Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 30.11.1995, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 30. nóvember 1995 HVAÐ E R A SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Tal og tónar, Jétt spjall, hljóm- list, kaffi kl. 20 í kvöld í Risinu. Stjórnandi er Kristin Pjetursdóttir. Félag kennara á eftir- launum Félag kennara á eftirlaunum (FKE) heldur skemmtifund (jóla- fund) laugardaginn 2. desember kl. 14 í Kennarahúsinu við Laufásveg. Bókmenntakvöld í Deiglunni á Akureyri Bókval og Café Karólína efna til bókmenntakvölds í Deiglunni í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Rit- höfundarnir Steinunn Siguröar- dóttir, Stefán Sigurkarlsson og Jón Hjaltason lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Einnig lesa Stein- unn, Jón Laxdal og Þráinn Karlsson úr bókum Gyrðis Elíassonar, Nínu Bjarkar Árnadóttur, Siguröar Páls- sonar og I’órs Jónssonar. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Útgáfutónleikar KK KK, hinn kunni trúbador og laga- smiöur, hefur sent frá sér fjórðu BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar plötu sína. Ber hún heitið „Gleði- fólkið" og á henni eru 12 lög. Hljómur plötunnar er sagður tals- vert frábrugðinn því sem var að finna á fyrri p'.ötum KK og má rekja breytinguna til upptökustjórans Ey- þórs Gunnarssonar og fjölmargra hljóðfæraleikara sem lögðu hönd á plóginn á nýju plötunni. Af þessu tilefni verða haldnir út- gáfutónleikar í Loftkastalanum í Héðinshúsinu sunnudaginn 3. des- ember kl. 21 (húsið opnaö kl. 20). Laufabraubsgeró í Gjá- bakka Það hefur veriö ákveðið aö laug- ardaginn 2. des. n.k. verði „I.aufa- brauðsdagur" eldri borgara í Gjá- bakka, Fannborg 8. Ákveðið hefur verið aö laufa- brauðsgerðin fari fram við tónaflóð líkt og í fyrra. Þeir kórar, sem syngja í Gjábakka á laugardaginn, verða Samkór Kópavogs, Kór Eim- skipafélagsins og Kór Kársnesskóla. Húsið verður opnað og laufa- brauðsgerðin hefst kl. 13, en kór- arnir byrja að syngja um kl. 14. Allir eru velkomnir svo lengi sem húsrúm og aðstæður leyfa. Vöfflu- kaffi veröur selt í Gjábakka. Abventutónleikar í Skálholtskirkju Menntaskólinn aö Laugarvatni og Fjölbrautaskólinn í Breiöholti halda sameiginlega aðventutón- leika í Skálholtskirkju laugardaginn 2. des. klukkan 15. Þessir kórar eru skipaðir 120 söngglööum ungling- um og stjórnendur eru Hilmar Örn Agnarsson (ML-kórinn) og Guð- finna Dóra Ólafsdóttir (FB-kórinn). Undirleikarar verða Monika Ab- endrotn hörpuleikari, Fanney Snorradóttir þverflautuleikari, Erna Baldursdóttir þverflautuleikari og Þröstur Freyr Gylfason orgelleikari. Aðgangur á tónleikana er ókeypis og er fólk hvatt til að mæta. Bítlamánubur á Nætur- galanum Tónlist Bítlanna verður í heiðri höfð í desember og á vaðið ríður að sjálfsögöu fyrsti og eini alvöru bít- illinn á íslandi, Rúnar Júlíusson, en hann leikur dagana 1. og 2. desem- ber. Þaö er haft eftir Rúnari að hann ætli að „bítlast" rosalega um helgina. Næstu tvær helgar á eftir verða Fánar á Næturgalanum og þar er það sama upp á teningnum, því þeir eru með Bítlalögin á hreinu. Einnig er minnt á Sky-sport og alla íþróttaviðburbi á breiðtjaldinu. Bjór á 350 kr. boltaverði á meban leikir eru. Næturgalinn er að Smibjuvegi 14 í Kópavogi. Gallerí Geysir: Fyrsta sýning tveggja myndlistarmanna N.k. laugardag, 2. desember, kl. 16 opnar sýning tveggja ungra myndlistarmanna í Gallerí Geysi, Hinu Húsinu, Aðalstræti 2. Þær heita Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Sara María Skúladóttir, en þessi sýning er jafnframt þeirra fyrsta sýning. Ásdís Sif sýnir fjögur verk, sem öll eru innsetningar unnar með blandaðri tækni. Með myndunum fylgir texti í ljóðaformi, sem leiðir áhorfandann inn í ævintýraheim sem verkin síöan túlka. Sara María sýnir þrjú verk: rýmis- verk, sem unnin eru meb blandaðri tækni. Verk þeirra beggja eru öll unnin á þessu ári og þær eru jafnframt báðar við nám á myndlistarbraut í Fjölbrautaskólanum í Breiöholti. Gallerí Geysir er opið alla virka daga milli kl. 9 og 23 og um helgar milli kl. 12 og 18. Sýningin stendur til sunnudagsins 7. janúar 1996. Fyrirlestur í Lögbergi Laugardaginn 2. desember flytur Svavar Hrafn Svavarsson fyrirlestur er nefnist: „Farsæld, dyggb og sið- ferði: um kenningu Aristótelesar". Félag áhugamanna um heimspeki stendur að fyrirlestrinum, sem verður kl. 14 í stofu 101 í Lögbergi. Svavar Hrafn kennir iatínu og grísku við Háskóla íslands. Nýlega kom út þýðing hans á einu grund- vallarriti siöfræðinnar, „Siðfræöi Níkomakkosar" eftir Aristóteles, og er fyrirlesturinn fluttur í tilefni af því. Kvikmyndasýning í MÍR Nú eru tvær kvikmyndir ósýndar í syrpu þeirri um atburði úr síðari heimsstyrjöldinni, sem sýnd hefur verið í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, undanfarnar vikur. Nk. sunnudag verður sýnd kvikmyndin „Tundur- skeytaflugsveitin", leildn mynd um liðssveitir Sovétmanna sem börbust gegn Þjóbverjum á norðurslóðum. Sýningin á sunnudag, 3. des., hefst kl. 16. Aðgangur er ókeypis og öll- um heimill. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svi!) Lína Langsokkur laugard. 2/12 kl. 14, sunnud. 3/12 kl. 14. sunnud. 10/12 kl. 14. laugard. 30/12 kl. 14. Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? lau. 2/12. Fáein sæti laus. Síbasta sýning fyrir jól. föstud. 29/12, laugard. 30/12. Stóra svib kl. 20 Tvískinnungsóperan Síbasta sýning laugard. 2/12 aukasýning. Þú kaupir einn miba og færb tvo. Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo - ATH. TVEIR MIÐAR FVRIR EINN. Föstud. 1/12, síbasta sýning fyrir jól. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright fös. 1/12, örfá sæti laus. lau. 2/12, örfá sæti laus, föstud. 8/12, laugard. 9/12, fáein sæti laus, laugard. 26/12. Stóra svib kl. 20.30 Superstar fim. 30/11, uppselt, allra sibasta sýning. Tónleikaröb L.R. á Stóra svibi kl. 20.30. JAZZlS þribjud. 5/12 Mibav. kr. 1000 Hádegisleikhús laugard. 2/12 frá kl. 11.30- 13.00 á Leynibarnum Dagskrá tileinkub Einari Kárasyni - íslensku mafíunni. CJAFAKORT í LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR JÓLA- OC TÆKIFÆRISCJÖF! I skóinn til jólagjafa fyrir börnin Línu-ópal, Línu bolir, Línu púsluspil. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 5. sýn. á morgun 1/12-6. sýn. sunnud. 3/12 7. sýn. fimmtud. 7/12 Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld 30/11. Nokkur sæti laus Laugard. 2/12. Uppselt. Föstud. 8/12. Örfá sæti laus. Laugard. 9/12. Nokkursæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 2/12. Uppselt Sunnud. 3/12. Uppselt - Laugard. 9/12. Uppselt Sunnud. 10/12. Uppselt • Laugard. 30/12. Uppselt Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmabur eftir Tankred Dorst Á morgun 1/12. Næstsibasta sýn. Sunnud. 3/12. Síbasta sýning. Smibaverkstaebib kl 20.00 Taktu lagiö Lóa í kvöld 30/11. Uppselt - Laugard. 2/12. Uppselt Mibvikud. 6/12. Uppselt- Föstud. 8/12. Uppselt. Laugard. 9/12. Uppselt Sunnud. 10/12. Uppselt. Ath. síbustu sýningar Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 BELTIN BARNANNA VEGNA Pagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 30. nóvember 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi lökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sali 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Fótatak í myrkri 13.20 Vib flóbgáttina 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, ævisaga Árna Þórar-inssonar „Hjá vondu fólki" 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þjóblífsmyndir: Claumbæjarárin 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Daglegt mál 1 7.00 Fréttir 17.03 Bókaþel 1 7.30 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.20 Aldarlok 23.00 Andrarímur 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 30. nóvember 10.30 Alþingi 16.25 Einn-x-tveir 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (283) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Ferbaleibir 19.00 Hvutti (9:10) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Dagsljós 21.00 Syrpan Svipmyndir af iþróttamönnum inn- an vallar og utan, hér heima og er- lendis. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.30 Taggart - Útsendari kölska (2:3) (Taggart - Devil's Advocate)Skoskur sakamálaflokkur. Abalhlutverk: James MacPherson, Blythe Duff og Colin McCredie, Seinni þættirnir tveir verba sýndir á fimmtudags- og föstudagskvöld. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 22.25 Roseanne (21:25) Bandarískur gamanmyndaflokkur meb Roseanne Barr og John Good- man í abalhlutverkum. Þýbandi: ÞrándurThoroddsen. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 30. nóvember 16.45 Nágrannar 17.10 Clæstar vonir Ffsmi 17.30 Meb Afa (e) w? 18.45 Sjónvarpsmarkabur- inn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.50 Systurnar (Sisters) (18:22) 21.50 Almannarómur (11:12) Stefán Jón Hafstein stýrir kappræbum í beinni útsendingu og gefur áhorfendum heima í stofu kost á ab greiba atkvæbi símleibis um ab- almál þáttarins. Síminn er 900-9001 (meb) og 900-9002 (á móti). Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. Dagskrár- gerb: Anna Katrín Gubmundsdóttir. Stöb 2 1995. 23.00 Seinfeld (8:21) 23.25 Fanturinn (The Cood Son) Óvæntasti spennutryllir síbari ára um strákinn Henry Evans sem býr yfir mörgum leyndarmálum. Frændi Henrys, Frank Evans, flytur inn á heimilib eft- ir ab móbir hans deyr og kemst ab því sér til mikillar skelfingar ab illsk- an er til í ýmsum myndum. En trúir honum einhver? Abalhlutverk: Macaulay Culkin, Elijah Wood, Wendy Crewson, David Morse og Quinn Culkin. Leikstjóri: joseph Ruben. 1993. Stranglega bönnub börnum. 00.50 Sá síbasti (Last of His Tribe ) Hvab gerist þegar síbasti frjálsi indíáni Bandaríkjanna birtist hvíta manninum fyrirvaralaust þegar áratugur er libinn af tuttug- ustu öldinni? Þessi mynd er sann- söguleg og fjallar um mannfræbing- inn Alfred Kroeber. Abalhlutverk: jon Voight (Coming Home) og Graham Creene (Dances with Wolves). 1992. Bönnub börnum. 02.20 Dagskrárlok Fimmtudagur 30. nóvember 0 17.00 Taumlaus tónlist qún 19.30 Beavis og Butt- J 111 head Gamanþáttur 20.00 Kung Fú: Gobsögnin lifir Annar þáttur í myndaflokki þar sem David Carradine leikur sérfræbing í austurlenskri bardagalist. 21.00 Otti (Fear) Kvikmynd. 22.30 Sérdeildin (The Sweeney) Breskur sakamála- myndaflokkur. 23.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 30. nóvember STÖÐ TJ IIJib: ’Jf- adí: 17.00 Læknamib- stöbin 17.50 Ú la la (1:24) 20 Þruman f Par- adís (2:22) 19.05 Dreki Stanleys (1:4) 19.30 Simpsons 19.55 Á tímamótum 20.25 Rökkurbörn 22.10 Grátt gaman (1:10) 23.00 David Letterman 23.50 Evrópska smekkleysan 00.20 MacGyver: Ragnarök 01.55 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.