Tíminn - 02.12.1995, Page 7
Laugardagur 2. desember 1995
7
Stór hluti 14 og 15 ára
unglinga drekkur ekki
Um helmingur 14 ára ung-
linga og um 40% 15 ára ung-
linga hafa þá mynd af sér ab
þeir drekki ekki. Fleiri 14 ára
unglingar neyta áfengis nú en
fyrir sex árum. Fimmti hver
þeirra hefur drukkiö tíu sinn-
um e&a oftar. Hlutfallslega
fleiri stúlkur sem búa hjá for-
eldrum sínum neyta áfengis
en stúlkur sem búa hjá móbur
og stjúpföbur.
Dr. Sigrún Aöalbjarnardóttir,
prófessor viö Háskóla íslands,
stendur aö umfangsmikilli
rannsókn á áhættuhegðun ung-
linga, þ.á m. áfengisneyslu
þeirra. Sigrún og aðstoðarmaður
hennar, Kristjana Blöndal upp-
eldisfræöingur, héldu fyrirlestur
í Kennaraháskólanum í vikunni
þar sem þær geröu grein fyrir
fyrstu niðurstöðum rannsókn-
arinnar.
„Þetta kemur okkur ekkert á
óvart. Allt frá því aö bjórinn
kom áriö 1989 hefur ungling-
um sem drekka áfengi fjölgað
nokkuö jafnt ár frá ári og aldur
þeirra sem eru aö byrja jafn-
framt Iækkaö," segir Árni Ein-
arsson hjá Fræöslumiðstöö um
fíknivarnir vegna niöurstööu
rannsóknar dr. Sigrúnar Aöal-
bjarnardóttur á áhættuhegöun
unglinga.
Arni segist hafa átt fund með
mönnum sem vinna aö áfengis-
vörnum eftir að Sigrún kynnti
niðurstöður sínar í vikunni.
Ha.nn segir alla fundarmenn hafa
verið sammála um að niöurstöð-
ur hennar væru í samræmi við
það sem þeir áttu von á. Allar
rannsóknir síðustu ára hafi sýnt
Samkvæmt niðurstöðum Sig-
rúnar drekka að minnsta kosti
40% 14 ára unglinga ekki. Inni í
þeirri tölu eru þeir sem aldrei
hafa prófab að drekka og þeir
sem hafa prófað einu sinni eða
tvisvar en ekki á síðasta ári.
Samsvarandi hlutfall er tæp
30% af unglingunum þegar þeir
eru orðnir 15 ára.
„20% af 14 ára unglingum
sögðust hafa prófað að drekka
10 sinnum eba oftar. Það finnst
mér of hátt hlutfall. Hluti þeirra
drekkur líka illa. Af þeim 14 ára
unglingum sem drekka sögðust
30% drekka fimm glös eða fleiri
í senn," segir Sigrún.
Aldur þeirra sem hafa prófað
að neyta áfengis virðist hafa
lækkað, samkvæmt rannsókn
Sigrúnar, samanboriö við rann-
sókn sem gerð var árið 1989.
Hún telur brýnt að snúa þessari
að áfengisneysla aukist stöbugt
meðal unglinga.
Árni segir andvaraleysi foreldra
og þjóðfélagsins almennt ekki síst
eiga sök á því hvernig komib sé.
„Þróunin hefur öll hnigib í
sömu átt. Andvaraleysi gagnvart
áfengisneyslu barna og unglinga
hefur farib vaxandi," segir Árni.
„Fyrst og fremst held ég að þessa
þróun megi rekja til þess að það
hefur allt hnigib ab því að ýta
undir og auðvelda börnum og
unglingum áfengisneyslu. Vib
sjáum t.d. miðbæjarvandann þar
sem börn og unglingar eiga auð-
velt með að nálgast áfengi í mikl-
um mannfjölda."
Lækkun áfengiskaupaaldurs,
verði frumvarp þess efnis sam-
þykkt, mun einnig ýta undir
þróun við.
„Það er mikilvægt að stuöla ab
því að krakkar byrji seinna að
smakka áfengi. Rannsóknir sýna
að því fyrr sem fólk byrjar að
drekka því meiri líkur eru á að
það lendi í áfengisvanda og
ýmsu sem honum fylgir."
Ekki kom fram munur á
drykkju kynjanna í rannsókn-
inni að öbru leyti en því að
strákar drekka meira en stúlkur í
hvert sinn. Þær drekka hins veg-
ar jafn oft. Sigrún kannaði einn-
ig tengsl á milli fjölskyldugerðar
(hvort þeir búa hjá foreldrum,
móður eða móður og sambýlis-
manni) og áfengisneyslu ung-
linganna. Fyrstu niðurstöður úr
þeim þætti benda til að fjöl-
skyldugerð tengist ekki áfengis-
neyslu drengja. Hins vegar virð-
ast hlutfallslega fleiri stúlkur
sem búa hjá móður og stjúpföb-
drykkju unglinga, að mati Árna.
„Þá er verið að segja við unga
fólkið: „Þab er allt í lagi að þið
drekkið áfengi, við sættum okkur
vib þaö." Menn segjast vera ab
laga sig að veruleikanum meb
þessu frumvarpi, en tvískinnung-
urinn er jafn mikill hvort sem
miðað er við 18 eða 20 ár. Eins og
kom fram í erindi Sigrúnar er stór
hópur 14 og 15 ára unglinga sem
neytir áfengis. Til að laga löggjöf-
ina að veruleikanum þyrfti því að
lækka aldurinn niður í 14 ár. Allt
annað er tvískinnungur."
Árni segir einnig þá hættu fel-
ast í ákvæðum frumvarpsins að
18 ára unglingar séu líklegri til að
kaupa áfengi fyrir yngri unglinga
en þeir sem eru 20 ára.
í erindi Sigrúnar kom fram að
ur neyta áfengis en þær sem búa
hjá báðum foreldrum sínum.
Sigrún bendir á að ef til vill
þurfi að grípa til ólíkra abgerba í
forvarnarstarfi eftir því hversu
gamlir krakkarnir eru sem starf-
ið er mibað vib. „Það vakti at-
Til greina kemur ab Lýbskólafé-
lagib, sem hélt framhaldsstofn-
fund sinn í Norræna húsinu í
gær, taki Hlíbardalsskóla í Ölfusi
á leigu undir fyrirhugaban skóla-
rekstur sinn, ab sögn Odds Al-
bertssonar, fyrrverandi skóla-
stjóra í Reykholti. Hann segir ab
auk sín standi ab stofnun félags-
viðhorf unglinga hafa áhrif á það
hvort þeir neyta áfengis eba ekki.
Árni segir að þetta sé athyglisverð
niðurstaða fyrir þá sem starfa að
forvörnum. Hann setur þó þann
fyrirvara að úrvinnsla rannsóknar
Sigrúnar er enn skammt á veg
komin.
„Mér fannst ég þó geta lesið
það út úr niðurstöðum hennar að
við höfum verib að fikra okkur
inn á réttar brautir í forvarnar-
starfi a.m.k. í skólunum, með
Lions Quest námsefninu. Það
byggir á þeim þáttum sem hún
dregur fram, að það þurfi að
vinna nánar og kerfisbundnar
meb viðhorf krakkanna, bæði
einstaklingsbundið og í hóp."
hygli mína að þær ástæður, sem
14 ára krökkum þykja mjög
mikilvægar fyrir því að drekka
ekki, finnst þeim ekki eins mik-
ilvægar þegar þeir eru orbnir 15
ára," segir hún. -GBK
ins skólafólk og námsráðgjafar,
auk abila frá Hinu húsinu, Kenn-
araskólanum og Norræna félag-
inu.
„Að mínu mati er þetta húsnæði
kjörið til að búa til svona skólaróm-
antík og skóla," segir Oddur. „Við
sjáum fyrir okkur tvo valkosti:
Annars vegar beinharðan „city"-
skóla, Reykjavíkur-lýbskóla,
kannski á annarri hæb í stóru hús-
næði í mibbænum, þar sem stend-
ur bara Lýðskólinn fyrir ofan járn-
dyr og menn fara þar inn á morgn-
ana og koma út að kvöldi eða hve-
nær sem námskeiðin eru búin,
ellegar skóla í blönduðu formi, þe-
as. svona sextíu manns sem kæm-
ust fyrir á heimavist og síðan jafn-
vel möguleika á því að bjóba upp á
námskeið fyrir Reykvíkinga. Þab
tekur ekki nema hálftíma með rútu
ab komast þarna út í Hlíöardals-
skóla. Við eygjum þarna von um að
geta fljótlega mætt þessari þörf,
sem vib teljum að sé mjög brýn.
Það eru svo margir atvinnulausir
krakkar og annað fólk, sem er í
mikilli þörf fyrir þessa tegund af
skóla," segir Oddur Albertsson. ■
í tilkynningu um framhalds-
stofnfundinn segir ma. ab þau fög,
sem í fyrstu verði kennd í fyrirhug-
uðum lýðskóla, séu samfélagsfræði,
heimspeki og listir, ásamt fjöl-
miðlafræði, nánar tiltekið blaðaút-
gáfu.
Síban segir ma.: Einkenni lýð-
skólans er lýðræðislegt og skapandi
samfélag, listgreinar ýmsar, vett-
vangsnám og veisluhöld. ■
Starfsmaöur Frœbslumiöstöbvar um fíknivarnir um niöurstööur Sigrúnar Aöalbjarnardóttur:
Koma ekki á óvart
Lýbskóli í Hlíðar-
dalsskóla í Ölfusi?