Tíminn - 24.11.1995, Page 14

Tíminn - 24.11.1995, Page 14
14 Föstudagur 24. nóvember 1995 HVAÐ E R A SEYÐI Félag eldri borgara Kópavogi Spiluö verður félagsvist a& Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsiö öllum opið. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, verður spil- uð félagsvist í Húnabúð, Skeifunni 17, og hefst hún kl. 14. Allir vel- komnir. Rabbfundur í Ráðhúsinu: Skráning og notkun fornlei&a Áhugafólk um skoðun, skráningu, varðveislu og notkun gamalla alfara- leiða hundrað ára og eldri, fomleida, efnir til rabbfundar við Íslandslíkanið í Tjarnarsalnum í Ráðhúsi Reykjavík- ur á morgun, laugardag, kl. 14. Kynnt verður hvaö fornleiðir eru, staða þeirra sem fornminja, um- gengnisreglur um þær, skráning og merking. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Fulltrúar frá Þjóðminjasafni ís- lands, Örnefnastofnun, Landmæling- um íslands og Sjómælingum íslands verða á staðnum. Allt áhugafólk um skráningu og notkun fornleiða velkomið. Hausttónleikar Lúbra- sveitar verkalý&sins Lúðrasveit verkalýðsins heldur ár- lega hausttónleika sína í Bústaða- kirkju laugardaginn 25. nóvember kl. 17. Á efnisskrá tónleikanna eru m.a. verk eftir Tsjaíkofskíj, Gabriel Fauré, Frank Erickson, Trevor L. Sharpe, Stevie Wonder, Malcolm Arnold, Atla Heimi Sveinsson og Emil Thoroddsen að ógleymdum marsakónginum sjálf- um, John Philip Sousa. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis, en sú nýbreytni er tekin upp meö þessum tónleikum að tónleika- gestum gefst færi á að styrkja gott málefni í leiðinni. Að þessu sinni verður tekið við frjálsum framlögum í hléi til styrktar aðstandendum Mar- ínar Hafsteinsdóttur, litlu stúlkunnar sem bíður hjartaaögerðar í Bandaríkj- unum. Fyrirlestur í Háskólanum Á morgun, laugardag, flytur dr. Kristján Kristjánsson fyrirlestur er nefnist „Af tvennu illu: Um klípusög- ur, nytjastefnu og dygðafræöi". Það er Félag áhugamanna um heimspeki sem stendur ab fyrirlestrinum. Dr. Kristján Kristjánsson er dósent í heimspeki við Háskólann á Akur- eyri. Hann hcfur skrifab fjölmargar greinar um heimspeki, einkanlega siöfræði. Fyrirlesturinn verður í Hátíðarsal aðalbyggingar Háskólans kl. 14. Fánar á Næturgalanum Um helgina er það stórhljómsveit- in Fánar sem leikur á Næturgalanum, Smiðjuvegi 14, Kópavogi. Hljóm- sveitina skipa nú þeir Ágúst Ragnars- son (gítar og söngur), Haraldur Þor- steinsson (bassi), Ragnar Sigurjóns- son (trommur) og Þorsteinn Magnús- 'son (gítar). Enski boltinn veröur á fullu um helgina á breiðtjaldi við bestu að- stæður. Skilyröi á Sky-sport gerast ekki betri í bænum, en leikir helgar- innar eru eftirfarandi: Laugardagur: Middlesbro-Liverpool kl. 15. Sunnudagur: Arsenal-Blackburn ki. 15. Mánudagur: Nott. Forest-Man. Utd kl. 19. Bjór á 350 kr. boltaverði á meöan leikir eru. Cer&ur Berndsen sýnir í Rá&húsinu Á morgun, laugardag, kl. 16 opnar Gerður Berndsen sýningu á vatnslita- myndum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar verður einnig til sýnis og sölu ævin- týrabókin Margt býr í sjónum eftir Gerði og myndskreytt af henni sjálfri. Bókin er nýkomin út á vegum Fjölva. Sýningin verður opin daglega frá klukkan 12-18 og stendur til 5. des- ember. Hra&lestrarnámskeib Hraðlestrarskólinn, Kríunesi 7, Garðabæ, efnir til hraðlestrarnáin- skeiðs fyrir stjórnendur og starfs- menn fyrirtækja og stofnana. Námskeiðið verður þriðjudagana 28. nóvember, 5. og 12. desember. Kennt verður hvern þessara daga kl. 8-10.30. Hraði á yfirferð verður tvö- falt meiri en á venjulegu hraðlestrar- námskeiði. Námsgögn, sem þátttak- endur fá í hendur, verða þó hin sömu. Verö á námskeiöinu er kr. 15.800. Tveir eða fleiri þátttakendur frá sama fyrirtæki fá 10% afslátt. Skráning er í símum 564-2100 og 564- 1091. Fax 564-2108. Monica Groop syngur á íslandi Finnska mezzo- sópransöngkonan Monica Groop syngur með Mót- ettukór Hallgríms- kirkju á jólatón- leikum kórsins 9. og 10. desember næstkomandi. Kórinn syngur Jólaóratóríu Monica Groop. Bachs, 1.-3. kant- ötu. Aðrir einsöngvarar verða Marta Halldórsdóttir sópran, Karl-Heinz Brandt tenór og Tómas Tómasson bassi. Stjórnandi kórsins er Hörðuf Áskelsson. Monica Groop hefur getið sér gott orð víða um heim og er talin ein allra fremsta mezzosópransöngkona í heimi. Það er kórnum mikill fengur að fá hana hingað. LEIKHUS LEIKHUS LEIKHUS LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svi& Lína Langsokkur lau. 25/11, kl. 14, fáein sæti laus. sun. 26/11 kl. 14, laugard. 2/12 kl. 14, sunnud. 3/12 kl. 14. Litla svið kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? lau. 25/11, fáein sæti laus, lau. 2/12. Stóra svi& kl. 20 Tvískinnungsóperan lau. 25/11,fáein sæti laus. si&asta sýning. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn mi&a og fær& tvo. Stóra svi& kl. 20 Vi& borgum ekki, vi& borgum ekki eftir Dario Fo - ATH. TVEIR MIÐAR FVRIR EINN. Föstud. 1/12, aukasýning. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11, uppselt, sunnud. 26/11, uppselt, fös. 1/12, örfá sæti laus, lau. 2/12, fáein sæti laus, föstud. 8/12, laugard. 9/12. Stóra svi& kl. 20.30 Superstar fös. 24/11, uppselt, næst sí&asta sýning, fim. 30/11, uppselt, allra síöasta sýning. Tónleikaröb L.R. á Stórasvi&i kl. 20.30. Bubbi Morthens þriöjud. 28/11, mibav. kr. 1000 íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra sviöi: SEX ballettverk. Sí&asta sýning! Aukasýning sunnud. 26/11 kl. 20.00. G)AFAKORT í LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆRjÓLA- OGTÆKIFÆRISGIÖF! Til jólagjafa fyrir börnin Linu-ópal, Línu bolir.Línu púsluspil. Mi&asalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. # ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svi&ib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 4. sýn. í kvöld 24/11. Nokkur sæti laus 5. sýn. föstud 1/12-6. sýn. sunnud. 3/12 7. sýn. fimmtud. 7/12, Stóra svi&ib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Uppselt - Fimmtud. 30/11. Uppselt Laugard. 2/12. Uppselt. Föstud. 8/12. Örfá sæti laus. Laugard. 9/12. Örfá sæti laus. Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 25/11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt Sunnud. 3/12. Uppselt • Laugard. 9/12. Uppselt Sunnud. 10/12. Uppselt - Laugard. 30/12. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftirTankred Dorst í kvöld 24/11. Uppselt Mi&vikud. 29/11 Föstud. 1/12. Næst síöasta sýn. Sunnud. 3/12. Sí&asta sýning. Smíbaverkstæ&i& kl 20.00 Taktu lagið Lóa Á morgun 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Uppselt Þriðjud.28/11. Aukasýning. Laus sæti. Fimmtud. 30/11. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt Mi&vikud. 6/12. Laus sæti - Föstud. 8/12. Uppselt. Laugard. 9/12. Uppselt Sunnud. 10/12. Örfásætilaus. Ath. sí&ustu sýningar Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mi&asalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram a& sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Grei&slukortaþjónusta. Sími mi&asölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Aösendar greinar scm birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna við innslátt. Paqskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 24. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Valdemar 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kjallarinn 14.30 Hetjuljób, Atlakvi&a 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjór&u 17.00 Fréttir 17.03 Þjóöarþel - Þorvalds þáttur ví&förla 17.30 Si&degisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Sí&degisþáttur Rásar 1 heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 Blandab ge&i vib Borgfir&inga 21.25 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.30 Pálína meb prikib 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Föstudagur 24. nóvember 17.00 Fréttir 17.05 Lei&arljós (279) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hvíta kisa 18.30 Fjör á fjölbraut (5:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.45 Dagsljós 21.10 Happ í hendi Spurninga- og skafmi&aleikur meö þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vrb í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra ver&launa. Þættirnir eru ger&ir í samvinnu vi& Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarma&ur er Hemmi Gunn og honum til a&sto&ar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill E&var&sson. 21.50 í hefndarhug (Rancho Notorious) Bandarískur vestri frá 1952 um mann sem leggur upp í mikla leit a& mor&ingja unnustu sinnar. Leikstjóri er Fritz Lang og abalhlutverk leika Marlene Dietrich, Arthur Kennedy, Mel Ferrer og jack Elam. Þýbandi: Ornólfur Árnason. 23.30 Perry Mason og»þrjóska dóttirin (Perry Mason: The Case of the Defiant Daughter) Bandarfsk sakamálamynd frá 1993. Lögmaðurinn snjalli, Perry Mason, tekur a& sér ab verja mann í Las - Vegas sem saka&ur er um morb. Leikstjóri: Christian I. Nyby II. Abalhlutverk: Raymond Burr, Barbara Hale, William R. Moses, Ro- bert Vaughn og Ken Kercheval. Þý&andi: Reynir Harbarsson. 01.00 Útvarpsfréttir og dagskráarlok. Föstudagur 24. nóvember nu 15.50 Popp og kók (e) ÉÉnrAn n 16.45 Nágrannar FjSlDuZ 17.10 Glæstar vonir 17.30 Köngulóarma&ur- inn 17.50 Erub þi& myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.25 Lois og Clark (Lois and Clark: The New Adeventures of Superman II) (22:22) 21.25 Saga bítlanna I The Beatles Anthology I (1:3) Nú sjáum vi& fyrsta hluta af þremur í nýrri, einstæ&ri heimildarmynd um sögu Bítlanna. Þrír eftirlifandi meö- limir hljómsveitarinnar rekja sögu hennar og sína eigin sögu allt frá upphafi hljómsveitarinnar og fram til dagsins í dag. Sýndar eru gamlar myndir úr einkasafni Bítlanna sem ekki hafa komib fyrir almennings- sjónir fyrr ásamt ýmsu ö&ru afar fró&legu efni. Annar og þri&ji hluti myndarinnar ver&a sýndir á mánu- dags- og þri&judagskvöld. 23.05 Skuggar og þoka (Shadows and Fog) Vi& frumsýnum nú spennandi og gamansama Woody Allen-mynd sem gerist á þribja áratugnum. Dularfullir atburb- ir gerast í smábæ eftir a& sirkusinn kemur þangab. Moröingi leikur laus- um hala og skelfing grípur um sig. Fjöldi stórstjarna leikur í myndinni en í helstu hlutverkum eru Woody Allen, Mia Farrow, John Malkovich, Madonna, Jodie Foster, Kathy Bates og john Cusack. 1992. Bönnub Börnum. 00.30 Sta&gengillinn (The Temp) Abalsögupersónan er Peter Derns, a&stobarframkvæmda- stjóri, sem er í sárum og.nokkrum fjárhagskröggum eftir a& hann skildi vi& eiginkonu sína. Þa& birtir þó yfir honum þegar sæt stelpa, Kris Bolin, er lausrá&in sem ritari hans. En þeg- ar dularfull slys ver&a til þess a& þa& losnar um stjórnunarstörf í fyrirtæk- inu fær Peter á tilfinninguna ab Kris beiti mjög svo róttækum a&ferðum til a& skjótast á tindinn. A&alhlut- verk: Timothy Hutton, Lara Flynn Boyle og Faye Dunaway. 1993. Stranglega bönnub börnum. 02.05 Dýragrafreiturinn II (Pet Semetary II) Fe&garnir Chase og |eff flytjast til smábæjarins Ludlow eftir ab hafa or&ib fyrir miklu áfalli í Los Angeles. jeff er lag&ur í einelti af skólafantinum Clyde en eignast nýjan vin sem heitir Drew. Stjúpfa&ir Drews er hrottafenginn náungi sem drepur hundinn hans og drengirnir ákve&a a& grafa hvutta í hinum illræmda dýragraf- reiti. En þeir vita ekki hvaba hörm- ungar þab getur haft í för meb sér. A&alhlutverk: Edward Furlong og Anthony Edwards. 1992. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. 03.40 Dagskrárlok Föstudagur 24. Qsvn nóvember 17.00 Taumlaus tónlist 20.00 Mannshvarf (Missing Persons 2) Bandarískur myndaflokkur um rá&gátur sem yfir- völd standa frammi fyrir þegar ein- staklingar hverfa sporlaust. Byggt á sannsögulegum atbur&um. 21.00 Tvírætt samband (A Business Affair) Kvikmynd. Tveir menn takast á um ást einnar konu, rithöfundur og út- gefandi hans. Abalhlutverk leika Car- ole Bouquet, Christopher Walken og Jonathan Pryce. Bönnub börnum. 22.45 Svipir forti&ar (Stolen Lives) Ástralskur myndaflokkur. Annar þátt- ur af 13 um konu sem uppgötvar þab, þegar mó&ir hennar deyr, a& henni hafbi verib stolib þegar hún var ungbarn. Vib tekur leit a& sann- leikanum. 23.30 Ungu Ameríkanarnir (The Young Americans) — endursýning Kvikmynd. Spennumynd um banda- rískan lögregluforingja, sem sendur er til London til hjálpar vi& leit a& fjöldamor&ingja. A&alhlutverk: Har- vey Keitel og Viggo Mortensen. Titil- lag myndarinnar er samiö og flutt af Björk Cu&mundsdóttur. Bönnub börnum. 01.15 Dagskrárlok Föstudagur 24. nóvember stöð u x 19.30 Blátt strik g (Thin Blue Line) 20.00 Díana prins- essa - óritskobab einka- vibtal - Stöb 3. 20.55 Svalur prins (1:24) 21.25 Sakamál í Su&urhöfum 23.00 Hálendingurinn (1:22) 23.50 Pointman 01.25 Sláttuma&urinn 03.00 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.