Tíminn - 11.10.1995, Blaðsíða 14
14
IfötlffiKltfKM
Miðvikudagur 11. október 1995
DACBOK
lUVAyWUWVJWVJVAJUM
Mibvikudagur
11
október
284. dagur ársins - 81 dagur eftir.
4 1. vlka
Sólris kl. 08.04
sólarlag kl. 18.20
Dagurinn styttist
um 7 mínútur
Félag eldri borgara
Kópavogi
Dansnámskeið verður í Gjá-
bakka í dag, miðvikudag. Fram-
haldsflokkur kl. 17, byrjenda-
flokkur kl. 18.
Gjábakki
Fannborg 8
Æfingatími í boccia kl. 10.30.
Opið hús eftir kl. 13. Mynda-
kvöld fyrir þátttakendur, sem
voru á sæludögum í Varmahlíð
síðastliðið sumar, hefst kl. 20.
Hafnargönguhópuri nn:
Gengið meb
Ellibaánum
í miðvikudagskvöldgöngu
HGH 11. október verður farið
upp með Elliðaánum. Mæting í
Hafnarhúsportinu kl. 20. Fyrst
verður gengið vestur í Ána-
naust og litið inn til Gunnars
víkingaskipasmiðs. Þaðan ekið
með rútu inn með Sundum að
Elliðaárósi og gengið þaðan
upp með ánni að Elliðavatni.
Val um að hefja gönguna við
neðri stífluna. Báðum hópun-
um verður ekið til baka. Allir
em velkomnir í ferð með Hafn-
argönguhópnum.
Sinfóníutónleikar
Sinfóníuhljómsveit íslands
heldur tónleika í gulri áskriftar-
röð annað kvöld, fimmtudag.
Verða þeir í Háskólabíói og
hefjast kl. 20.
Hljómsveitarstjóri er Osmo
Vánska og einleikari á píanó
Örn Magnússon.
Á efnisskránni er: Sinfónía
nr. 4 eftir Josef Haydn, Ljóöræn
svíta eftir Pál ísólfsson og Pí-
anókonsert nr. 4 eftir Ludwig
van Beethoven.
Margrét Jónsdóttir
sýnir ab Melteigi 4
Margrét Jónsdóttir hefur opn-
ab vinnustofu sína að Melteigi
4, með sýningu á leirstyttum
tengdum íslenskum þjóðsög-
um.
Sýningin er opin frá kl. 16-19
virka daga, en frá kl. 14-18 um
helgar. Lokað á miðvikudög-
um.
Sýningunni lýkur 21. október
og eftir það verður vinnustofan
opin frá kl. 17-19 frá mánudegi
til föstudags, eða eftir sam-
komulagi.
&BÍ
Rábstefna Öryrkja-
bandalagsins ab
Grand Hótel
Reykjavík
Öryrkjabandalag íslands
heldur ráðstefnu föstudaginn
13. okt. n.k. á Grand Hótel
Reykjavík um grunnreglur Sam-
einubu þjóðanna um jafna
þátttöku fatlaðra. Ráðstefnan
stendur frá kl. 13-17.
Þetta er fyrsta almenna kynn-
ingin á þessum grunnreglum
hér á landi.
Að Ioknu ávarpi félagsmála-
Ein af leirstyttum Margrétar jónsdóttur.
ráðherra, Páls Péturssonar, \
hefst kynningin. Ólöf Ríkarðs- f
dóttir, formaður Öryrkjabanda-
lags íslands, fjallar um aðdrag- |
anda og áhersluatriði; Margrét
Margeirsdóttir deildarstjóri um ^
hlutverk félagsmálaráðuneytis- j
ins; Anne Grethe Hansen iðju- ,
þjálfi um aðgengi; Guðrún
Hannesdóttir forstöðumaður
um menntun; Þorsteinn Jó-
hannsson framkvæmdastjóri
um atvinnu, og Ásta R. Jóhann-
esdóttir alþingismaður um
tryggingu tekna og almanna-
tryggingar.
Ab loknum framsöguerindum
verða almennar umræður og
fyrirspurnir.
Pennavinir í Japan
Japanskur pennavinaklúbbur
hefur haft samband við blaðið.
Lesendur, sem vilja komast í
kynni við japanska pennavini,
skulu taka fram fullt nafn, kyn
og aldur er þeir skrifa klúbbn-
um.
To Japanese friend
c/o International
Friendship Club
P.O. Box 6, Hatogaya,
Saitama, 334Japan
TIL HAMINGJU
Þann 16. september 1995 voru
gefin saman í Selfosskirkju af
séra Þóri Jökli Þorsteinssyni,
þau Hildur Júlía Lúbvíksdótt-
ir og Sveinbjörn Másson. Þau
eru til heimilis ab Skólavöllum
2, Selfossi.
Ljósm. MYND, Hafharfirdi
Þann 16. september 1995 voru
gefin saman í Garðakirkju af
séra Braga Friðrikssyni, þau
Jóna Guðrún ívarsdóttir og
Víkingur Gunnarsson. Þau
eru til heimilis að Lækjar-
hvammi 1, Hafnarfirði.
Ljósm. MYND, Hafharfirdi
Pagskrá útvarps og sjónvarps
Miðvikudagur
11. október
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn: Séra Eiríkur
lóhannsson flytur.
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.31 Tiðindi úr menningarlífinu
8.00 Fréttir
8.10 Mál dagsins
8.25 Ab utan
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson.
8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram.
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu, Brábum fæbist sál
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Tónstiginn
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12 20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.50 Aublindin
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Strandib
14.30 Mibdegistónar
15.00 Fréttir
15.03 Blandab gebi vib Borgfirbinga
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Tónlist á sibdegi
17.00 Fréttir
17.03 Þjóbarþel -
Forspjall um Gylfaginning
17.30 Sibdegisþáttur Rásar 1
18.00 Fréttir
18.03 Sibdegisþáttur Rásar 1
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Ensk tónlist
20.35 Samband ríkis og kirkju
21.00 Hver er framtíbarsýn bænda?
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.20 Tónlist á síbkvöldi
23.00 Túlkun í tónlist
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Miðvikudagur
11. október
13.30 Alþingi
17.00 Fréttaskeyti
17.05 Leibarljós (247)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Sómi kafteinn (13:26)
18.30 Myndasafnið
18.55 Úr ríki náttúrunnar
19.30 Dagsljós
20.00 Fréttir
20.25 Vebur
20.30 Dagsljós
Framhald.
20.45 Vikingalottó
21.00 Þeytingur
Fyrsti þáttur í röb 14 blandabra
skemmtiþátta sem sendir eru út víbs
vegar af landinu og kemur sá fyrsti
frá Húsavík. Kynnir er Gestur Einar
Jónasson og dagskrárgerb er í
höndum Björns Emilssonar.
21.55 Frúin fer sína leib (12:13)
(Eine Frau geht ihren Weg) Þýskur
myndaflokkur um konu á besta aldri
sem tekur vib fyrirtæki eiginmanns
síns eftir fráfall hans. Abalhlutverk:
Uschi Glas, Michael Degan, Christian
Kohlund og Siegfried Lowitz.
Þýbandi: Veturlibi Gubnason.
22.40 Einn-x-tveir
í þættinum er fjallab um ensku
knattspyrnuna.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Landsleikur f knattspyrnu
Sýndir verba valdir kaflar úr leik
íslendinga og Tyrkja í undanribli
Evrópukeppninnar sem fram fór á
Laugardalsvelli fyrr um kvöldib.
00.15 Dagskrárlok
Mibvikudagur
11. október
Qsiúm
16.45 Nágrannar
17.10 Glæstarvonir
17.30 ívinaskógi
17.55 Hrói höttur
18.15 VISASPORT (e)
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.19 19:19
20.15 Eiríkur
20.40 BeverlyHills 90210
(31:31)
22.20 Fiskur án reibhjóls
Fiskurinn syndir um í mannhafinu
hér heima og erlendis. Öbruvísi þátt-
ur fyrir þá sem vilja fylgjast meb því
sem er ab gerast í lífi karla og
kvenna. Umsjón: Heibar jónsson og
Kolfinna Baldvinsdóttir. Dagskrár-
gerb: Börkur Bragi Baldvinsson. Stöb
2 1995.
22.50 Kynlífsrábgjafinn
(The Good Sex Guide) (6:7)
23.15 Tíska
(Fashion Television)
23.45 Skjaldbökurnar II
(Teenage Mutant Ninja Turtles II)
Sjálfstætt framhald fyrri myndarinnar
um skjaldbökurnar fjórar sem lenda í
ótal ævintýrum ofan- og nebanjarbar
en finnst ekkert betra en ab fá góban
pítsubita í svanginn. Leikstjóri Mich-
ael Pressman. 1991. Atribi í mynd-
inni eru ekki vib hæfi mjög ungra
barna. Lokasýning.
01.10 Dagskrárlok
APÓTEK_________________________________________
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka f Reykjavfk
frá 6. tll 12. október er f Reykjavlkur apótekl og Garðs
apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt
vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldl tll kl. 9.00 að morgnl
vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar
um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnar f sima 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Simsvari
681041.
Hafnarfjðrður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi-
daga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjaróarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búóa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opió i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öórum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. okt. 1995 Mánaöargreiöslur
El li/örorku lífeyri r (grunn líf ey ri r) 12.921
1/2 hjónalíeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega 24.439
Heimilisuppbót 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Bensínstyrkur 4.317
Bamalífeyrir v/1 bams 10794
Meblag v/1 bams 10.794
Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048
Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240
Mæbralaun/febralaun v/ 3ja bama eöa fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæöingarstyrkur 26.294
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiöslur
Fullir fæöingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00
GENGISSKRANING
10. Okt. 1995 kl. 10,49
Opinb. viöm.aengi Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandarfkjadollar 64,76 64,94 64,85
Sterllngspund 102,16 102,44 102,30
Kanadadollar 48,37 48,57 48,47
Dönsk króna ....11,726 11,764 11,745
Norsk króna ... 10,324 10,358 10,341
Sænsk króna.... 9,310 9,342 9,326
Finnskt mark ....15,070 15,120 15,095
Franskur frankl ....12,999 13,043 13,021
Belgískur frankl ....2,2119 2,2195 2,2157
Svissneskur franki. 56,16 56,34 56,25
Hollenskt gyllini 40,66 40,80 40,73
Þýsktmark 45,58 45,70 45,64
ítölsk llra „0,04019 0,04037 0,04028
Austurrískur sch 6,474 6,498 6,486
Portúg. escudo .,..0,4332 0,4350 0,4341
Spánskur peseti ....0,5253 0,5275 0,5264
Japanskt yen ....0,6422 0,6442 0,6432
....104,16 104,58 104,37
Sérst. dráttarr 9676 9714 96^95
ECU-Evrópumynt.... 83,55 83,83 83,69
Grfsk drakma ....0,2773 0,2781 0,2777
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELG ARPAKK AN A
OKKAR
REYKJAVÍK
568-6915
AKUREYRI
461-3000
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar