Tíminn - 02.12.1995, Síða 1
Póstleggiö
jólabögglana
tímanlega til
fjarlœgra
landa.
POSTUR OG SIMI
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Laugardagur 2. desember 1995 228. tölublað 1995
Sveiqur var lagöur
Kamilla Rún jonannsdóttir, framkvœmdastjóri Stuaentaráös, sem
ins sem kallaöur var sómi, skjöldur og sverö íslands.
Tímamynd GS
á leiöi jóns Sigurössonar írigningunni ígcer ítilefni af fullveldisdeginum. Þaö var
lagöi kransinn upp aö legsteini jóns en á eftir mœlti lllugi jökulsson fyrir minni manns-
Friörik Sophusson fjármálaráöherra um kjarasamningana:
Engin ástæba til aö
breyta samningunum
Gœbi fersks eldisþorsks
ekki síbri en hjá villtum.
RF-tíbindi:
Færri ormar
í eldisþorski
í holdi eldisþorsks eru færri orm-
ar en í villtum þorski, sem gerir
eldisþorsk verömætari á erlend-
um ferkfiskmörkuðum. Þá kemur
þaö ekki nibur á bragöinu, þótt
fituinnihald í flökum eldisþorsks
sé hærra en í villtum, auk þess
sem vaxtarhrabi eldisþorsks er
umtalsverbur.
Þetta eru helstu niðurstöður í
tveimur aðskildum rannsóknum
Sigurðar Einarssonar og Vilhjálms
Þorsteinssonar sem greint er frá síð-
asta tölublaöi RF-tíðinda, sem
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
gefur út.
í þessum tveimur rannsóknum
var f járhagsþáttur þorskeldis ab vísu
ekki metinn, en hinsvegar þykir
nokkuð ljóst ab gæbi fersks eldis-
þorsks séu ekki síðri en í villtum
þorski. í þessum rannsóknum var
fylgst meb stærð og þyngd eldisfisks
í tæpt ár þar sem m.a. var kannað
hvort efnasamsetning, skynmat og
ormafjöldi i flökum eldisþorsks og
villts þorsks væru mismunandi og
hvort einhver munur væri á lifr-
inni. -grh
Kínósebill fylgir lottómiba:
Markaðurinn
nánast fullsetinn
íslensk getspá hefur ákveðið að
gefa öllum þeim sem kaupa 10
raba miba í Lottó 5/38, Kínó-
miba ab gjöf. Markmibib er ab
kynna Kínóleikinn frekar fyrir
landsmönnum en nokkurn tíma
hefur tekib að kynna þann leik
fyrir neytendum skv. erlendri fyr-
irmynd.
Að sögn Vilhjálms Vilhjálmsson-
ar, framkvæmdastjóra íslenskrar
Getspár, virðist sem happdrættis-
markaðurinn sá nánast fullsetinn
en hann vill ekki spá fyrir um hvort
einhverjir aðilar séu dæmdir til að
heltast úr lestinni. Um fylgimiða
Kínósins með lottóinu sagði Vil-
hjálmur: „Við vildum vekja athygli
á leiknum með þessum hætti.
Menn eru t.d farnir að gefa GSM-
síma með nýjum bílum." -BÞ
Nokkrar deilur hafa orðib á
mebal bókaútgefenda og Félags
bóka- og ritfangaverslana eftir
ab Jóhannes í Bónus baub 20%
afslátt á bókum í verslunum
sínum. Formabur Félags ís-
lenskra bókaútgefnda, Olafur
Ragnarsson, segir ab Jóhannes
hafi rofib samkomulag frá því í
sumar þar sem samib hafi verib
um 15% hámarksafslátt. Þetta
segir Jóhannes rangt.
„Samkeppnisstofnun setti aldrei
„Aubvitab þýbir þetta ab fyrir-
liggjandi áætlanir geti riblast
eitthvab til en vib munum
reyna á næstu dögum ab
koma meb tillögur sem mæti
neinar reglur. Þeir lögðu bara bless-
un sína yfir samkomulagib sem áð-
ur hafði verið gert en ég hef ekki
komið nálægt því og það gilda al-
mennar samkepnnisreglur þess ut-
an," sagði Jóhannes Jónsson í sam-
tali við Tímann í gær. „Ef þetta
hefði verið úrskurður Samkeppnis-
stofnunar, hefði ég hlýtt því."
Jóhannes bauð í gær bækur með
20% afslætti en hann sagði að um-
hverfið skapaði verðlagninguna og
ef menn treystu sér í meiri afslátt
þessum aukna halla. Þab er
áfram stefnt ab því ab halda
fjárlagahallanum í 4 milljörb-
um en abalatribib er ab jafn-
vægib I ríkisbúskapnum náist
annars staðar þá myndi hann svara
því. Óskar Magnússon hjá Hag-
kaupi hefur hvatt neytendur til að
halda að sér. höndum í bókainn-
kaupum þangað til þeir hafi tekið
ákvöröun um sitt verð en Jóhannes
segist munu svara því fullum hálsi.
„Ég held að bókakaupendur ættu að
bíða átekta þangaö til þeir sjá hvað
við gerum. Ég er með hreinan
skjöld, ég er ekki vondi kallinn í
þessu máli heldur góbi kallinn að
vanda." -BÞ
á tveimur árum," sagbi Fribrik
Sophusson fjármálarábherra í
samtali vib Tímann í gær.
Eins og kunnugt er nemur
viðbótarkostnaður ríkisins
vegna kjarsamninganna einum
milljarbi, lækkun tekna nemur
400 milljónum og aukin ríkisút-
gjöld eru um 600 milljónir. Ráð-
herra sagði ab ríkisstjórnin
mundi leita allra leiba til ab ná
því markmiði sem ríkisstjórnin
setti sér; ef fjögurra milljarða
markið næðist ekki næsta ár
yrbi að taka stærra skerf árib
1997.
Fribrik sagði þab liggja fyrir
með óyggjandi hætti að jafn-
vægi í ríkisfjármálum væri for-
senda þess að hagvöxtur glædd-
ist á næstu árum og lífskjör
myndu batna. Því væri mjög
mikilvægt að stöðugleikinn
héldist. Aðspurður um mat
hans á kjarabreytingunni sagði
Friðrik ab lokum: „Ég taldi enga
ástæðu til ab breyta fyrirliggj-
andi samningum. Að því leyt-
inu til fannst mér miður að ekki
var hægt að standa fast á því
sem búið var að gera. En miðað
við óróann sem orðinn var á
vinnumarkaði er ég tiltölega
sáttur við niðurstöðuna, enda
geri ég ráð fyrir að þeir sem hafa
sagt upp samningum sjái að sér.
Mér finnst liggja ljóst fyrir að sú
uppsögn er ólögmæt. -BÞ
Jón Kristjánsson, for-
mabur fjárlaganefndar
Alþingis:
Kjarasamn-
ingi mætt
meö sparnaði
Jón Kristjánsson, ritstjóri og for-
maöur fjárlaganefndar Alþingis,
segir í pistli sínum, Menn og mál-
efni, í Tímanum í dag ab ríkis-
stjórn og Alþingi sé skylt ab leita
leiða til að spara vegna þess út-
gjaldaauka sem ákveðinn hefur
verið með því ab verja í ab
minnsta kosti milljarði til ab
tryggja gildandi kjarasamninga. ■
Sjá bls. 5
„Samkeppnisstofnun setti aldrei neinar reglur um verölagningu
segir jóhannes í Bónus:
„Ég er ekki vondi kall-
inn heldur góði kallinn"