Tíminn - 21.09.1995, Page 8
8
mminn
Fimmtudagur 21. september 1995
Clinton Bandaríkjafor-
seti reynir aö tryggja
sér endurkjör á for-
setastól meö því oð
koma á fribi í Bosníu,
en stríösaöilar þar eru
enn óstýrUátir
A&alástæban til þess a&
Bandaríkjastjórn tók
frumkvæ&ib aö því a&
reyna a& koma á samkomulagi
og fri&i me& stríösa&ilum í Bo-
sníu er a& líkindum a& Clinton
forseti gerir sér vonir um, a&
slíkur árangur í utanríkismál-
um muni tryggja honum end-
urkjör á forsetastól a& ári. Mis-
takist þetta, yr&i liti& á þa&
sem mikinn ósigur fyrir Clin-
ton og gæti þa& jafnvel gert a&
engu möguleika hans á endur-
kjöri. Me& hli&sjón af þessu má
ætla a& stjórn Ciintons muni
leggja allt kapp á a& hún hafi
erindi sem erfi&i í máli þessu
um þa& er lýkur.
Richard Holbrooke, a&stobarut-
anríkisráðherra Bandaríkjanna
um Evrópumál og sérlegum er-
indreka Bandaríkjastjórnar til
fyrrverandi Júgóslavíu, tókst á
dögunum á fundi í Genf að þrýsta
utanríkisráðherrum Bosníumúsl-
íma, nýju Júgóslavíu (sem hefur.
umbob til samninga frá Bosníu-
Serbum) og Króatíu til samkomu-
lags og síðan til aö takast í hend-
ur. Við það voru myndir teknar af
ráðherrunum, feimnislegum á
svip yfir þessum diplómatísku
látalátum.
Viðurkenning á Pale-
stjórn
Samkomulagið er þó þegar
þetta er ritað abeins til bráða-
birgða og óundirritað. Eitt af mik-
ilvægustu atribunum í því er að
lýðveldi Bosníu-Serba, með Pale,
rétt hjá S’arajevo, sem stjórnarset-
ur, er nú í fyrsta sinn viðurkennt
af öllum deiluaðilum, þ.á m.
Sarajevostjórn Bosníumúslíma.
Með þessu virðist viðurkennt
að Bosníustríðiö hefur frá upp-
hafi staðið m.a. á milli tveggja af
þjóðum landsins, múslíma og
Serba, og ríkja sem þessar þjóðir
stofnuðu. Með viðurkenningunni
á Palestjórn er tekið skref frá
þeirri afstöðu í illdeilu þessari,
sem alþjóðasamfélagib undir for-
ystu Vesturlanda tók í upphafi
deilunnar, að viðurkenna Saraje-
vostjórnina sem hina einu lög-
legu stjórn Bosníu allrar og úr-
skurða Bosníu-Serba uppreisnar-
menn. Ástæða er til að ætla að sú
mismunun hafi ekki greitt fyrir
friði.
Þegar þetta er ritab er hálfur
mánuður frá því að loftsókn flug-
herja Bandaríkjanna, Bretlands,
Frakklands, Þýskalands og Spánar
undir fána Nató gegn Bosníu-
Serbum hófst. Jafnframt berast
fréttir af sókn Bosníumúslíma og
Króata í Mib- og Vestur-Bosníu
gegn Bosníu-Serbum, að líkind-
um með það fyrir augum ab ná
vesturhluta landsins úr höndum
Serba. Ætla má að sú sókn hafi
verið hafin í þeirri trú ab árásir
Nató hafi veikt varnir Bosníu-
Serba svo mjög ab þeir eigi nú erf-
itt með að standast sókn land-
hers. Þetta er samkvæmt algengu
munstri í hernabi frá því að flug-
vélar komu til sögunnar: fyrst er
flugher látinn veikja andstæðing-
inn og síðan er landherinn send-
ur fram.
Eitt ríki og þó sund-
urskipt
Mótsagnakennt má kalla að
samtímis því sem Bandaríkin
Diplómatísk látalœti í Cenf: Frá vinstri: Miian Milutinovic frá „nýju" júgóslavíu, Holbrooke, Mate Granic frá Króatíu og Muhamed Sacirbey frá Sarajevo-
stjórn.
og fremst formlegt, þar eð serb-
neski hlutinn fái rétt á aö stofna
til „sérstaks sambands" við Serb-
íu. Þetta var varla hægt að neita
Serbum um, þar eð búið er að
semja um að múslímsk-króatíski
hlutinn myndi einskonar sam-
bandsríki með Króatíu.
Langþráb takmark -
En orðalagið um þetta í Hol-
brooke- samkomulagi er óljóst,
einkum líklega vegna eindreginn-
ar andstöðu Sarajevostjórnar,
enda hafa talsmenn hennar síðan
sagt að ekki komi til greina að
hún samþykki að Bosníu- Serbar
myndi sambandsríki með Serbíu.
Gera má því ráð fyrir að Sarajevo-
stjórn sé ennþá við það heygarðs-
horn aö reyna ab ná yfirráðum í
Bosníu allri. Með loftsókn Nató
kann hún ab gera sér vonir um að
langþráð takmark hennar, ab fá
Vesturlönd alfarið í stríðið með
sér, sé að rætast, og undir þeim
kringumstæðum sér hún kannski
ekki mikla ástæðu til eftirgjafar.
Loftsóknin gæti því orðið vopn,
sem snerist í höndum þeirra Clin-
tons og Holbrookes.
í Holbrooke-samkomulagi er
gert ráð fyrir að Bosníu-Serbar fái
tæpan helming landsins, en fyrir
stríð voru þeir í meirihluta á rúm-
um helmingi þess. En horfurnar á
því að þeir sætti sig við tillögur
Holbrookes eru vaxandi, enda
allmjög að þeim kreppt í stríðinu
og Serbía leggur að þeim að gefa
eftir.
Bosníumúslímar og Króatar,
sem hafa Vesturlönd og íslams-
heim á bak við sig, standa betur
að vígi á 'alþjóðavettvangi en
Serbar, með gervirisaveldið Rúss-
land sem helsta stuðningsaðila.
Sarajevostjórn kynni því með
kröfuhörku og herna&araðgerð-
um aö verba þeim Clinton og
Holbrooke erfiðasti þrándurinn í
götunni til friöarsamnings í Bo-
sníu. Holbrooke er nú sagbur hafa
slegið því fram ab að Nató og
Rússland ættu ab taka við friöar-
gæslu þarlendis af S.þ. og vera
kann að með því sé Bandaríkja-
stjórn að hræða múslíma og Kró-
ata til eftirgjafar. Aukin hlutdeild
Rússa í taflinu á Balkanskaga er
áreiðanlega eitt af því sem stjórn-
irnar í Sarajevo og Zagreb síst
óska sér. ■
Þýskir flugherfQríngjar á Italíu, en frá flugvöllum þaban og flugvélamóöurskipum á Adríahafi herjar flugher Nató
á Bosníu-Serba.
Um forsetastól-
inn ab tefla
þrýsta Króötum og Bosníumúsl-
ímum til viðurkenningar á Pale-
stjórn og í áttina ab samkomulagi
við hana skuli þau standa fyrir
nýnefndum stórfelldum hernað-
araðgeröum Nató til stuðnings
Sarajevostjórn. Vesturlönd hafa í
stríði þessu verið að vissu marki
Bosníumúslíma megin, og með
loftsókninni er stigið drjúgt skref
til fullrar stríbshlutdeildar þeirra
við hlið Sarajevostjórnar. Þetta er
gert á þeim forsendum af hálfu
Vesturlanda að Bosníu-Serbar séu
árásaraðili, en Bosníumúslímar
BAKSVIÐ
DAGUR ÞORLEIFSSON
fórnarlömb. Þar með er snibgeng-
in sú staðreynd, að hér er um að
ræða tvo aðila sem eiga í stríbi
hvor við annan og reyna þaraf-
leibandi eftir bestu getu a&
klekkja hvor á öðrum, báðir jafnt.
Bosníumúslímar hafa t.d. notað
svokölluð griðasvæði Sameinubu
þjóðanna, þ.á m. Sarajevo, til
árása á Bosníu-Serba. Flytji Bo-
sníu-Serbar stórskotalið sitt frá
Sarajevo, eins og Nató krefst, þýð-
ir það ab hernaðarabstaba þeirra
veikist og að serbnesk hverfi og
staðir í Sarajevo og nágrenni
komast í aukna hættu af völdum
múslíma.
Samkvæmt Holbrooke-sam-
komulagi á Bosnía að verða eitt
ríki áfram og þó skipt í tvennt, í
múslímsk- króatískan hluta og
serbneskan. Þab virðist liggja í
loftinu að vald mibstjórnar Bo-
sníu verði samkvæmt þessu fyrst