Tíminn - 11.10.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.10.1995, Blaðsíða 10
10 Miövikudagur 11. október 1995 Ársþing LH: Framlag hestamanna og hesta- mennskunnar til þjóðfélagsins verbur abalmál 45. ársþings Landssambands hestamannafélaga sem haldib verbur í Carbabœ Ársþing LH 1995 ver&ur ab þessu sinni haldib í Gar&abæ í bo&i Hestamannafélagsins And- vara. Þingiö veröur sett föstu- daginn 27. október kl. 10.00 og lýkur me& þinghátíö á laugar- dagskvöldi. Undirbúningur þingsins er nú í fullum gangi, en tillögur sem leggja á fyrir þingiö veröur aö senda til þingfulltrúa í síöasta lagi tveimur vikum fyrir þingsetn- ingu. Aöalþema þingsins veröur I-'ramlag hestamanna og hesta- mennskunnar til þjóöfélagsins. Eins og margoft hefur veriö bent á, þá koma oröiö umtals- veröar tekjur til samfélagsins vegna hestamennskunnar, bæöi hvaö varöar sölu á hrossum, en einnig og kannski ekki síöur vegna þeirrar atvinnu sem hesta- mennskan skapar og þeirra þús- unda feröamanna sem koma til landsins eingöngu vegna hests- ins. Þaö er þarft verk aö taka þessi mál til umræöu, ekki síst vegna þess aö hestamennskan nýtur nær engrar fyrirgreiöslu, þó hún sé mjög gjaldeyrisskapandi. Þannig náöi landsmót hesta- manna 1994 tii sín margföidum fjölda útlendinga, miöaö viö heimsmeistaramótiö í handknatt- leik sem haldiö var á íslandi 1995, en þaö mót fékk sem kunnugt er mikla styrki varöandi markaös- setningu og fleira. Framsögumenn um þetta efni veröa aö líkindum Birgir Þorgils- son, formaöur Feröamálaráös, Einar Bollason, eigandi íshesta, og Þórarinn Sólmundarson, kennari á Hólum. Þá veröur lögö fram tillaga um fjölgun landsmóta og kosin nefnd sem ætiað er þaö hlutverk aö útfæra þær breytingar sem nauösynlegar eru, verði fjölgunin samþykkt. Þá þarf m.a. að gera ýmsar breytingar í mótahaldi, svo sem að breyta því fyrirkomulagi fjóröungsmóta sem veriö hefur við lýði. Tillagan gengur út á að lands- mót veröi haldin annaö hvert ár frá 1998. Á þinginu veröur fjallað um breytingar á keppnisreglum í gæöingakeppni svo og í barna- og unglingaflokkum. Þar er um að ræöa tillögur frá milliþinganefnd sem kosin var á síðasta þingi. Á þessu þingi á aö kjósa um þrjá menn í stjórn, varaformann, gjaldkera og einn meöstjórnanda. Þeir, sem eiga aö ganga úr stjórn, eru Guðbrandur Kjartansson, Sig- fús Guðmundsson og Siggeir Björnsson. Formaöur Landssambandsins er Guömundur Jónsson og fram- kvæmdastjóri Sigurður Þórhalls- son. Þóröur Þorgeirsson tekur viö verölaunum á iandsmótinu. Hann situr jó frá Kjartansstööum. Þóröur Þorgeirs flytur í Árbakka Þoröur Þorgeirsson tamninga- ma&ur er nú a& flytja sig um set. Þór&ur hefur veriö vi& starf sitt í Kirkjubæ sí&astliðin tvö ár. Ágúst Sigur&sson frá Kirkjubæ, sem ver- i& hefur vi& nám erlendis, er væntanlegur heim um áramótin og sest þá a& í Kirkjubæ. Þór&ur befur nú fengiö a&stö&u á Ár- bakka í Landsveit hjá Anders Hansen og verbur þar búsettur. Á Árbakka er 40 hesta hús og þar er verib a& leggja síbustu hönd á rei&skemmu. Þór&ur hefur gert samning vi& Anders um a& temja Árbakkahross og hugsa um stó&ið, en fær í sta&inn pláss fyrir þrjátíu hesta í húsi og íbú&arhúsib til af- nota. Hann hefur rá&ib sér a&stob- armann, Elías Þórhallsson sem var á Stó&hestastö&inni í fyrra. Einnig mun Inga Jóna, sambýlis- kona Þór&ar, vinna vi& fyrirtækib. Mönnum er í fersku minni hve Þóröur náði miklum árangri á lands-' mótinu síðasta, enda hlaut hann þá knapaverölaunin. Á þessu ári lét hann ekki deigan síga, eins og best sást á fjórðungsmótinu fyrir austan í sumar. Á næsta ári verður fjórð- ungsmót á Suöurlandi og þess að vænta aö mikið veröi um hross í tamningu og þjálfun. Því má búast viö mikilli aðsókn hjá'Þórði. Þórður og Inga Jóna byrja starf- semina á Árbakka 1. nóvember. Þá verður byrjað með kynbótahross. Annars vegar eru það hross, sem verða í frumtamningu, og einnig hross sem menn vilja reyna aö kom- ast að hvort rétt sé aö stefna á meö frekari tamningu meö tilliti til sýn- ingar í vor. Þegar líöur á vetur verða einnig teknir keppnishestar til þjálf- unar. Það lítur út fyrir að mikil um- ferð veröi um Árbæjarveginn í vet- Tuttugasta þjóö- in sækir um aö- ild aö FEIF Nú hafa Grikkir sótt um a& veröa a&ilar a& FEIF — sam- tökum eigenda íslenskra hesta. Þeir hafa stofnað me& sér félag og eru farnir a& kaupa hross hér heima. Þetta er me&al annars fyrir áhrif frá Heimsleikunum í Sviss á þessu ári. Þa& má geta þess til gamans, a& þegar einhver í- þrótt hefur náð því a& ver&a viðurkennd sem keppnis- grein í tuttugu þjó&löndum, þá er hægt a& sækja um til Ólympíunefndarinnar a& hún sé tekin upp sem keppn- isíþrótt á Óiympíuleikum. Kannski á það fyrir íslenska hestinum a& liggja. Þegar Gunnar Bjarnason, fyrrum ráðunautur, heyrði af þessari umsókn Grikkja varð honum aö orði: „Þaö er mikil fjarlægð í tíma og rúmi milli þeirra Alexanders mikla í grísku Makedóníu, þeg- ar sá mikli kappi herjaöi á stríöshestinum Búsefalosi á Austurlönd nær á 4. öld f.Kr. og Didda Bárðar nú 23 öldum síöar á heimsleikum á gæö- ingnum Höfða frá Húsavík við Skjálfanda. Þannig hefur allt sinn tíma." ■ ur. Eftir því sem HESTAMÓT vita best, þá er verið aö byggja tamn- ingastöð í Árbæ, sem er næsti bær viö Árbakka, og er það Gunnar Jó- hannsson, kenndur við Ásmundar- staði, sem stendur aö því. Þegar mun vera búið aö ráða fólk til starfa þar. Þá er Marjolyn Tiepen með tamningar í Árbæjarhjáleigu, eins og undanfarin ár. Það er því eins gott fyrir akandi vegfarendur að-gæta sín á Árbæjar- veginum í vetur. ■ HE£TA- MOT KÁRI ARNORS- SON Einkur Gubmunds- son lætur af störf- um í Gunnarsholti Eiríkur Cuömundsson situr hér Hjörvar frá Arnarstööum. Útflutningur: Svipaöur og í fyrra Eins og komið hefur fram í frétt- um, þá lætur Eiríkur Gu&munds- son tamningama&ur af störfum vi& Stó&hestastö&ina í Gunnars- holti, en hann hefur starfað þar undanfarin 9 ár og veitt Stö&inni forstö&u. Eiríkur hefur tamið og ri&i& til dóms mörgum af fremstu stó&hestum landsins. Þó hann yfirgefi Gunnarsholt, þá hyggst hann halda áfram starfi sínu sem tamningama&ur og nýta þá miklu reynslu sem hann hefur öðlast, ekki síst hvað varöar kyn- bótahross. Eiríkur og sambýliskona hans, Hjördís Ágústsdóttir, hafa nú gert tilboö í hluta jaröarinnar Heiöar á Rangárvöllum og munu þau veröa þar meö sjálfstæöa starfsemi í vet- ur, ef samningar takast. Á Heiði er ágæt aðstaða fyrir tamningar og hrossauppeldi og munu þau hugsa gott til glóöarinnar. Þab er óska- byrjun á nýjum staö aö stærsta mót næsta árs skuli vera í næsta nágrenni og er þar átt við fjórö- ungsmótið á Gaddstaðaflötum. Væntanlega veröur Eiríkur þar til staðar með gæöinga og kynbóta- hross. Rangæingar og abrir Sunn- lendingar ættu ekki að verða í vandræöum með tamningar og þjálfun á þessum vetri. Eiríki eru hér meö þökkub störf í þágu Stóðhestastöövarinnar og honum óskaö alls velfarnaðar á nýjum vettvangi. Þess má geta ab einn af þekktari tamningamönnum landsins, sem starfað hefur undanfarin ár í Rangárþingi, hefur nú flutt sig um set. Þetta er Vignir Siggeirsson, sem keypt hefur stórt hesthús á Stokks- eyri og er sestur þar aö. Hann og Lovísa kona hans munu reka þar tamningastöð í vetur. HESTAMÓT munu segja nánar frá því síðar. í HESTAMÓTUM næsta mið- vikudag verður fjallaö um Stóð- hestastöð Bændasamtakanna í Gunnarsholti og gerö nánari grein fyrir starfseminni eins og hún er fyrirhuguö í vetur. Þar veröur vafa- lítið samsafn glæsilegra gripa. ■ Sala á hrossum til kaupenda erlendis er svipuö því sem var í fyrra hvað fjölda vi&kemur miöaö vib árstíma. 10. októ- ber var búi& a& skrá til út- flutnings 2075 hross. Ekki liggur enn fyrir hvernig fjöld- inn skiptist milli hryssna, stó&hesta, geldinga og tryppa. Þrír þekktir stóöhestar eru nú á förum úr landi. Þetta eru Gassi frá Vorsabæ II, einn hæst dæmdi hestur landsins, og Seimur frá Víðivöllum fremri. Ekkert tilboö barst í þessa hesta innanlands. Auk þeirra fer Kol- grímur frá Kjarnholtum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.