Tíminn - 24.11.1995, Side 12

Tíminn - 24.11.1995, Side 12
12 Föstudagur 24, nóvember 1995 DAGBOK IVAA^JUVJ\J\JVAJ\J1JM Föstudagur 24 nóvember 328. dagur ársins - 37 dagar eftir. 4 7. vika Sólris kl. 10.23 sólarlag kl. 16.05 Dagurinn styttist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 24. til 30. nóvember er í Gards apóteki og Reykjavíkur apóteki. Þad apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 ad kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna fríaaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnadjarðarapótek. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardagakl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. nÓV. 1995 Mánaöargreiíislur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1/2 hjónalffeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæbralaur'/febralaun v/1 barns 1.048 Mæöralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fulíur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bain á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 23. nóv. 1995 kl. 10,51 Opinb. vidm.qenqi Genqi Kaup Sala skr.fundar Bandarlkjadollar 64,35 64,53 64,44 Sterllngspund ....100,60 100,86 100,73 Kanadadollar 47,53 47,71 47,62 Dönsk krór.a ....11,767 11,805 11,786 Norsk króna ... 10,344 10,378 10,361 Sænsk króna 9,861 9,895 9,878 Finnskt mark ....15,260 15,312 15,286 Franskur franki ....13,231 13,277 13,254 Belgískur frankl ....2,2176 2,2252 2,2214 Svissneskur franki. 56,50 56,68 56,59 Hollenskt gyllini 40,71 40,85 40,78 Þýskt mark 45,60 45,72 45,66 ítölsk líra ..0,04043 0,04061 0,04052 Austurrískur sch 6,477 6,501 6,489 Portúg. escudo ....0,4360 0,4378 0,4369 Spánskur peseti ....0,5324 0,5346 0,5335 Japanskt yen ....0,6391 0,6411 0,6401 irskt pund ....103,52 103,94 103,73 Sérst. dráttarr 96,49 96,87 96,68 ECU-Evrópumynt.... 83,66 83,94 83,80 Grlsk drakma ....0,2757 0,2765 0,2761 STIORNUSPA /ít Steingeitin 22. des.-19. j’an. Ekki verður breytt út af hefðinni í dag. Þér er bent á að það er föstudagur og ef það er ekki næg ástæöa til að gleðjast, geturðu bara átt þig í þinni fýlu, farið í rassgat og lokað þig inni í bíl- skúr. Hafðu samt ekki bílinn í gangi. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður Grænlendingur í dag. Tilbreyting það, en hvort hún verður skemmtileg? Þú verður maður til að svara því á morgun. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þetta er gabb. h. Hrúturinn 21. mars-19. apríi Þetta er ekki gabb. Þér er spáð mikilli velgengni í daglegum störfum jafnt sem einkalífi í dag, og eftir nokkra yfirlegu hafa stjörnumar komist að því að þú verður flottastur. Nautib 20. apríl-20. maí Hvar er trefillinn sem Malla frænka gaf mér um síðustu jól? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú klikkast í dag, sem er frumleg, snjöll og lærdómsrík reynsla. Enginn veit hvað misst hefur fyrr en átt hefur. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú verður með Frakkland á heil- anum í dag og byrjar daginn á að kyssa konuna þína frönskum kossi. Nú ... fyrirgefðu. Var hún Ljónið 23. júlí-22. ágúst að fara frá þér í gærkvöldi? Sorrí. Löt rjúpnaskytta í merkinu fer í Kjötbúr Péturs í dag og kaupir einar 12 í jólasteikina. Þetta ættu fleiri að gera. Það myndi t.d. spara björgunarsveitum stórfé. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú verður hnúðlaður í dag. tl Vogin 24. sept.-23. okt. Hér er fátt að sjá sem minnir á frískan föstudag. Skamm. Hættu að vorkenna þér. Fyrst þá fara aðrir að vorkenna þér. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Heitirðu Hans? En Gréta? Hvor- ugt? Það er skrýtiö nafn, en rímar næstum því við jógúrt. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Selur í merkinu svamlar hring eftir hring í Húsdýragarðinum og leiðist alveg jafnmikið og í gær. Heilsaðu upp á þjáningarbróður þinn í dag. DENNI DÆMALAUSI „Skyldi þetta vera litli fuglinn sem er alltaf að kjafta einhverju í mömmu, en hún er alltaf aö staglast á: Lítill fugl sagbi mér..." KROSSGATA DAGSINS 443 Lárétt 1 orka 5 gæfa 7 bein 9 lær- dómstitill 10 kliður 12 heit 14 raus 16 ættarnafn 17 aðsjáli 18 fataefni 19 káma Lóbrétt: 1 ljúf 2 not 3 götin 4 fugl 6 eldstæði 8 hólmann 11 hagga 13 holdug 15 sáld Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 sess 5 ækinu 7 æptu 9 ær 10 keifa 12 sugu 14 ást 16 kór 17 lætin 18 var 19 nam Lóbrétt: 1 stæk 2 sæti 3 skufs 4 snæ 8 pensla 11 aukin 13 góna 15 tær 1 í ■ ■ p r n nr P p L ■ ji /7 ■ r ■ n Haraldi var brátt sagt að þar var komið bjarn- dýr, qersemi mikil, og ætti það íslenskur mað- ur. Konungur sendi þeg- ar menn eftir honum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.