Tíminn - 20.09.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.09.1995, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 20. september 1995 iWfi*iylti->'Éri|r AijrAitr ffiffillLsmMíu!. wwttww 3 Forsœtisnefnd Alþingis gefínn skammur tími til aö sinna kjararannsóknum og afnema skatt- fríöindi þingmanna. VMSI: Kveikjuþráðurinn sífellt að styttast Náttúruverndarnefnd skobabi vœntanlegt vikurnámasvœbi í Ncefurholti í gœr: Hrepps- nefnd ræðir umsóknina í kvöld Eins og Tíminn greindi frá í gær hyggst Steypustöðin eða öllu heldur fyrirtæki í eigu sömu abila, Óríon, kanna vik- urnám í landi Næfurholts. Ranglega sagbi í blaðinu í gær ab brú sem fyrirtækib hyggst byggja yfir Rangá hafi verib auglýst og umhverfismat farib fram. Þab hefur enn ekki verib gert. Gubmundur I. Gunnlaugsson, sveitarstjóri á Hellu, sagbi í sam- tali vib Tímann ab borist hefbi umsókn frá bóndanum í Næfur- holti um tilraunatöku á vikri í landi hans og ab því fylgdi brábabirgbabrú yfir Rangá. Nátt- úruverndarnefnd sýslunnar var einmitt í gær ab skoba stabhætti ásamt Sveini Valfells forstjóra í Steypustöbinni og hans mönn- um, og sagði Gubmundur ab hún myndi gefa hreppsnefnd- inni skýrslu um för sína. Fundur í hreppsnefnd verbur í kvöld og sagði Gubmundur ab þetta mál yrbi þá tekib fyrir. En líst mönnum ekki vel á ab flytja Heklu gömlu út? „Hún er nú flutt út á svo mörgum sviðum. Það er til dæm- is verib ab flytja hana látlaust dag og nótt til Þorlákshafnar og Reykjavíkur. Abalvikurtöku- svæbið er beint á móti þessum stað, hinum megin við ána," sagbi Guðmundur I. Gunnlaugs- son. „Við skoðuðum okkur um á stabnum áðan og erum nú að ræða um þessa tilraun sem þeir vilja gera. Það er ekki fjallað um hvort áframhald verður á þessu, aðeins rætt um að taka vikur í einn skipsfarm," sagði Elvar Ey- vindsson, formaður náttúru- verndarnefndar, í samtali við Tímann í gærdag. ■ „Þab má nú kannski segja ab þab sé m.a. vegna þess ab þab er búib ab sameina frystihúsin hérna á milli. Síðan er þetta líka sameiginlegt læknishér- ab," sagbi Rúnar Björgvinsson, sveitarstjóri Breibdalshrepps, abspurbur um ástæbur þess ab Björn Grétar Sveinsson, for- mabur Verkamannasambands íslands, segir ab mótmæli verkalýbshreyfingarinnar og almennings gegn ákvörbun Kjaradóms og skattafríbind- um alþingismanna sé langt frá því ab vera lokib. Hann segir ab umræban um þessi mál úti á vinnustöbunum sé enn sjóbheit og mun styttra í kveikjuþrábinn þar en marg- an grunar. Reiknab er með að forsætis- nefnd Alþingis og formenn þingflokkanna muni funda í skipub hefur verib nefnd um sameiningu Djúpavogs- og Breibdalshrepps. Ábur var sameiginlegt útgerð- ar- og fiskvinnslufyrirtæki milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar, Gunnarstindur, en síðan keypti Búlandstindur á Djúpavogi dag um málið, en að undan- förnu hefur forsætisnefndin unnið að því ab viða að sér gögnum um launaþróunina í landinu á síðustu misserum. En á morgun er vika liðin frá mót- mælafundi verkalýbshreyfing- arinnar þar sem þúsundir manna fylltu mibbæ Reykjavík- ur, svo ekki sé talað um þann fjölda sem mótmælti víðsvegar um land allt. Formaður VMSÍ segir að menn hafi ekkert við það að at- huga þótt forusta Alþingis vinni sjálfstætt að kjararannsóknum Breibdalshlutann í Gunnars- tindi. Búlandstindur er því nú starfræktur á Djúpavogi og Breiðdalsvík. Fyrsti fundur nefndarinnar verður haldinn 25.sept. nk. og er hún skipuö þremur mönnum frá hvorum stað. Fram kemur í fréttablaðinu Austurlandi ab nefndinni er ætlað að skila nið- urstöbum fyrir árslok og sam- kvæmt lögum veröi kosið um sameininguna eftir næstu ára- mót. Þar kemur einnig fram í máli Ólafs Ragnarssonar, sveitar- til að reyna að komast að því hver launaþróunin hefur verið hjá öðmm stéttum þjóðfélags- ins. Hinsvegar eiga þeir ekki að þurfa mikinn tíma til að komast því hver launaþróunin hefur verið hjá almennu launafólki meb 45 - 84 þúsund í mánðar- laun. En sá hópur fékk 2700 króna launahækkun við undir- skrift samninga sl. febrúar og fær annað eins um næstu ára- mót. Það er þó háð því hvort ekki verður búið að segja kjara- samningnum upp eða ekki, en verkalýðshreyfingin telur að stjóra í Djúpavogshreppi, að fólk væri almennt fremur jákvætt gagnvart þessari sameiningu. Það var hins vegar ekki raunin þegar kosið var um sameiningu Breiðdals- og Stöðvarhrepps árið 1993. Sameiningin var felld og að sögn Rúnars er erfitt að gera sér grein fyrir því hvers vegna ekki sé vilji meðal íbúa til að sameina hreppana. Hann segir að meintur rígur milli íbúa Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur sé líklega orðum aukinn en slíku hafi þó verið haldið á lofti. ■ með síðustu atburðum hafi bæði siðferðilegar og hug- myndafræbilegar forsendur kjarasamninga brostib í raun. Björn Grétar bendir einnig á að þeir hinir sömu, sem virðast ekki sjá neitt athugavert vib ákvörðun Kjaradóms og skatt- fríðindin, lögðu þunga áherslu á að tvisvar sinnum 2700 króna launahækkunin til almenns launafólks væri alveg á burðar- þolsmörkum atvinnulífsins, stöðugleika og verðbólgu. ■ Atvinnumiölun náms- manna: Aldrei fleiri fengib vinnu í sumar tókst Atvinnumiblun námsmanna ab útvega 521 námsmanni vinnu hjá 493 at- vinnurekendum, en 24 fengu ekkert ab gera. Vib lok sumar- starfsins höfbu því aldrei fleiri fengib vinnu í gegnum AN í þau 18 ár sem vinnu- miblunin hefur verib starf- rækt. Þessi niburstaba af sumar- starfi AN vekur athygli og þá ekki síst fyrir það að í sumar komu alls 1.374 námsmenn til skráningar, eða tæplega 300 fleiri en sumariö þar á undan. Auk þess hefur atvinnuleysið sjaldan eba aldrei mælst eins mikið á höfuðborgarsvæðinu og í ár. Munurinn á fjölda þeirra sem skráðu sig og hins- vegar þeim sem tókst að útvega sér vinnu, skýrist að hluta til af því ab margir skrá sig til vonar og vara í sumarbyrjun en mæta síðan ekki til endurskráningar vegna þess aö þeim hefur vænt- anlega tekist að útvega sér vinnu á eigin spýtur. Kamilla Rún framkvæmda- stjóri SHÍ segir að margir sam- verkandi þættir liggi að baki þessum árangri AN. Fyrir utan góða, fljóta og ódýra þjónustu AN þá virðist sem atvinnurek- endur hafi séð hag sinn í því að fá menntað og reynslumikið fólk til tímabundinna starfa. Hún segir að þessi árangur af sumarstarfinu muni án efa verða mikil lyftistöng fyrir starf AN næsta sumar. í vetur verður starfrækt hluta- starfamiðlun fyrir námsmenn, en sífellt fleiri í þeirra röðum verða að vinna með námi. ■ Kristján Jóhannesson, sveitarstjóri á Flateyri um viö- brögö íbúa viö nýju hœttumati: Ótti en ekki flótti Tímamynd CS Toqarinn Sindri frá Vestmannaeyjum er nú kominn til Hafnarfjaröar en hann veröur fyrsta sFipiö til aö fara í nýju flotkvína þar. Sindri var sem kunnugt er á veiöum í Smugunni þegar hann bilaöi en ástceöan fyrirþvíaö skipiö fór til Hafnarfjaröar en ekki Vestmannaeyja er aö þaö erofbreitt fyrir skipalyftuna í Eyjum. Fyrirhuguö sameining Djúpavogs- og Breiödalshrepps: Sameiginleg útgerö og eitt læknishérað Borgarlögmaöur: Grænt ljós á Þórsbrunn „Þab er allt kolfast í kerfinu og ekkert gerst síban í sumar," sagbi Kristján Jóhannesson, sveitarstjóri á Flateyri, í gær í samtali vib Tímann. Ótti magnast nú hjá íbúum á Flat- eyri eftir því sem nær líbur vetrinum, enda hús margra þeirra á yfirlýstu snjóflóba- hættusvæbi. Nýtt hættumat á snjóflóba- svæbum á Vestfjörðum liggur nú fyrir og hefur komið í ljós að nokkur hús eru á yfirlýstu hættu- svæði sem áður voru metin ör- ugg. Af því tilefni hafði blaðið samband við Kristján Jóhanns- son, sveitarstjóra á Flateyri, og spurði hvort Flateyringar, búsett- ir á hættusvæðum, hygðu jafnvel á brottflutning þegar í haust. „Þab hefur ekkert breyst hvab það varðar að ákveðið var hjá hreppsnefnd í vetur ab stefnt yrði að því að kaupa þessi hús og nýtt hættumat breytir því ekkert. Fólk er hins vegar að verða stressabra eftir því sem veturinn nálgast. Það hefur ekkert gerst í allt sum- ar, þetta er allt kolfast í kerfinu. Það er enginn flótti að grípa um sig en hins vegar magnast ótti fólks eftir því sem nær dregur vetrinum," sagbi Kristján í gær. ■ Borgarlögmabur hefur lagt til vib borgarráb ab fallist verbi á byggingu og rekstur átöppunar- húss Þórsbrunns vib Suburás. Borgarráö óskaði eftir umsögn Hjörleifs Kvarans borgarlög- manns varðandi frummat á um- hverfisáhrifum fyrirhugabs átöppunarhúss. í umsögn Hjör- leifs segir að þaö sé ljóst að rekst- ur átöppunarverksmiðjunnar muni ekki hafa áhrif á vatns- vinnslusvæbi Vatnsveitu Reykja- víkur því fyrirhuguð vatnstaka verði 0,4 - 2 prómill af vatns- vinnslugetu Vatnsveitunnar á svæðinu. Helstu áhættuþættirnir séu samfara byggingu verksmiöj- unnar og síðan losun skólps og vatnsafrennslis frá verksmiðjunni og lóð hennar. Því verði að leggja ríkari skyldur en almennt sé gert á eftirlitsaðila og gæta þess ab ítr- ustu fyrirmæla verði gætt á bygg- ingartíma og við rekstur verk- smiöjunnar. Forsenda rekstrarins sé ab hreinlætis sé gætt í verk- smiðjunni og vib allt umhverfi hennar. Hjörleifur telur framkvæmdar- aðilann hafa gert nægilega grein fyrir þeim umhverfisáhrifum sem gera megi ráb fyrir samfara bygg- ingu og rekstri verksmiðjunnar og þeim mótvægisabgerðum sem hann mun grípa til. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.