Tíminn - 21.11.1995, Síða 7

Tíminn - 21.11.1995, Síða 7
Þribjudagur 21. nóvember 1995 7 Námsgagnastofnun: Þurr Handbók um málfræöi Út er komin Handbók, sem má ekki nota sem kennslu- bók er tekiö skýrt fram í for- mála, um málfræbi eftir Höskuld Þráinsson, prófessor við Háskóla íslands. Bókin er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn skrá yfir mál- fræöihugtök meö skýringar- dæmum. Annar hlutinn er mál- fræöilegt yfirlit þar sem ein- stakir þættir málfræöinnar eru skýrðir svo sem framburður, beygingar og orðflokkar, orð- myndun, setningafræði, merk- ingafræði, málrækt og mállýsk- ur, nútímamál, fornmál og önnur mál. Bókin er þarft og fróðlegt uppflettirit, nýlunda á íslensk- um námsbókamarkaði og á sér ekki erlenda fyrirmynd. í for- mála höfundar kemur fram aö handbókin sé „frekar þurr" og er varla við öðru að búast af slíku riti en hann á ekki von á að komast í hóp metsöluhöf- unda með bókinni. „Hann á ekki heldur von á að þeir verði margir sem leggja bókina ekki frá sér fyrr en þeir hafa lesið hana til enda. Það á þó ekki að véra hættulegt eða heilsuspill- andi." ■ Verbmunur á hárgreiöslustofum hefur fariö stórum vaxandi undan- farin 3 ár en meöalverö aöeins hœkkaö um 4-7%: Klipping kostar frá 700 til 3.345 krónur Verbmunur milli hárgreibslu- stofa á höfuðborgarsvæöinu hefur farið vaxandi á síðustu árum og er nú oröinn allt að 5-faldur, samkvæmt könnun- um Samkeppnisstofnunar á 185 hárgreiðslu- og rakara- stofum á höfubborgarsvæb- inu. Þannig reyndist nú 260% verðmunur á lægsta og hæsta verbi á permanenti sem var 114% í samsvarandi könnun fyrir þrem árum. Athygli vekur að þetta stafar langt í frá ein- göngu af því að hæsta verð hæfi farið hækkandi — heldur ekki síst af því að lægsta verð hefur snarlækkab. Nær alla þjónustu hárgreiðslustofa er nú hægt ab finna á mun lægra verði heldur en sumarið 1992. Svo dæmi sé tekið var ódýr- asta permanentiö á 2.200 kr. fyrir rúmum þrem árum en 1.500 kr. núna. Á hinn bóginn hefur dýrasta permanentið líka hækkað um 700 kr. á sama tíma, og kostar nú 5.400 kr. Þró- unin er á líkum nótum varðandi flesta aðra liði. Niðurstaðan veröur sú, ab meðalverð á klipp- ingu karla er nú örlitlu lægra heldur en sumarib 1992 og Lögreglan stendur fyrir átaki til aö bceta umferö gangandi vegfarenda: Gangandi vegfarendur síbrot- legir ekki síður en ökumenn Lögreglan á Suðvesturlandi mun á næstunni standa fyrir sameig- inlegu umferðaverkefni, þar sem hugab verbur ab gangandi veg- farendum. Sjónum verbur abal- lega beint ab endurskinsmerkj- um, og réttri notkun gangbrauta og gangbrautarljósa. Þorgrímur Gubmundsson varbstjóri segir ab þessum málum hafi ekki verið sinnt sem skyldi hingab til. „Þab er töluvert vandamál hve gangandi vegfarendur virða iítt þessar reglur. Umferðarregiur eru almennt til að tryggja öryggi veg- farenda og okkur þykir tímabært ab ýta vib þessum málum. Al- menningur áttar sig kannski ekki á ab þaö er sérstakur kafli í umferðar- lögunum um hegöun gangandi vegfarenda og þeir verða ab fara að lögum eins og abrir. -Nú elta lögreglubílar við gatnamót ökumenn og sekta sem fara yfir á rauðu Ijósi en á sama tíma em engin afskipti af þeirn sem virða ekki „rauða kallinn". Er nokkurt réttlœti í þessu? Nei. þetta er alveg rétt. Menn hafa e.t.v. ekki sinnt þessu nægi- lega vel. En nú hyggjumst vib ýta viÓ fólki og minna það á ab fara eftir þessum reglum meb því ab stöbva vegfarendur og veita þeim sem gerast brotlegir góbfúslegt til- tal. Ekki verbur af sektum í fyrstu en þab gæti orbib síbar." Átakib stendur hæst dagana 21,- 22. nóvember nk. -BÞ sömuleiðis á hárþvotti. Meðal- verð á permanenti, lagningu og klippingu kvenna er nú 4-5% hærra og meðalverð á strípum og litun hefur hækkað um rúm- lega 7% á rúmum þrem árum. I þessu felst að verðsaman- burður er nú ennþá mikilvægari en áður fyrir þá sem þurfa/vilja spara. Hárgreiðslustofurnar virðast þó ekki kæra sig mjög mjög um aö auðvelda fólki þann samanburð. Samkvæmt reglum eiga skýrar verðskrár yfir algengustu þjónustu hár- greiðslustofa að vera við inn- göngudyr, en aðeins helmingur þeirra (50%) fylgir þeim reglum að sögn Samkeppnisstofnunar. Hæsta, lægsta og meöalverð á algengustu liðum hársnyrtingar reyndist sem hér segir í þessari nýjustu könnun: Lægsta.v. Hæsta.v. Meðal.v. Klipping: kr. kr. kr. karla 760 3.000 1.500 kvenna 700 3.345 1.750 barna 700 1.750 1.090 Hárþvottur 100 500 300 Permanent 1.500 5.400 3.500 Lagning 900 2.500 1.380 Litun 1.100 3.500 2.170 Strípur 1.000 3.150 2.230 Samkeppnisstofnun segir meðalverð hafa hækkað um 2% frá sambærilegri könnun fyrir einu ári, þótt verð hjá einstök- um stofum hafi hækkaö um allt að 29% á tímabilinu en aftur á móti lækkað nokkuð hjá öðr- um. Margar stofur veita ellilíf- eyrisþegum afslátt og einnig eru dæmi um staögreiðsluafslátt. Neytendum er bent á að öll efni sem notuð eru skulu vera inni- falin í uppgefnu verði á stofun- um. ■ Fiskistofustjóri um veiöi- eftirlitiö: Ekki raun- hæft að fela það LÍÚ Þórbur Ásgeirsson fiskistofu- stjóri telur þaö ekki raunhæft aÓ færa veiöieftirlitib til út- geröarinnar, eins og formaö- ur LÍÚ lagöi til í ræöu sinni á aöalfundi samtakanna í sl. viku. Hann býst viö ab t.d. smábátaeigendur mundu ekki verba yfir sig hrifnir ef LÍÚ tæki yfir starfsemi eftir- litsins. Fiskistofustjóri segist hins- vegar vera tilbúinn til að ræða það á hvern hátt hægt sé að upplýsa útgerðina með form- legri og reglubundnari hætti en verið hefur um hvernig fjár- magni veiðieftirlitsins er ráð- stafað hverju sinni. Enda telur hann eðlilegt að útgeröin vilji fylgjast með ráðstöfun þeirra fjármuna sem þeir greiða til eft- irlitsins í formi veiðieftirlits- gjalds. Á abalfundi LÍÚ í síðustu viku rökstuddi Kristján Ragnarsson tillögu sína m.a. með því að vísa til þess búið sé að færa nær allt framleiðslueftirlit í sjávar- útvegi til fyrirtækjanna sjálfra. Að sama skapi væri því rétt að færa ábyrgðina á veiðieftirlít- inu til starfsgreinarinnar þar sem þekkingin væri til staðar. í ræbu sinni sagði formaður LÍÚ að útgerðin greiddi árlega 100 milljónir til veiðieftirlits Fiskistofu. Samkvæmt upplýs- ingum frá fjármáladeild Fiski- stofu þá greiddi útgerðin 90 milljónir króna til eftirlitsins á síðasta ári, en heildarkostnaður þess nam þá um 110 milljónum króna. Mismunurinn, 20 millj- ónir var greiddur úr ríkissjóði. Þab sem af er þessu ári hefur út- gerðin greitt. um 95 milljónir króna til þessa málaflokks. -grh Breskur lceknir og apótekari dœmdir fyrir aö svíkja út 100 milljónir meö fölsuöum lyfseölum: Lyfseðlasvindl í Bretlandi talið um 3 milljarðar á ári Þriggja og tveggja ára fangels- isdómar voru fyrir nokkrum dögum kvebnir upp yfir lækni og apótekara í Leeds í Englandi fyrir ab svíkja úr úr breska almannatrygginga- kerfinu meira en 1 milljón punda (yfir 100 milljónir króna) meö útgáfu og inn- heimtu falsabra lyfseöla. Læknirinn, Timothy Whitefield, skrifaði út fleiri þúsundir falsaðra lyfseðla sem apótekarinn, Bryan Samson, innheimti síðan án þess að lyf- in væru nokkru sinni afhent. Gróðanum skiptu þeir kump- ánar síðan á milli sín. Sam- kvæmt fréttum BBC og breskra blaða er þetta fyrsti dómurinn sem kveðinn er upp fyrir lyf- seðlasvindl læknis/apótekara þar í landi. En áætlað sé að 30 milljónir punda (3 milljarðar króna) af almannafé séu svikn- ar út með svipuðum hætti ár- lega. Tíminn spurði Karl Steinar Timothy Whitefield. Guðnason, forstjóra Trygginga- stofnunar ríkisins, hvort þar væri viðhaft eftirlit til að koma í veg fyrir ámóta svindl hér á landi, aba hvort líkur væri á að svona mál mundu yfir höfuð komast upp. Hann kvaðst lítiö geta sagt um þetta, enda ekki kunnugt um neitt mál þessu Bryan Samson. líkt hér á landi. En stofnunin hafi að undanförnu unnið aö auknu eftirliti á öllum sviðum. Meðal annars hafi nú í fyrsta skipti verið ráðinn lyfjafræð- ingur og lyfjatæknir til ab hafa eftirlit meb öllum lyfjareikn- ingum. Á hinn bóginn sagbi Karl Steinar auðvitab ákaflega WzÉM % - ~ 1 - , . f ’ ' “ . • ' - li Heimili Timothys í Leeds. erfitt við það að eiga ef menn tækju sig saman um svona svindl, nema þá að þeir yrðu staðnir að verki eða kærðir. Breskir fjölmiðlar höfðu það eftir heilbrigðisráðherra sínum, Gerry Malone, að nýtt lyfsleða- form hafi verið tekið í notkun í því skyni ab reyna ab draga úr lyfseðlasvindli. Læknirinn, Timothy Whitefi- eld, og apótekarinn, Bryan Samson, virðast hafa falliö í þá gryfju að vera of gráðugir og þar meö stórtækir í svindlinu. Þab var mikill fjöldi lyfseðla sem apótekarinn kom með til innheimtu, eða nærri þrefalt landsmeðaltal, sem vakti grun- semdir sem síðan leiddu til þess að mál hans var tekið til sér- stakrar rannsóknar og þar með komst einnig upp um þátt læknisins. Dómarinn, Norman Jones, sem dæmdi lækninn í 3ja ára fangelsi og apótekarann í tvö ár, las þeim kumpánum pistil- inn um leið: „Þið hafið niður- lægt starfsgreinar ykkar á skammarlegan hátt. Gerðir ykkar stjórnuðust af eintómri græðgi. Þið fórub með al- mannatryggingakerfið (Nation- al Helth Service) eins og mjólk- urkú og mjólkuðuð þab misk- unarlaust".

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.