Tíminn - 01.08.1995, Page 7

Tíminn - 01.08.1995, Page 7
Þribjudagur 1. ágúst 1995 fflhtuinKax 7 UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . Fóru virtar alþjóöastofnanir og allir hélstu fjölmiölar heims meö staölausa stafi? Goðsagan af líffæraþjófunum Þa6 sló óhug ab fólki þegar fréttir bárust af því a& nokkrir Vesturlandabúar hefbu drepib lítinn dreng, Eduardo Feliciano Oliveira, frá fátækrahverfi í Sao Paulo í Brasilíu, skorib augun úr honum og eitthvaö af innyfl- unum og selt úr landi til notk- unar í líffæraflutninga. í blöö- unum birtust fregnir af því aö Oliveira hefbi af einhverjum ástæöum þurft aö fara á sjúkra- hús og þar hafi hann látiö lífib. Síban hefbi verib gerb krufning á honum og þá hafi komib í ljós ab bæbi augun vantabi og ab maginn hefbi verib stoppabur upp meb sagi. Síöan sögöu „sjónarvottar" frá því aö hópur fólks hafi sést aka um bæinn á sendiferöabíl, þaö sé klætt eins og trúöar og ballett- dansmeyjar, og lokki börn inn í bílinn til sín. Skömmu síbar sjáist til þess þegar líkum barnanna er kastaö út úr bílnum og vanti þá jafnan í þau ýmis helstu líffærin. Foreldrar drengsins telja raunar ab sjúkrahúsiö hafi veriö aö reyna aö breiöa yfir einhver mistök sem þar hafi átt sér staö, en hvað sem því líður virðist leyndin, sem af einhverjum ástæöum hvíldi yfir dauöa sonar þeirra, hafa valdiö því aö örlög hans runnu saman viö goðsögn sem skotið hefur upp kollinum víða um heim um aö Frakkar breyta stjórnarskránni Franska þingið kom saman í gær í Versalahöll til að sam- þykkja stjórnarskrárbreyting- ar, þrátt fyrir andstööu vinstri flokka sem telja breytingarn- ar óþarfar. Breytingarnar varba störf þingsins. Fram aö þessu hefur þingið starfað í samtals sex mánuöi á ári, og hefur starfstíminn skipst nib- ur á tvö þriggja mánaba tímabil. Eftir ab breytingarn- ar hafa verið samþykktar mun þingib hins vegar starfa í níu mánuði samfleytt á hverju ári. Ríkisstjórnin segir ab þessar breytingar muni styrkja lýðræöib í landinu og einnig styrkja völd þingsins. Brýtur dóms- málaráðuneytib lög? Norskur lögmabur, Harald Stabell, heldur því fram ab dómsmálarábuneytið í Nor- egi brjóti norsk lög meb því ab mismuna kerfisbundib fólki, sem sækir um vega- bréfsáritun til Noregs, eftir því frá hvaba landi þab kem- ur. Lögmaburinn segir þetta brjóta gegn tveimur helstu grundvallarreglum í norskum ríkisrétti: reglunni um jafna mebferb og um einstaklings- mebferð, og telur hann þetta jafngilda lögbrotum. Dómsmálaráðuneytiö vib- urkennir aö þab afgreibi beibnir um vegabréfsáritun á misjafnan hátt eftir því frá hvaba landi þær berast, og styöjist þar vib ákvebnar regl- ur og „svartan lista". Hins vegar verbi svarti listinn ekki gerbur opinber. börn í fátækrahverfum þriðja heimsins séu drepin, jafnvel í stórum stíl, til ab hægt sé að nota líffærin úr þeim. Þessi goðsögn hefur gengið ljós- um logum um heiminn og bæbi fjölmiölar og virtar alþjóöastofn- anir á borö vib Sameinuðu þjóö- irnar, Alþjóða heilbrigðisstofnun- ina (WHO) og Evrópuþingið hafa gleypt við henni. Þéttbýlisgobsagnir Þjóðháttafræbingar telja að rætur þessara sögusagna megi rekja til þess þegar kristnir menn á miðöldum voru að pynta gyð- inga fyrir barnadráp. Einnig er til skyld goðsögn frá síöari tímum, ein svokallaðra þéttbýlisgobsagna (urban myths), sem náb hefur nokkurri útbreiðslu og fjallar hún um ferðalang sem hópur ræn- ingja ræbst á. Þegar hann rankar aftur við sér liggur hann í blóð- polli og kemst von brábar ab því ab öbru nýranu hefur verib stolib úr honum. Undanfarib hefur gobsögnin af líffæraþjófunum flogib víba um heim og enda þótt hingab til hafi allar tilraunir til þess ab fá stab- festingar á þessum sögusögnum borib lítinn árangur hafa þær ver- iö lífseigar og einhvern veginn þess eölis aö fáir hafa leyft sér ab efast um þær. í einni af skýrslum Evrópusambandsins segir Leon Schwartzenberg, fyrrverandi heil- brigöisráöherra Frakklands: „Aö afneita því ab þessi líffæraviö- skipti eigi sér staö er sambærilegt viö þab aö afneita tilvist gasklef- anna í seinni heimsstyrjöldinni." Hófst sem sögusagn- ir á götum Hondúras Todd Leventhal er starfsmaöur Upplýsingaþjónustu Bandaríkj- anna. Hann hefur lagt mikla vinnu í aö rekja feril goösögunnar af líffæraþjófunum frá því aö hún hófst sem sögusagnir á götum Hondúras þangað til hún varð al- mennt viðtekin sem fullgildur sannleikur á alþjóðavettvangi. „Þetta er goðsögn sem fjallar um ótta fátæka fólksins við ríka fólk- ið," segir Leventhal, „og um leiö þann ótta sem situr dýpra í fólki, óttann vib limlestingu og dauða og við þær framfarir í vísindunum sem þetta fólk getur hvorki skiliö né haft neina stjórn á." Goösögnin af líffæraþjófunum var farin að láta á sér kræla strax í upphafi síðasta áratugar. Fyrrver- andi fréttaritari BBC man eftir því að hann hafi 1985 lesið um „dauðaspildu" á þjóöveginum milli Rio de Janeiro og Sao Paulo þar sem börn voru myrt hópum saman svo aö hægt væri aö hiröa úr þeim líffærin. Heimurinn leggur viö hlustir En það var svo 2. janúar 1987 sem þessi goðsögn hlaut skyndi- lega útbreiðslu um allan heim. Þaö hófst meö því ab sjónvarpiö í Hondúras og dagblabib La Tri- buna þar í landi birtu viðtal viö Leonardo Villeda Bermudez, aðal- ritara velferöarnefndar í Hondúr- as. í viðtalinu var einkum veriö aö ræba vib Bermudez um ætt- leibingar og mátti þar m.a. skilja á honum aö sumir þeir sem koma til landsins í því skyni ab ættleiöa börn hafi síöan selt þau öðrum aðilum „vegna líffæranna". Bermudez gaf reyndar þegar í stað út nánari skýringar á um- mælum sínum og lagöi áherslu á þaö að hann heföi aöeins verið að segja frá óstaöfestum sögusögn- um sem hann hefði heyrt frá fé- lagsráðgjöfum, sem hann hefur haft samskipti við í starfi sínu fyr- ir nefndina. Fleiri embættismenn í Hondúras létu einnig til sín heyra og sögbu að engin fótur væri fyrir þessum ásökunum. En þá var orðið of seint að snúa til baka. Reuter fréttastofan hafði tekið fréttina upp á sína arma og þaðan var henni dreift um allan heim. í næsta mánuði skutu þess- ar sögur upp kollinum í Guate- mala og þrem mánuðum síðar birtist grein um málið í sovéska blaðinu Pravda. Þetta var alltof góð frétt um skuggahliðar kapítal- ismans til þess að Sovétmenn gætu legið á henni og þeir dreifbu henni í gegnum Tass fréttastof- una til „vingjarnlegra" blaöa í öðrum löndum. Upp úr þessu fór hræðsla aö grípa um sig og áþekkar sögur fóru ab skjóta upp kollinum víða um heim. Þetta leiddi m.a. til þess að Evr- ópuþingið samþykkti fordæm- ingu á slíku athæfi árið 1988. Franskur þingmaður kommúnista á Evrópuþinginu hafði borið fram ályktun sem byggö var á tveimur skýrslum frá Alþjóöasamtökum lýöræbislegra lögmanna. Hins vegar fór það framhjá bæði Evrópuþinginu og fjölmiöl- um að Sameinuðu þjóbirnar tóku skýrslur samtakanna ekki gildar vegna þess ab enginn fótur virtist vera fyrir þeim. Stóru sjónvarps- stö&varnar fara af staö Síðan gerist þab aö stóru sjón- varpsstöbvarnar, sem hafa úr nógu fjármagni að moða, komust á sporib og stóðu að gerb heimild- armynda um málið. Ein þeirra mynda sem gerðar voru var „The Body Parts Business", ensk-kan- adísk mynd sem sýnd var í BBC í nóvember 1993. í henni var sagt frá Pedro Reggi, sem er þroska- heftur drengur í Argentínu sem býr á geðsjúkrahúsinu Montes de Oca í u.þ.b. 100 km fjarlægö frá Buenos Aires. Hann hélt því þar fram aö augunum úr sér hefbi verið stolið til þess að hægt væri að taka úr þeim hornhimnurnar til ígræbslu. Nokkrum dögum eftir að myndin var sýnd drógu Reggi og hálfbróðir hans þessar fullyrðing- ar til baka. Hálfbróðirinn játaði opinberlega að hann hefði skáld- að upp söguna og viðurkenndi enn fremur að iæknar hefðu skoðað Reggi þann sama dag og komist að þeirri niðurstöðu að hann hefði misst augun af völd- um sýkingar sem komst í þau. Judy Jackson, sem er framleiö- andi myndarinnar, sagði fyrr í þessum mánuði að hún legði ekki lengur neinn trúnað á þaö ab börnum væri stoiið til líffæra- flutninga. „Við fórum til Argent- ínu til þess að segja frá óvenju- mörgum dauðsföllum sem höfðu orðið í Montes de Oca og til að komast ab því hvað hæft væri í ásökunum um óeölilega starfs- hætti þeirra sem sjá um líffæra- flutninga," sagði hún. „Ef fólk var ab ljúga að okkur þá veit ég ekki hvers vegna." í franskri verðlaunamynd, „Líf- færaþjófamir", segir af Jeison Cruz Vargas, sem er 10 ára dreng- ur frá Bogota í Kólumbíu, sem einnig hefur misst augun. Móbir hans heldur því fram að þeim hafi verið stolið þegar Jeison lá á sjúkrahúsi í bernsku. En Levent- hal hefur komist yfir læknaskrár drengsins og þar segir aö hann hafi orðið blindur vegna sýkingar sem komst í augun. Stjórnin í Kólumbíu lét einnig athuga þetta mál nánar og þá kom reyndar í Ijós að móöir drengsins hafði fengið 40.000 pesóa (u.þ.b. 4.000 krónur) fyrir söguna. Virtar alþjóðastofn- anir bíta á agniö Eftir aö þessar heimildarmyndir höfbu veriö sýndar í sjónvarpi fór goðsagan að fá stuöning öflugra aðila á alþjóðavettvangi. Alþjóba- heilbrigðisstofnin flýtti sér í ein- hverju ofboði að setja saman nýj- ar vimiðunarreglur um líffæra- flutninga, en síðar viðurkenndi hún ab þessar reglur hefðu hvorki verið nægilega vel undirbúnar né sérlega vel úr garði gerðar. í skýrslu frá Sameinuðu þjóð- unum segir einnig að „sannanir hrannist upp fyrir því að það sé raunverulega til markaður fyrir líffæri barna." En einu sannanirnar fundust eftir fjögurra ára rannsóknir voru ásakanir frá einhvérjum ónefnd- um lögreglumönnum í Nepal um ónefnda mannræningja sem áttu að hafa reynt að smygla tveimur ónefndum börnum til Indlands í því skyni að láta fjarlæga nýrun úr þeim. Staðlausir stafir Læknar hafa bent á að í raun sé alls ekki mögulegt að stunda við- skipti meb líffæri á þennan hátt. í fyrsta lagi þarf að gera vefjapróf- anir á öllum líffærum, sem til stendur að flytja milli líkama, til þess að ganga úr skugga um að þau henti líffæraþeganum, og þar að auki haldast þau ekki í not- hæfu ástandi utan líkamans nema í ákaflega stuttan tíma. „Það er ekki bara hægt að mæta á eitthvert sjúkrahúsið með nýra í kæliboxi," sagbi Joel Newman, frá the United Network for Organ Sharing í Bandaríkjunum. Allt virðist því benda til þess að þab sé í raun ekki neinn fótur fyr- ir þessum sögum. Paul Smith, yf- irmabur þjóbsagnadeildar háskól- ans á Nýfundnalandi, segir aö þab skipti þó í raun ekki höfuömáli hvort „þéttbýlisgobsögur" af þessu tagi séu sannar eöa ekki: „Það sem máli skiptir er hvers vegna fólk leggur trúnab á þær, hugmyndirnar og óttinn sem þær tjá, og hvernig sumar af þessum sögum veröa á endanum aö raun- vemleika." Vissulega væri þab hrikalegt ef sagan af líffæraþjóf- unum yrbi ab raunvemleika bara vegna þess ab hún er of hryllileg til þess aö hægt sé að trúa henni. Þýtt og endursagt úr The Sunday Times / franskri verölaunamynd hélt jeison Cruz Vargas því fram oð augunum úr sér heföi veriö stoliö, en lceknar sögöu aö sýking heföi komist í augun.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.