Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 02.11.1995, Blaðsíða 14
14 Kmhm Fimmtudagur 2. nóvember 1995 Dagskrá útvarps og sjónvarps yfir helgina Fimmtudagur 2. nóvember 6.45 Veöurfregnir (5.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tiöindi úr menningarlífinu 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi lökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segöu mér sögu, Skóladagar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Viö flóögáttina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Óbyggöirnar kalla 14.30 Ljóöasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjóölífsmyndir 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síödegi 16.52 Daglegt mál 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel- Cylfaginning 17.30 Siödegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Siödegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veöurfregnir 22.20 Aldarlok 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir OO.lOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá Fimmtudagur 2. nóvember 10.30 Alþingi 16.25 Einn-x-tveir 17.00 Fréttir 17.05 Leiöarljós (263) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Feröaleiöir 19.00 Hvutti (5:10) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.25 Veöur 20.30 Dagsljós 21.00 Syrpan Svipmyndir af íþróttamönnum innan vallar og utan, hér heima og erlendis. Umsjón: Hjördís Árnadóttir. 21.30 Ráögátur (5:25) (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Tveir starfsmenn alríkislögreglunnar rannsaka mál sem engar eölilegar skýringar hafa fundist á. Aöalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýöandi: Gunnar Þorsteinsson. 22.25 Roseanne (17:25) Bandarfskur gamanmyndaflokkur meö Roseanne Barr og john Goodman í aöalhlutverkum. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Konur á Indlandi Fjórar íslenskar stúlkur voru á ferö um Indland síöastliöiö vor og kynntu sér líf kynsystra sinna sem margar búa viö bág kjör. í þættinum er fjallaö um líf kvenna almennt og ólík kjör þeirra eftir þjóöfélagsstööu. Umsjón: Marta Einarsdóttir. Endursýnt á sunnudag. 23.45 Dagskrárlok Fimmtudagur 2. nóvember 16.45 Nágrannar 0ÆnrAn n 1 7.10 Glæstar vonir r^úIUBZ 17.30 Meö Afa (e) ^ 18.45 Sjónvarpsmarkaöur- inn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 20.40 Systurnar (Sisters) (16:22) 21.35 Seinfeld (3:21) 22.05 Almannarómur (7:12) Stefán |ón Hafstein stýrir kappræöum í beinni útsendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost I ab greiba atkvæöi símleiöis um aö- almál þáttarins. Síminn er 900-9001 (meö) og 900-9002 (á móti). Um- sjón: Stefán )ón Hafstein. Dagskrár- gerb: Anna Katrín Gubmundsdóttir. Stöb 2 1995. 23.10 Gjald ástarinnar (Price of Passion) Anna er nýlega frá- skilin þegar hún verbur ástfangin af myndhöggvaranum Leo. Samband þeirra er ástríbuþrungib og þab færir Önnu glebi ab sjá ab Leo og dóttur hennar kemur prýöilega saman. En ský dregur fyrir sólu þegar fyrrver- andi eiginmaöur Önnu stabhæfir ab sambandib sé síst til fyrirmyndar og krefst forræbis yfir dótturinni. Aöal- hlutverk: Diane Keaton, Liam Neeson og )ason Robards. Leikstjóri: Leonard Nimoy. 1988. Bönnub börnum. 00.50 Kona hverfur (Disappearance of Christina) Kaup- sýslumaburinn )oseph nýtur mikillar velgengni og er ásamt félaga sínum nýbúinn aö krækja í miljaröasamn- ing. Þeir ákveöa aö halda upp á ár- angurinn og fara ásamt eiginkonum sínum í skemmtisiglingu. Allt er eins og best verður á kosiö þar til kvöld eitt ab eiginkona Josephs hverfur sporlaust. Joseph er niburbrotinn en rankar viö sér þegar hann er sakaöur um aö hafa komib frúnni fyrir kattar- nef. Abalhlutverk: )ohn Stamos og Robert Carradine. 1993. Bönnub börnum. 02.20 Dagskrárlok Föstudagur 3. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tíbindi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tiö" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Óbyggbirnar kalla 14.30 Hetjuljóö: Gubrúnarkviba hin forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel- Gylfaginning 17.30 Siödegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síödegisþáttur Rásar 1 heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Bakviö Gullfoss 20.15 Hljóbritasafnib 20.40 Blandaö gebi vib Borgfirbinga Harbsóttar kaupstaöaferðir og óvenjuleg jarbarför 21.20 Heimur harmónikunnar 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Pálína meb prikib 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 3. nóvember 17.00 Fréttir 1 7.05 Leiöarljós (264) 18.00 Gosi 18.30 Fjör á fjölbraut (2:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmiöaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verölauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.50 Amberson-fjölskyldan (The Magnificent Ambersons) Bandarísk bíómynd frá 1942 um fjölskyldu f Indianapolis f lok síöustu aldar sem á erfitt meb aö sætta sig vib breytta tíma. Myndin þykir mikiö meistaraverk og fær fullt hús stjarna í kvikmyndahandbókum. Leikstjóri er Orson Welles og abalhlutverk leika Joseph Cotten, Tim Holt, Anne Baxter og Agnes Moorehead: Þýbandi Gunnar Þorsteinsson. 23.25 Fasteignabraskarar (Glengarry Glen Ross) Bandarfsk bíó- mynd frá 1992 byggö á leikriti eftir David Mamet um nokkra óprúttna fasteignasala. Leikstjóri: )ames Foley. Abalhlutverk: Al Pacino, )ack Lem- mon, Alec Baldwin og Alan Arkin. 01,05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 3. nóvember II 15.50 Popp og kók (e) I 16.45 Nágrannar 'SIuS'2 17 10 Glæstar vonir 17.30 Köngulóarmaburinn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Lois og Clark (Lois and Clark : The New Adventures of Superman II) (18:22) 21.15 Á leiö út í lífið (Dazed and Confused) Þab er árib 1976 og siöasti skóladagur nokkurra ungmenna ÍTexas ábur en þau halda í sumarleyfi. Þetta er tíminn rétt eftir olíukreppuna og Watergate- hneyksliö, þegar kynlíf var hættulaust og efnahagurinn blómstrabi. Tónlist þessa tímabils fær ab njóta sín og fjöldi vinsælla laga heyrist. Þriggja stjörnu mynd í leikstjórn Richard Linklater. Myndin þykir fanga vel andrúmsloft áttunda áratugarins og persónusköpun hennar er lofub. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlut- verk: )ason London, |oey Lauren Ad- ams, Milla (ojovich. 1993. Bönnub börnum. 23.05 Erfibir tímar (Hard Times ) Þriggja stjörnu mynd frá 1975 meb gömlu stjörnunum Charles Bronson og )ames Coburn. Myndin gerist í kreppunni miklu þegar menn þurftu ab gera fleira en gott þótti til ab bjarga sér. Bronson leikur hnefaleikarann Chaney sem neybist til ab taka þátt í ólöglegri keppni sem vafasamir abilar standa fyrir. Hann ætlar að vinna einn stór- an sigur og hætta síban. En óvæntir atburbir flækja söguna og Chaney verbur ab halda áfram ab berjast. Leikstjóri: Walter Hill. Stranglega bönnub börnum. 00.45 í hættulegum félagsskap (In the Company of Darkness) Taugatrekkjandi spennumynd um fjöldamorbingja sem leikur lausum hala í Racine, friösælum bæ í Banda- ríkjunum. Hann stingur unga drengi til bana og lögreglan veit nákvæm- lega hver hann er en hefur engar sannanir gegn honum. Ung lög- reglukona fellst á ab vingast vib þennan stórhættulega mann og reyna þannig aö koma upp um hann. Abalhlutverk: Helen Hunt og Steven Weber. 1992. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. 02.15 Áglapstigum (South Central) Blökkumaburinn Billy er dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir morb sem hann framdi ab undirlagi eiturlyfjasalans Rays Rays. Fangelsis- vistin er ömurleg og Billy ákvebur að helga líf sitt uppeldi sonar síns þegar hann losnar út en sér til mikillar skelf- ingar kemst hann ab raun um ab dópsalinn Ray Ray hefur þá þegar læst klónum í drenginn. Abalhlut- verk: Glenn Plummer og Carl Lumbly. 1992. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. 03.50 Dagskrárlok Laugardagur 4. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á *" laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Meb morgunkaffinu 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Söngvar Sigfúsar 15.00 Strengir 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.20 Ný tónlistarhljóbrit 16.55 „.ég er Músikus." 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Óperukvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Langt yfir skammt 23.00 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Um lágnættib 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Laugardagur 4. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna í 10.50 Hlé 13.00 Snjóflóbib á Flateyri (e) 14.15 Hvíta tjaldib 14.30 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ævintýri Tinna (21:39) 18.30 Flauel 19.00 Strandverbir (5:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.40 Radíus Davíb Þór (ónsson og Steinn Ármann Magnússon bregba sér í ýmissa kvik- inda líki í stuttum grínatribum byggbum á daglega lífinu og því sem efst er á baugi hverju sinni. Stjórn upptöku: Sigurbur Snæberg (ónsson. 21.05 Hasar á heimavelli (15:22) (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gamanmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Abalhlutverk: Brett Butler. Þýbandi: Þorsteinn Þórhallsson. 21.35 í fótspor föburins (And You Thought Your Parents Were Weird) Bandarísk gamanmynd frá 1991. Börn látins uppfinninga- manns Ijúka vib vélmenni sem hann hafbi í smíbum en andi föbur þeirra tekur sér bólfestu í vélmenninu. Leikstjóri: Tony Cookson. Aðalhlutverk: Joshua Miller, Edan Gross og Marcia Strassman. Þýðandi: Þorsteinn Kristmannsson. 23.15 Max og )eremi (Max et Jeremi) Frönsk spennumynd frá 1993 um tvo leigumorbingja á flótta undan lögreglu og glæpasamtökum. Leikstjóri: Claire Devers. Abalhlutverk: Christopher Lambert og Philippe Noiret. Kvikmyndaeftirlit rlkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.05 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 4. nóvember 09.00 Meb Afa rÉoTÚno 10.15 Mási makalausi u/Uoá. 10.40 Prins Valíant ^ 11.00 Sögur úr Andabæ 11.25 Borgin mín 11.35 Ráðagóbir krakkar 12.00 Sjónvarpsmarkaburinn 12.30 Ab hætti Sigga Hall 13.00 Fiskur án reibhjóls 13.20 Kossinn 15.00 3-bíó: Nemo Litli 16.25 Andrés önd og Mikki mús 17.00 Oprah Winfrey 17.45 Popp og kók 18.40 NBÁ-molar 19.19 19:19 20.00 Bingó Lottó 21.05 Vinir (Friends) (15:24) 21.40 Hvíl f friöi, frú Colombo (Rest in Peace Mrs.Colombo) Kona ein ákvebur ab hefna sín á tveimur mönnum sem hún telur ab beri á- byrgb á dauba manns síns í fangelsi. Eftir ab hafa myrt annan manninn flytur hún inn á hinn manninn, en þab er enginn annar en lögreglufor- inginn Columbo. Hún ætlar ab myrba konu hans. Æsispennandi mynd meb hinum sívinsæla og rába- snjalla Columbo sem hér beitir snilld sinni vib ab leysa mál sem snertir hann sjálfan. Abalhlutverk: Peter Falk og Helen Shaver. 1990. 23.15 Vígvellir (The Killing Fields ) Óskarsverblauna- mynd um fréttaritara sem dregst inn í borgarastyrjöldina í Kampútseu og ferbast um átakasvæbin ásamt inn- fæddum aðstobarmanni. Óhugnan- leg og raunsæ mynd meb úrvalsleik- urum. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Myndin hlaut þrenn ósk- arsverblaun. Leikstjóri: Roland Joffe. Abalhlutverk: Sam Waterson, Haing S. Ngor og |ohn Malkovich. 1984.Stranglega bönnub börnum. 01.35 Raubu skórnir (The Red Shoe Diaries) (38:40). 02.00 Borgardrengur (City Boy) Nick er ungur mabur sem nýlega hefur yfirgefib munabarleys- ingjahæli. Hann leggur land undir fót í þeirri von ab honum takist ab finna fjölskyldu sína. Á ferbalaginu kynnist hann manni, sem er ekki allur þar sem hann er sébur. Nick tekur þátt í ráni meb honum til ab komast yfir peninga og fyrir aurana kaupir hann reibhjól til ab komast ferba sinna. Ævintýrib er hafib. Myndin er gerb eftir skáldsögu Gene Stratton Porter. 1993. 03.35 Þráhyggja (Shadow of Obsession) Sinnisveikur háskólanemi hefur fundib konuna sem hann þráir og ætlar aldrei ab sleppa takinu á henni. Háskólapró- fessorinn Rebecca Kendall á ekki sjö dagana sæla því hún er mibpunktur innantómrar tilveru hans. Þab gildir einu hversu langt hún flýr, hann kemur alltaf í humátt á eftir henni og er stabrábinn í að ræna hana sjálf- stæbinu og gebheilsunni. 1994. Bönnub börnum. Lokasýning. 05.00 Dagskrárlok Sunnudagur 5. nóvember 08.00Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.20 Uglan hennar Mínervu 11.00 Messa í Dómkirkjunni í Reykjavík 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Rás eitt klukkan eitt 14.00 Leikrit mánabarins Corda Atlantica eba Völuspá á hebresku 14.35 Á sunnudagsmibdegi 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.05 ísland og lífrænn landbúnabur 1 7.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar 18.00 Ungt fólk og vísindi 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.38 íslenskt mál 20.00 Hljómplöturabb 20.40 Þjóbarþel - Gylfaginning 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá Sunnudagur 5. nóvember 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.35 Morgunbíó 12.00 Hlé 13.20 Ungir norrænir einleikarar (1:5) 14.00 Kvikmyndirí eina öld (3:10) 16.00 Take That á tónleikum 17.00 Konur á Indlandi 17.40 Hugvekja 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Píla 19.00 Geimstöbin (25:26) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 List og lýbveldi Myndlist, Lýbveldissagan frá sjónarhóli menningar og lista. Handritáhöfundar eru Bryndís Kristjánsdóttir og Halldór Björn Runólfsson. Upptökustjóri og framleibandi: Valdimar Leifsson. 21.35 Martin Chuzzlewit (5:6) Breskur myndaflokkur gerbur eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Martin gamli Chuzzlewit er ab dauba kominn og ættingjar hans berjast hatrammlega um arfinn. Leikstjóri er Pedr James og abalhlutverk leika Paul Scofield, Tom Wilkinson, John Mílls og Pete Postlethwaite. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 22.30 Helgarsportib 22.50 Þú ert engri lík (Ingen som du) Leikin sænsk stutt- mynd um ástina. Myndin segir frá óvæntum fundi Svía nokkurs, sem kominn er á efri ár, og pólskrar hrein- gerningakonu meb óbilandi áhuga fyrir Doris Day. Þetta er gamansaga um Svíþjób á breytingaskeibi og um mátt ástarinnar til þess ab byrgja hræbslu okkar vib hib óþekkta. Leik- stjóri: Lisa Ohlin. Abalhlutverk: Tord Peterson og |elena Jakubovitsch. Þýb- andi: Þorsteinn Helgason. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 5. nóvember 09.00 Næturgalinn SÆptAjj.O 09.25 Dýrasögur L, ú/UUí 09.40 Náttúran sér um ^ sína 10.05 ÍErilborg 10.30 T-Rex 10.55 Ungir eldhugar 11.10 Brakúla greifi 11.35 Sjóræningjar 12.00 Frumbyggjar í Ameríku 12:45 Gerb myndarinnar Benjamín dúfa 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Húsib á sléttunni 18.00 í svibsljósinu 18.45 Mörk dagsins 19.19 19:19 20.00 Chicago-sjúkrahúsib (Chicago Hope) (3:22) 20.55 Réttlæti eba hefnd (Lies of the Heart) Sannsöguleg kvik- mynd um hina 26 ára gömlu Laurie Kellogg sem ákærb var fyrir ab véla unglinga til ab myröa 43 ára gamlan eiginmann sinn. Abalhlutverk: Jennie Garth, Gregory Harrison og Alexis Arquette. Leikstjóri: Michael Uno. 1994. 22.25 60 mínútur (60 Minutes) (3:35) 23.15 8 1/2 Frægur leikstjóri er í öngum sínum vegna næsta verkefnis. Hann þarfnast hvíldar og skráir sig inn á hressingar- hótel. Þar nýtur hann umhyggju ást- konu sinnar og eiginkonunnar. Mynd- in hlaut Óskarsverblaun fyrir búninga og var einnig valin besta erlenda mynd ársins 1963. Maltin gefur fjórar stjörn- ur. Abalhlutverk: Marcello Mastroianni, Claudia Cardinale, Anouk Aimée og Sandra Milo. Leikstjóri er Federico Fell- ini. 1963. 01.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.