Tíminn - 24.11.1995, Page 3
Föstudagur 24. nóvember 1995
3
Formaður Landverndar fullyrðir að mörg fyrirtœkja sem styrkja umhverfisvernd geri það í
auglýsingaskyni:
Veröum áfram eins og
varðhundar á kerfið
Styrkveitingar Landverndar á
þessu ári eru umtalsvert færri
en undanfarin ár enda hefur
Pokasjóburinn nú verib Iagb-
ur nibur. Þau sex ár sem Poka-
sjóburinn var vib lýbi veitti
Landvernd um 100 milljón-
um til ýmissa verkefna. Aubur
Sveinsdóttir, formabur Land-
verndar, taldi þó fjarri lagi ab
Landvernd væri ab leggja upp
Iaupana og benti á ab Land-
vernd hefbi starfab í 26 ár en
Pokasjóburinn einungis verib
fjáröflunarleib síbastlibin sex
ár. „Þab sem vib gerum jrá í
framhaldinu er ab vib hætt-
um ab styrkja einstaklinga, fé-
lagasamtök og jafnvel ríkis-
stofnanir í ákvebin verkefni.
En vib höldum áfram okkar
starfi vib ab vekja athygli
fólks á ýmsum náttúru- og
umhverfisverndarmálum og
vera eins og varbhundar á
kerfib."
„Kaupmenn völdu aö hætta
þessu fyrirkomulagi og okkur
finnst mjög mikill skaöi ab þess-
ir peningar detti út úr þessum
málaflokki því viö sjáum hvaö
þörfin er ofooöslega mikil. Vib
sjáum ekki enn hvert þessir abil-
ar, sem leituðu til okkar, eigi nú
ab leita eftir styrkjum. Þó ab
þeir séu í samvinnu vib ýmis
fyrirtæki þá eru alltaf ákvebnar
skuldbindingar meb í för. En
við sem óháb samtök stöndum
miklu frjálsari að því. Vib erurn
ekki ab nota þetta í auglýsinga-
skyni fyrir okkur. Þau fyrirtæki
sem eru ab styrkja umhverfis-
mál, sum eru meb einhverja
umhverfishugsjón á bak vib
þab, en ég fullyrbi ab mörg
þeirra eru ab þessu til ab auglýsa
sig og til ab auka veltu og hagn-
ab. Ab hib frjálsa framtak án
nokkurra lagasetninga eða vald-
boba ab ofan geti ekki gengið
upp á þennan hátt, þab er þab
sem er dapurlegt."
Landvernd hefur nýlega
styrkt fjögur verkefni sem stubl-
ab gætu ab því ab vekja stjórn-
völd og almenning til umhugs-
unar urn líffræbilega fjölbreytni
landssvæða, ekki síst á svæðum
í nánd vib þéttbýli sem ekki
njóta fribunar, og gildi þess ab
vibhalda fjölbreytileika náttúr-
unnar. Samanlögb upphæb
styrkjanna var kr. 1.250.000 og
þab voru Fræbasetrib í Sand-
gerbi, Lionsklúbbur Seltjarnar-
ness, Ferbamálafélag Neskaup-
stabar og Sjálfsbjörg sem hlutu
styrkina. -LÓA
Halldór Ásgrímsson um
framkvcemdastjóramál
NATO:
Vandræðalegt
„Vib stöndum vib okkar
stubning vib Uffe Ellemann
og mér finnst málib vera oröiö
afar vandræbalegt. Þab geng-
ur ekki til Iengdar ab einstaka
NATO-þjóöir séu ab reyna ab
finna einhvern annan bara til
ab finna einhvern annan,"
segir Halldór Ásgrímsson ut-
anríkisráöherra.
Búist er við ab ákvörbun um
næsta framkvæmdastjóra NATO
verbi tekin á fundi utanríkisráb-
herra bandalagsins í byrjun
næsta mánabar í Brússel. Banda-
ríkjamenn hafa þegar lýst yfir
áhuga á Uffe Ellemann en lík-
legt er talib ab spænska stjórnin
muni tilkynna um frambob Sol-
ana utanríkisrábherra í stöbu
framkvæmdastjóra NATO inn-
an skamms. -grh
Verömerkingu vantar eöa misrœmi í hilluveröi og
kassaveröi á 20. hverri vörutegund:
Strikamerkingar
ekki óskeikular
s
Islendingar á Nýja-Sjálandi hafa ekki farið varhluta af nýskipan í ríkisrekstri:
Uppruna haldið
Til ab aubvelda afkomendum ís-
lendinga á Nýja-Sjálandi ab
þekkja uppruna sinn hefur verib
rábist í þab verk ab tölvuskrá
ættartölur Jreirra. Þetta verk hef-
ur Gubjón Gubjónsson tækni-
fræbingur haft meb höndum en
hann flutti jrangab fyrir 15 árum
frá Patreksfirbi. Sjálfur segist
hann ekki sakna íslands, heldur
fyrst og fremst fjölskyldu og vina
á Fróni.
Þetta kemur m.a. fram í feröa-
sögu þeirra Rannveigar Siguröar-
dóttur hagfræöings BSRB og Sig-
urbar Á. Fribþjófssonar upplýs-
ingafulltrúa sem fóru á vegum
bandalagsins til Nýja-Sjálands í sl.
mánuöi til ab afla upplýsinga um
þarlenda nýskipan í ríkisrekstri. En
eins og kunnugt er þá eru deildar
meiningar um ágæti þeirrar ný-
skipunar.
í ferö sinni þar sybra hittu þau
Rannveig og Sigurður nokkra sam-
landa sína sem flestir eiga þab sam-
eiginlegt að hafa flutt þangaö eftir
ab hafa kynnst þarlendum konum
í fiskvinnslu vestur eba austur á
fjörbum. En talið er að um 20 ís-
lendingar séu búsettir á Nýja-Sjá-
landi. íslendingarnir og fjölskyldur
þeirra reyna aö hittast einu sinni á
ári hverju og þá er m.a. keppt í
knattleik sem formaöur íslend-
ingafélagsins dæmir, en hann er
frá Hrísey.
íslendingarnir sem aörir íbúar
eyjanna hafa ekki farið varhluta af
þeirn breytingum sem oröið hafa í
þarlendum ríkisrekstri og m.a. full-
yröir Guðjón Guðjónsson ab hon-
um hafi verið þröngvaö til aö gera
einkasamning við sinn atvinnurek-
enda, en hann vinnur hjá RARIK
þeirra Nýsjálendinga. Eftir breyt-
Alþýöubandalagsfélögin Birting og Framsýn í eina
sœng. Formaöur Framsýnar:
Afleiðing umræðu
um öfluga vinstri
breiðfylkingu
til haga
ingarnar þurfa fjölskyldur t.d. aö
greiða mun meira en áöur fyrir
menntun barna sinna og flestir
kaupa sér heilbrigöistryggingu
vegna þess hvað heilbrigöisþjón-
ustan er dýr. Þá flosnuöu fjölmarg-
ir skuldsettir bændur af jörðum
sínum eftir ab ríkisstjórnin ákvað
að afnema styrki til landbúnaöar-
ins á einu bretti. -grh
Umfangsmikii athugun Sam-
keppnisstofnunar á strikainerk-
ingum leiddi m.a. í Ijós aö strika-
merkingar í verslunum reynast
hreint ekki óskeikular og aö neyt-
endur skyldu sérstaklega sýna ab-
gát vib kaup á tilboösvörum.
Athugun á afgreiðslu rösklega 6
þúsund vörutegunda sýndi aö í 20.
hverju tilviki (þ.e. á einni vöruteg-
und af hverjum tuttugu) reyndist
annaö hvort vanta verömerkingu
framan á hillu eða að misræmi var á
milli verömerkingar á hillu og í af-
greiöslukassa. Einkum reyndist
þetta eiga við þegar um tilboösvör-
ur var ab ræöa.
„Vertu því vel á verði. Beröu sam-
an tilboðsverð og kassaverb og ef
verðmerkingu vantar á hillubrún
vektu þá athygli afgreiðslufólks á
því", eru skilaboö Samkeppnis-
stofnunar til neytenda. Enda eigi
þeir skýlausa kröfu á því að rétt sé
staðið að hlutunum í þeim verslun-
um sem nota strikamerkingar og
hafa þar með hætt við verömerk-
ingu hvers hlutar fyrir sig, sem geri
neytendum mun erfiðara um vik.
Sumarhúsabyggöin í Þrastarskógi. Aö undanförnu hefur veriö brotist inn í fjölmarga bústaöi. Tímamynd: CS
Innbrotaalda á Suðurlandi undanfarna tvo mánuði:
Brotist inn í fjölda sumarhúsa
Aljjýbubandalagsfélögin Birt-
ing og Framsýn í Reykjavík hafa
bobab til sameiningarfundar
nk. laugardag á Kornhlöbuloft-
inu. Formaöur Framsýnar segir
tilganginn einkum ab sameina
vinstri menn í borginni og Jrab
sé ávöxtur umræöu um samein-
aba vinstri breiöfylkingu.
Eins og kunnugt er átti sér stað
klofningur hjá aljjýbubandalags-
félögunum í Reykjavík áriö 1989
þegar stjórnmálaafliö Birting var
stofnaö. Að sögn formanns Franr-
sýnar, I.eifs Guöjónssonar, var
hann ásamt Birni Grétari Svcins-
syni formanni VMSí, frumkvöðull
að stofnun Framsýnar í fyrra.
„Viö byrjuöum aö hræra í kaffi-
bollanum," scgir Leifur. „Með
þessari samciningu vonum við aö
félagshyggjufólk geti haslab sér
breiöan völl, hvaban sem þaö
kemur. Þetta verður grasrótar-
hreyfing þeirra sem aðhyllast
jöfnuð og bræöralag og tengist
þeim hugmyndum sem komið
hafa fram, um öfluga breiðfylk-
ingu vinstri rnanna."
Á meöal atriöa sem bæöi félög-
in hafa haft á stefnuskrá má nefna
nýja fiskveiðistefnu. „Mín hugs-
un er sú að viö eigum aö leyfa
mönnum að koma ab landi með
sinn afla á sem ódýrastan hátt.
Smábátaveiöin hefur sýnt aö þar
er gott hráefni og það er ekki tækt
ab nokkrir menn í landinu eigi
fiskinn í sjónum þegar hafið cr
sameign þjóðarinnar," segir for-
maður Framsýnar.
Fundurinn hefst kl. 14.30 og
mun Margrét Frímannsdóttir, for-
maöur Alþýðubandalagsins, flytja
ávarp auk annarra.
-BÞ
Brotist hefur verib inn í
fjölda sumarbústaba í um-
dæmi lögreglunnar á Selfossi
ab undanförnu. Ýmsum
verbmætum hefur verib stol-
ib en lítib verib skemmt.
Lögreglan telur ekki ab
sömu abilar hafi verib ab
verki í öllum innbrotunum.
Innbrotaaldan hófst í byrj-
un október og enn virbist ekk-
ert íát vera á henni. Brotist
hefur verib inn í bústabi í
Grímsnesi, Grafningi og í
Þingvallasveit.
Hergeir Kristgeirsson, rann-
sóknarlögreglumaður á Sel-
fossi, segir ab innbrotin hafi
verib á æbi mörgum stöbum.
„Þab hefur tiltölulega lítiö ver-
ib skemmt, nema til ab kom-
ast inn. Þab eru oft brotnar
rúöur í útihuröum eða skriðið
inn um glugga. Sumstaðar er
litlu stolið en annars staðar
hefur verið stolib sjónvörpum,
ísskápum, eldavél'arhellum og
öðru slíku," segir Hergeir.
En telur hann mögulegt fyr-
ir sumarbústaðaeigendur á
þessu svæbi að fá öryggisfyrir-
tæki til að vakta svæðið? „Ég
veit að menn hafa verið ab
tala um það en þab er nú ansi
erfitt. Bústaðirnir eru dreifðir
um mjög stórt svæði og það
væri nánast tilviljun ef eftirlit-
ið væri á réttum staö á réttum
tíma."
Hergeir telur aö það sé til
bóta að læsa vegunum sem
liggja um sumarhúsahverfin
eins og sums staðar er gert.
Annars geti fólk lítið gert til að
verjast innbrotum í sumarhús,
nema þá helst að taka verð-
mætustu tækin meb sér í bæ-
inn yfir veturinn.
Veðrið hefur verib óvenju
gott miðað við árstíma undan-
farna mánuði og segir Hergeir
að því fylgi fleiri innbrot.
Hann hefur ekki trú á því að
sami aðilinn eba aöilarnir hafi
verið ab verki í öllum innbrot-
unum.
-GBK