Tíminn - 20.09.1995, Qupperneq 16

Tíminn - 20.09.1995, Qupperneq 16
I Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjarba: Sunnan hvassvi&ri og rigning. Hiti 8 til 11 stig. • Strandir og Nor&urland eystra og Nor&urland vestra: Su&vestan og vestan gola og úrkomulítiö, en gengur í sunnan og su&austan stinnings- kalda me& rigningu síödegis. Hiti 7 til 12 stig. • Austurland ab Clettingi og Austfir&ir: Vaxandi sunnanátt, stinnings- kaldi e&a allhvass og rigning sí&degis. Hiti 7 til 14 stig. • Subausturland: Vaxandi su&vestan og sunnanátt. Suövestan hvassvi&ri og rigning þegarlí&urá daginn. Hiti 8 tiíl 1 stig. • Mibhálendib: Su&vestan og vestan stinningskaldi framan af, en su&- vestan og sunnan hvassvi&ri og rigning sí&degis. Hiti 2 til 5 stig. Gjaldþrotaúrskurbir einstaklinga í Héraösdómi Reykjavíkur meira en fjórfaldast á tveim árum: Ibnverkafólk á Akureyri: \<#HlM> Mörkinni 6 (v/hiiðina á Teppalandi). sími 588 5518. Bilastæði v/búðarvegginn. Verslunarmátí nútínians Yfir 1.000 Reykvíkingar gjaldþrota árin 1994-95 Þingmenn hafa hækk- aö meira Almennur félagsfundur í Iöju, félagi verksmibjufólks á Akur- eyri telur rétt að upplýsa for- sætisnefnd Alþingis um ab frá árinu 1989 hafa laun ibnverka- fólks hækkab um 12.556 kr. á mánubi, meban þingmenn hafa fengib 45.839 kr. hækkun auk annarra fríbinda. í ályktun fundarins kemur m.a. fram ab ef þetta sé stefnan til ab rétta hag þeirra lægst launubu í þjóbfélaginu, þá hef- ur hörmulega tekist til. ■ Gjaldþrotaúrskurbir Hérabs- dóms Reykjavíkur á einstak- linga í umdæminu hafa meira en fjórfaldast á tveim árum. Virbist stefna í ab gjaldþrota- úrskurbir dómsins á árinu 1992-95 verbi hátt í 1.400 í höfubborginni og þá tæpast minna en tv.öföld sú tala á landinu öllu. Nær öll búin reynast eignalaus. Um 80% gjaldþrot ab undanförnu hafa verib samkvæmt kröfu opin- berra abila en 20% frá öbrum. Með hverri gjaldþrotabeiðni verður að leggja fram 150.000 kr. upp í kostnað lögfræðinga. Þannig að greiðslur fyrir gjald- þrotabeiðnir til Héraðsdóms Reykjavíkur verða væntanlega í kringum 160 milljónir á síðasta ári og þessu, en þar af koma um 130 milljónir úr ríkissjóöi. Þess- ar tölulegu upplýsingar fékk blaðið hjá Elínu S. Jónsdóttur, starfsmanni félagsmálaráðu- neytisins, sem vinnur nú að gagnaöflun upp úr tölum frá Héraðsdómi Reykjavíkur. En hann hefur t.d. ekki tiltækar töl- ur um gjaldþrot einstaklinga sérstaklega. Samkvæmt upplýsingum El- ínar voru 107 einstaklingar úr- skuröaðir gjaldþrota í Héraðs- dómi Reykjavíkur árið 1992, nær tvöfalt fleiri árið eftir og meira en fjórfalt fleiri á síðasta ári, eða tæplega 550 manns á því ári einu. Tölur fyrstu átta mánuði þessa árs benda til álíka fjölda á.þessu ári og í fyrra, eða kringum 500 manns. Eftir að tekin var upp sú regla árið 1992 að kröfuhafar, sem óskuðu eftir gjaldþrotaúrskurði, þurftu að leggja fram 150.000 kr. upp í lögfræðikostnað fækk- aði gjaldþrotum töluvert. Að sögn Elínar fóru kröfuhafar þá margir að afskrifa kröfur eftir að árangurslaust fjárnám lá fyrir, þ.e. þegar einstaklingar voru búnir að lýsa sig algjörlega Fjárlagafrumvarpib á lokastigi í fjármálarábuneyt- inu eftir mikla vinnu starfsfólks, og er ab fara í prentun: eignalausa, sem er undanfari gjaldþrota. En síöan hefur fjöldi gjaldþrota margfaldast á ný, eins og ab framan er lýst. í 99%' tilfella greiöist ekkert upp í lýstar kröfur. Það sem af er þessu ári segir Elín um 80% allra gjaldþrotabeiðna til Héraðs- dóms Reykjavíkur vera sam- kvæmt kröfum Gjaldheimtunn- ar í Reykjavík og tollstjóra en 20% samkvæmt kröfum frá bönkum, lífeyrissjóðum, sveit- arfélögum og einstaklingum. ■ Barío saman af hörku, og án sjónhverfinga Ljosin loga langt fram á kvöld á skrifstofum fjár- málarábuneytisins þessi kvöldin og hafa gert þab síö- ustu vikurnar. Þar er verib ab vinna ab lokafrágangi fjár- laga. Og fjárlögin hafa verib barin saman af hörku. Niö- urstaöan, fyrirfram ákvebin, er 4 milljarba króna halli, tekjurnar 119 milljarbar en útgjöldin 123 milljaröar. Ný- legar launahækkanir topp- manna þjóbfélagsins eru inni í þessum tölum. „Það er verið að vinna við lokafráganginn á þessu. Fjár- laganefndin kemur ekki að þessu með formlegum hætti. Það er ekki fyrr en frumvarpið er komib fram að það lendir á okkar borði í fjárlaganefnd- inni," sagði Sturla Böövarsson, varaformaður fjárlaganefndar. Hann sagði að enn færi allt í felum um innihald frumvarps- ins, en þab verður lagt fram í upphafi þings í byrjun októ- ber. Samkvæmt heimildum í fjármálaráöuneytinu hefur tekist að merja niðurstöðuna við 4 milljarða hallann sem fjármálaráðherra hefur talaö um að verði. Þessu hefur verið náð án þess ab sjónhverfing- um hafi verið beitt. Ljóst er þó að efnahagsaö- stæður næsta árs markast mjög af því hvort til koma ný- ir kjarasamningar, sem gætu aukiö hallann, ef ekki koma tekjur á móti. Fjárlagafrumvarpið fer í prentun í Gutenberg upp úr næstu helgi og að venju verð- ur þess vandlega gætt að eng- inn komist nálægt því prent- verki. „Ég býst við að blöðunum verði kynnt frumvarpið þegar þar að kemur og með góðum fyrirvara," sagði Þór Sigfússon, aðstobarmaður fjármálaráð- herra í gær. Hann var þögull sem gröfin um innihald frum- varpsins. Þór sagði þó að markmiðiö með 4 milljarða hallann hefði náðst. Þá væri ljóst að ekki hefði náðst nógu góður árangur í ríkisrekstrin- um. Á þau mál þyrfti sérstak- lega að líta á næstunni. Skera þyrfti niður í útgjöldum vegna stofnframkvæmda og í milli- færslum. ■ Póstsendum. Fjöldi barna á bíl Cjöld af 67 bifreiöum, sem eru skráöar í eigu barna, eru í vanskilum en alls eru börn yngri en 15 ára skráö fyrir 372 bifreiöum. Þórhildur Líndal, umboösmaöur barna, hefur bent á aö hugsanlega geti veriö um misnotk- un aö ræöa þegar börn eru skráö fyrir bifreiöum. Standi foreldrar ekki í skilum meö gjöld af bifreiöunum geti barniö jafnvel veriö lýst gjaldþrota áöur en þaö veröi sjálft fjárráöa. Þórhildur hyggst beita sér fyrir því aö komiö veröi í veg aö ólögráöa börn veröi skráö fyrir bifreiöum. Litla stúlkan á myndinni, Katrín Viöarsdóttir, sem er þríggja ára gömul er ekki enn oröin bíleigandi en 33 börn undir fjögurra ára aldri eru skráö fyrír bifreiöum samkvœmt tölum Bifreiöaskoöunar íslands. Tímamynd cs VIÐ ERUM PLUTT AF LAUGAVEGI í MÖRKINA 6 Eftirlit meb búnabi bifreiba: Vegaeftirlit aflagt Bílgreinasambandib er óhresst meb ab vegaeftirlit þar sem bíl- ar eru teknir til skyndiskobunar hefur lagst af, hvort sem um er ab ræba úti á landi eba á Reykjavíkursvæbinu. Fyrir nokkru voru tveir bílar í þess- um verkefnum, en þab var Bif- reibaskobun íslands sem hafbi umsjón meb verkinu og lagbi til bíla og menn og greiddi jafn- framt allan kostnab. Karl Ragnars forstjóri Bifreiða- skoðunar segir að þetta eftirlit hafi kostað fyrirtækið nokkurt fé og þegar ljóst var ab samkeppni stóö fyrir dyrum hafi fyrirtækið orbið aö hætta þessu eftirliti, nema fyrir það kæmu einhverjar greiöslur. Hins vegar segir Karl að þrátt fyrir aö hann sé hlynntur einhvers konar vegaeftirliti megi það ekki vera of mikið og það megi alls ekki vera á þann hátt að vegfarendum finnist þeir hund- eltir. ■ Haustvörurnar streyma inn Úlpur í fjölbreyttu úrvali.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.