Tíminn - 27.10.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.10.1995, Blaðsíða 16
Föstudagur 27. október 1995 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Breibafjarbar: Allhvass norban og norðaustan og úrkomulítib. Lægir töluvert og léttir heldur til síbdegis. Hiti frá 2 stig- um nibur í 1 stigs frost. • Vestfirbir: Hægari norban átt. Norbaustan kaldi eba stinningskaldi og smáél síbdegis. Frost 2-4 stig. • Strandir og Norburland vestra: Allhvass norban og norbaustan og heldur minni úrkoma. Norban og norbaustan stinningskaldi og smá snjó- eba slydduél síbdegis. Hiti frá 2 stigum nibur í 1 stigs frost. • Norburland eystra: Allhvass norbaustan og norban og slydduél. Heldur hægari og úrkomuminna síbdegis. Hiti 2 til 5 stig. • Austurland ab Clettingi og Austfirbir: Norban stinningskaldi og slydduél, en norbvestan kaTdi éoa stinningskaldi og ab mestu úrkomu- laust síbdegis. Hiti 2-4 stig. • Subausturland: Norban gola og skýjab meb köflum. Hiti 2 til S stig. Viögeröir hafnar á rafmagnslínum á Noröurlandi í gœr: Tekur viku a 5 koma straumi á alls staðar Vebrið var smám saman ab ganga nibur á Norburlandi í gær. í gærmorgun hafbi vind lægt mikib á Norburlandi eystra en þá var enn vonsku- vebur á Norburlandi vestra, vestan Siglufjarbar og á Vest- urlandi. Víba var rafmagns- laust á Norburlandi í gær og er talib ab þab taki allt ab viku ab koma straumi á alls stabar. Vibgerbir voru hafnar á raf- magnslínum á Norburlandi eystra í gær. Tveir vibgerbar- flokkar fóm frá Egilsstööum í N- Þingeyjarsýslu fyrir hádegi í gær og viðgerðarflokkar ásamt björgunarsveitarmönnum frá Akureyri voru þá ab störfum í Aðaldal. Ljóst er ab gífurlegt verk bíbur þeirra þar sem á ann- ab hundraö rafmagnsstaurar brotnubu í umdæmi Rafmagns- veitunnar í Norburlandi eystra í veðurhamnum. Til að byrja með einbeittu menn sér aö því ab reyna að losa bilaöar álmur og línuhluta frá og koma raf- magni á þær álmur sem vom í lagi. Tjóniö í umdæminu nem- ur a.m.k. tugum milljóna króna. í gær voru nánast allar línur í Noröur-Þingeyjarsýslu bilaöar. Diesel vélar voru keyrbar á Kópaskeri, Raufarhöfn og Þórs- höfn en rafmagnslaust var í öll- um sveitum í sýslunni. í S-Þing- eyjarsýslu var allur Aöaldalur- inn straumlaus og mest allt Tjörnesið. Tryggvi Þ. Haralds- son, umdæmisstjóri RARIK á Norðurlandi, eystra sagbist í gær búast við aö það tæki nokkra daga að koma rafmagni á í Norður- Þingeyjarsýslu og ajlt að viku í Kelduhverfi. Rétt eftir hádegi í gær var einnig rafmagnslaust á nokkr- um stöbum vib Eyjafjörð, aðal- lega á Árskógsstönd. Dieselvélar voru þá keyrðar á Ólafsfirði, í Hrísey og á Grenivík. Tryggvi átti von á að rafmagn kæmist á á flestum stöbum vib Eyjafjörð í gær. Veðrið var gengið niður á Sjór gekk upp á götur í þétt- býlisstöbum á Snæfellsnesi í ofsavebrinu í fyrradag en þar varb lítib eignatjón. Vebrib varb mun verra sunnanmegin á Snæfellsnesinu og þar varb mebal annars tjón á raf- magnslínunni á milli Vega- móta og Ólafsvíkur. Viðgerbarmenn frá Stykkis- hólmi fundu í gær bilun á Fróð- árheiði á línunni frá Vegamót- um til Ólafsvíkur. Mennirnir ætluðu ab freista þess að gera vib línuna í gær þrátt fyrir mjög erfiðar abstæður og var ekki bú- ist við að vibgerð lyki fyrr en í nótt. flestum stöðum á Norðurlandi vestra undir hádegi í gær. Þar var vitað til þess að 40-50 staur- ar hefðu brotnað, þar af um 40 í Skagafiröi og um 10 í A- Húna- vatnssýslu. Allt tiltækt starfslið Rafmagnsveitnanna (um 30 línumenn) hóf viðgerðir um það leyti og áttu þá von á aðstoð vinnuflokka frá Suður- og Vest- urlandi. Snjóbílar og björgunar- sveitarmenn aðstoðuðu einnig við ab kanna skemmdir á raflín- um. Haukur Ásgeirsson um- dæmisstjóri RARIK sagðist í gær búast við að rafmagn verði í fyrsta lagi komið á alls stabar á svæðinu á laugardag. Allir þéttbýlisstaðir á Norður- landi vestra höfðu rafmagn í gær þar sem allt tiltækt varaafl var haft í gangi. Rafmagns- skömmtun var á Skagaströnd. Rafmagnsleysi var mjög víb- tækt í Skagafirði, m.a. voru öll Fljótin rafmagnslaus og Skaginn beggja megin. Haukur Ásgeirs- son sagðist vonast til að raf- magn kæmist á í Fljótunum í gærkvöld eða nótt og mögulega einnig á Skaganum síðar í nótt ef vebur leyfbi. í A-Húnavatnssýslu brotnuðu 8 staurar í Fellslínu milli Skaga- strandar og Blönduóss og var hún straumlaus í gær. Raf- Töluvert eignatjón varð á Norbur- landi vestra í ofsavebrinu sem gekk yfir landib í fyrradag. Á Af þeim sökum var rafmagn framleitt meb dieselvélum í Öl- afsvík, Hellissandi og á Rifi og íbúar þar beðnir um ab fara sparlega með rafmagn þar til vibgerð lýkur. Rafmagn komst á tíu bæi á Fellsströnd um miðjan dag í gær en enn var rafmagnslaust á ein- um bæ. Nokkrir bæir vom raf- magnslausir í Saurbæ á sama tíma og var vinnuflokkur frá Búöardal á leið þangað. Ekki er vitað til þess ab annað tjón hafi orðið í veðrinu á Vest- urlandi. Þar var enn stífur vind- ur síðdegis í gær en skyggni var þá orbib þokkalegt. -GBK magnslaust var í mestum hluta Langadals, Svínadals, Blöndu- dals og Svartárdals. Einnig voru nokkrir bæir milli Blönduóss og Skagastrandar straumlausir. í V-Húnavatnssýslu var raf- Siglufirbi var alls tilkynnt um 21 tjón eftir vebrib, þar á mebal varb stórtjón á húsi Hótel Lækjar. Tvö íbúbarhús á Skagaströnd em illa skemmd eftir vebrib. Á Siglufirbi varb alls 21 tjón í veb- urhamnum, misstór þó. Mest tjón varð á Hótel Læk þar sem stór hluti þaksins fauk af húsinu abfaranótt mibvikudags. Birgir Hauksson hótelstjóri segir ab allt þak hótelbyggingarinnar sé meira og minna skemmt og húsið liggi undir skemmdum. í hótelinu eru 11 herbergi en unnt var ab nota þrjú þeirra í gær þótt byrjað væri að leka inn í þau líka. Birgir segist ekki gera sér grein fyrir því hvab tjónib sé mikið en segir menn hafa giskab á ab þab næmi um einni milljón króna. Birgir segir ab þakplöturnar hafi byrjað ab losna um klukkan hálf níu á þribjudagskvöldib og losnab ein og ein allt til klukkan þrjú um nóttina. „Þab var ekkert hægt ab gera nema reyna ab ná þeim plötum sem skullu í götuna magnslaust í Vatnsnesi utan Hjallholts. Þá var álma að Helguhvammi úti, sömuleiðis Heggstaðarnes utan Mýra auk einstakra bæja. og forða því ab þær yllu meira tjóni. Þab var ekkert sérstakt," segir Birgir. Hann segir ab töluvert sé farið ab leka inn í húsib og því bíbi menn þess ab vebrib skáni til ab unnt verbi ab hefja vibgerb. Á Siglufirbi varb einnig talsvert tjón á einni trillu sem fauk á haf út og ab auki urbu minni tjón á hús- um og bílum. Húsin sem skemmdust hvab mest á Skagaströnd eru tveggja íbúða parhús. Þakib á öbru húsinu, sem er nýlegt, fór mjög illa. Hitt húsið er timburhús. Rúba fór úr því og er jafnvel talib ab þab hafi glibnab í átökunum. Matsmenn frá trygg- ingafélögum voru ekki komnir á Skagaströnd í gær og þar treystu menn sér ekki til að segja hversu mikib tjónib væri í peningum. Mikill snjór var á Norburlandi vestra í gær þótt víba væri farib ab rigna. í þéttbýlisstöbum var víbast hvar unnið vib ab rybja götur til ab unnt væri ab koma samgöngum innanbæjar í sæmilegt horf. -GBK Vesturland: Sjógangur en lítið tjón -GBK Hótelstjóri á Hótel Lœk á Siglufiröi: Ekkert hægt að gera þegar þakplöturnar eru farnar ab fjúka Drangsnes: Abalgatan gjörónýt Frá Einari Ólafssyni, fréttaritara Tímans Drangsnesi: Um leib og þau válegu tíbindi voru ab berast okkur hér á Drangs- nesi ab snjóflób hefbi fallib á Flat- eyri, braut svo mikib foráttubrim á Abalgötunni sem liggur meb- fram sjónum ab hún nú nánast í tætlum ab stórum hluta. Sjór og brim gekk yfir bryggjuna meb þeim afleibingum ab allt ab tveggja tonna björg liggja eins og hráviði um allt. Nálægt bryggjunni er bensínaf- greibsla og nábi brimib ab grafa und- an söluskálanum. Vegur hann nú salt á sjávarkambinum og óttast menn að á kvöldflóbinu geti hann hmnib út í sjó. Öllum varningi hef- ur verib bjargab úr húsinu. Úr Bæjarhreppi í Strandasýslu bár- ust þær fréttir í gær ab bændur þar hefbu orbib fyrir fjárskaba í óvebr- inu sem brast á á fimmtudag. Lömb hafa fundist daub í skurbum, en ekki er enn vitab hver skabinn er. ■ Hœstiréttur: Ríkib vann 3:2 Hæstiréttur hefur stabfest úrskurb Hérbabsdóms og sýknab ríkib af kröfum sr. Geirs G. Waage vegna brábabrigbalaga sem sett voru í framhaldi af ákvörbun Kjaradóms 1992. Þrír af fimm dæmdu sýknu en tveir skilubu séráliti og vildu ab ríkib greiddi sr. Geir bætur. í áfrýjun sinni til Hæstaréttar krafbist sr. Geir, sem jafnframt er for- mabur Prestafélags Islands ab ríkib greiddi sér rúmlega hálfa milljón króna auk dráttarvaxta og málskostn- abar fyrir Héraðsdómi og Hæstarétti. En eins og kunnugt er þá vildi sr. Geir ekki una þeirri tekjuskerbingu sem hann og abrir prestar þjóðkirkjunnar urbu fyrir þegar ákvörbun Kjaradóms um launahækkanir var felld úr gildi meb setningu brábabirgbalaga á sín- um tíma. -grli Tilskipun forsœtisráöuneytis vegna atburbanna á Flateyri: Flaggað í háífa stöng Forsætisrábuneytib hefur ákvebib ab í dag verbi fánar dregnir í hálfa stöng vib opinberar byggingar vegna harmleiksins á Flateyri, þar sem í þab minnsta 17 létust. Rábuneytib mælist einnig til þess ab almenning- ur geri slíkt hib sama. Körfuknattleiks- og handknatt- leikssamband íslands tilkynnti í gær ab öllum leikjum á vegum þeirra, sem fram áttu ab fara í gærkvöldi, skyldi frestab, auk þess sem HSÍ frestabi Pollamóti yngri kynslóbar- innar sem fram átti ab fara á Akur- eyri um helgina. íþróttasamband ís- lands, ÍSÍ, sendi öllum sérsambönd- um sínum þau tilmæli að fresta ætti öllum íþróttaviðburbum á þeirra vegum í gær. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.