Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 1
V * XWRE VFfíZ/ 4 - 8 farþega og hjólastólabflar 5 88 55 22 79. árgangur Þaö teknr aöeins einti m | ■virkan daq aö koma póstinum þinum til skila PÓSTUR OG SlMI Fimmtudagur 2. nóvember 1995 206. tölublað 1995 Unglingar rábnir til barnagæslu Ab frumkvæbi Foreldrafélags barna í Austurbæjarskóla verba unglingar í 10. bekk fengnir til ab gæta 6-9 ára barna nk. mánudag en þá verbur starfs- dagur kennara. Pirringur færist gjarnan yfir for- eldra þegar líba tekur ab starfsdegi kennara og má þá oft heyra mibur falleg ummæli um þessa ágætu starfsstétt. Heilsdagsskólinn Aust- urkot er starfandi vib Austurbæj- arskóla, sem tekur vib börnum á aldrinum 6-9 ára þegar þeirra skólatíma lýkur. En starfslib Aust- urkots er of fálibab til ab taka á móti öllum börnunum á starfs- dögum. Því hafa meblimir for- eldrafélagsins brugbib á þab ráb ab rába unglinga til ab gæta barn- anna í skólahúsinu á starfsdegi kennara. Halldóra Thoroddsen, forstöbumabur heilsdagsskólans Austurkots, segir þó ekki marga foreldra ætla ab notfæra sér þessa þjónustu. „Ég held ab þab sé vegna þess ab þab þarf ab borga unglingunum." En 16 af 92 börn- um hafa veriö skráb í unglinga- gæsluna fyrir næsta mánudag. Unglingarnir fá 250 kr. á tímann og hver þeirra má hafa 4 börn á sínum herbum. Halldóra veit ekki til þess aö foreldrar annarra skóla hafi tekib sig saman um svona gæslu en ætl- unin er aö halda þessu áfram í Austurbæjarskóla í vetur. ■ Batnandi afkoma hjá Flugleiöum: Sala á þotu aöalástæban Flugleibir högnuöust um 951 milljón króna á starfseminni fyrstu 8 mánuöi ársins. Miöaö vib árib í fyrra hefur oröib afkomu- bati upp á 412 milljónir króna milli ára. Ástæöur þessa eru 8% fjölgun farþega í millilandaflugi en einkum 325 milljón króna hagnaöur af sölu Boeing 737-400 þotu sem félagiö tók síöan aftur á leigu. ■ Mikiö tjón varb á hafnarmann- virkjum um allt land í aftaka- vebrinu í síbustu viku. Tjónib er áætlab mest á Vestfjörbum, Norbur- og Norbausturlandi og teygir sig allt frá Reykjanesi ab Vopnafirbi. Verib er ab meta skabann en ljóst er ab þab nemur a.m.k. 100 milljónum og gæti verib meira. jólabœkurnar hœkka ekki í ár: Sambærilegt verð eba lægra en í fyrra Verb á íslenskum bókum sem gefnar eru út nú fyrir jólin virb- ist vera nokkub svipab og í fyrra. Ab sögn Jóhanns Páls Valdimarssonar, útgefanda hjá Forlaginu, er verbib nokkub misjafnt eftir bókum en segir ab nýútkomnar íslenskar skáld- sögur hjá Forlaginu og Máli og menningu séu á verbbilinu 2980-3880 kr. sem sé mjög sam- bærilegt viö verbib í fyrra. Guörún Árnadóttir, starfs- maður hjá AB, segir ab verb á nýjum íslenskum bókum frá AB hafi fremur lækkað en hækkað. „Það er ekki það góð bókasala ab hækkun eigi rétt á sér í dag." Hildur Halldórsdóttir hjá Vöku- Helgafelli hafði sömu sögu að segja af væntanlegum bókum þeirra en hún segir ab verðið komi ekki til meb að hækka þetta árið. Verb á barnabókum Vöku-Helgafells er óbreytt frá því í fyrra og verö á ævisögum verbur einnig sambærilegt. -LÓA Menn frá Vita- og hafnar- málastofnun eru að skoba skemmdir á Vestfjörbum og Norðurlandi og er búist vib ab því verki ljúki í næstu viku. Hermann Gubjónsson, vita-»og hafnarmálastjóri, segir ab til- kynnt hafi verið um tjón á um 15 stöbum þ.á m. í Vogum, Njarðvík, Gerðahreppi, Olafs- vík, Bolungarvík, ísafirði, Ól- afsfirbi, Siglufirði, Saubárkróki, Raufarhöfn, Húsavík, Bakka- firbi og Vopnafirði. Skemmdir eru mismiklar en áætlaðar mestar á Bakkafirði. Hafnir landsins eru í eigu sveitarfélaganna en viðlaga- trygging bætir tjón vegna nátt- úruhamfara á bryggjum og búnabi. Ákveðin mannvirki — fyrst og fremst brimvarnagarð- ar, eða ytri mannvirki, eru þó undanþegin viblagatryggingu en þar er hægt að leita til svo- kallaös hafnarbótasjóðs. Rann- sókn Vita- ög hafnarmála- stjórnar nú lýtur einkum aö þeim þætti. Vita- og hafnarmálastjóri segir ástand hafnarmannvirkja misjafnt og að í svona vebri sé alltaf spurning hvaö sé beint tjón af völdum veðursins og hvar viöhaldi hafi verib ábóta- Halldóra Thoroddsen ásamt starfslibi og krökkum sem nýta sér þjónustu heildagsskólans í Austurkoti. Þar munu unglingar leysa vandann á starfsdegi kennara á mánudag. Tímamynd: cs Mikiö tjón á hafnarmannvirkjum í fárviörinu á dögunum. Framkvœmdum flýtt af ótta viö harönandi veöur: 100 milljóna kr. skabi á 15 stöðum um landib Óveörib haföi mikil áhrif á hafnir landsins enda mikill kraftur í hafinu eins og þessi mynd, sem tekin var viö höfnina á Drangsnesi á Ströndum, ber meö sér. Tímamynd: Einar Ólafsson vant þannig ab dropinn hafi fyllt mælinn. „Það eru fá dæmi þess að skip hafi skemmst í höfnum síðustu árin þannig að flotinn er miklu betur varinn en ábur. Samt er það svo ab hörb veður valda skaöa, eins og nú á sjóvarnagörðum og þess háttar. Mörg þessara mann- virkja eru komin til ára sinna og þarfnast viðhalds. Þab eru fá eöa engin mannvirki sem veröa fyrir jafnmiklum ágangi af hálfu náttúrunnar og hafn- armannvirki." Vita- og hafnarmálastjóri segir menn velta fyrir sér breyttu veðurfari í þessum efn- um. „Ef vib erum að fá harðn- andi veður verður að huga bet- ur ab þessum málum. Við erum þegar orðnir varir við aukna tímapressu, vegna ótta við harðari veðurfar. Menn eru farnir að flýta mannvirkjagerö og viðhaldi sem var ekki áætl- að að fara í fyrr en eftir nokkur ár líkt og í Vogum á Vatns- leysuströnd. Svona skellur verður til þess að við getum ekki beðið." -BÞ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.