Tíminn - 13.10.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.10.1995, Blaðsíða 14
14 WtMWU Föstudagur 13. október 1995 DAGBOK lUVJV^/UUVJUVJUVJVM Föstudagur 13 október 286. dagur ársins - 79 dagar eftir. 4 1. vlka Sólris kl. 08.10 sólarlag kl. 18.17 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guömundur stjórnar. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardag. Létt ganga um bæ- inn, kaffi á eftir. Margrét Thoroddsen er til viö- tals þriöjudaginn 17. okt. Panta þarf viötal í s. 5528812. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö veröur félagsvist aö Fannborg 8 (Gjábakka), Kópavogi, í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opiö. Gjábakki, Fannborg 8 Námskeiö í taumálun kl. 09.30. Námskeiö í bókbandi kl. 13. Enn er hægt að bæta viö á námskeiðin í myndlist og táknmáli. Upplýs- ingar í síma 554-3400. Húnvetningafélagib Félagsvist verður spiluð á morg- un, laugardag, kl. 14 í Húnabúö, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Útlagar á Nætur- galanum Þaö er ekkert slegiö af eftir frá- bærar helgar að undanförnu á Næturgalanum, Smiöjuvegi 14, Kópavogi. Nú eru þaö Útlagarnir sem troöa upp á „Galanum". Á laugardag er bein útsending í Ríkissjónvarpinu frá ensku knatt- spyrnunni og þá eru Næturgala- menn aö sjálfsögöu mættir til starfa og afgreiða bjórinn á sér- stöku boltaverði. í Næturgaianum er „Keppni í heppni". í fullum gangi þar sem Gullnámunni hefur verið hagan- lega fyrir komið. Opið sunnudag-fimmtudag frá kl. 18- 01. Opið til kl. 03 um helg- ar. Listaverkauppbob í Kópavogi Hiö árlega menningarkvöld ungmennafélagsins Breiðabliks í Kópavogi verður haldið í kvöld, föstudag, kl. 20 í Félagsheimili Kópavogs. Á dagskrá verður m.a. hið landsfræga uppboð á listaverk- um, en að þessu sinni koma þau frá 18 þjóðkunnum listamönnum, sem allir búa í Kópavogi. Ágóðinn af menningarkvöldinu rennur til uppbyggingar barna- og unglingastarfs í Breiðabliki. Lista- verkin, sem boðin verða upp, verða til sýnis í Félagsheimilinu, 1. hæð, frá kl. 19 í dag. Listasafn Kópavogs: Sýning á grafíkverkum Dieters Roth Listasafn Kópavogs og Nýlista- safnið hafa tekið höndum saman um aö efna til sýningar á grafík- verkum eftir þýsk-svissneska lista- manninn Dieter Roth. Uppistaðan í sýningunni eru myndir sem Di- eter hefur fært Nýlistasafninu að gjöf á undanförnum 13 árum. Dieter var búsettur hér á landi um nokkurra ára skeiö. Áður en hann fluttist hingað 1957 var hann orðinn virtur listamaður í tengslum við framúrstefnuhreyf- ingar á meginlandinu. Hér heima átti Dieter virkan þátt í að rjúfa einangrun ungra íslenskra lista- manna meö því að kynna þeim ný listviðhorf og koma þeim í sam- band við það sem var efst á baugi í nútímalistinni á þessum tíma er- lendis. Hann hefur því að líkind- um haft meiri áhrif á þróun ís- lenskrar myndlistar á 7. og 8. ára- tugnum en nokkur annar erlendur listamaður. Sýningin í Listasafni Kópavogs verður opnuð á morgun, laugar- dag, kl. 16 og stendur til 29. októ- ber. Dagur harmonikunnar Harmonikufélag Reykjavíkur stendur fyrir fjölskylduskemmtun í Danshúsinu í Glæsibæ viö Álf- heima nk. sunnudag, 15. október, kl. 15. Stefnt er að því að halda þar á sama tíma samskonar fjöl- skylduskemmtun annan hvern sunnudag fram til 10. desember. Leikin verður létt tónlist úr ýmsum áttum. Flytjendur eru á öllum aldri. Fram koma m.a. Karl Jónatansson, Garðar Olgeirsson frá Hellisholt- um, tríó þeirra Ulrichs Falkner, Sigríðar Nordquist og Lýðs Bene- diktssonar, auk Léttsveitar Harm- onikufélags Reykjavíkur. Kaffiveitingar verða í hléi. Að því loknu gefst gestum kostur á að stíga léttan dans undir dunandi harmonikutónlist Léttsveitar H.R. Söngvar Sigfúsar Hall- dórssonar á Flúbum, Selfossi og í Keflavík Þann 7. september síðastliðinn átti Sigfús Halldórsson, tónskáld og listmálari, 75 ára afmæli. Af því tilefni var efnt til tónleika í Kópa- vogi, en Sigfús er heiðursborgari í Kópavogi. Nú hafa þessir afmælis- tónleikar, sem vera áttu einu sinni, verið endurteknir níu sinn- um, ávallt fyrir fullu húsi í Lista- safni Kópavogs. Söngvaramir Ág- ústa S. Ágústsdóttir, Harpa Harðar- dóttir, Kristín Sigtryggsdóttir, Sig- ríður Gröndal, Þórunn Guð- mundsdóttir, Stefanía Valgeirs- dóttir, Friðrik S. Kristinsson, Eirík- ur Hreinn Helgason, Kristinn Hallsson og Friðbjörn G. Jónsson hafa flutt fjölda laga Sigfúsar. Jón- as Ingimundarson setti saman efn- isskrána og flytur kynningu með lögunum ásamt því að leika á pí- anóiö. Samkomum þessum lýkur með því að tónskáldið sest við hljóðfærið og flytur nokkur lög, m.a. nýtt lag með Friðbirni G. Jónssyni, en þeirra samstarf hefur staöið um árabil. Nú hefur verið ákveöið aö flytja þetta efni í Félagsheimilinu á Flúð- um n.k. sunnudag (15. okt.) kl. 16 og í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi um kvöldið kl. 20.30. Hópurinn fer síðan til Keflavíkur og verður í Félagsbíói í Keflavík mánudagskvöldið 16. okt. kl. 20. Aðgöngumiðasala er við inngang- inn. Norræna húsib um helgina Sunnudaginn 15. okt. kl. 14 verður sýnd danska kvikmyndin „Strit og Stumme" í Norræna hús- inu. Þetta er spennandi mynd um lífið neðanjarðar, á þeim tíma þeg- ar mennirnir hafa lagt í eyði allt líf á jörðinni. Myndin segir frá tveimur vinum, stelpunni „Strit", sem er 10 ára, og stráknum „Stumme", sem er eilítið yngri, og ýmsum ævintýrum og hættum sem þau lenda í. Strit og Stumme heyra sögur um „paradísina", um bláan himin og blómstrandi engi. En þar ráða nú rottumar og for- ingi þeirra ríkjum. Þetta finnast þeim fjarstæðukenndar sögur, hvað þá að þau eigi eftir einhvern- tíma að snúa til baka. En allt í einu, dag einn, eru þau á leiö ... upp! Myndin er með dönsku tali og er 91 mín. að lengd. Allir eru vel- komnir og aðgangur er ókeypis. í sýningarsal Norræna hússins sýnir Björg Þorsteinsdóttir mál- vérk til 22. október. Opið 14-19 alla daga. i anddyri er sýningin „Besta bókarkápan", tillögur 11 ísl. myndlistarmanna að bókarkáp- um. Þeirri sýningu lýkur á sunnu- dag. Sinfóníutónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands heldur sérstaka barna- og fjöl- skyldutónleika í Háskólabíói á morgun, laugardaginn 14. okt., kl. 14.30. Hljómsveitarstjóri er Bernharð- ur Wilkinson; kynnir og sögumað- ur Örn Árnason. Með hljómsveit- inni koma fram Barnakór Biskups- tungna undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar, og Skólakór Kársnes- skóla undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Efnisskrá: Þorkell Sigurbjörns- son: Síðasta blómið; Igor Stravin- skíj: Balletttónlist úr Eldfuglinum; Francis Poulenc: Sagan af litla fíln- um Babar, þýðandi Hulda Valtýs- dóttir; Rodgers og Hammerstein: Úr Söngvaseiði. Kees Ballintijn sýnir í Gerbarsafni Á morgun, laugardag, kl. 16 opnar Kees Ballintijn sýningu í Listasafni Kópavogs — Gerðar- safni. Hann sýnir silkiþrykks- myndir, unnar eftir ljósmyndum af íslensku landslagi. Kees Ball- intijn sýndi fyrst árið 1967 og hef- ur síðan haldið fjölmargar ljós- myndasýningar í heimalandi sínu, Hollandi, og víðar í Evrópu. Nokkur ár eru síðan Kees fór aö vinna ljósmyndir í silkiþrykk og sýnir hann nú í fyrsta skipti myndir sem unnar eru með þess- ari tækni. Á sýningunni eru þær alls 24, en auk þess sýnir hann 6 grafískar landslagsljósmyndir. Daaskrá útvaros oa siónvaros Föstudagur 13. október 6.45 Veburfregnir fi^kj 6.50 Bæn: Séra Eiríkur V[ 1/ jóhannsson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Mál dagsins 8.25 A6 utan 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíó" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslóö 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Strandib 14.30 Hetjuljób 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjór&u 17.00 Fréttir 17.03 Þjó&arþel - Cylfaginning 17.30 Sí&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síödegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Bakviö Gullfoss 20.15 Hljó&ritasafniö 20.40 Blandaö ge&i vi& Borgfir&inga 21.20 Heimur harmóníkunnar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.20 Tónlist á sí&kvöldi 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 13. október 17.00 Fréttaskeyti JLA 17.05 Lei&arljós (249) 17.50Táknmálsfréttir U’ 18.00 Litli lávaröurinn (6:6) 18.30 Væntingar og vonbrig&i (22:24) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Ve&ur 20.40 Dagsljós Framhald. 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmiöaleikur me& þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vi& í spurningaleik í hverjum þætti og geta unni& til glæsilegra verölauna. Þættirnir eru ger&ir í samvinnu vi& Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarma&ur er Hemmi Gunn. Stjórn upptöku: Egill E&var&sson. 21.50 Feig&arflan (Fort Apache) Bandarfsk bíómynd frá 1948. Herforingi ákvebur ab auka frægö sína me& því a& fara í stríö gegn indíánum þótt reyndur herma&ur hafi rá&ib honum frá því. Leikstjóri: john Ford. A&alhlutverk: john Wayne, Henry Fonda og Shirley Temple. Þý&andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 00.00 Uxinn Seinni hluti Þáttur um Uxann, tón- listarhátiö sem haldin var vi& Kirkju- bæjarklaustur um verslunarmanna- helgina. í þættinum koma m.a. fram The Prodigy, Unun, Innersphere, Olympia, Drum Club, Technova og Bubbleflies. Dagskrárgerö önnu&ust Arnar Knútsson, Kristófer D. Pétursson og Örn Marinó Arnarson. Framlei&andi er Kelvin-myndir. 00.40 Kavanagh lögma&ur (Kavanagh QC: The Sweetest Thing) Bresk sakamálamynd frá 1993 þar sem lögma&urinn Kavanagh tekur að sér a& verja unga vændiskonu sem sökub er um morö. A&alhlutverk leika john Thaw og Lisa Harrow. Þýðandi: Cunnar Þorsteinsson. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 13. október 15.50 Poppogkók 0Æ„fjfng 16.45 Nágrannar rfJ/m 17.10 Glæstar vonir Er ■) 7.30 Myrkfælnu draug- arnir 17.45 ÍVallaþorpi 17.50 Ein af strákunum (e) 18.15 NBA tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.20 Lois og Clark (Lois and Clark The New Adventures of Superman) (15:22) 21.15 Gu&fa&irinn (The Godfather) Myndirnar um gub- fö&urinn eru þemamyndir október- mána&ar á Stöö 2 og ver&a au&vitab sýndar.í réttri tímaröö. Fyrsta mynd- in skartar einvalalibi leikara me& Marlon Brando og Al Pacino í broddi fvlkingar. Myndin var tilnefnd til tíu Óskarsverblauna og hlaut þrenn, þ. á m. fyrir a& vera besta mynd ársins 1972. Stranglega bönnub börnum. 00.15 Rakettuma&urinn (Rocketeer) Öldum saman hefur mennina dreymt um a& fljúga og þar er flugkappinn Cliff Secord engin undantekning. En hann haf&i aldrei óraö fyrir því a& hann gæti flogiö um loftin blá fyrr en dag einn a& hann finnur eldflaugasett ásamt lærimeist- ara sínum Peevy. A&alhlutverk: Bill Campbell, jennifer Connelly, Alan Arkin og Timothy Dalton. 1991. Bönnuö börnum. 02:05 Fyrirsætumor&in (Cover Girl Murders) Rex Kingman er útgefandi tímaritsins ímynd og á glæsilega húseign á una&slegri draumaeyju í hitabeltinu. Verib er að ■undirbúa sérstaka sundbolaútgáfu af tímaritinu og Rex kemur me& sex frægustu fyrirsætur heims á eyjuna. Bönnub börnum. 03.30 Dagskrárlok APÓTEK____________________________, Kvðld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavi'k frá 13. tll 19. oktðber er f Laugavegs apðtekl og Holts apðtekl. Það apðtek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudðgum. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjðnustu eru gefnar f slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafðlags islands er starfrækt um helgar og á stðrhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apðtek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apðtek og Stjörnu apðtek eru opin virka daga á opnunartíma buða. Apðtekin skiptast á sfna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frfdaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apötek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. okt. 1995 Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilrfeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbét 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalifeyrir v/1 bams 10.794 Me&lag v/1 bams 10.794 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/1 barns 1.048 Mae&ralaun/feöralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja bama eða fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbaetur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulifeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreiðslur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfsri 150,00 GENGISSKRÁNING 12. okt. 1995 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar.... 64,75 64,93 64,84 Sterlingspund ....101,79 102,07 101,93 Kanadadollar 48,28 48,48 48,38 Dönsk króna ....11,727 11,765 11,746 Norsk króna ... 10,342 10,376 10,359 Sænsk krðna 9,313 9,345 9,329 Finnsktmark ....15,011 15,061 15,036 Franskur franki ....13,037 13,081 13,059 Belgfskur franki ....2,2105 2,2181 2,2143 Svissneskur franki 56,03 56,21 56,12 Hollenskt gyllini 40,61 40,75 40,68 Þýskt mark 45,49 45,61 45,55 itölsk Ifra ..0,04032 0,04050 6,484 0,04041 6,472 Austurrískur sch 6,460 Portúg. escudo ...0,4328 0,4346 0,4337 Spánskur peseti ...0,5270 0,5292 0,5281 Japansktyen ...0,6462 0,6482 0,6472 írskt pund ...104,04 104,46 97,22 104,25 97,03 Sérst. dráttarr 96^84 ECU-Evrópumynt.... 83,63 83,91 83,77 Grísk drakma ...0,2768 0,2776 0,2772 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.