Tíminn - 21.09.1995, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 21. september 1995
Tíminn
spyr...
Var þa& rétt ákvör&un hjá ís-
lenskum konum aö fjölmenna
á rá&stefnurnar í Kína?
Kristín Ástgeirsdóttir, þingkona
Kvcnnalista:
„Já. Það er mat allra þeirra sem þarna
voru og annarra sem hafa skoðaö nið-
urstöður ráðstefnunnar að þarna hafi
orðiö töluverður ávinningur í réttinda-
baráttu kvenna. I'arna hafi hinn vest-
ræni hugmyndaheimur farið meö sigur
af hólmi gegn afturhaldshugmyndum
Vatíkansins í Róm og múslímanna.
Með þessari framkvæmdaáætlun, sem
þarna var samþykkt, þá hafi konum
verib lögð vopn í hendur sem þær geta
nýtt sér til frekari ávinninga. Þarna eru
einnig mjög margar mikilvægar yfirlýs-
ingar varðandi réttindi og stöbu
kvenna og þá ekki síst varöandi stúlku-
börn. Mitt mat er að þetta hafi verið
mjög merkileg og gób ráðstefna og hún
hafi skilað okkur mjög mikilvægum
niöurstöðum."
Elín R. Líndal, formabur
Jafnréttisrábs:
„Mér finnst nú í fyrsta lagi grund-
vallarmisskilningur aö íslenskar konur
hafi fjölmennt á ráðstefnurnar í Kína.
Það er alltaf spurning hvernig maður
skilgreinir fjölmenni, því þab veitti ekki
af því liöi sem þarna var. Fjölmenni var
þama nú aldrei. Þab sýndi sig og sann-
aði aö það var naubsynlegt að fara
þarna til að sýna samstöðu með öðrum
Vesturlöndum í þeim átökum sem eru
milli ólíkra hugmynda. Viö náðum
fram auknum réttindum fyrir konur í
heiminum á þessari ráðstefnu til Iífsins,
erfða og til að rába yfir eigin líkama. Sá
árangur er mjög mikilvægur, svo að
mér finnst við hafa átt fullt erindi á ráð-
stefnuna og náö árangri fyrir konur
framtíbarinnar. Þegar maöur talar um
framtíð, þá er það sameiginleg framtíð
fyrir konur, karla og börn."
Signöur Lillý Baldursdóttir, formaður
íslcnsku undirbúningsnefndarinnar:
„Já. Okkur íslenskum konum, sem
búum vib þokkaleg kjör samanboriö
vib konur víba annars staðar í heimin-
um, ber skylda til að sýna konum
heimsins samstöðu og mæta til ráð-
stefna sem þessara. Við komum heim
reynslunni ríkari og ég efast ekki um að
ráðstefnan á eftir aö skila sér til hags-
bóta íslenskum konum."
Hrossarœktarsamband Eyfirbinga og Þingeyinga selur frœgasta stóöhest sinn:
Erlent tilbob í Gassa
upp á 3 milljónir kr.
Gassi frá Vorsabœ. Knapi er Páll Alfreösson.
Forma&ur Hrossaræktarsam-
bands Eyfir&inga og Þingeyinga
sta&festi í gær a& ákve&i& væri a&
selja Gassa frá Vorsabæ II, einn
frægasta stó&hest landsins. Til-
bo& hefur borist í hestinn erlend-
is frá, en þar sem innlendir rækt-
endur hafa forkaupsrétt, er ekki
alveg ljóst hvort af sölunni ver&-
ur. Söluverö er 3 milljónir.
„Staðan er þannig ab búið er að
gera tilbob, en vegna forkaupsréttar
innlendra aðila verbur málib ab
fara í gegnum kerfib. Ræktendur
geta gengib inn í tilbobib, en hann
verbur auglýstur á næstu dögum,"
sagbi Gubmundur Birkir Þorkels-
son, formabur Hrossaræktarsam-
bands Eyfirbinga og Þingeyinga í
gær.
Birkir segist eiga von á ab hestur-
inn fari úr landi.
Um ástæbur sölunnar segir Birkir
ab þetta sé „klár bisness". „Þab eiga
ekki ab vera neinar tiifinningar á
bak vib hrossarækt. Vib erum búin
ab nota hestinn í 7 ár og markabur
Eyfirbinga og Þingeyinga er ekki
stór. Vib eigum fá hross, en gób
hross."
Birkir segir ab sambandib líti
þannig á ab meb tilkomu nýrra og
Me&al þess sem Kínverjar hafa
áhuga á eru kaup á notu&um
fiskiskipum frá íslandi. í hópi 23
Kínverja sem koma hinga& til
lands á mánudag eru fulltrúar yf-
irvalda sem sko&a þessa mögu-
leika. Áhugi á vi&skiptum milli
Kína og íslands virðist vaxa ört
eftir a& samskipti þjó&anna juk-
ust meö heimsóknum stjórn-
málamanna og stofnun íslensks
sendirá&s í Peking.
Hópurinn sem hingab kemur frá
stærsta landi veraldar kemur frá 13
spennandi hesta og örra kynbóta
hafi salan verib ákvebin. Engin
óánægja sé meb hestinn innan
sambandsins, þvert á móti hafi
sumir látib í ljósi efasemdir um rétt-
mæti sölunnar. Gassi er 13 vetra og
gæti hæglega átt tíu ár eftir sem
kynbótahestur. Hann er undan
Hrafni frá Holtsmúla og Litlu-Jörp
fyrirtækjum og opinberum stofn-
unum á vegum China Council for
Promotion and International Trade.
Hópurinn dvelur hér til 27. septem-
ber og mun kynna sér markabinn á
íslandi meb tilliti til bæbi innflutn-
ings og útflutnings.
I hópnum eru þrjú fyrirtæki meb
fulltrúa á svibi raforkuframleibslu
og nýtingu jarbhita. Stór fram-
leibslufyrirtæki á ýmsum svibum
eru í hópunum sem lýst hafa áhuga
á vibskiptum og jafnvel samstarfi
vib íslensk fyrirtæki.
frá Vorsabæ, sem var undan Gló-
blesa frá Eyvindarhólum. Gassi er
mjög litfagur, glófextur og blesótt-
ur. Hann hefur hlotib 1. verblaun
fyrir afkvæmi og fengib 8,49 í ein-
kunn sem einstaklingur, sem er
meb hæstu einkunnum stóbhesta.
Hann er meb 130 kynbótastig og í
fjórba efsta sæti. ■
Utflutningsráb hefur asamt Versl-
unarrábi íslands skipulagt rábstefnu
mánudaginn 25. september á Hótel
Sögu kl. 10 fyrir hádegi auk þess
sem gert er ráb fyrir ab stjórnendur
áhugasamra fyrirtækja hér á landi
geti átt vibskiptafundi meb fulltrú-
um kínversku fyrirtækjanna. Upp-
lýsingar um rábstefnuna og bókun
einkafunda meb Kínverjunum gefa
þeir Herbert Gubmundsson hjá
Verslunarrábinu o§ Vilhjálmur
Gubmundsson hjá Utflutningsrábi
íslands. ■
Sagt var...
Blíbur og lítlll Davíb
„En Davíð, hann situr í Múrnum ein-
hvern veginn svo blíður og lítill inn-
an í sér að það kemur ekkert frá hon-
um, ekki einu sinni bergmál. Skiptir
þar engu hvort um er að ræða
Smugur eða skattfríðindi stjórnmála-
manna eöa eitthvaö annað fánýtt
dægurþras."
Arnór Benónýsson í Alþýbublabinu um
forsætisrá&herra.
Falskir smáfuglar Alþýbu-
bla&sins
„Vonandi gætir ritstjóri Alþýðublaðs-
ins þess, næst þegar smáfugla blaös-
ins langar til að kvaká nafn mitt á
flögri sínu milli greina, að tónninn í
þeim veröi ekki falskur um of."
Pjetur Hafstein Lárusson í Alþý&ublab-
inu, en hann telur Gubmund Andra
Thorsson hafa farib meb rangt mál í
grein fyrir skömmu.
Áhrifamesti mi&illinn
„Kvikmyndir eru áhrifamesti og út-
breiddasti miöill líðandi stundar. Enn
hefur sannast, aö íslenskur efniviður
og íslensk listsköpun dugar til stórra
verka."
Bjöm Bjarnason menntamálarábherra í
Mogganum um Tár úr steini og Jón
Leifs. Er ekki annars eitthvab mikib ab
þjób, sem þarf sífellt ab sannfæra sig
um ab hún sé eitthvab?
Missa ráb og rænu
„ítrekuð dæmi hafa komiö fram um,
að menn hamast svo vib veibar, ab
þeir missa ráð og rænu og átta sig
ekki lengur á, ab heildarverömæti
aflans minnkar vib hvert mokhal, ein-
faldlega af því að aflinn lendir meira
og minna í bræðslu þegar hann
kemur ab landi."
lónas Kristjánsson í leiöara DV. Ljótt er
ef satt er.
Veikleiki Björns og Heimis
„Við Björn Bjarnason og Heimi
Steinsson vil ég segja þetta að lok-
um. Tvennt gefurtil kynna veikleika,
ab þegja þegar rétt er að tala og ab
tala þegar rétt er að þegja."
Segir Hilmar Þorbjörnsson í DV um
„herna&arbrölt" menntamálarábherra
og útvarpsstjóra.
í pottinum er mikið rætt um utanferðir
stjórnmálamanna, ekki síst Kínaferbir.
Sem kunnugt er er Ingibjörg Sólrún
borgarstjóri ab fara ásamt sínum kín-
versk menntaða eiginmanni, Hjörleifi
Sveinbjörnssyni í opinbera heimsókn
til Peking. Helga Jónsdóttir, borgarrit-
ari, Péturjónsson og einhverjir fleiri
munu verba meb borgarstjóra í þessari
2ja milljón króna för, en sendinefndin
mun þó veröa fámennari en hún hefbi
getaö veriö. Þannig heyrum við aö Sig-
rúnu Magnúsdóttur hafi veriö boðib
líka en hún afþakkað að fara meö —
þessu sinni í það minnsta. Hún mun
hins vegar taka ab sér borgarstjóra-
skyldurnar í fjarveru Ingibjargar.
•
í pottinum er sífellt veriö ab nefna
hugsanlega frambjóöendur til forseta
fari svo aö Vigdís gefi ekki kost á sér
aftur. Áöur hafa veriö nefndir Pálmi
Matthíasson og Ólafur Ragnarsson,
svo tveir karlar séu tíndir til. Nú er fariö
aö benda á ab Ellert B. Schram sé lík-
legur kandídat. Þab fylgir hins vegar
sögu í pottinum að það hentabi Ellert
ekki síöur að Vigdís væri í fjögur ár enn
og þá myndi hann fara fram — eftir
ab vera búinn aö vera óskiptur í hinni
ópólitísku íþróttahreyfingu um skeib.
Slíkt gæti þó reynst varasamt því það
er líka altalaö í pottinum ab Davíö
Oddsson hafi augastað á forsetasætinu
um aldamót og vilji þannig setja
punktinn yfir i-iö: hafa veriö formaður
Sjálfstæbisflokksins, borgarstjóri, for-
sætisráöherra og ... forseti!
Stór sendinefnd kemur frá Kína og hugar ab gagnkvœmum vibskiptum:
Áhugi á að kaupa
notuð fiskiskip