Tíminn - 20.09.1995, Síða 7

Tíminn - 20.09.1995, Síða 7
Miðvikudagur 20. september 1995 8MW 7 Halldór Blöndal opnar formlega tvœr nýjar brýr og vegi sem kosta 366 milljónir: Hringvegurinn lengist og sty ttist um 2,6 km Félag bókageröar- manna: Grundvöll- ur kjara- samninga brostinn Stjóm og trúnaðarmannaráb Fé- lags bókagerðarmanna telur að síðustu ákvarðanir í launa- og skattamálum þingmanna og ráð- herra séu með þeim hætti að grundvöllur síðustu kjarasamn- inga sé brostinn. I ályktun félagsins kemur m.a. fram að búið sé að brjóta á bak aft- ur þá jafnlaunastefnu sem almennu verkalýösfélögin lögðu upp með í kjarasamningunum í feb. sl. Félagið telur að allt að 40 þúsund króna skattfríðindi þingmanna og ráð- herra á mánuði sé einsdæmi, enda þarna um að ræöa margfalt hærri kauphækkun en aðrir hafa fengið. Félag bókagerðarmanna telur að þetta sýni á ótvíræðan hátt það mat þingmanna og ráöherra að jafnlaunastefnan sé röng. ■ Samgöngurábherra, Halldór Blöndal, opnar nú formlega tvær nýjar brýr á Hringveg- inum, yfir Jökulsá á Dal og Breibdalsá, og vegarspotta ab þeim, sem lokib var viö í sumar. Heildarkostnaöur vib þessi samgöngumannvirki er 366 milljónir króna. Lengd Hringvegarins breyt- ist ekki viö framkvændirnar, því á móti 2,6 km styttingu vib Jökulsá þá lengist vegur- inn um 2,6 km vib Breib- dalsá. Jökulsárbrú verbur formlega opnub í dag, 20. september, og nýi Meleyrar- vegurinn og brúin á Breiö- dalsá á morgun, 21. septem- ber. Nýja brúin á Jökulsá á Dal er á móts vib bæinn Selland, nokkru ofar en gamla brúin vib Fossvelli, þar sem talið er vera elsta brúarstæbi á land- inu, ab sögn Vegageröarinnar. Brúin er stafbogabrú, 125 metra löng með tveim ak- brautum og hæsta brú lands- ins, 38 metra yfir vatnsfleti. Til að tengja brúna voru lagðir nýir vegarkaflar, samtals 6,4 km að lengd með bundnu slitlagi. Mannvirki þessi leysa af hólmi úr sér genginn og mjög snjóþungan veg og gömlu brúna frá 1931, sem orðin var léleg og slæm að- komu. Kostnaður við fram- kvæmdirnar var 204 milljónir, hvar af brúin kostaði 117 milljónir ogvegurinn 87 millj- ónir. Um brúna fara jafnaðar- lega 235 bílar á dag, eða um 85.800 bílar á ári. Nýi vegurinn um Meleyri færir Breiðdalsvík í þjóðbraut við Hringveginn og styttir leiðina um Suðurfirði um 9,7 km. Hringvegurinn lengist hins vegar um 2,6 km við framkvæmdirnar, eða jafn mikið og hann styttist vib Jök- ulsá. Nýi vegurinn, sem er 7 km langur meö bundnu slit- lagi, liggur frá Ósi í Breiðdal, yfir Breiðdalsá hjá svokölluð- um Guðrúnartanga rétt innan við árósinn, um sjávarrifið Meleyri og að bænum Þver- hamri norðan Breiðdalsvíkur. Hann leysir af hólmi slæman veg og 56 ára gamla brú við Eydali. Brúin er 90 metra löng með tveim akbrautum. Mann- virkin kosta samtals 162 millj- ónir króna, hvar af 72 milljón- ir fóru í brúargerðina en 87 milljónir í veginn. Jafnaðar- lega fara 145 bílar á dag yfir Breiðdalsá, eða um 53 þúsund bílar á ári. ■ Þrátt fyrir aö karlmönnum hafi veriö synjaö um vinnu í fiskvinnslu sökum kynferöis, hefur enginn leit- aö réttar síns hjá kœrunefnd Jafnréttisráös: Jafnréttislögin líka fyrir karla Rúllubaggar hafa sumstabar ekki dugab gegn votvibrinu í sumar. Varla nokkur þurr dagur á Suöurlandi síöan um verslunarmannahelgi: Veöurguðirnir senda rúlluböggum langt nef Eftir því sem best er vitab hefur enginn karlmaöur lagt inn kæru hjá Jafnréttisrábi vegna synjunar um vinnú vib snyrt- ingu og pökkun í fiskvinnslu sökum kynferbis. En eins og kunnugt er, þá hefur félags- málarábherra ýjað ab þeim möguleika ab kæra þá atvinnu- rekendur fyrir brot á jafnréttis- Iögum, sem sannarlega hafa neitab karlmönnum um vinnu á grundvelli kynferbis. Ingólfur V. Gíslason, siarfsmað- ur Jafnréttisráös, telur líklegustu skýringuna á því af hverju enginn hefur kært, að karlmönnum sé hreinlega ekki kunnugt um þenn- an mögúleika til að ná rétti sín- um. Hann telur aö þab mundi vissulega vera nýmæli í jafnréttis- Leiðrétting í frétt blaðsins í gær um tillög- ur Flóttamannaráðs segir að lagt sé til að hingað komi milli 30 og 40 flóttamenn á ári. Það er ekki rétt, því tillög- urnar gera ráð fyrir 20- 30 manns. Er beðist velvirbingar á þessu. ■ Blómi íslenskra athafnamanna á hinum ýmsu sviðum sat bob op- inberra aöila frá Thailandi á föstudagskvöldib á Hótel Sögu. Hingab var komin sendinefnd til ab kynna Thailand sem fjárfest- ingarkost, en einnig sem útflutn- ingsland og ferbamannaland. 1 ræðu forystumannsins hópsins, baráttu kynjanna ef kærunefnd Jafnréttisráðs mundi berast kæra frá karlmanni sem synjað hefur verið um vinnu í ' fiskvinnslu vegna kynferðis. En langflest mál, sem borist hafa kærunefnd Jafn- réttisráðs, hafa veriö frá konum og einstaka karlmanni, en ekkert vegna fiskvinnslustarfa. Ef svo kynni að fara að einhver karlmaður mundi kæra atvinnu- rekanda í fiskvinnslu fyrir brot á jafnréttislögunum, fer málið fyrir kærunefnd Jafnréttisráðs, sem síðan sendir frá sér álit. Ingólfur segir að það sé hinsvegar ekki gef- ið að viðkomandi karlmaður mundi fá vinnu við snyrtingu og pökkun, þótt álit kærunefndar Jafnréttisráðs yrbi honum í hag. Það er einfaldlega vegna þess að álit kærunefndar er ekki bindandi fyrir einn eða neinn. „Það eina sem gerist er að kæru- nefndin beinir þeim tilmælum til viðkomandi atvinnurekanda að fundin verði viðunandi lausn á málinu. Ef ekkert gerist og menn vilja sækja áfram sinn rétt, þá er mögulegt að fara opinbert mál sem yrði þá kostað af Jafnréttis- ráði," segir Ingólfur V. Gíslason, starfsmaður Jafnréttisráðs. ■ Abhirux, sem er forstjóri fjárfest- ingaskrifstofu landsins meb absetur í París, kom í ljós ab áhugi Thai- lendinga á íslandi og íslendingum er mikill. Ekki síst á ab fá íslenska fjárfesta til libs vib sig, ennfremur ýmsa þá sem hafa yfir sérfræbiþekk- ingu ab halda, í virkjunarfram- kvæmdum, öflun heits vatns og í Heyskapur hefur gengib mjög erfiblega á Suburlandi und- anfarinn hálfan annan mán- ub, því þar hefur varla komib þurr dagur síban um verslun- armannahelgi. Jafnvel þótt fiskveibum og fiskibnabi. Á öllum þessum sviðum hyggjast Thailendingar lyfta grettistökum á komandi árum. Þá lögbu Thailendingarnir áherslu á stóraukningu útflutnings- ibnabar síns og fjölbreytta mögu- Ieika fyrir ferbafólk, en íslendingar hafa farib til landsins í síauknum Veburstofan hafi stöku sinn- um spáb þurru, þá hefur þab ekki ræst, segir Runólfur Sig- ursveinsson hjá Búnabarfé- lagi Suburlands. Þeir bændur, sem ekki vcru mæli síðustu misserin. Konsúll Thailands á íslandi er Kjartan Borg. Hann sagbi ab sendinefndin hefði komist í kynni við fjölda fólks í verslun og viðskiptum hér á landi. Á íslandi búa allmargir Thailend- ingar í dag, líklega nálægt 200, langmest konur sem eignast hafa ís- lenska eiginmenn. ■ langt komnir með heyskapinn fyrir verslunarmannahelgi, hafa því margir hverjir lent í miklu basli og sumir m.a.s. enn ekki náð því að ljúka heyskapn- um. Sýnt þykir að hey verði því afar breytileg í ár. Márgir hafa náð býsna góðum heyjum, en of margir verða með lélegt fób- ur. Hey, sem bændur hafi verið ab taka að undanförnu, segir Runólfur nánast bara vibhalds- fóbur. Vegna þess hvað spretta var sums staöar treg framan af sumri, m.a. vegna kals og þurrka, hófst sláttur fremur seint á sumum bæjum. Mest bar á kali í lágsveitum, ekki síst í Skaftafellssýslu. Spurður hvort rúllubagga- tæknin frelsi bændur ekki und- an dyntum veburguöanna, seg- ir Runólfur svo ekki vera. Ástandið hefði efalítið orðiö verra, ef rúllubaggatæknin hafi ekki verið fyrir hendi. En hún ein og sér bjargi ekki málunum í rakinni óþurrkatíð. ■ Thailendingar kynna sig á Islandi: Þreifa fyrir sér um íslenskt fé og kunnáttu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.