Tíminn - 13.10.1995, Qupperneq 8

Tíminn - 13.10.1995, Qupperneq 8
8 l Föstudagur 13. október 1995 AEO AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG ÁiG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AIG AEG AEG i AEG AEG AEG AEG AEG "*BiiiÍiLl!>02GT Rúmmál: 139 lítrar H: 86 cm B: 60 cm D: 67 cm Verö kr.STGR. 41.900,- 2202 GT Rúmmál: 208 lítrar H: 86 cm B: 80 cm D: 67 cm Verö kr. STGR. 44.900, Gerð Nettó ltr. Orkunotkun HæðxBreiddxDýpt Afb.verð. Staðgr. ARCTIS 1502 GT 139 1,2 Kwst 86x60x67 44.105,- 41.900,- ARCTIS 2202 GT 208 1,3 Kwst 86x80x67 47.263,- 44.900,- ARCTIS 2702 GT ARCTIS 3602 GT 257 1,4 Kwst 86x94x67 51.473,-. 48.900,- 353 1,6 Kwst 86x119x67 58.842,- 55.900,- ARCTIS 4102 GT ARCTIS 5102 GT ' 488 * 1,7 Kwst 2,0 Kwst 86xl?2-<67 86x160x67 63.053,- 71.474,- 59.900, - 67.900, - -4 MeS hverri AEG frystikistu fylgir kaffikanna frá AEG e5a TEFAL. Þab gerist ekkí betra! BRÆÐURNIR Dj qrmssonhf Lágmúla 8, Sími 553 8820 Þriggja úra ábyrgð á öllum AEG FRYSTIKISTUM Umboðsmen Vosturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðnl Hallgrímsson, Grundarflrðl. Ásubúð.Búöardal. Vestflrðir: Rafbúð Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvlk.Straumur.ísafirðl. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar.Hólmavfk. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blðnduósi.Skagfiröingabúð, Sauðárkróki. KEA byggingavðrur, Lónsbakka, Akureyrl.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðlnga, Vopnafirði. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfirði. KASK, HöfnSuðurland: Kf. Rangaeinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshðfn. Jón Þorbergs, Kirkjubœjarklaustri.Brimnes, Vestmannaeyjum. Roykjanos: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavfk. FIT, Hafnarfirði Ostameistari krýndur Ostameístari íslands 1995 var út- nefndur á ostadögum Osta- og smjörsölunnar um síöustu helgi. Þab var Jóhannes Hauksson, Mjólk- ursamlaginu í Búðardal, sem hlaut þessa glæsilegu nafnbót fyrir Lúxus- yrju sem jafnframt sigraöi í flokki mygluosta. í ööru sæti hafnaði Oddgeir Sigurjónsson, Mjólkusam- lagi KEA, fyrir Skólaost, en hann sigraði í flokki fastra osta. í flokki ýmissa sérosta sigraði Gestur Traustason, Mjólkurbúi Flóamanna Selfossi, með rjómaost með hvít- lauk og dilli. Alls voru 78 tilbrigði íslenskra osta í keppninni. ■ Fyrsta verkefni Leikfélags Akureyrar er heimsfrumsýn- ing á nýrri leikgerö byggöri á sögunni um Drakúla greifa eftir Bram Stoker. Frumsýn- ingin veröur í kvöld, föstu- daginn 13. okt. Sagan kom út fyrir 100 árum og varö þá strax feikivinsæl fyrir þann hrylling sem í henni býr. Á síöari tímum hafa menji snúiö sér aö hinum kynferö- islega undirtóni í sögunni, sem varöaöur er blóöríku táknmáli. Sagan kom fyrst út á Viktor- íutímanum í Bretlandi og því kallaði bannhelgin, sem þá ríkti yfir kynferðismálum, á frásagnarhátt sem aldrei segir sína meiningu beint, eins og segir í kynningu frá Leikfélag- inu. Abraham Stoker, höfundur Drakúla, er talinn hafa öölast frjótt ímyndunarafl sökum heilsuleysis í æsku þar sem hann stytti sér stundir í rúm- inu við að hlýða á sögur móð- ur sinnar. Hann lauk síðar há- skólaprófi í vísindum og stærbfræði, gerðist embættis- maður, en varð einnig virkur í Ieikhús- og bókmenntalífi, einkum eftir að hafa tekið við f r a m - k v æ m d a - st jórastöbu vib nýtt leik- hús í London. Þar skrifaði hann Drakúla og þar lést , hann árið Viöar Eggertsson. 1912> 64 ára að aldri. Það er írinn Michael Scott sem leikstýrir hópnum á Akur- eyri. Hefur hann mikla reynslu af leikhúsvinnu og þykir einn athyglisverðasti leikhúsmaður íra af yngri kyn- slóðinni. Hann skrifabi einnig leikgerðina, sér um tónlist og hannar lýsingu. Samstarfs- mabur hans er írinn Paul McCauley, sem sér um leik- mynd og búninga. Leikendur eru Viöar Eggerts- son, leikhússtjóri sem bregbur sér í gervi þess blóðþyrsta greifa Drakúla, Sigurður Karls- son, Rósa Guðný Þórsdóttir, Skúli Gautason, Guðmundur Haraldsson, Bergljót Arnalds, Valdimar Örn Flygenring, Sunna Borg, Abalsteinn Berg- dal og íris Tanja. Þórarinn Hjartarson og Ragnheiður Ól- afsdóttir þýddu leikgerðina. ■ í mibib stendur nýkrýndur Ostameistari íslands 1995. Meb honum eru HalldórÁs- grímsson, þá starfandi landbúnabarrábherra, og ÓskarH. Gunnarsson, forstjóri Osta- og smjörsölunnar. Kristín Marja Baldursdóttir. Hún segist hafa viljab sýna hvernig konur standa saman. Konur eru ekki konum verstar: Bók um glæp - og samstöbu kvenna Tímamynd CS Mávahlátur er fyrsta skáldsaga Kristínar Marju Baldursdóttur og verður bókin gefin út hjá Máli og menningu nú fyrir jólin. Kristín Marja kenndi í 13 ár áður en hún sneri sér að blaðamennsku. Hún starfaði á Morgunblaðinu í um 8 ár og hefur nú horfið aftur til kennslunnar. „Það er dálítið erfitt að skrifa fyrir sjálfan sig, þegar mað- ur er í blaðamennsku allan daginn að skrifa greinar og viðtöl. Ég ætlaði að prófa hvemig hitt færi saman." En hún segist ekki búin að átta sig á hvort skriftirnar eigi betur við kennsluna en blaðamennskuna. Ekki sé komin reynsla á það enn, því mikið er að gera þegar kennsla hefst. Skáldskapur eftir Kristínu Marju hefur ekki birst áöur á prenti, en hún segist hafa skrifað heilmikið fyrir skúffuna og segir skúffuna vel sátta við að geyma það sjálf. En nýja bókin verður sem sagt ekki læst í skúffu, heldur öllum til lestr- ar. Enda hefur hún verið að skrifa bókina nokkuð samfellt síðastliðin fimm ár, þó hugmyndinni hafi skotið upp í hugann alllöngu fyrr. „Þetta er svona bók um glæp. Hún segir frá stúlku undir ferming- araldri og sagan er sögð frá sjónar- hóli hennar, hvernig hún fylgist með ýmsum atburðum sem gerast í bænum hennar og einkum í henn- ar eigin húsi. Ég segi að þessi bók fjalli um samstöðu kvenna. Ég var orðin svo þreytt á þessari setningu, „konur eru konum verstar", að mig langaði til að sanna hið gagnstæða og sýna einmitt hvernig þær standa saman, jafnvel þegar um glæp er að ræða." Kristín Marja er á því að setning- in títt tilvitnaða sé einfaidlega röng. „Yfirleitt er það þannig á end- anum að það eru konur sem tjasla manni saman." Sagan gerist á árunum 1952-55 í ótilgreindum togarabæ. Bókin hef- ur verið kölluð kvennasaga úr Hafnarfirði, en samkvæmt Kristínu Marju er sögusviðið alls ekki njörv- að niður á einn stað, heldur er bær- inn ímyndaður. „Ég bjó til bæ í huganum, sem mér fannst vera ís- lenskur, og bjó svo til persónur í þennan bæ þar sem til staðar eru þessi fallegu náttúrufýrirbæri: sjór- inn, hraunið, tjörnin, lækurinn og hamarinn. En persónusköpun end- urspeglar ekki eigin reynslu." Sagan gerist viö sjóinn og titill bókarinnar, Mávahlátur, vísar til þess. Að sögn Kristínar Marju er garg og hlátur mávanna nokkurs konar stef í bókinni og aðspurð hvaöa tilgangi það þjónaði, hafði hún það eftir einhverjum aö það hljómaði dálítið eins og „sá hlær best sem síðast hlær". LÓA Heimsfrumsýning á Akureyri: Kynferðisleg- ur Drakúla

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.