Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 30. nóvember 1995 DAGBOK IVJVJWVAAJWUVJUVJVAJl Fimmtudagur 30 nóvember X 334. dagur ársins - 31 dagur eftir. 48. vika Sólris kl. 10.41 sólarlag kl. 15.51 Dagurinn styttist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 24. til 30. nóvember er í Garðs apóteki og Reykjavíkur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar i símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.0G-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. nÓV. 1995 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjulrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbot 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæðralaun/feöralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/feöralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæöralaun/feöralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningarv/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibsiur Fullir fæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn a framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrír hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 29. nóv.1995 kl. 10,54 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 65,11 65,29 65,20 Sterlingspund 99,85 100,11 99,98 Kanadadollar 47,93 48,13 48,03 Oönsk króna ....11,700 11,738 11,719 Norsk króna ... 10,277 10,311 10,294 Sænsk króna 9,991 10,025 10,008 Finnskt mark ....15,237 15,289 15,263 Franskur franki ....13,220 13,266 13,243 Belglskur franki ....2,2035 2,2111 2,2073 Svissneskur franki. 55,98 56,16 56,07 Hollenskt gyllini 40,45 40,59 40,52 Þýsktmark 45,32 45,44 45,38 itölsk llra ..0,04070 0,04088 0,04079 Austurrískur sch 6,438 6,462 6,450 Portúg. escudo ....0,4337 0,4355 0,4346 Spánskur pesetl ....0,5319 0,5341 0,5330 Japanskt yen ....0,6418 0,6438 0,6428 írskt pund ....103,07 103,49 97,20 103,28 97,01 Sérst. dráttarr 9632 ECU-Evrópumynt.... 83,92 84,22 84,07 Grlsk drakma ....0,2760 0,2768 0,2764 STJÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-í9. jan. Þú gefur út jólabók í dag sem heitir: „Af hverju þarftu alltaf að prumpa eftir ab hafa boröað Maarud flögur meö salti og pip- ar?" Þetta veröur metsölubók. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. „BÚÚÚÚ" sjö sinnum í eyraö á honum. Hann dettur þá dauö- ur niður og er málhelti hans þar meö úr sögunni. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú fríkar út í dag, sem er góö tímasetning svona rétt fyrir jól- in. Um að gera aö vera meö. Vatnsberinn blandar jarðvegi við byröar sínar í dag og ber leir út og suður. Varast skal aö taka hann trúanlegan, sérstak- lega fyrir hádegi. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Ástin blómstrar hjá ellilífeyris- þega í merkinu í dag, enda aldrei of seint aö vera til. Sér- hver dagur er ævintýr, ef út í það er farið. Síðasti dagur fyrir mánaðamót er runninn upp og þú ættir að njóta hans meö því aö láta þig dreyma um mannsæmandi laun á morgun. Þar sem veru- leikanum sleppir taka draum- arnir viö. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur ekki í fókus í dag. Nautiö 20. apríl-20. maí Nautiö veröur viöskotaillt og nánast mannýgt í morgunsár- ið, en skánar þegar líður á dag- inn. Leiðin aö hjarta nautsins liggur gegnum magann, ef þú ætlar að gleðja það. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Meyjan 23. ágúst-23. sept. Aftur gabb? Vogin 24. sept.-23. okt. Þú kaupir súkkulaöijóladagatal fyrir strákinn í dag, en honum finnst kvöldmaturinn vondur og snæðir allt nammið. Þetta er eðlilegt og ekki aðfinnsluvert miöaö viö eldamennskuna á ykkar heimili. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú nýtur yfirburða í dag. Þú hittir mann í dag sem stam- ar mikinn. Samkvæmt gömlu húsráöi er hægt aö losna viö stam meö því aö hrekkja viö- komandi og þú ákveður að láta gott af þér leiöa og öskrar Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Til hamingju meb vistaskiptin! DENNI DÆMALAUSI 9-23 © NAS/Distr. BULLS „Hvernig stendur á því að þú kvartar ekki yfir aö þú sért að verða dofinn í fótunum þegar hún situr í kjöltu þinni?" KROSSGÁTA DAGSINS 7 l il ■ t 8 ■ ' K F P ■ ■ a ■ H ■ „ ■ L m ■ 447 Lárétt: 1 hrella 5 bárur 7 hræösla 9 svörð 10 fól 12 drukku 14 hlass 16 átvagl 17 furöa 18 hress 19 nudd Lóbrétt: 1 bátaskýli 2 garöa 3 skoðunar 4 sum 6 lofum 8 geym- ir 11 götin 13 kroti 15 utan Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 ball 5 auöug 7 ofur 9 ló 10 töföu 12 angi 14 odd 16 der 17 rómur 18 ham 19 rak Lóbrétt: 1 brot 2 lauf 3 lurba 4 dul 6 góöir 8 föndra 11 undur 13 geri 15 dóm „A það má líta að fé er farið otj' - þið þurfið vistir miklar oq því mun dýrið deyia og er viobúið ai dýrið muni verða þér gagnlaust.' /^Svo virðist málum háttað sem þú mælir og er þessi kostur vænlegur í stöðunni og ásættanlegur." -*=r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.