Tíminn - 20.07.1995, Qupperneq 16

Tíminn - 20.07.1995, Qupperneq 16
Vebrlb (Byggtá spá Ve&urstofu kl. 16.30 í gær) • Suburl.: NA stinningskaldi og skýjaö. Dálítil rigning austantil öbru hverju. Léttir til þegar líbur á daginn. Hiti 10-16 stig. • Faxaflói og Breibafj.: NA kaldi e&a stinninqskaldi, bjart veður a& mestu. Hiti 9-14 stig. • Vestf.: NAgolaeöa kaldi, sumsta&arstinningskaldi. Dálítil rigning norö- antil í fyrstu en annars skýjab me& köflum. Hiti 5-12 stig. • Strandir og Nor&url. vestra: NA kaldi e&a stinningskaldi. Skýjaö. Dálít- il rigning í fyrstu. Hiti 4-10 stig. • Nor&url. eystra: NA kaldi og rigning. Hiti 5-9 stig. • Austurl. a& Clettingi og Austf.: NA kaldi og ví&a súld e&a rigning. Hiti 5-10 stig. • Su&austurl.: NA kaldi e&a stinningskaldi og skýjab en úrkomulítib. Hiti 8-14 stig. Betra ab ná fram hagrœöingu innan frystingarinnar en stofna stöbugleikanum í voba: Gengisfelling ekki af hinu góba „Vi& höldum a& þaö sé betra aö ná fram hagræ&ingu innan frystingarinnar, en þaö er helst sú grein sem á í erfiöleik- um, heldur en a& stofna stö&- ugleikanum í voöa. Þa& þarf ekki aö taka áhættuna á því a& setja þjó&arbúskapinn á annan endann út af stö&unni í frystingunni," segir Þor- steinn M. Jónsson hagfræö- ingur Samtaka i&na&arins. Hann segir að á síöasta ári hafi útflutningur iðnabarvara, annarra en stóriðju aukist um u.þ.b. 20%. Skilyrði til útflutn- ings réðust mikið af raungeng- inu, en þab má skýra sem kostn- að innlendra framleiðenda í samanburði við kostnað fram- leiðenda í viöskiptalöndunum. Þau skilyrði segir Þorsteinn mjög góð núna, raungengið sé í sögulegu lágmarki. „Það er það sem þarf að halda í horfinu og passa að raungengið rjúki ekki upp," segir Þorsteinn. „Við metum stöðuna þannig að gengisfelling núna sé ekki af hinu góða. Það er nýbúið ab gera kjarasamning í þessu landi og ef gengið er fellt þá kemur það náttúrulega eins og blaut tuska framan í launafólkib í landinu. Það þýðir að innflutn- ingurinn verður dýrari og kaup- mátturinn rýrnar við það. Það væri að koma aftan að launa- fólki. Auk þess er uppgangur í efnahagslífinu ab byrja og þab mundi auka á þensluhættuna ef gengið yrbi fellt." Þorsteinn segir alla sammála um að það sé mest um vert að halda stöðugleikanum og þab ógni jafnvæginu í hagkerfinu ef gengið yrði fellt núna. Það gæti hleypt af stað skriðu verðhækk- ana. Gengisfelling ógnaði ekki aðeins stöðugleikanum á vinnumarkaðinum heldur stöb- ugleikanum almennt í hagkerf- inu. „Við metum stöðuna þannig að það sé betra að bæta sam- keppnisstöðuna með því að halda verðbólgunni lágri og helst lægri en í samkeppni- slöndunum. Þá getum vib bætt samkeppnisstöðuna smátt og smátt, í staðin fyrir að gera það í einum hvelli. Síðustu tvær gengisfellingar voru af hinu góða, held ég, af því þær komu ekki fram í hærra verðlagi og urðu til þess að bæta samkeppn- isstöðuna. En þá voru líka allt önnur skilyrði í þjóðarbúskapn- um. Þá var samdráttartímabil, þá var slaki í hagkerfinu þannig að það var svigrúm til að fella gengið. En nú er staðan önnur," segir Þorsteinn M. Jónsson hag- fræðingur Samtaka iðnaðarins. -TÞ Atvinnu- og feröamálastofa Reykjavíkur ver&ur formlega opnuö í gamla Morgunbla&s- húsinu vi& Aöalstræti í lok þessa mánaöar eöa um mi&jan næsta mánuö. Helsta mark- mi& stofunnar er aö vera ráö- gefandi varöandi stefnumót- un í atvinnumálum í borg- inni. Einnig á þar a& vinna úr tölulegum upplýsingum um atvinnuleysi. Atvinnu- og feröamálastofan heyrir undir atvinnumálanefnd Reykjavíkur. Pétur Jónsson, for- maður atvinnumálanefndar, segir að eitt af verkefnum stof- unnar verði að komast að því hvað raunverulegt atvinnuleysi er mikið í borginni. í þeim til- gangi komi til greina að stofan leggi Vinnumiðlun Reykjavíkur til sérstakan starfskraft. Verkefni hans verði tvíþætt, þ.e. annars vegar ab komast að því hversu margir séu atvinnulausir án þess að vera á skrá hjá Vinnumiðlun Reykjavíkur og hins vegar hve margir af þeim sem eru á skrá hafi raunverulegan áhuga á að vera á vinnumarkaði. Pétur seg- ir að hingað til hafi ekki verið reynt skipulega að komast að því hversu mikið raunverulegt atvinnuleysi er, þar sem Vinnu- miðlunin hafi svo til eingöngu fengið þá á skrá sem eigi rétt á atvinnuleysisbótum. Hann von- ast reyndar til að það muni breytast þar sem Vinnumiðlun- in sé orðin virkari í því ab út- vega fólki vinnu. Þrír starfsmenn eru í fullu starfi á hinni nýju atvinnu- og ferðamálastofu. Framkvæmda- stjóri stofunnar er Róbert Jóns- son og auk hans starfa þar ferða- málafulltrúi og ritari. Stofan verbur starfrækt til tveggja ára til að byrja með. ■ Nýja fangelsisbyggingin ab Litla-Hrauni er fjœr á þessari mynd. Hún verbur ab hluta til tekin í notkun í septem- ber og verbur kominn í fulla nýtingu í um áramót. Tímamynd: Byggingin veröur tekin í notkun í september Hallinn kominn yfir fjóra milljarba: Enn alvarlegra ástand fram- undan ef ekkert breytist „Ég geri mér alveg grein fyrir því a& ef ekkert annaö hefur breyst eftir mánuö e&a svo, þá veröur hallinn hátt í þa& eins mikill og hann er í dag og framundan er þá enn al- varlegra ástand," segir Arnar Sigurmundsson, formaöur Samtaka fiskvinnsiustö&va, eftir fund me& forsætisráö- herra, sjávarútvegsráöherra og utanríkisrá&herra í gær- morgun. „Það eru engar ráðstafanir í bígerð nú, en viðræður eru í gangi og það verður leitað allra leiða til að draga úr þessum halla og menn eru sammála um að gera það sem hægt er til þess, bæði af hálfu stjórnvalda og fyrirtækjanna," segir hann. „Fundurinn var haldinn í framhaldi af afkomuútreikn- ingum okkar og niðurstöðum Þjóðhagsstofnunar sem ber saman, þ.e. að halli á botnfisk- vinnslu sé nú upp á 8-9% og að hallinn á botnfiskveiðunum sé 4- 5%. Því er ljóst að saman- lagður halli á vinnslu og veið- um á botnfiski er nú samtals yf- ir fjórir milljarðar, en niður- staða þessa fundar varb sú ab skoða þessi mál betur. Nú eru ekki nema fjörutíu dagar í 1. september og þá byrjar nýtt fiskveiðiár þar sem verbur um enn frekari skerðingar ab ræða á botnfisktegundum. Það mun að sjálfsögðu auka á hallann i vinnslunni og þá ekki síður veiðunum. Við ætlum að gefa okkur þennan tíma fram í ágúst til að fara yfir málin og munum þá eiga fund á nýjaleik með stjórnvöldum til að átta okkur enn frekar á stöðunni. Þá mun- um við líka hafa betri upplýs- ingar en nú um afkomuna í heild," segir Arnar Sigurmunds- son. Hann nefndi sérstaklega að leitað yrði leiða til að lækka kostnaðarliöi sem snúa að stjórnvöldum eða opinberum fyrirtækjum, s.s. orkukostnað, vexti og vaxtaálög á lán úr op- inberum fjárfestingasjóðum, álag á vörugjöld, sameiningu í sjóðakerfinu og Þróunarsjóð. Hann kvað menn í fisk- vinnslu ekki hafa farið leynt meb gagnrýni sína á gengisþró- unina, þ.e. að gengi krónunnar miðað við gjaldeyriskörfu Seðlabankans hefði heldur minnkað en hitt við þessar að- stæður, en sagði svo: „í þessu felst engin krafa um gengislækkun, heldur er verið að leggja áherslu á það að þetta hefur komið sér ákaflega illa fyrir mörg fyrirtæki og fyrir fiskvinnsluna í heild að þetta skuli hafa verið að gerast á sama tíma. Við erum ekki að kalla eftir einhverjum milli- færsluabgerðum eins og voru hér í gamla daga. Það er bara liðin tíb. Efnahagskerfið er ekki lengur svona miðstýrt og við gerum okkur líka grein fyrir að breytingar á gengi eru ekki lengur stjórnvaldsaðgerð ein- göngu." ■ Framkvæmdir ganga samkvæmt áætlun við nýja fangelsib á Litla- Hrauni. A& sögn Haraldar Jo- hannessen fangelsismálastjóra er áformað a& taka bygginguna í notkun í september. „Við áætlum að fara hægt af stað meb notkun á þessari byggingu. Taka hana í notkun í áföngum þannig að hún verði komin í fulla notkun um áramót," sagði Haraldur í samtali við Tímann í gær. Alls verða 55 eins manns fangaklefar í hinni nýju bygginu. Elsti hluti Litla-Hrauns, það er burstabygging sem byggð var árið 1929, en þar hafa verið 20 fanga- pláss, verður tekin úr notkun með tilkomu nýbyggingarinnar. Aðrir hlutar byggingarinnar verða þó áfram í notkun og fangapláss verða alls 86. Þar af verður einn fangaklefi í nýbyggingunni sérhannaður fyrir fatlaða. ■ Atvinnu- og feröamálaskrifstofa Reykjavíkur opnub á nœstunni: Kannað hve margir eru atvinnulausir

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.