Tíminn - 13.10.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.10.1995, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 13. október 1995 Stförnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Dagurinn í dag geldur þess aö þú ert meðvitaður um að það er föstudagur. Þú gerir ekkert af viti, en því meira af vitleysunni. Þú verður sem sagt dæmigerður föstudags- fimbulfambi. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn er að velta því fyrir sér hvort hann eigi að gefa fögur fyrirheit og sleppa ákveðinni verslunarferð. Stjörnurnar láta honum al- gjörlega eftir þessa erfiðu ákvörðun. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Fiskarnir eru farnir að hlakka til að fá jólagjafir. Voðalega er lítið að gerast í þeirra lífi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrúturinn verður góður við vin sinn í dag. Greiðinn felst í að láta ekkert í sér heyra. Nautið 20. apríl-20. maí Þú ferð í ferðalag í huganum og spáir í hvernig það væri að vera hann Sigurður á efri hæðinni. En veistu hvað: Sigurður er ekki hann sjálfur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Norölendingar skera sig frá öðrum í dag, en það er jú ekkert nýtt. Þeir munu sveipa sig geislabaugnum þegar kvöldar og tala um Sódómuna í suðri sem aldrei fyrr — yfir viskíglasi. Krabbinn 22. júní-22. júlí Ein lína, börnin hrína. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú verður venju fremur af- undinn í dag og gæti komið til deilu á heimilinu vegna þess. Hættu að líta á þig sem eitthvað stórt, sýnist þér vis- inn hvítmaðkurinn gefa til- efni til slíks? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þig langar-að yngja upp um nokkur ár. Kauptu þér frekar nýjan bíl, hann mun ekki gera athugasemdir við slappa magavöðva. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú ferð út í búð í dag og velt- ir fyrir þér vöruverði. Það er í lagi. Sporbdrekinn Ekki gefa meira af þér. Þú ert orðinn hér og þar. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn er langt frá því að vera friðhelgur, þótt hann hafi komist á blaðið í dag. Bjóddu vinum þínum í veit- ingar um helgina. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ð|2 Stóra svi&ib kl. 20.00 Tvískinnunqsóperan eftir Ágúst Guomundsson 3. sýn á morgun 13/10. Rau& kort. Fáein sæti laus 4. sjrn. fimmtud. 19/10. Blá kortgilda 5. sýn. laugard. 21/10. Gul kort gilda Við borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo Á morgun 14/10 - föstud. 20/10 Stóra svi&ib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren Á morgun 14/10 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 15/10 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. kl. 17.00. Uppselt Laugard. 21/10 kl. 14. Fáein sæti laus Sunnud. 22/10 kl. 14. Fáein sæti laus og kl. 17. Fáein sæti laus Stóra svibib kl. 20.30 Rokkóperan lesús Kristur Superstar eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber Á morgun 14/10 kl. 23.30. Mi&nætursýning. Örfá sæti laus Mi&vikud. 18/10 kl. 21.00. Örfá sæti laus Sunnud. 22/10. kl. 21.00.40. sýning Litla svibib kl. 20.00 Hva& dreymdi þig, Valentína? eftir Ljudmilu Razumovskaju I kvöld 13/10. Uppselt - Á morgun 14/10. Uppselt Sunnud. 15/10. Uppselt- Fimmtud. 19/10 Föstud. 20/10. Uppselt - Laugard. 21/10. Uppselt Veitingastofa í kjallara: BarPar eftir Jim Cartwright Frumsýning laugard. 21/10 kl. 20.30 Sýning föstud. 27/10 - laugard. 28/10 Tónleikaröb LR hvert þribiudaqskvöld kl. 20.30. Þribjud. 17/10. Snigíabandib. Afmælistónl. Mi&av. 800,-. Þri&jud. 24/10.24. októberhópurinn. Mi&av. 800,-. Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mi&apöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Greibslukortaþjónusta. Gjafakort — frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur— Borqarleikhús Faxnumer 568-0383 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Stakkaskipti eftir Gubmund Steinsson í kvöld 13/10 - Laugard. 21/10 Föstud. 27/10 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson 7. sýn. á morgun 14/10. Uppselt 8. sýn sunnud. 15/10. Uppselt 9. sýn. fimmtud. 19/10. Uppselt Föstud. 20/10. Uppselt - Laugard. 28/10. Uppselt Fimmtud. 26/10. Aukasýning Fimmtud. 2/11 - Laugard. 4/11 - Sunnud. 5/11 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Eqner Þýöing: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk Lýsinq: Biörn Bergsteinn Gubmundsson Leikmynd: morbjörn Egner / Finnur Arnar Arnarsson Búningar Thorbjörn Egner / Guðrún Aubunsdóttir Hljóðstjóm: Sveinn Kjartansson Tónlistar- og hljómsveitarstjóm: Jóhann G. Jóhannsson Listrænn ráöunautur leikstjóra: Klemenz Jónsson Leikstjóm: Kolbrún Halldórsdóttir _ Leikendur Róbert Arnfinnsson^, Pálmi Gestsson, örn Árnason, Hjálmar Hjálmarsson, Olafía Hrönn Jónsdóttir, Árni Tryggvason, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Magnús Ragnarsson, Hinrik Ólafsson, Kristján Franklín Magnús, Benedikt Erlingsson,'Sveinn P. Geirsson, Bergur Þor Ing- ólfsson, Agnes Kristjónsdóttir, Gubbjörg Helga Jóhanns- dóttir, Þorvaldur Kristjánsson, Jónas Óskar Magnússon, Þorgeir Arason o.fl. Frumsýning laugard. 21/10 kl. 13.00 2. sýn. sunnud. 22/10 kl. 14.00 3. sýn. sunnud. 29/10 kl. 14.00 4. sýn. sunnud. 29/10 kl. 17.00 Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftirTankred Dorst 4. sýn. í kvöld 13/10. Örfá saeti laus 5. sýn. mi&vikud. 18/10 - 6. sýn. 21/10 7. sýn. sunnud. 22/10 - 8. sýn 26/10 - 9. sýn. 29/10 Smibaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagib Lóa Á morgun 14/10. Uppselt - Sunnud.15/10, Uppselt Fimmtud. 19/10. Nokkur sæti laus Föstud. 20/10. Uppselt Laugard. 25/10 - Laugard. 28/10 Mi&asalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 EINSTÆDA MAMMAN DENNI DÆMALAUSI vill alltaf vera aö baöa." 413 Lárétt: 1 galla 5 mildur 7 stafur 9 stöng 10 erfiðir 12 brúki 14 and- vara 16 málmur 17 grjótið 18 lát- bragð 19 kropp Lóbrétt: 1 fótur 2 fiskimið 3 verkfærin 4 sonur 6 strikið 8 ráð- villt 11 morkin 13 riða 15 trylli Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 lögg 5 lúbur 7 kjól 9 mó 10 tappi 12 alda 14 ans 16 mor 17 andað 18 kný 19 nið Lóbrétt: 1 líkt 2 glóp 3 gúlpa 4 gum 6 rómar 8 jafnan 11 ilman 13 doöi 15 sný KROSSGATA r~ e— ■_ 90 // þ |i ■ 1 ■ ■ ■ „ L ■ ÞHTAqfflqURAlDRí/m DMCtR ÍASSA. tíA/MDRRRJÁíSmURDHR^ RR VítíSTRíSMtítíÐ. DYRAGARÐURINN KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.