Tíminn - 18.07.1995, Blaðsíða 6
6
mmmmm
Þribjudagur 18. júlí 1995
Kalt til ferbalaga á hálendinu:
Snjóar vib Snæfell
Mjög kalt hefur verib á hálend-
inu undanfarib og vill Vebur-
stofan benda fólki á ab þab
verbur frekar kalt áfram út vik-
una. Sumir hálendisvegir á
Austurlandi hafa orbib þung-
færir vegna snjóa og er rétt ab
benda ferbafólki á ab huga vel
ab abstæbum ábur en Iagt er á
fjöll. Vib Snæfellsskála lentu
ferbaiangar í erfibleikum um
helgina vegna snjóa.
„Þab er búib ab snjóa nánast
alveg látlaust síban um sexleyt-
ib á laugardagseftirmibdaginn,"
sagbi Dagný Indribadóttir,
skálavörbur í Snæfellsskála, þeg-
ar Tíminn hafbi samband vib
hana í gær. Dagný sagbi ab þab
væri kominn u.þ.b. 20 sentím-
etra jafnfallinn snjór sem hefbi
síban skafib töluvert.
Dagný telur ab þungfært sé
orbib ab skálanum. „Ég vissi af
rútu sem fór héban í gær. Hún
lenti í erfibleikum hérna stutt
frá skálanum og fékk abstob ut-
an frá Hérabi," segir Dagný.
Þab hefur ekki verib mikil um-
ferb þab sem af er sumri í Snæ-
fellsskálann, enda stutt síban
skálinn opnabi, en hann opnabi
10. þessa mánabar. Þá var ný-
lega orbib fært inn í Snæfells-
skála.
„Þab var fólk sem kom á laug-
ardaginn og var nánast rétt
komib í skálann þegar þab byrj-
abi ab snjóa. Þau ætlubu ab fara
ab ganga subur í Lón á sunnu-
dagsmorgni. Þeim leist náttúr-
lega ekkert á þetta og eftir smá
rekistefnu var ákvebib ab fara út
á Hérab aftur. Spáin var svo öm-
urleg og þab er nánast ekkert
skyggni."
Dagný segist verba í skálanum
til vikulokanna: „Ég verb örugg-
lega ein þangab til ég fer." Hún
segir ab þab væsi ekkert um sig
eina í skálanum. „Mér líbur
mjög vel. Þetta er svo góbur
stabur og gott umhverfi," segir
Dagný.
Snæfellsskáli verbur opinn
fram í byrjun september. Dagný
skálavörbur segir ab þær séu
fjórar, skálaverbirnir, sem skipti
tímabilinu á milli sín.
Töluverb umferb er í Snæfells-
skála á sumrin. Göngufólk, sem
ætlar ab ganga subur í Lón,
kemur gjarna vib í Snæfellsskála
og gistir eina nótt. Þá er oft
gengib á Snæfell. Þrjár dagleibir
eru úr Snæfellsskála í Múlaskála
á Illakambi, en tveir skálar eru á
milli. Sú gönguleib liggur m.a.
yfir Eyjabakkajökul.
„í augnablikinu er skyggni
meb besta móti. Þab er senni-
lega svona tveir kílómetrar. Þab
er eins og þab sé eitthvert hlé á
snjókomunni eins og er. Þab er
farib ab lygna töluvert. Þannig
ab ætli þetta sé ekki ab fara ab
snúast á betri veg," segir Dagný
Indribadóttir, skálavörbur í
Snæfellsskála. -TÞ
Skipulag ríkisins:
Mengun frá stækk-
ubu álveri innan allra
reglugerbarmarka
Þeir nutu veburblíöunnar
farþegar Akraborgar á dögunum og sleiktu sólskinib á þilförum skipsins.
Tímomynd: TÞ, Borgarnesi
Námskeiö í Tœknigaröi í ágúst nk.:
Norræn söguvitund í nýrri Evrópu
Meginniburstaba skýrslu um
mat á umhverfisáhrifum er sú
ab mengun frá stækkabri ál-
verksmibju í Straumsvík, meb
200 þúsund tonna ársfram-
leibslu, verbi innan allra þeirra
marka sem núgildandi reglu-
gerbir setja fyrir mengun utan
vib núverandi „svæbi takmark-
abrar ábyrgbar", eins og þab er
skilgreint í abalsamningi, segir í
tilkynningu frá Skipulagi ríkis-
ins. Önnur umhverfisáhrif
stækkunar séu heldur ekki þess
eblis ab þau mæli gegn fyrir-
hugabri framkvæmd.
Fyrirhugub stækkun felur í sér
byggingu 3. kerskálans, milli skála 2
og Reykjanesbrautar, og síban leng-
ingu þeirra tveggja skála sem fyrir
eru, þannig ab ársframleibslan geti
aukist úr 100 þúsund tonnum í allt
ab 200 þúsund tonn. Hreinsistöb
verbi byggb fyrir nýja skálann, þar
sem flúpríb er endurunnib úr út-
blæstri, steypuskáli verbi stækkab-
ur, byggt vib tengivirki, tvær nýjar
vöruskemmur og hafnarabstaba
verbi aukin. ■
Enn engar kalkúnalappir hjá
Jóhannesi í Bónus:
Vantar
reglugerð
„Þeir eru ekki búnir ab búa til
reglugerbina. Mér finnst þab
nú furbulegt, þegar ég ætla ab
flytja þetta inn eftir íslensk-
um lögum, ab ég skuli þá
þurfa ab bíba eftir einhverri
tilvonandi reglugerb," segir
Jóhannes í Bónus, abspurbur
hvernig innflutningi á kal-
kúnalöppum og kjúklingum
mibi.
Jóhannes segir ab hann hafi
verib búinn ab fullnægja öllum
óskum yfirdýralæknis, en yfir-
dýralæknir hafi vísab málinu al-
farib til Gubmundar Sigþórs-
sonar í landbúnabarrábuneyt-
inu.
„Þetta var kallab tæknilegar
vibskiptahindranir í Frakklandi.
Mjög flott orb," segir Jóhannes í
Bónus. -TÞ
Norræna félagib og Sögu-
kennarafélagib halda nám-
skeib í Norburlandasögu fyrir
sögu- og samfélagsfræbikenn-
ara dagana 24. til 26. ágúst á
vegum Endurmenntunar-
stofnunar. Breytt staba Norb-
urlanda innan Evrópu hefur
vakib upp ýmsar spurningar
um þýbingu Norburlanda-
samstarfsins fyrir íslendinga.
Skiptir þab einhverju máli,
eigum vib eitthvab sameigin-
legt og ef svo er hvab er þab
þá sem sameinar okkur?
Dönskukunnáttu hrakar og
íslendingar eiga erfibara meb
ab skilja frændur sína og þ.a.l.
minnkar samkenndin.
Er þá til norræn vitund? Sér-
stakur gestakennari, Christer
Karlegaard lektor í kennarahá-
skólanum í Malmö, mun flytja
fyrirlestur um þessi efni, en hann
hefur skrifab fjölda bóka um evr-
ópska og norræna vitund. Hóp-
vinna verbur unnin í kringum
fyrirlestra hans, en leitast verbur
vib ab skoba stórvibburbi í sögu
og þróun samfélagshátta í nor-
rænu ljósi.
Á námskeibinu verbur einnig
fjallab um samvinnu norrænna
sögukennara og samstarf skóla.
Sögukennararnir Lóa Steinunn
Kristjánsdóttir og Magnús Þor-
kelsson munu tala um þátt Norb-
urlanda í íslenskri sögukennslu
og hvernig best sé ab auka áherslu
á hib norræna í skólastarfi. Lára
Stefánsdóttir, fræbslustjóri ís-
lenska menntanetsins, ræbir um
samskipti í kennslu milli Norbur-
landa um tölvunet og Sólrún
Jensdóttir, skrifstofustjóri í
Menntamálarábuneytinu, mun
velta upp spurningum um fram-
tíb Norburlandasamvinnunnar í
menntamálum og hvort Evrópu-
samvinnan muni breyta áhersl-
um í menntamálum.
Hugmyndin ab námskeibinu
sprettur upp úr verkefni sem heit-
ir Nordliv og er sameiginlegt
verkefni Norrænu félaganna. Því
er ætlab ab draga fram þab sam-
eiginlega í norrænni menningar-
arfleifb meb því ab styrkja verk-
efni sem stubla ab umræbu um
þab norræna í fortíb, samtíb og
framtíb.
Námskeibib verbur hajdib í
Tæknigarbi vib Háskóla íslands
24. til 26. ágúst og fellur inn í
punktakerfi kennara. Skráning í
námskeibib er hjá Norræna félag-
inu í síma 551 0165 til 1. ágúst.