- lyfsins þab sem þau eiga eftir ólifab. Fyrirtækib sem fram- leiddi lyfib, Distillers, stofnabi styrktarsjób þeim tii handa eftir ab The Sunday Times hafbi stabib fyrir mikilli herferb þar ab lútandi. Þetta var nóg til ab friba samvisku lækna jafnt sem vibskiptajöfra og þar meb var hægt ab gleyma þessum harm- Ieik, málib gat talist afgreitt. En nú eru Bretar ab vakna upp af værum blundi. Sjóburinn hefur rýrnab mjög í verðbólgunni og eru nú rétt rúmlega 62 milljónir punda eftir í honum. Ef þörfin fyrir framlög úr honum verður óbreytt — u.þ.b. 5 milljónir punda á ári — þá verður hann uppurinn árið 2009, en á því ári verða mörg fórnarlambanna ein- hversstaðar á fertugsaldrinum. Hitt er þó verra, ef rétt reynist, að svo virðist sem enn sé að bæt- ast í hóp þeirra sem beðiö hafa líkámlegan skaða af völdum lyfs- ins. Hin upphaflegu fórnarlömb lyfsins eru 458 talsins, og þau hafa nú samtals eignast 386 börn. Af þessum 386 börnum hafa átta fæðst með einhverja líkamsgalla, vansköpun sem líkist furðanlega mikið fötlun foreldranna. Læknar deila hart nú um það hvort mar- tröð þeirra sé að verða að veru- leika: að fæðingargallar af völd- um Thalidomide geti gengið í erfðir. Tilhugsunin um að sjóðurinn geti gengið til þurrðar er mörgum fórnarlamba lyfsins skelfileg. Freddie Astbury, formaður sam- taka þeirra, segir að mörg þéirra séu dauðskelkuð. „Eftir því sem við eldumst verða þarfir okkar meiri. pf peningamir verða upp- urnir, hvað verður þá um okkur?" Framleiöandi lyfsins er fyrir löngu farinn á hausinn og getur því ekki lagt meira fé í sjóðinn. Breska ríkiö heldur því fram að það hafi ekki veriö aðili að upp- haflega samkomulaginu og beri því enga ábyrgð á sjóðnum. Það sem þau sem eru örkumluð af völdum lyfsins óttast þó mest er að vansköpunin geti gengið í erfðir til barna þeirra. Kim Mor- ton frá Belfast, sem er 32 ára, se'g- ir að hún hafi alltaf óttast það undir niðri. „Þegar fyrsti sonur minn fæddist var það gífurlegur léttir að allt reyndist vera í lagi með hann," sagði hún. „Eftir þaö datt mér aldrei í hug að neitt gæti farið úrskeiðis." Kim fæddist fótleggjalaus og með illa vanskapaðar hendur og einum þumalputta var ofaukið. Síðan gerðist það að þriðji sonur hennar, Marc sem nú er átta ára, fæddist meb auka þumalfingur, en hann var tekinn af með skurð- abgerð þegar Marc var tveggja ára. Kim er sannfærb um að þetta megi rekja til Thalidomide lyfs- ins. Það er ekki óalgengt að börn fæðist með auka „þumal" en yfir- leitt er það ekki annað en bein- laus hnúbur. Hins vegar var bein í þumalputta Marcs eins og hjá móðurinni. Glenn Harrison, sem er 35 ára þriggja barna faðir, átti einnig tvo heilbrigba syni en dóttir hans Ge- Kim Morton og sonur hennar Marc. vart kaupandanum. „Þetta snýr gjörsamlega við þeirri meginreglu að kaupand- inn verði að sýna aðgát og er breytingin að öllu leyti við- skiptavininum í hag," sagði Iög- fræðingur sem hefur sérhæft sig í neytendamálum. Samkvæmt nýju reglunum, sem byggðar eru á reglum Evr- ópusambandsins, er hægt að krefjast ógildingar, ekki aðeins ef efnisatriði samnings teljast ósanngjörn, heldur líka ef samningarnir eru skrifaðir á uppskrúfubu, flóknu og óskilj- anlegu máli sem gerir það að verkum ab neytendur hafi e.t.v. skrifað undir samninga serri þeir skilja ekki. Sama gildir ef samn- Byggt á The Sunday Times ÁEFT 1 BOLTA t KEMU BARN... ' "BORGIN OKKAR CR, ' )RN1N l UMFERÐINNI" JC VÍK Neytendur i Bretlandi fagna nýjum lögum um ósanngjarna samninga: Smáa letrib og stofn- anamálið orðið ólöglegt orgina, sem er tæpra tveggja ára, fæddist með svo vanskapaða fætur að þaö þurfti að taka þá af, sem er nákvæmlega það sama og gerðist þegar faðir hennar fæddist. Og hendur dóttur- innar eru einnig vanskapabar mjög á svipaðan hátt og hendur Glenns. Sex önnur börn thalidomide-foreldra hafa fæðst vansköpuð. William McBride, ástralski læknirinn sem á sínum tíma varaði við háska- legum áhrifum Thalidomides og varð frægur fyrir, er nú að rannsaka þessi börn. Fyrir tveim árum varð hann reyndar uppvís að því að falsa niburstöður úr tilraunum með annab lyf, De- bendox. En nú er hann aftur kominn í sjónar- svibið. Hann segist hafa notað Thalidomide til ab breyta kjarnsýru í rottum. Hann heldur því fram að ef Thalidomide hefur áhrif á fóstrið á meðan kynkirtlarnir eru aö mótast geti það haft áhrif á afkomendur viðkomandi. Breskir læknavísindamenn eru harbir á því að hann hljóti ab hafa rangt fyrir sér. „Aldrei nokkurn tímann hefur verið vitað til þess að neitt efni geti breytt erfðavísum," segir dr. Claus New- man sem fyrir skömmu lét af störfum við Que- en Mary sjúkrahúsið í Roehampton vegna ald- urs. Newman segir að ef börnin hafa fæðst með svipaða vansköpun og foreldrarnir hljóti það að eiga sér rætur í erfðagalla innan fjölskyld- unnar, í þeim tilvikum geti vansköpun for- eldranna ekki hafa stafað af því að móðir þeirra tók Thalidomide heldur sé það tilviljun ein. Kim Morton og Glenn Harrison bregðast ókvæða vib þegar þau heyra slíkt. Þau segjast bæbi geta rakið ættir sínar þrjá ættliði aftur í tímann og hvergi sé neinn erfðagalla að finna. „Hvab mig varðar liggur þetta ljóst fyrir," seg- ir Harrison. „Synir mínir hafa erft andlits- drætti mína og dóttir mín, því er nú miður, hefur erft hendur mínar og fætur. Þegar fyrst var á það minnst að Thalidomide gæti valdið skaða hélt fjöldi lækna því fram að slíkt gæti ekki gerst. „Sérfræöingarnir" höfðu rangt fýrir sér þá, og þeir gætu haft rangt fyrir sér aftur." í byrjun júlí voru sett ný lög í Bretlandi sem fela í sér víð- tækari neytendavernd en áður hefur þekkst í breskum lög- um, og þótt víbar væri leitab. Lögin fjalla um samningagerð og samkvæmt þeim geta ósanngjarnir skilmálar í samningum verib tilefni til ógildingar samningunum. Lögin ná til allra kaupsamn- inga sem gerðir eru, hvort held- ur á vöru eða þjónustu, þar með taldir tryggingasamningar, samningar um bankareikninga, orlofsferðir o.s.frv. Samkvæmt nýju lögunum er hægt ab úrskurða alla samninga ógilda ef þeir teljast vera á ein- hvern hátt ósanngjarnir gagn- ingur er skrifaður með svo litlu letri að það nálgast það ab vera ólesanlegt, slíkt getur sam- kvæmt nýju lögunum talist ósanngjarnt án tillits til hins eiginlega efnisinnihalds samn- ingsins. Bresku neytendasamtökiu segjast afar ánægð með n> lögin. „Okkur finnst sérstakk . spennandi að nú ná þau tryggingafyrirtækja," sagði einn lögfræðinga þeirra. „Ef hægt er að sýn fram á það með rökum að sa ingur sé ekki á eðlilegu ensl- áli þá er hægt að skylda try ’afyr- irtæki til að endursk, allan samninginn," sagð: nnar breskur neytendalögfræ ígur. Byggt á The Sunday Time:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.