Tíminn - 11.10.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 11.10.1995, Blaðsíða 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Norbaustan kaldi. Víbast léttskýjab. 5 til 7 stiga hiti yfir hádaginn. • Breibafjörbur: Norbaustan kaldi. Skýjab meb köflum og úrkomulít- ib. Hiti 1 til 4 stig. • Vestfirbir: Norbaustan kaldi og nokkub bjart vebur. Hiti um eba rétt ofan frostmarks. • Strandir og Norburland vestra og Norburland eystra: Norbaust- an kaldi og úrkomulaust ab mestu. Hiti 0 til 3 stig. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Norban gola og þurrt fram- an af. Vaxandi norbaustanatt sidegis. Allhvasst og rigning i kvöld. Hiti 2 til 7 stig. • Subausturland: Subaustan kaldi og smáskúrir, en austan stinnings- kaldi síbdegis. Allhvass og rigning austantil. Hiti 3 til 7 stig. • Mibhálendib: Norbaustangola eba kaldi og allvíba léttskýjab. Frost 3 til 7 stig. Vaxandi norbaustan átt í kvöld. Páll Pétursson: Færa verður félagslegar íbúð- ir niður í verði Félagslega íbú&akerfib hefur brugðist og þarfnast endur- skobunar, sagbi Páll Pétursson félagsmálarábherra í gær í ávarpi á ársfundi Húsnæbis- stofnunar ríkisins. „Félagslega húsnæöiskerfið þarfnast endurskoðunar. Það hef- ur ekki reynst efnalitlu fólki það skjól sem því var ætlað ab vera. Gallup kvartar vib Margréti og Alþýbubandalagib: Óánægt með meðhöndlun Margrétar Gallup á Islandi hefur sent Al- þýbubandalaginu og Margréti Frímannsdóttur tilkynningu vegna skobanakönnunar sem gerb var á vegum Margrétar og notub í kosningabréfi hennar. Gallup mun óánægt með með- höndlun könnunarinnar eins og hún er birt í kosningaplaggi Margrétar. Þar mun margt orka tvímælis að mati Gallups, sem einnig segir að könnunin hafi veriö birt án leyfis Gallup á ís- landi. ■ Flugleibir munu ekki fljúga meb farþega sem höfbu greitt fyrir Lundúnaferb hjá Arctic Air í nóv. og desember: íbúðimar hafa orðið of dýrar, eignamyndun íbúa mjög hæg, þeir hafa átt bágt með að standa undir lánunum og gefist upp og látiö sveitarfélögin yfirtaka þær. Kaupskyldan er að sliga mörg sveitarfélögin og fjöldi félagslegra íbúða stendur auður víða um land," sagöi Páll. Hann sagðist ekki sjá önnur ráð skárri til að færa íbúðirnar niður í verði en aö afskrifa hluta lánanna þannig aö þær verði seljanlegar á almennum markaði eða sveitarfé- lögunum verði unnt að reka þær sem leiguíbúðir á hóflegu veröi. Ráðherrann hvatti til aö hægt yrði á byggingu félagslegra íbúða um sinn. Leigumarkaðinn þyrfti aftur á móti ab styrkja. Páll Pétursson rakti ýmsa þá vinnu sem nú fer fram í ráðu- neyti hans og miðar að því ab taka á afar erfiðri skuldastööu margra heimila í landinu. Fram- undan er mebal annars opnun leiöbeiningarstöðvar sem margir abilar taka þátt í ab reka. Þar er hugmyndin að aðstoöa fólk sem lendir utan úrræba Húsnæðis- stofnunar og viðskiptabankanna vib ab ná tökum á fjármálum sín- um. Nefnd kannar skuldaablög- un, önnur húsbréfakerfið og sú þriðja úrræði vegna yanskila meðlagsskulda. -JBP Mibarnir endur- greiddir Arctic Air Tours ferbaskrifstof- an hefur tilkynnt flugfarþegum sem höfbu greitt fyrir flug til Lundúna í nóvember og desem- ber ab ekkert verbi af ferbinni og verba mibarnir endurgreidd- ir í næstu viku ab sögn Gísla Arnar Lárussonar, fram- kvæmdastjóra Arctic Air Tours. Eins og kuhnugt er auglýsti Arctic Air mjög hagstæð fargjöld til Lundúna til áramóta og gátu þeir sem greiddu ferbina strax fengið hana fyrir rúmar 14.000 kr. Eftir að Arctic Air lagði niöur starfsemi sem flugfélag leituðu þeir samninga um að Flugleibir myndu koma farþegum á áfanga- stað. Fallist var á að verða viö því í október en skv. Gísla Erni Lá- russyni, framkvæmdastjóra Arctic Air, veröa farþegum sem ætluðu á fljúga í nóv. og des. endurgreiddir farmibarnir. „Viö tókum þá ákvöröun að endurgreiða þessum farþegum, það myndaðist ákveðin röskun á flugtíma og það var erfitt að fá staöfestingar hjá Flugleiöum. Umrœöur á Búnaöarþingi í gœr: Birgðavandinn setti mestan svip á þingið Gísli Orn Lárusson, framkvœmdastjóri Arctic Air. Tímamynd: cs Þetta eru aðeins um 15-20 manns hjá þessum farþegum með og þeir munu fá endurgreitt í þetta," sagði Gísli Örn í samtali næstu viku. Þab er engin óánægja við Tímann í gær. -BÞ Óánœgja á RÚV meö úthlutun úr Menningarsjóöi útvarpsstööva: „Mér þykir hlutur RÚV vera rýr" „Mér þykir nú hlutur Ríkisút- varpsins rýr í þessari úthlutun úr Menningarsjóbi útvarps- stöbva. Ég get nú ekki orba bundist. Við á Rás 2 fáum rúm 300.000. Vib höfum alltaf feng- ib mjög rýran hlut í þessu og margfalt minna en okkar fram- lag er til sjóðsins," sagði Sigurö- ur G. Tómasson, dagskrárstjóri Rásar 2, í samtali við Tímann um úthlutun styrkja úr Menn- ingarsjóði útvarpsstöbva sem fram fór í síbustu viku. Svæðisútvorpin, Rás 1 og Rás 2 fengu samtals 4.205.000 úr sjóönum en til samanburðar má geta þess að Aflvakinn hf. (Aðal- stöðin) fékk samtals 4,2 milljón- ir, eða fimm þúsund krónum minna. Sigurður segir styrkina til RÚV langt fyrir neðan það framlag kemur af auglýsingum úr útvarpinu. Þegar Tíminn hafði samband viö Markús Örn Antonsson, framkvæmdastjóra RÚV, sagðist hann ekki hafa heyrt af ónáægju starfsmanna meö þetta en sagðist telja að hún væri til staðar. „Ég geri ráð fyrir því að mönnum finnist þetta lágar upphæðir sem skila sér til baka í ljósi þess að það kom ekkert allt árið í fyrra," sagði Markús. „Reyndar hafa menn frá sjóðs- stjórninni talið að þeir ættu að draga þarna fyrst frá það sem væri framlag RÚV til reksturs Sinfóníuhljómsveitarinnar. En ég þykist vita að eftir sem áður sé þarna töluvert fé eftir af því sem kemur frá RÚV inn í sjóð- inn," sagði hann enn fremur. LÓA Landbúnaöarráöherra og framkvœmdastjóri Bœndasamtakanna rába rábum sínum á Búnabarþingi ígær. Tímamynd: CS Vandamálið um hvab gera skuli vib þær birgbir sem til eru í landinu af kindakjöti settu mikinn svip á um- ræbur á Búnabarþingi um nýgerb- an búvörusamning í gær. í umræb- unum kom fram ab stærstur hluti þeirra birgba, eba um 1800 tonn af 2200 tonnum, er fyrsta flokks dilkakjöt eba DIA samkvæmt flokk- unarkerfi kindakjötsins. Þá kom einnig fram ab kjöt af fullorbnu hafi ekki selst verr sé mibab vib magn en dilkakjötib. Grunntónninn í ræðum margra búnaðarþingsfulltrúa var sá að markaðs- og sölumálin hafi alger- lega brugðist. Á meðan margskyns vöruþróun hafi átt sér stað hvað aörar kjöttegundir varðar hafi lambakjötið setið eftir og nákvæm- lega ekkert gerst. Það var mál manna á búnaðarþingi að stjórn- kerfinu einu væri ekki um að kenna á hvern hátt tekist hafi til í sölumál- unum og hluti þingfulltrúa efaðist um að fullkomlega frjáls verðlagn- ing á kindakjöti væri nauðsynleg eða æskileg til þess aö auka mætti sölu. í máli eins búnaöarþingsfull- trúa kom fram að virðingarvert þró- unarstarf í framleiðslu skyndibita úr lambakjöti hafi að undanförnu ver- iö unniö á Húsavík en þaö starf hafi hinsvegar farib 10 árum of seint af stað. Þá komu þær skobanir einnig fram að bændur væru ekki í nógu góðum tengslum við markaðinn og skynjuðu jafnvel ekki nægilega vel ab þeir þyrftu að framleiða vörur sem markaðurinn tæki við. Dæmi um það væri frestun gangna í Húnavatnssýslu fyrr á þessu hausti þar sem þau rök hafi verið færb fyr- ir frestuninni aö féð væri ekki búið að ganga nægilega lengi í afréttinni vegna þess hversu voraði seint. ÞI. Margrét svarar Steingrími: Samkomulag aldrei gert Margrét Frímannsdóttir segir ab ágætir félagar sínir, sem eru stubningsmenn Steingríms J. Sigfússonar í formannskjöri Al- þýbubandalagsins, virbist hafa fengib „þær röngu upplýsingar ab samkomulag væri um ab formlegri kosningabaráttu frambjóbendanna skyldi Iokib um leib og kosning hæfist". „Slíkt samkomulag hefur aldr- ei verið gert og aldrei verið rætt við mig eða mína forsvarsmenn. Aðeins var rætt um ab ljúka opn- um sameiginlegum fundum okkar Steingríms áður en kosn- ing hæfist," segir Margrét og bætir því við að henni þyki leitt að þessi misskilningur hafi kom- ið upp. Hjá honum hefði mátt komast með því að hafa sam- band við sig áður en tilkynning var send fjölmiðlum um sam- komulag sem aldrei hefur verið til — ekki einu sinni á umræð- ustigi. Þá hafnar Margrét því ab skoð- anakönnun sú sem Gallup gerði sé almennt ómarktæk og að hún hafi verib misnotub. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.