Tíminn - 01.12.1995, Síða 15

Tíminn - 01.12.1995, Síða 15
Föstudagur 1. desember 1995 ssr'-.-!.- wfvnfsm 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARÁS Sími 553 2075 NEVERTALKTO STRANGERS Ástin getur stundum verið banvænn blekkingarleikur. Antonio Banderas (Interview with a Vampire, Philadelpia), Rebecca DeMornay (Hand That Rocks the Cradle, Guilty as Sin.) Elskhugi eða morðingi? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HÆTTULEG TEGUND Kiœraii! ‘ H ■:!! Frábær vísindahrollvekja sem slegið hefur í gegn um allan heim. Sannkölluð stórmynd með stórleikurum, ein af þeim sem fá hárin til að rísa... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. EINKALÍF Þ8AINH EEfiTFlSSON f EINKAUF - ÚL m...... m <m Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 UPPGJÖRIÐ Hann sneri aftur til að gera upp sakir Við einhvern. Hvern sem er. Alla. Suðrænn hiti. Suðræn sprengjuveisla. Þaö er púður í þessari. Aðalhlutverk: Antonio Banderas, sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari Hollywood í dag. Aukahlutverk: Salma Hayek, suðræn fegurð í allrl sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentln Tarantino, einn farsælasti handritahöfundur og leikstjóri i Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert Rodriguez, einn torvitnilegasti og svlasti leikstjóri Hollywood í dag. Og ef það er einhver mynd sem á eftir að njóta sín vel í SDDS hljómkerfinu er það DEPERADO. ★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl. Sýnd í THX og SDDS kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. f f Sor|y Dynamic J WS Digital Sound. Þú heyrir muninn BENJAMÍN DÚFA ★ ★★ 1/2 HK, DV. ★★★ 1/2 ÁM, Mbl. ★★★ Dagsljós ★★★★ Aöalst. ★★★★ Helgarpósturinn ★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2 Sýnd kl. 3 og 5. NETIÐ Sýnd kl. 9. B.i. 12 ára. TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 2.50 og 6.50. _ egn tramvisun Diomioans i nov. og des. færðu 600 kr. afslátt á umfelgun hjá bílabótinni Álfaskeiði 115 Hafn'arfirði. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. REGNBOGINN Sími 551 9000 Frumsýning BEYONDRANGOON BEYOND RANGOON Átakanleg og stórkostleg mynd frá leikstjóranum John Boorman. (Deliverance, Hope and Glory) Byggð á sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Patricia Arquette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Umtalaðasta og umdeildasta kvikmynd Bandaríkjanna í seinni tíð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. MURDER IN THE FIRST Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 12 ára. OFURGENGIÐ Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LEYNIVOPNIÐ Sýnd kl. 5. KVIKMYNDA -HA TIÐ CLERKS Roberto Rossellini, Ítalía, 1945. l>ossi margverölaunaða frumraun leikstjórans Kevins Smiths sló í gegn í Bandaríkjunum. Smith byggir myndina á oigin reynslu af afgreiðslustörfum og scgir sérstaka og gamansama sógu. Sýnd kl. 7. mn rSonV Dynamic J Digital Sound. Þú heyrir muninn NY MYNDBOND Boys on the Side ★ Vandamál á vanda- mál ofan Abalhlutverk: Whoopi Goldberg, Mary-Louise Parker og Drew Barrymore 112 mín. Jane, söngkona, Robin, sem þjáist af ban- vænum sjúkdómi, og Holly, meö manndráp kærastans á samviskunni, fara í ferðalag til að flýja hib libna og kynnast því óþekkta. Holly veröur ástfangin á hverjum degi og þótt hún sé á flótta undan réttvísinni, plagar það hana ekki hið minnsta. Vandamál Jane og Robin eru af öbrunt toga, en síst rninni. Það er stundum létt, en oftar þungt yfir þess- ari þrenningu sem keyrir um Bandaríkin í leit ab sjálfinu, öðru fólki og tilgangi lífsins. Þrátt fyrir að Whoopi Goldberg, Mary-Louise V' VVHOOi’l UOi DBfiRCJ MARV iOt.'ISI PAR.KIR :)RÍ VV BARRVMORI BOYS ON THF SIDF Parker og Drew Barrymore séu allar í hópi stjarna og hafi oft sýnt fyrirtaksleik, bjargar það litlu í þessari deprímerandi mynd. Hún fékk þokkalega dóma vestra og vandamála- fíklar geta eflaust glabst yfir einu og öðru. Fyrir undirrituðum var myndin hins vegar fráhrindandi og tíminn lengi að líba þær 112 mínútur sem hún stendur yfir. -BÞ í...77?. HASKÓLABIO Sfmi 552 2140 SAKLAUSAR LYGAR Ý Gnskur lögrcgltimaöur fer til Krakklands lil að vcra viðstaddur jarðarlBr samstarfsmanns sins. Kljótlcga cftir komu sina kcmst logregluinaðunnn að þvi okki er allt mcð folldu meö lát vinar sins og hefst hann handa viö að rannsaka málið. Hann kynnist hcillandi fjölskyldu cn svo virðist scm lát lögreglumannsins tcngist henni og muni svo vera um fleiri dauðsföll. Aðalhlutverk:: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Framleiðandi myndarinnar, Simon Perry, verður viðstaddur frumsýninguna kl. 8. Sýnd kl. 5, 8 og 11. JADE ili'ii tíilil iðKiiiunim illlÉW Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera háklassavændiskona sem genur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso leikur saksóknara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Lindu Fiorenton) sem nú er gift vini hans (Chazz Palminteri) um að vera Jade. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. FYRIR REGNIÐ iog lætur engan ósnortinn. Ein sú besta í bænum" ★★★ 1/2 GB, DV. „Lokakaflinn er ómenguð snílld11. ★★★★ SV, Mbl. Stórkostlegt Ijóörænt meistaraverk frá Madedóníu sem sækir umfjöllunarefniö i stríðið i fyrrum Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst um stríðið í hverjum manni. Hefur hlotið glæsilega dóma gagnrýnenda og fjöldamörg verðlaun víða um heim, sigraði m.a. á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin i ár. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. GLÓRULAUS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Popp og Diet kók á tilboði. Dietkók og Háskólabíó APOLLO 13 Stærsta mynd ársins er komin. Aðalhlutverk Tom Hanks. Sýnd kl. 9.15. „Áhrifamikil og sterk mynd“ ★★★ HK, DV. |„Enn eitt listaverkið frá Zhangl Yimou...Lætur engan ósnortinn" ★★★ 1/2 Mbl. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes1994. KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR SÆM mu sam I Í4 m n ©3L-o SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 ALGJÖR JÓLASVEINN CÁ T 1 M A L L E N (£Ácr<Ö***u/> rtCTURis DANGEROUS MINDS ’Santa ClausE viejyiK ...imrnc Mnwiœ /jl: .ni titcvmríi.it-i ,i, Ml. HS «■■■ "UMHI Tim Allen (Handlaginn heimilisfaöir) er fyndnasti og skemmtilegasti jólasveinn allra tíma. Hvað myndir þú gera ef lögheimilið þitt færðist skyndilega yfir á norðurpólinn og baráttan við hvítan skeggvöxt og ístrusöfnun yrðu yfirþyrmandi? Stórkostlegt grín sem kemur öllum í gott skap!!! Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. BRIDGES OF MADISON COUNTY Sýndkl. 4.50, 7.10 og 9.30. HUNDALÍF Með ísl. tali. Sýnd kl. 3. IIIIIIIIIII IIMIIIIl I 11 IIT BENJAMIN DUFA ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900 ALGJÖR JÓLASVEINN T I M A L L E N <6tar<£jSMM pin URF3 THL ÍTA Tim Allen (Handlaginn heimilisfaðir) er fyndnasti og skemmtilegasti jólasveinn allra tíma. Hvað myndir þú gera ef lögheimilið þitt færðist skyndilega yfir á norðurpólinn og baráttan við hvítan skeggvöxt og istrusöfnun yrðu yfirþyrmandi? Stórkostlegt grín sem kemur öllum í gott skap!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MAD LOVE/NAUTN 'VT Sýnd kl. 3, 5 og 7. V. 700 kr. SHOWGIRLS Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 ára. NETIÐ havtis mc '9»g Wííííísm Tvær skærustu ungstjörnur Hollywood í dag koma hér saman í klikkaðri mynd um flótta, ást, rokk og önnur venjuleg viðfangsefni ungs fólks í dag. MAD LOVE - Frábær tónlist, frábær mynd!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12 ára. HLUNKARNIR Sýnd kl. 7. HUNDALÍF Sýnd m/íslensku tali kl. 3 og 5. 1111111111'TI Illlllllllf 111 ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 890Ó DANGEROUS MINDS T Frumsýning: BOÐFLENNAN Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ANDRIE Sýnd kl. 3. ITTll1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIII

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.