Tíminn - 20.07.1995, Side 12

Tíminn - 20.07.1995, Side 12
12 gSfmttro Fimmtudagur 20. júlí 1995 Stjörnuspá fíL Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú hlakkar til morgundagsins og undirbýrö hann af kost- gæfni með því að kaupa danska fánann í dag. Þér verður veitt verðskulduð at- hygli fyrir vikið. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn verður með frjó- ofnæmi í dag og rauðu nefin verða áberandi. Tveir fá kvef en Símon fær sennilega hrygggigt. Hvað eru mörg g í því? Fiskarnir 19. febr.-20. mars Það verður þrusustuð á þér og þú hitar lítillega upp fyrir þjóbhátíöina í kvöld. Árang- urinn veröur þó langt í frá að verða fjallkona. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þetta verbur dagur mikilla sviptinga í einkalífinu. Rifist verður um hvort skunda skuli í Laugardalshöll eður ei, en þú ert dæmdur til að láta í minni pokann samkvæmt hefð. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður vondur strákur í dag. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Mabur nokkur er ab reyna að ná sambandi við þig í gegn- um gervihnött. Hann er bil- aður. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þig grípur æði í kvöld og dansar heita sömbu nakin í garðinum við gíraffa. Hann verður þakklátari en nágrann- arnir. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú munt stunda tannlækn- ingar í dag með frábærum ár- angri. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Maðurinn þinn er ab fitna verulega og lætur nú á sjá með hverjum deginum. Það er mjög gott mál, því þá er hann þér trúr og hefur ekki augastaö á annarri. Gefðu honum meir að éta. Vogin 24. sept.-23. okt. Dagur hunangs og ilmandi rósa er runninn upp. Jafnvel steingervingar í merkinu munu finna fyrir auknum hjartslætti. Nóttin verður monster. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Það styttist í að þú verðir að taka mikilvæga ákvörðun í lífinu. Farðu ab ráöum maka þíns. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú boröar súrmat í dag en þér finnst hann vondur. Hættu að borða súrmat! Ljósritunarvélin er biluð aftur. Grímur Þorgilsson framkvæmdastjóri er þeirrar skobunar ab launþegi í þægilegheitum sé jafnframt latur launþegi. Sími 5631631 Fax: 5516270 354 Lárétt: 1 strita 5 æsir 7 lifandi 9 strax 10 ávani 12 nöldur 14 lipur 16 nudda 17 kvarti 18 arba 19 sár Lóbrétt: 1 grjótfylling 2 ólærð 3 ílát 4 félaga 6 velta 8 flasa 11 skökku 13 feyskin 15 þræll Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 færa 5 öflug 7 lest 9 má 10 akkur 12 rokk 14 hal 16 fái 17 notar 18 ask 19 rit Lóbrétt: 1 fola 2 rösk 3 aftur 4 sum 6 gáski 8 ekkans 11 rofar 13 kári 15 lok KR0SSGÁTA EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.