Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 1
* Jt mEÍFIU/ 5 88 55 22 79. árgangur STOFNAÐUR 1917 Fimmtudagur 30. nóvember 1995 226. tölublað 1995 Tímamynd GS Magnus scnevmq, íþróttamabur ársins og Evrópumeistari íþolfimi, heimsótti börnin á Barnadeiid Hringsins á Landspítalanum ígær og kynntiþeim bók sína „Áframlatibœr!" Börnin kunnu vei aö meta heimsókn Magnúsar sem kynnti bókina meö tilþrifum. í bókinni segir hann sögu af fólkinu í Latabœ en þaö er ekki aöeins latt heldur hefur þaö einnig tamiö sér aörar slœmar venjur. Þar kemur aö bœjarstjór- inn fœr bréf um aö halda eigi íþróttahátíö um land allt en þaö gengur ekki þrautalaust fyrir sig í Latabœ. Halldór Baldursson teiknaöi myndir í bókina. Auk þess fylgir henni geisladiskur meö leiöbeiningum um leikfimisœfingar. Æskan gefur bókina út, hún er 84 síöur í stóru broti. Borgarafundur á Hlööum á Hvalfjaröarströnd um 60 þúsund tonna álver á Grundartanga: Munu sækja um starfsleyfi fyrir álverið næstu daga Þjóðarátakið skilaði 30 m.kr. Þjó&arátakið fyrir bættum bóka- kosti, sem stúdentar efndu til í fyrra, hefur skilab um þrjátíu milljónum króna sem fara til kaupa á bókum og tímarita- áskriftum handa safninu í Þjóbar- bókhlöbunni. í frétt frá Stúdentaráði Háskóla ís- lands segir ab átakinu verði form- lega slitið í Þjóðarbókhlöbu á full- veldisdaginn. Þá verður afhjúpaður vib hátíðlega athöfn þakkarskjöldur meb nöfnum 25 stórtækustu styrk- veitenda þjóðarátaksins. ■ Árbœjarsafn kaupir merkileg- ar gullsmíbaminjar: Kaupir gull Jóns Dalmanns Árbæjarsafn hefur fest kaup á stóru safni guilsmíðaminja af Dóru Jónsdóttur gullsmib, dóttur Jóns heitins Dalmannssonar sem lengi var gullsmiður í Reykjavík. í frétt frá safninu kemur fram að hér sé um að ræða um sex hundruð frummót að skartgripum og borð- búnaði og séu þau elstu frá miðöld- um. Mótin hafa borist frá einum gull- smið til annars í gegnum aldirnar, aðþví er fram kemur í fréttinni. Arbæjarsafn tekur við mununum í dag. Tíminn hefur heimildir fyrir því að kaupverðið sé tvær milljónir króna. -Á.R. Umrœöur á þingi um afnám mismununar gagnvart kon- um. Utanríkisrábherra: Lög duga ekki Bryndís Hlööversdóttir beindi í gær fyrirspum til Halldórs Ás- grímssonar alþingismanns hvort sérstök ákvæði alþjóblegs samn- ings sem ísland varö aðili að árið 1985 hefðu veriö haldin, en hann fjallar um afnám mismununar gangvart konum. Utanríkisráð- herra sagbi orðalag samningsins opiö, en íslenskar konur byggju viö einna bestu lagalegu réttindi í heiminum. Samt væri enn langt í land, t.d. væri launamunur kynj- anna mikið vandamál. Jafnframt sagði ráðherra: „Hins vegar er ljóst aö jafnrétti veröur ekki feng- ið með lögum einum og sér, en þaö virðast margir standa í þeirri trú aö þessi stofnun verði sífellt aö standa að lagasetningu til ab leysa öll vandamál." -BI> Sveinn Hannesson, fram- kvæmdastjóri Samtaka ibnabar- ins, segist trúa því og treysta ab hægt verbi ab ná einhverju sam- komulagi vib verkalýbshreyf- inguna þannig ab ekki þurfi ab koma til uppsagnar á kjara- samningum. Hann segir ab jafn og góbur stígandi sé í ibnabin- um og jrví brýnt ab áframhald verbi á stöbugleika í efnahags- lífinu. Ab sögn Andrésar Svanbjörns- sonar hjá Markabsnefnd ibnab- arrábuneytisins og Landsvirkj- unar verbur sótt um starfsleyfi fyrir 60 þúsund tonna álverk- smibju Columbia fyrirtækisins á Grundartanga á næstu dög- um. Umhverfismat er þegar í vinnslu og er búist vib ab Skipulag ríkisins kynni þab á næstunni og auglýsi eftir at- Hann leggur áherslu á naubsyn þess fyrir ibnaöinn að friöur haíd- ist á vinnumarkaði og telur ekki útilokab að eitthvert samkomulag sé í fæöingu á milli aðila vinnu- markaðarins. í því sambandi bendir hann á að boðað hefur ver- ið til fundar í sambandsstjórn VSÍ ídag. Framkvæmdastjóri Samtaka iönaðarins telur einnig að sam- keppnisstaða iðnaðarins leyfir hugasemdum. Samhliba verb- ur nýtt deiliskipulag fyrir ibn- abarsvæbi á Grundartanga aug- lýst og kynnt, en þab er gert til ab flýta málsmebferb en for- svarsmenn Columbia hafa áhuga á ab koma verksmibj- unni upp á 12 mánubum eftir ab ákvörbun þeirra liggur fyrir. Andrés telur þó ab sá tíma- rammi myndi verba full ekki ab sá viðbótarkostnaöur sem iðnaöurinn kann að þurfa ab taka á sig til ab greiöa fyrir samkomu- lagi vib verkalýðshreyfinguna, veröi ekki hleypt út í verðlagib. Af þeim sökum getur iönaburinn ekki tekiö á sig meiri skuldbind- ingar en hann hefur efni á. F.ins og kunnugt er þá hefur framkvæmdastjóri VSÍ lagt til ab atvinnulífið taki á sig allt ab 600 milljón króna launakostnaö til knappur og talar um 12-20 mánubi ef til kemur. Þetta kom fram á fundi fulltrúa MIL meö heimamönnum í Hval- fjarðarstrandarhreppi og Skil- mannahreppi að Hlöðum í fyrra- kvöld, en Andrés sagbi að enn væru Columbia-menn að skoða tvo kosti, þ.e. Venesúela og ís- Land. Samkvæmt upplýsingum Tímans eru hverfandi líkur á að viðbótar samningsbundum hækkunum til að komast hjá átökum á vinnumarkaði. Þetta hefur verkalýðshreyfingunni ekki þótt nóg og krefst þess aö fá meira. Þá mun ríkisstjórnin vera tilbúin ab leggja eitthvað af mörk- um til að halda friðinn og m.a. ekki útilokað þann möguleika að kroppa eitthvað í boðaðar að- haldsaögerðir í fjárlagafrumvarp- inu. -grh Venesúela veröi talinn fýsilegri kostur en ísland þratt fyrir lágt orkuverö þar og veldur mestu ótryggt stjórnmálaástand þar. A fundinum var Andrés spurð- ur hvort þessir útlendingar gætu tekiö ákvöröun um hvort þeir fjárfestu í verksmiöju á íslandi án þess ab vera komnir meb samn- ing um orkuverð sagði Andrés aö þeir vissu á hverju þeir ættu von og ab þau mál væru „býsna klár". Hann sagði jafnframt aö orku- verð til nýs álvers yrði mun hag- stæöara fyrir Landsvirkjun en það sem væri hjá ísal. Eins og ábur hefur komib fram í Tímanum er Columbia Alum- inium búið að kaupa notaða ál- verksmiðju í Þýskalandi og hyggst flytja hana hingað eöa til Venesuela. Um er aö ræöa 60 þúsund tonna verksmiöju meö möguleika á stækkun upp í 180 þúsund tonn. Um 150-200 starf- semnn þyrfti í verksmiöjuna en stækka þyrfti höfnina á Grundar- tanga og bæta viö afkastagetu raforkukerfisins til aö mæta þörf versins. -BG Samkeppnisstaöa iönaöarins leyfir ekki viöbótarkostnaö. Samtök iönaöarins: Mikið í húfi að friður haldist

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.