Tíminn - 21.09.1995, Qupperneq 16

Tíminn - 21.09.1995, Qupperneq 16
IKfíW® Fimmtudagur 21. september 1995 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Subvestan oq vestan hvassvibri og skúrir, en dregur heldur úr skúrunum þegar líbur á daginn. Hiti 2 til 6 stig. • Vestfirbir: Sunnan og subvestan hvassvibri og skúrirframan af, en held- ur hægar og vestlægari pegar libur á daginn. Hiti 6 til 20 stig. • Strandir og Norburland vestra og Norburland eystra: Subvestan stinningskaldi og úrkomulítib framan af, en lægir töluvert og léttir til síb- degis. Hiti 8 til íl stig. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Subvestan og vestan stinnings- kaldi og skýjab meb köflum. Hiti 7 til 14 stig. • Subausturland: Subvestan og vestan hvassvibri og skúrir í fyrstu, en heldur hægari subvestan og vestan og smáskúrir síbdegis. Hiti 9 till 1 stig. • Mibhálendib: Sunnan og subvestan stormur eba rok og skúrir framan af, en lægir heldur síbdegis. Hiti 2 til 7 stig. „Drottinn gafog drottinn tók" í stefnumarkandi úrskuröum kœrunefnd- ar fjöleignarhúsamála varöandi gœludýraeign í fjöleignahúsum: Manngildið sett ofar kattgildinu „Kærunefndin segir fyrst ab dýr sem hafa verib fyrir gildistöku laganna geta átt rétt til þess ab vera áfram þó ab bannib sé. En ef ab heilbrigbi einhverra íbúa er í húfi þá verbi manngildib ab vera ofar kattgildinu," sagbi Sigurbur Helgi Gubjónsson, hæstaréttarlögmabur og for- mabur Húseigendafélagsins, í samtali vib Tímann í gær. Tveir stefnumarkandi úrskurbir hafa komib frá kærunefnd fjöl- eignarhúsamála varbandi gælu- dýraeign í fjöleignahúsum. Ann- ars vegar var ríflega 16 ára göml- um ketti í fjölbýlishúsi úrskurðab leyfi til búsetu á grundvelli þess ab íbúar hússins hefbu ábur veitt til þess samþykki. Nokkru síðar úrskurbaði kærunefndin að sami köttur yrði ab fara þar sem stúlka Meint kvótasala íslenskra útgeröa til þýska fyrirtœk- isins Lubbert óhuggulegt og hœttulegt mál. Form. sjávarútvegsnefndar Alþingis: Veröum að vera mjög vel á verbi Steingrímur J. Sigfússon, for- mabur sjávarútvegsnefndar Al- þingis, segir ab meint kvótasala íslenskra fyrirtækja til þýska fyrirtækisins Lúbbert í Þýska- landi sé í senn bæbi leibinlegt og óhuggulegt mál. Þarna virb- ist vera um töluvert kvótamagn ab ræba, meb þátttöku nokk- urra abila sem myndab hafa ákvebna kebju í því sambandi. „Þá fyrst verbur kvótinn hættu- legur ef hann fer ab ganga kaup- um og sölum til útlanda og nýt- ing auðlindarinnar kemst undir erlend áhrif og hagsmuni. Þannig ab þarna verba menn ab vera mjög vel á verbi," segir formaður sjávarútvegsnefndar. Málsmetandi menn innan sjáv- arútvegsins, sem hafa skobab kvótatilfærslur einstakra útgerba, hafa látið í ljós undrun yfir því hvað sumar útgerbir hafa verib ibnar vib ab færa kvóta til og frá á sínum skipum. Mebal annars munu vera dæmi um allt á þribja tug færslna á þorskkvóta eins tog- ara, sem vib fyrstu sýn virbast vera hálf reyfarakenndar. Formabur sjávarútvegsnefndar telur ab þab geti verib erfitt að finna öruggar leibir til að koma í veg fyrir ab menn geti svindlað sér meb krókaleibum framhjá eft- irliti meb fjárfestingum erlendra aðila og þá ekki síst í sjávarútveg- inum. I því sambandi verða menn ab fylgjast grannt meb ráb- stöfun afla og grípa þá inní, ef grunur leikur á að rábstöfunin sé á einhvern hátt afbrigðileg mibab vib íslenska hagsmuni. Hann segir ab þetta mál muni án efa bera á góma í sjávarútvegs- nefnd í upphafi þings og einnig í efnahags- og vibskiptanefnd þingsins. En ríkisstjórnin hefur kynnt fulltrúum í efnahags- og vibskiptanefnd ab hún hyggist flytja á næsta þingi frumvarp til laga í tengslum vib fjárfestingar erlendra abila. í því sambandi hefur ríkisstjórnin m.a. boðað ab opnab verbi fyrir óbeina eignar- aöild erlendra abila í íslenskum sjávarútvegi. Þar mun fyrst og fremst vera um ab ræba viður- kenningu á orbnum hlut, því t.d. eiga olíufélögin Olís og Skeljung- ur hlut í íslenskum sjávarútvegs- fyrirtækjum, en bæbi þessi fyrir- tæki eru ab hluta til í eigu útlend- inga. Hinsvegar virðist enginn hljómgrunnur vera fyrir því hjá stjórnvöldum ab opna erlendum fjárfestum leib inn í íslenska út- gerb. ■ í húsinu reyndist vera astmaveik og meb kattarofnæmi. Svona mál hafa ekki ábur komið til kasta dómstóla. „Samkvæmt lögunum um fjöl- eignahús, sem gildi tóku um síð- ustu áramót, er katta- og hunda- hald háb samþykki allra í húsinu eða þeirra sem hafa sameiginleg- an inngang eba annaö húsrými. Lögin kváöu hins vegar ekkert á um það hvernig fara ætti meb ketti og hunda sem væru fyrir hendi og samkomulag hefbi verið um. Á þaö reyndi í þessu máli." Að sögn Siguröar eru þetta í raun tvö aöskilin mál sem fjalla um sama köttinn. „Fyrri úrskurð- urinn hljóöabi svo ab kötturinn mætti vera. Hann byggbist á því að einhvers konar hefb hefði myndast og aö menn gætu ekki afturkallað samþykki sem þeir hefðu veitt. Þetta var því stefnu- markandi álit varbandi það hjá kærunefndinni. Síðan kom í ljós að stúlka þarna í húsinu var astmaveik og lögð fram ný vott- orb þar ab lútandi. Þá tók kæru- nefndin málið fyrir aftur þannig ab nú veröur kötturinn aö fara." Sigurbur segir mikiö hafa verið spurt um framkvæmd laganna hjá Húseigendafélaginu þegar lögin voru að taka gildi. „Þá héldu menn ab þaö yrbu ein- hverjar útrýmingarsveitir á ferð- inni og þetta yrbi blóði drifið stríö. En það var alls ekki mein- ingin." ■ Deilumál hefur staöib yfir í fjölbýlishúsi vib Ásgarb 73 vegna veru 7 6 ára gamals kattar íhúsinu. Málinu var vísab til kœrunefndar fjöl- eignahúsamála og var kettinum í fyrsta úrskurbi nefndarinnar veitt bú- setuleyfi. Þegar í Ijós kom ab Tinna Hrund Krístinsdóttir, 8 ára, sem situr hér meb Sjöfn Pálsdóttur vinkonu sína ab baki sér, hefur ofnœmi fyrir köttum, úrskurbabi nefndin aftur í málinu og nú verbur kötturínn ab víkja enda fái Tinna astmaköst trekk í trekk og sé meb Ijótan hósta. Ab sögn móbur stúlkunnar, Berglindar Önnu Schram, er Stella Cubnadóttir, sem á hinn háaldraba kött, búin ab selja íbúbina og talast þau nágrannarnir ekki vib. Enda heldur Stella því fram ab Berglind og mabur hennar hafi hrakib hana á brott úr húsinu. Móbirin vildi enn fremur taka þab fram ab abrir nágrannar standi meb þeim í þessu máli. Tímamynd: cs Reiknaö er meö 3 ígulkeravinnslum á landinu í ár en þcer voru hátt í 18 þegar mest var: Gullgrafara-ævintýriö heyrir sögunni til Igulkeravertíbin hófst form- lega í fyrradag og er búist vib ab hún muni standa fram til maí á næsta ári. Reiknaö er meb ab mun færri fyrirtæki verbi í ígulkeravinnslu í ár miöab vib þab þegar mest var í fyrra, en þá ríkti hálfgert gullgrafara-ævintýri í at- vinnugreininni. Þá reyndu allt ab 18 fyrirtæki fyrir sér í vinnslu ígulkera, en talib er ab þau verbi ekki fleiri en 3 í ár, eba í Njarövík, Stykkis- hólmi og jafnvel á Hvamms- tanga. Ellert Vigfússon, fram- kvæmdastjóri hjá íslenskum ígulkerum í Njarðvík, segir útlit- iö gott fyrir vertíðina, bæöi hvaö varöar veiöar og vinnslu. Auk þess sé afurðaverö þokka- legt, en obbinn af vinnslu fyrir- tækisins fer flugleiöis beint til Japans og eitthvað til veitinga- húsa í Evrópu. í vetur mun jap- anskur gæðastjóri sjá um gæba- mál framleiðslunnar hjá ís- lenskum ígulkerum í Njarövík en afurðaverðið er hærra eftir því sem gæbi framleiðslunnar eru meiri. Þegar er búib aö ráða um 50-60 manns í vinnsluna í Njarðvík og búist viö ab starfs- menn verbi hátt í 70 þegar mest veröur í vetur. Þokkalega hefur gengið ab fá fólk til starfa og skiptir kynferöi engu máli. Veið- ar og vinnsla á ígulkerum hefur mikil margfeldisáhrif úti í þjóð- félaginu, enda vinnslan mann- aflafrek fyrir utan sjómenn og abra sem koma nálægt þessum atvinnuvegi. Ellert segir mest um vert að grisja ígulkeramiðin til ab fá stærri og verðmeiri ígulker. Hann vísar á bug öllum vanga- veltum um að ofveibi sé á ígul- kerum og einnig hugmyndum einstakra manna um nauösyn þess að setja kvóta á veiðarnar. Hann telur aö þar séu á ferðinni menn sem hugsa aðeins um það að verða sér út um kvóta til að leigja öðrum og hirða ágóðann án þess að gera neitt sjálfir. Verksmiöjan í Njarðvík fær hráefni víðsvegar um land allt, en ígulkerin eru keyrð þangað til vinnslu frá löndunarstöðum í lokuðum flutingabílum. Um sólarhring tekur að koma fram- leiðslu fyrirtækisins til Japans, en á leiðinni er millilent einu sinni. ■ VIÐ ERUM PLUTT AF LAUGAVEGI í MÖRKINA 6 Haustvörurnar streyma inn Úlpur í fjölbreyttu úrvali. Póstsendum. \o^HW5ID Mörkinni 6 (v/hliðina á Teppalandi). sími 588 5518. Bílastæði v/búðarvegginn. Verslunarmáti nútímans

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.