Tíminn - 27.10.1995, Blaðsíða 7
Föstudagur 27. október 1995
7
Fréttaflutningur RÚV og Sjónvarpsins:
Fréttastefnan
er óbreytt
Fréttir af snjóflóbinu sem féll
á Sú&avík í janúar síöastliðn-
um bárust seinna til lands-
manna en nú þegar snjóflóöið
féll á Flateyri. í janúar höfðu
Almannavarnir ríkisins farið
þess á leit við fjölmiðla að
beðið væri með fréttir af snjó-
flóðinu. Tilkynnt var um snjó-
flóðið á Flateyri laust fyrir
klukkan hálf fimm í gær-
morgun en fyrstu fréttir af því
voru kl. 7 um morguninn.
Tíminn hafði samband við
Kára Jónasson, fréttastjóra RÚV,
og spurði hann hvort breytt
stefna væri nú í gildi um frétta-
flutning af atburðum sem snjó-
flóðinu á Flateyri en hann sagbi
svo alls ekki vera. Hann segir
stefnubreytinguna hafa verið
hjá Almannavörnum sem hafi
hleypt þessum fréttum fyrr í
loftið en í fyrra. „Það hefur ekk-
ert breyst hjá okkur. Við viljum
bara hafa sannar fréttir sem
alira fyrst, það er best fyrir alla."
Hann bendir á að nú sé greiðari
aðgangur að upplýsingum en á
Súðavík, vebrið ekki eins slæmt,
og fréttamenn þegar komnir á
staðinn.
Bogi Ágústsson, fréttastjóri
Sjónvarpsins, sagði einnig
óbreytta fréttastefnu ríkja á
fréttastofu Sjónvarps. „Þab er á
engan hátt breytt hjá okkur. Við
segjum ekki meira en það sem
Aimannavarnir og yfirvöld gefa
út og staðfesta. Við vitnum t.d.
aldrei í óstaðfestar heimildir í
svona tilfellum. Við förum bara
með staðfestar fréttir í loftið."
-LÓA
Ríkisstjórnin kom saman til fundar í gœrmorgun og fjölmiölar höföu margs aö spyrja.
Tímamynd: C S
Orö forseta íslands, Vigdísar Finnbogadóttur, síö-
degis í gaer:
Sorg þeirra er okkar sorg
Ekki var búiö aö samþykkja nýtt hœttumat á Flateyri:
Gagngerrar endur-
skoðunar er þörf
Okkur er orba vant íslendingum
öllum þegar vib í dag enn horf-
umst í augu vib afleibingar mis-
kunnarlausra náttúruhamfara, en
um leib finnum vib hvab vib er-
um nákomin hvert öbru, hve þétt
vib stöndum saman þegar raunir
ber ab höndum.
Vib eru öll nú hverja stund með
hugann hjá þeim sem hafa orðib
fyrir þungbærum raunum. Sorg
þeirra er okkar sorg.
Vib höldum fast í þá von ab enn
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Óvæntar hliðar
Karls Ágústs
Listaklúbbur Leikhúskjallarans
hefur staðib fyrir ýmsum uppá-
komum í vetur og næsti liður á
dagskrá er helgaður Karli Ágústi
Úlfssyni og á þar ab sýna á sér
þekktar sem óþekktar hliðar.
Hann mun fara með gaman-
mál, spjalla um lífið og listina
en auk þess verða sungin lög
með textum eftir Karl, flutt
verða fjögur örverk sem Karl
hefur samib og lesið verbur úr
nýskrifubu leikriti hans, í hvítu
myrkri, sem sýnt verður á Litla
sviði Þjóöleikhússins eftir ára-
mót.
Dagskráin hefst kl. 21 næst-
komandi mánudagskvöld,
þann 30. okt. í Þjóðleikhús-
kjallaranum. -LÓA
verði mannslífum bjargab.
Ég bið blessunar öllum þeim sem
fyrir áföllum hafa orðib og megi
blessun fylgja þeim sem nú leggja
sig alla fram vib björgun. ■
Forsvarsmenn Foreldrafelags
leikskóla í Kópavogi hafa af-
hent Sigurði Geirdal bæjar-
stjóra lista með undirskriftum
um 900 foreldra þar sem þeir
mótmæla hækkun á leikskóla-
gjöldum í Kópavogi. Foreldr-
arnir viðurkenna að þeir
dreifðu röngum upplýsingum
um gjöldin í Reykjavík en segja
gagnrýni sína engu að síður
eiga við rök að styðjast.
Eftir hækkunina, sem tekur
gildi 1. nóvember, verður gjald
fyrir 9 tíma vistun meb mat, kr.
20.600 á mánubi í Kópavogi. í
Reykjavík er sambærilegt gjalda
kr. 19.600 og í Garðabæ, sem for-
eldrarnir hafa einnig tekið mið
af, er gjaldið 18.750 krónur.
Af sveitarfélögunum á höfuð-
borgarsvæðinu er Bessastaða-
hreppur meb hæsta gjaldib (kr.
20.800) og Kópavogur kemur þar
á eftir. Lægst er gjaldib á Seltjam-
arnesi, eða 17.700 krónur. Gjald-
ib fyrir 6 tíma vistun er hins veg-
ar hæst í Kópavogi (14.100) en
Ríkisstjórnin kom saman til
fundar í gær til að fjalla um
hörmungarnar á Flateyri.
Friðrik Sophusson, staðgengili
forsætisráherra, sagði að
ákveðið hefði verið aö setja á
fót hóp ráðuneytisstjóra sem
fólk gæti snúið sér til, líkt og
gert var þegar flóðið féll á
Súðavík. Magnús Pétursson og
Ólafur Davíðsson stýra hópn-
um en Almannavarnir sjá um
björgunaraðgerðir.
Dómsmálaráðherra, yfirmaður
Almannavarna, sagði að kapp-
kostað yrði ab greiða hag þeirra
sem ættu um sárt að binda
vegna flóðsins, hvort sem væri í
fjárhagslegu eða andlegu tilliti.
„Við hugsum mest um það núna
að greiða fyrir björgunarstarfi.
Það er það sem máli skiptir núna
lægst í Hafnarfirði (12.200).
Sesselía Hauksdóttir, leikskóla-
fulltrúi í Kópavogi, bendir á ab
foreldrafélagið hafi veriö með
rangar upplýsingar um leikskóla-
gjöld í Reykjavík þegar þab safn-
aði undirskriftunum. í bréfi sem
foreldrar fengu sent frá foreldra-
félaginu kemur fram að 9 tíma
pláss í Reykjavík kosti 17.900
krónur en ekki 19.600 eins og rétt
sé. Sá samanburður sem þar komi
fram sé því rangur. Að auki standi
til að hækka gjaldskrána í Garða-
bæ.
Ásthildur Lóa Þórsdóttir, full-
trúi foreldra í skólanefnd Kópa-
vogs, viburkennir ab foreldrafé-
lagið hafi fengið rangar uþplýs-
ingar. Hún segir aö um mistök
hafi verið ab ræða. Ásthildur seg-
ir að þessi mistök breyti því þó
ekki að leikskólagjöldin í Kópa-
vogi séu þau hæstu á höfuðborg-
arsvæðinu utan Bessastaða-
hrepps.
„Bæjarstjórinn var að halda því
fram að gjöldin í Kópavogi væru
en það er ljóst að taka þarf ýmis
mál til skoðunar."
Aðspurður um flokkun hús-
anna út frá hættumati sagði Páll
Pétursson félagsmálaráðherra
að ekki hefði verið búið að sam-
þykkja nýtt hættumat á Flateyri,
unniö hefbi þó verið að því.
Aðalfundi Landssambands ís-
lenskra útvegsmanna var frest-
að í gær um hálfan mánuð
vegna þeirra hörmulegu at-
burba sem gerðust á Fiateyri í
ekki há og vitnabi þar til Bessa-
staðahrepps. Okkur finnst þetta
ekki sambærileg bæjarfélög. Þab
er einn leikskóli í Bessastaba-
hreppi en þeir eru 10 í Kópavogi.
Við teljum eðlilegt ab bera okkur
saman vib Garðabæ. Eftir hækk-
unina verður 20.350 krónum
dýrara á ári að eiga barn í heils-
dagsvistun á leikskóla í Kópavogi
en í Garöabæ. Við skiljum ekki af
hverju þessi munur stafar."
Jóhanna Björk Jónsdóttir, leik-
skólafulltrúi í Garöabæ, sagði í
samtali vib Tímann í gær að ekki
hefbi verið tekin ákvörðun um að
hækka gjöldin þar. Hins vegar
þætti sér ekki ólíklegt ab til þess
kæmi á næstu mánuðum þar sem
gjaldskráin þar hefði ekki hækk-
að síðan 1993.
Munar miklu meö
tvö börn
í bréfinu sem dreift var til for-
eldra í Kópavogi er einnig vakin
athygli á því að í. Garðabæ er
Ljóst væri að gamla matið væri
ekki raunhæft.
Félagsmálarábherra sagbi ab-
spurbur við Tímann að enn-
fremur væri ljóst að tillögur um
Ofanflóðasjóð yrði að skoða í
nýju ljósi eftir snjóflóðið á Flat-
eyri. -BÞ
fyrrinótt þegar snjóflóð féll á
þorpið. Ákveðið hefur verið að
halda aðalfundinn dagana 9.-
10. nóvember nk. á Hótel Sögu.
-grh
veittur 25% systkinaafsláttur
með öðru barni og önnur 25%
með þriðja barni. I Kópavogi er
enginn afsláttur veittur með öðru
barni en 50% með því þriöja. Fyr-
ir foreldra sem eiga tvö börn á
leikskóla munar því 8.387 krón-
um á mánuði eða 92.257 krónum
á ári hvort þeir búa í Kópavogi
eða Garðabæ. Ásthildur segir aö
reglurnar í Garðabæ séu auðvitað
mun hagstæbari fyrir foreldra þar
sem fáir nái aö eiga þrjú börn í
leikskóla á sama tíma.
Sesselía Hauksdóttir segir að
þetta hafi verið rætt í skólanefnd.
„Það hefur verið álitið að það sé
þó miklu hagstæðara fyrir fólk að
koma börnunum í leikskóla.
Þannig að foreidrar sem eigi tvö
börn í leikskóla séu mikið betur
staddir en þeir sem eiga eitt barn
í leikskóla og annaö hjá dag-
mömmu. Það er því ekki talin
ástæða til þess ab þegar barnib
kemst loksins í leikskóla, sem er
mun ódýrara, að gjaldib sé þá
lækkað." -GBK
Foreldrar í Kópavogi mótmcela hœkkun á leikskólagjöldum:
Hærri en í nágrannasveitarfélögum
Aöalfundi LÍÚ frest-
aö vegna Flateyrar