Tíminn - 11.10.1995, Blaðsíða 7
Mi&vikudagur 11. október 1995
7
Lífsýður bollettdansara og flogaveikrar konu:
As tin by rj ar í
bjartsýniskasti
Endanlegur titill er ekki kominn
á frumraun Friðriks Erlingssonar
í skáldsagnagert) fyrir fullorbna.
Sagan kemur út fyrir jólin hjá
Vöku- Helgafelli, en Fribrik hef-
ur ábur vakib athygli fyrir bók-
ina Benjamín dúfu, og fékk fyrir
hana íslensku barnabókaverb-
launin. En nú hefur hann vent
sínu kvæbi í kross og skrifab
fullorbinsskáldsögu.
„Hún fjallar um ballettdansmær
og leikhúsleikara sem veröa ást-
fangin og eiga í dramatísku ástar-
sambandi. Hún gerist í Reykjavík í
einhverri ekki alltof fjarlægri for-
tíð," sagöi Friðrik um efni nafn-
lausu bókarinnar.
í samtali Tímans viö Pétur Má
Ólafsson, útgáfustjóra Vöku-
Helgafells, fyrir skömmu kom
fram trú hans á því aö bók Friöriks
ætti eftir aö sæta tíöindum. Friörik
segist aö sjálfsögöu vona aö svo
veröi. Hann taldi þó aö stíll og
form bókarinnar væri fremur
heföbundiö og sagan væri bein-
línufrásögn. „En þaö sem er
kannski óvenjulegt viö þessa bók
er að stúlkan í bókinni verður
flogaveik og þarf aö takast á viö
hana í kjölfar erfiörar meögöngu.
Þaö er svona annar þráöurinn í
þessari sögu, þ.e. baráttan viö
flogaveikina og hvernig hún lam-
ar líf einnar manneskju. Þessi veiki
er meö þeim hætti aö fólk einangr-
ast oft frá samfélaginu. Það hafa
veriö geysilegir fordómar gagnvart
þessari veiki og eru raunverulega
enn, þó mikið hafi gerst allra síö-
ustu ár. Þaö em mikil átök fyrir
fólk sem lendir í þessu. Þetta hefur
veriö algjör útskúfun úr samfélagi
manna."
Friðrik þekkir flogaveikina úr
sinni eigin fjölskyldu og þaöan
kom hugmyndin aö efninu. „Ég
þekki þaö því frá fyrstu hendi
hvaö þetta getur verið dýrt." Hinn
þráöinn í sögunni segir hann vera
skoöun á mannlegum samskipt-
um. „Og á þessu undarlega fyrir-
brigöi ástinni, sem sjaldnast virð-
ist veröa hamingjusöm þótt fólk
byrji í bjartsýniskasti og ham-
sér þaö form sem þeim hentar og
þessi saga þurfti þetta form og þaö
sem þaö hefur upp á að bjóöa. Það
er alveg óráðið hvaö verður í fram-
tíðinni. Ég er meö margar hug-
myndir og þaö kemur bara í ljós,
þegar ég fer af staö aö vinna meö
þær, hvaö þeim hentar best."
Friörik ætlar sem sagt aö halda
skriftum áfram. „Mér finnst trú-
legast aö ég skipti mér á milli
skáldsögunnar annars vegar og
kvikmyndahandrita hins vegar.
Þaö eru þó nokkur verkefni sem
liggja fyrir næstu tvö ár sem tengj-
ast kvikmyndum." Friðrik skrifaöi
kvikmyndahandrit aö Stuttum
frakka, Bénjamín dúfu og sjón-
varpshandrit aö síðasta jóladaga-
tali. Einnig skrifaöi hann sjón-
varpshandrit sem heitir Hreinn
Tímamynd CS
sveinn og fékk dómnefndarverð-
laun í samkeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva. Sú mynd fer væntan-
lega í framleiöslu hjá Sjónvarpinu
á næsta ári. Einnig hafa einhverjir
kvikmyndaleikstjórar beöiö hann
um aö taka aö sér handritagerö, en
Friörik segist ekki mikið fyrir aö
taka sögur aö sér utan frá. „Það
hentar mér enn sem komiö er bet-
ur að vinna út frá mínu eigin
efni."
Friðrik segist alls ekki geta flokk-
aö skáldsögu sína eða tengt hana
viö aðrar sögur sem gefnar hafa
veriö hér út á síðastliðnum árum.
„Þaö er aldrei hægt aö sjá hvar
skáldsögur standa fyrr en ein-
hverjum árum eöa áratugum eftir
aö þær koma út."
Friörik Erlingsson.
ingju. Þá viröist þaö oftast fara
öðruvísi af einhverjum ástæöum."
Ballettdansmærin er aðalper-
sóna bókarinnar og er ævi hennar
fylgt frá barnæsku og fram að sex-
tugu. Friðrik segir þaö hafa verið
afskaplega skemmtilegt og lær-
dómsríkt aö setja sig í spor kven-
persónu. „Flestallar persónurnar
eru konur og þetta er eins og einn
kunningi minn sagöi viö mig um
daginn: „Þetta er nú óskapleg
kvennasálfræði hjá þér". Þannig
aö ég vona aö mér hafi tekist aö
skila þessum kvenlegu þáttum."
Aöspuröur hvort hann sé hættur
aö skrifa barnabækur, sagöi Friörik
aö sér væri afskaplega illa við slíka
flokkun. „Fyrir mér var Benjamín
dúfa lítif skáldsaga. Ég er ekkert
frekar hættur því. Sögurnar velja
s
Irarnir koma:
/
Irsk listahátíð á Akureyri
Irarnir koma nefnist írsk lista-
hátíb sem Listasafnib á Akur-
eyri gengst fyrir dagana 13. til
22. október næstkomandi.
Listahátíbin verbur sett af Birni
Bjarnasyni menntamálaráb-
herra í listasafninu 13. október,
en þá verbur einnig opnub sýn-
ing myndlistarmanna frá Dubl-
in. Sama kvöld frumsýnir Leik-
félag Akureyrar nýja leikgerb ír-
ans Michaels Scott á hinu klass-
íska meistaraverki gotnesku
hryllingssagnanna um Dracula
greifa, en Bram Stoker, höfund-
ur Dracula, var borinn og barn-
fæddur Dublinarbúi. Daginn
eftir verbur opinn fundur meb
írsku listamönnunum í Deigl-
unni í Grófargili og á sunnudeg-
inum mun bókaútgáfan Fjölvi
kynna nýja bók um írland eftir
Sigurb A. Magnússon rithöfund.
Næsta helgin á eftir verbur helg-
ub írskum bókmenntum og þá
mun Sigurbur A. Magnússon
mebal annars ræba um James
Joyce og þýbingu sína á Ódys-
seifi.
í tilefni af írskri lista- og menn-
ingarviku munu veitingastaðir á
Akureyri bjóöa írska rétti og Guin-
nessbjór mun aö sjálfsögöu verða
fáanlegur á „pöbbum" bæjarins,
sem einnig munu bjóöa upp á
írska tónlist.
Haraldur Ingi Haraldsson, for-
stööumaður Listasafnsins á Akur-
eyri, kvaöst hafa fengið þessa hug-
mynd á ferö til írlands áriö 1993.
Þá hafi hann meðal annars skoö-
ab söfn og sýningar og kynnt sér
hvaða menningararf írar búi yfir.
Frá þeim tíma hafi hann verib að
móta þessa hugmynd og hafið
undirbúning þess aö hrinda
henni í framkvæmd á síbasta ári.
Haraldur Ingi sagði aö mikil
tengsl væru á milli Akureyrar og
nágrennis viö írland og þá eink-
um við Dublin, því margir Akur-
eyringar og nærsveitamenn hafi
ferðast þangað á undanförnum
árum. Því væri tilvaliö aö fá íra
hingað til þess aö kynna írska
myndlist, bókmenntir og aðra
menningu nú á haustdögum.
Haraldur Ingi kvaðst vilja
benda á aö tengsl Eyjafjaröar-
svæðisins við Dublin ættu sér ræt-
ur allt til landnámsaldar, því hinn
eyfirski landnámsmaöur Helgi
magri hafi komið hingað til lands
frá Dublin og kona hans, Þórunn
hyrna, hafi átt að vera af írskum
ættum, samkvæmt Landnámu.
Því væri tæpast hægt aö tala um
neinn stað hér á landi sem ætti sér
sterkari tengsl viö erlenda borg en
Akureyri og Eyjafjörbur viö Dubl-
in. Haraldur Ingi Haraldsson sagði
mjög heppilegt aö Leikfélag Akur-
eyrar skyldi sjá sér fært að efna til
sýninga á Dracula greifa og gæfi
þaö hinni írsku viku sérstaklega
sterka ímynd. Þannig næöu tveir
aðilar, í þessu tilviki Listasafnið
og Leikfélagið, að mynda sterkari
heild en ef aðeiris einn aöili tæki
þátt í þessu. Slíkt væri mjög já-
kvætt og nauðsynlegt og vinna
þyrfti aö slíkri samvinnu á fleiri
sviðum.
I tilefni vikunnar verða hótel og
gististaðir með sérstök gistitilboð
fyrir þá sem vilja gera sér ferb til
Akureyrar af þessu tilefni. Harald-
ur Ingi kvaðst telja nauösynlegt
að tengja þá lista- og menningar-
viöburöi, sem fram færu á Akur-
eyri, möguleikum til aö stunda
ferðaþjónustu. Með því að vinna
saman gætu þessar tvær greinar
fjölgab komum ferðamanna til
bæjarins, ekki síst utan hins hefö-
bundna ferðamannatíma. ÞI
Menningarsjóbur út-
varpsstööva styrkir
gagnrýni á þjóöfélagib:
Nöldri
snúiö
í grín
„Þjóðfélagsgagnrýnandinn er
einstaklingur, sem verbur
ekki gefib upp ennþá hver er,
en sem kemur til meö ab taka
þjóbfélagið eins og þab kem-
ur fyrir og gera svona aðeins
grín ab því. Þetta verður á
léttu nótunum og á hverjum
degi," sagbi Björn Sigurðsson,
dagskrárstjóri FM 957, en út-
varpsstöbin fékk nýverið út-
hlutab styrk úr Menningar-
sjóbi útvarpsstöbva fyrir
verkefnib Þjóbfélagsgagnrýn-
andinn, sem hefur bráblega
upp raust sína á FM 957.
Björn segir þetta þó engan
galsagang og ekkert í líkingu
viö t.d. Ekki fréttir. „Þetta er
mun alvarlegra. Þarna verður
eitthvert mál tékiö fyrir. Þessi
gagnrýni, sem er í þjóöfélaginu,
er yfirleitt voöalega neikvæö.
Menn eru aö röfla yfir öllum
fjáranum, en þarna veröur gert
grín aö því." ■
C uöbjörg Lind.
Málverkasýning í útibúi
SPRON:
ímyndað
landslag
„Málverk mín eru landslags-
málverk af ímynduöu lands-
Iagi. í verkum mínum leitast
ég vib ab leysa upp eba skerpa
skilin á milli bergs og foss,
vatns og lands — þangab til
úr verbur eitthvert samræmi,
einhver heild sem stendur
sem fullklárab málverk," er
haft eftir Gubbjörgu Lind
Jónsdóttur myndíistarkonu í
kynningu, en hún sýnir nú
verk sín í útibúi SPRON vib
Álfabakka 14 í Mjódd.
Guöbjörg Lind fæddist á ísa-
firöi áriö 1961 og lauk námi frá
málaradeild Myndlista- og
handíöaskóla íslands voriö
1985. Hún hefur haldib einka-
sýningar, sem og tekiö þátt í
samsýningum hér heima og er-
lendis.
Sýningin stendur til 26. jan.
nk. og veröur opin frá kl. 9.15-
16.00 alla virka daga. ■