Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.10.1995, Blaðsíða 8
gfggjjjjj FJÁRMÁl HEIMILANNA Laugardagur 21. október 1995 Kaupmáttur greidds tímakaups í dagvinnu jókst um 2,2% á 2. ársf). 1994 til sama tíma 1995. Algengustu launahœkkanir 3-9%. Kjararannsóknarnefnd: Kaupmáttur mánaöartekna verkafólks jókst um 3,4% Greitt tímakaup í dagvinnu hjá landverkafólki innan ASÍ hækkabi um 3,5% frá 2. ársfjórbungi 1994 til 2. árs- fjórðungs 1995. Á sama tímabili hækkabi vísitala neysluverbs um 1,3%, þann- ig ab kaupmáttur greidds tímakaups í dagvinnu jókst um 2,2%. Þetta er mebal þess sem fram kemur í niburstöb- um kjarakönnunar Kjara- rannsóknarnefndar. Þar kemur einnig fram ab al- gengustu launahækkanir hjá landverkafólki innan ASÍ voru á bilinu 3-9%. Mebalmaður- inn fékk 5-6% hækkun; al- gengasta hækkunin var hins- vegar 3%, en hana fengu alls 10% launafólks. Aftur á móti var algengasta hækkun verka- fólks og afgreiðslukvenna um 6%, en hjá öðram stéttum um 2-3%. Mánaðartekjur landverka- fólks innan ASÍ í fullu starfi hækkuðu um 4,7% frá 2. ársfj. 1994 og kaupmáttur ráðstöf- unartekna jókst því um 3,4%. Mánaðarlaun hækkuðu í öll- um hópum, en þó mest hjá verkafólki og afgreiöslukon- um. Á tímabilinu lengdist vinnuvikan lítillega, eða úr 46,7 klst. í 47 klst. Mestar breytingar urðu þó á vinnu- tíma verkakarla og afgreiðslu-. kvenna, en vinnuvika þeirra lengdist um 0,8 og 0,4 stundir. ... og eKKert stöðvar þig Tími minnistaps er liðinn. Nú getur þú nýtt allt það minni sem tölvan þín hefur - og í nýjum víddum. WÍndOWS 95 er heimsviðburður á tölvumarkaði: Einfaldara • þægilegra • hraðvirkara • traustara • fjölhæfara. Með nettengibúnaði fyrir alnet og fjölda af nýjum frábærum hjálparforritum og möguleikum. Ekkertforrit hefur verið reynsluprófað af jafn mörgum, jafn víðtækt og í jafn langan tíma. EINARJ. SKULASON HF Crensásvegi 10, Sími 563 3000 Umboðsaðili fyrir Microsoft á íslandi EndursöluBÖHBr- HHmWUttramtf _________________ J^itJL é% >k\ gffTaaknival SohtoivotSöíB gST U3» OPIN KERFIIIF REIKNISTOFA -ltumTJBa VESTFJAROA ^™— Vinnutími annarra stétta Tjreyttist lítið. Samkvæmt úrtaki nefndar- innar hækkaði. tímakaup lægst launuðu hópanna mest á tímabilinu. Þannig hækkaði greitt tímakaup verkafólks og afgreiðslukvenna að meðaltali um 5- 5,8% á tímabilinu, en skrifstofukvenna, afgreiðslu- karla og iðnaðarmanna hækk- aði ab meðaltali um 1,4-2,3%. Greitt tímakaup skrifstofu- karla hækkaði hinsvegar um 0,2% að meðaltali. I úrtaki nefndarinnar eru skrifstofu- fólk og afgreiðslukarlar minnstu hóparnir og launa- munur innan þeirra því mest- ur. Kjararannsóknarnefnd tel- ur því að úrtakssveiflur hafi mikil áhrif á niðurstöður þess- ara hópa. Samkvæmt kjarasamning- um aðila vinnumarkaðarins í febrúar sl., hækkuðu allir kauptaxtar í lok þess mánaðar um 2.700 kr. á mánuði. Að auki hækkuðu laun undir 84 þús. kr. sérstaklega um allt að eitt þúsund krónur eftir ákveðnum „reiknireglum", eins og segir í frétt frá Kjara- rannsóknarnefnd. Vegna þess að um krónutöluhækkun var að ræða, þá var hlutfallsleg hækkun mest á lægstu kaup- töxtum, sem síðan stigminnk- ar eftir því sem taxtarnir eru hærri. í samningunum mátu menn hækkunina um 3,6% á meðallaun. -grh -------------------------------,----------------------------------i_ Leiöbeiningastöö um ffármál heimilanna: Rábgjöf fyrir þásemeiga í miklum vanda Stefnt er ab því að Leiðbein- ingastöb um fjármál heimil- anna taki til starfa um næstu áramót. Leiðbeiningastöðin er tilraunaverkefni til tveggja ára á vegum félagsmálaráðu- neytisins. Viðfangsefni henn- ar er fyrst og fremst að að- stoba fólk sem á í verulegum greiðsluerfiðleikum og er komib í þrot meb fjármál sín. Árni Gunnarsson, aðstoðar- maður félagsmálaráðherra, seg- ir að áfram sé gert ráð fyrir að þungamiðja fjármálaráðgjafar verði hjá innlánsstofnunum og Húsnæðisstofnun, en hægt verði ab vísa þeim, sem ekki fá úrlausn sinna mála þar, til Leið- beiningastöðvarinnar. Starf- semin muni felast í því að hjálpa fólki að fá yfirsýn yfir stöðu mála, veita því hjálp við gerð greiðsluáætlana, velja úr- ræbi og semja við lánardrottna. Árni segir að f jöldi fólks leiti til ráðuneytisins í viku hverri vegna alvarlegra fjárhagsvand- ræða. Til lengri tíma litið er ætlun- in að eitt meginmarkmið Leið- beiningastöðvarinnar verði að veita fræðslu um fjármál heim- ilanna, jafnframt því sem henni er ætlað að veita lána- stofnunum aöhald og standa vörð um réttindi skuldara. Félagsmálaráðuneytið er í viðræöum við 15 aðila um þátt- töku í verkefninu. Þar á meðal eru ASÍ, BSRB, Húsnæðisstofn- un, Bændasamtökin, Neyt- endasamtökin, Þjóðkirkjan, bankar og sparisjóðir. Tillagan hefur fengið góðar viðtökur hjá þeim aðilum sem rætt hefur veriö við. - GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.