Tíminn - 06.12.1995, Blaðsíða 2
2
Wmhm
Miövikudagur 6. desember 1995
Útgjöld til félags- og heilbrigðismála sem hlutfall af vergri landsframieiðslu 1972-1993
1972 1978 1982 1984 1986 1988 1990 1992 1993
Útgjöld til félags- og heilbrigöismála var komin í tœpa 78 milljaröa króna áriö 1993, eöa sem svarar 1.180.000 kr.
á hverja fjcgurra manna fjölskyldu í landinu. Þrátt fyrir allar sparnaöartilraunir taka þessir málaflokkar sífellt stœrri
hluta landsframleiöslunnar og munu nú nálgast 20% hennar. ■
Útgjöld til félags- og heilbrigbismála oröin 1.180.000 kr. á hverja fjöl-
skyldu árib 1993:
Barnafjölskyldurnar orðið
útundan í velferðarkerfinu
Tíminn
spyr...
Er eblilegt a& Mjólkursamsalan
grei&i ekki skatta af hagna&i
vegna umsýslu mjólkurafur&a,
eins og málum er hátta& nú?
Gu&laugur Iljörgvinsson, forstjóri
Mjólkursamsölunnar:
„Það er í sjálfu sér ekkert athuga-
vert við það að gera breytingu á lög-
unum, þannig að við greiðum
skatta af þessum tekjum. En þaö
sem skiptir höfuðmáli er að vib
höfum borgað skatta og skyldur af
annarri starfsemi. Þá hafa neytend-
ur notið góös af þessari pólitísku
ákvörðun stjórnvalda á sínum
tíma, enda hefur verðlagning
mjólkur og mjólkurafurða tekið
mið af þessu. Ef menn vilja hafa
hinn háttinn á, þá er ekkert við því
að segja og það segir sig sjálft að
mjólkurafurðir muni hækka."
Jóhannes Gunnarsson, formaður
Neytendasamtakanna:
„Mjólkursamsalan er í bullandi
samkeppni viö önnur matvörufyr-
irtæki og ab sjálfsögbu á samkeppni
að byggjast á samkeppnissjónar-
miðum og þá gildir þaö að fyrirtæki
greiði sömu skatta og skyldur. Síðan
má ávallt deila um það hverjir slík-
ir skattar eiga að vera hverju sinni.
Þess vegna hlýtur að teljast eðlilegt
að Mjólkursamsalan greiöi skatta af
sínum hagnaöi eins og önnur fyrir-
tæki í landinu greiða. Hvort verö
hækkar í framhaldinu verbur að
koma í ljós, en því fleiri sem leggja
í sameiginlegan sjób landsmanna
því lægri er hægt að hafa þá tölu
sem hver og einn leggur í hann."
Uannveig Gubmundsdóttir,
c.lþingismaður:
„Mér finnst það í hæsta máta
óeðlilegt að Mjólkursamsalan sé
ekki útsvars- og skattskyld, þó að
þab hafi kannski verið einhver rök
fyrir því 1936. Þá finnst mér það al-
varlegt umhugsunarefni að ákvæbi
eins og þetta skuli daga uppi í
skattalögum, því það hefur veriö
mjög hvöss umræða á liönum árum
um skattfríðindi, skattsvik, jafn-
ræði þegnanna og jafnár aðstæður
aðila í framleiðslugreinum. Mér
finnst þetta ótrúlegt mál."
Börn og barnafjölskyldur
virbast ö&rum fremur hafa
setiö á hakanum í þeirri 25%
hækkun sem varb á heildarút-
gjöldum til félags- og heil-
brig&ismála á árunum 1990-
93, samkvæmt skýrslum Hag-
stofunnar. Grei&slur vegna
fjölskyldna og barna hækk-
u&u t.d. helmingi minna en
vegna aldra&ra og öryrkja.
Þannig hækku&u greiöslur
vegna barnafjölskyldna a&-
eins um 15% á þessum árum,
grei&slur vegna aldra&ra og
öryrkja um 31% á sama tíma,
félagshjálp um 105% (þar sem
barnlausir eru í miklum
meirihluta) og atvinnuleysis-
tryggingar um 112%.
Hækkun greiðslna vegna
barnafjölskyldna um 15% er
raunar engin raunveruleg
hækkun, þar sem framfærslu-
kostnaöur hækkaði einnig um
rúmlega 15% á umræddu tíma-
bili. Heildarupphæ&in hækkaði
úr 8,7 milljöröum í 10 millj-
aröa. Deilt niöur á rúmlega 70
þúsund börn (16 ára og yngri)
koma aö me&altali um 143.000
kr. í hlut hvers og eins 1993.
Þau ár sem hér um ræ&ir
lækkuðu barnabæturnar bein-
línis úr 5,1 milljarði niður í 4,7
milljarða. Aukin framlög til
dagvistarstofnana (úr 1,7 upp í
2,6 milljarða) skýra meirihluta
þeirrar hækkunar sem varö á
heildarframlögunum. Greiðslur
við fæðingu og ættleiðingu
hækkuðu einungis um 9% á
þessum árum og héldu því ekki
einu sinni í við almennar verð-
lagshækkanir.
Heildargreiðslur vegna aldr-
aðra og öryrkja hækkuöu hins
vegar um 31% þessi ár (úr 19,3
milljörðum í 25,4 milljarða).
Ellilífeyrir hefur hækkað um
29% á mann að meöaltali, en
örorkulífeyrir kringum 23% að
meðaltali á mann.
Athygli vekur aö ellilífeyris-
þegum hefur ekkert fjölgað á
þessu árabili, en 29% fleiri
fengu örorkulífeyri almanna-
trygginga árið 1993 heldur en
þrem árum áður.
Heildarútgjöld vegna at-
vinnuleysis hækkuðu úr 1,5 upp
í 3,2 milljarð á þessu árabili (og
enn um hálfan milljarð til við-
bótar '94). Athygli vekur að
greiðslur vegna ríkisábyrgðar á
launum námu nær 460 milljón-
um árið 1993. Upphæöin, sem
gjaldþrota atvinnurekendur
velta þannig yfir á ríkissjóð,
samsvarar því meira en 1/6 allra
greiddra atvinnuleysisbóta til 6-
7 þúsund manns. Og hún er t.d.
líka talsvert hærri heldur en var-
ið var til barnaverndar og heim-
ilishjálpar við barnafjölskyldur
á árinu 1993.
Heildarútgjöld til félags- og
heilbrigðismála hækkuöu úr
62,3 milljörðum áriö '90 upp í
77,8 milljarða króna árið '93.
Þetta svarar til 1.180.000 kr. á
hverja fjögurra manna fjöl-
skyldu aö meðaltali, eöa tæp-
lega 100.000 kr. á mánuði. Þar
af fer hátt í helmingurinn til
heilbrigðismála. ■
Verkalýösfélag Norö-
firöinga:
Ríkisstjórn-
in fordæmd
Almennur fundur í Verkalýðs- i
félagi Norðfirðinga, sem hald- I
inn var í sl. viku, fordæmir
harðlega ákvörðun stjórnar
Ríkisspítala að svipta starfs-
þjálfunarnema í matartækni
launum sínum og skorar á
stjórnina að breyta fyrri
ákvörðun sinni.
Jafnframt fordæmir fundurinn
ríkisstjórn íslands með heilbrigö-
isráðherra í broddi fylkingar fyrir
að staðfesta framferði stjórnar
Ríkisspítala. -grh
, „ .}var viii
'StofáHL
vZkv<kl^h'> Þ'n:
Um •* U*!bir'y,lngZ
I hl6u'h\»M\ThÍ6'rr‘t‘ar-
Und' í&n Va"a Z°'kun ms.
EG MflT H/t/Zfi/ V/i D/
F//Z4 ÖTFOÐ/V/IR
- SIÓÐ/F/
Sagt var...
Þjaka&ir menn
„I stað vitrænnar hugsunar missir
forsætisráðherra stjórn á skapi sínu
og út úr honum vellur samsafn fúk-
yrða, rökleysu og þjóbrembu. Jafnvel
fólki sem beinlínis er þjakað af flokks-
hollustu er nóg boðib. Þingmenn
flokksins — eins og til dæmis Geir
Haarde — fara greinilega hjá sér
þegar þeir þurfa að verja foringja
sinn. Hvaba heilvita maður líkir Evr-
ópusambandinu vib Sovétríkin og
ætlast svo til ab hann sé tekinn alvar-
lega?"
Úr forystugrein í Alþýbubla&inu þar
sem spurt er hvort Davíö Oddsson sé
líklegur til aí> leggja eyrun vib rökum
rábuneytisstjóra síns í Evrópumálum.
Hógvaer og raunsær
„Rússland þarfnast ekki sterks leib-
toga núna, heldur gáfumanns."
Alexander Rútskoj, sem gefur kost á sér
í forsetakosningum, um sjálfan sig í vib-
tali vib Interfax-fréttastofuna.
Afglöp og ni&urlæging
„Sá búvörusamningur, sem nú ertil
umfjöllunar á Alþingi, byggir ekki á
þessum sjónarmibum. Hann greibir í
engu úr fjárhagsvanda þeirra sem
verst eru settir eba greinarinnar í
heild. Þegar þetta er haft í huga, má
Ijóst vera hvílík afglöp það væru og
niðurlæging fyrir skattborgara lands-
ins að lögfesta þennan samning."
Ámundi Loftsson bóndi, Lautum í
Reykjadal, um búvörusamninginn í
Morgunbla&inu.
í eigu spekúlanta
„Aðeins fámennur hópur spekúlanta
á þessa þjób, og hugsar ekki um
annab en ab skara eld ab sinni köku.
Mig langar til þess ab spyrja ráða-
menn þessa lands, hvað þeir hafa
gert fyrir fólkib í landinu á meban
þeir voru ráðherrar eba alþingis-
menn, og er hræddur um ab fátt
verbi um svör."
Eggert E. Laxdal í Hverager&i í grein í
Morgunblabinu.
Myndarbragur og reisn
„Stóru matvörumarkabirnir hafa
unniö þrekvirki í því að lækka mat-
vöruverð í landinu. En þab veröur
ekki sagt ab reisn þeirra sé mikil í
bókaviðskiptum fyrr en þeir stíga þá
skrefib til fulls og halda uppi bóksölu
með myndarbrag allt árið um kring
meö úrvali innlendra og erlendra
bóka. Þá og þá fyrst er hægt ab
þakka fyrir framtak þeirra í að lækka
verb á bókum."
Víkverji Morgunblabsins.
Reykvísk rjúpnaskytta, fertugur mab-
ur meö eigin rekstur, fór upp á Lyng-
dalsheiði á veiðar sl. laugardag, en
gleymdi regnfötunum heima.
Rjúpnaskyttan lét sig þó hafa það og
fór út í rigninguna og nafði fljótlega
eina rjúpu. Vib að fá „blod pá tan-
den" magnaðist honum þrek og hélt
hann áfram ab berjast þetta í slag-
vebrinu þar til hann fékk abra rjúpu.
Þá sneri hann aftur ab bíl sínum orð-
inn forugur og blautur inn ab skinni.
Frekar en skíta út bílinn ab innan brá
hann á þab ráb ab fara úr öllum föt-
unum og setja þau í skottið. Þegar
hann stendur þarna á mibri heibinni
á nærbuxunum einum fata og er ab
taka upp haglabyssuna og rjúpurnar
tvær, kemur langferbabíll akandi
framhjá fullur a"f fólki. í pottinum
voru menn ab velta fyrir sér hvaba
skýringar rútubílstjórinn hafi gefib
farþegum sínum á þessum hálfnakta
byssumanni. Tillaga endurskoband-
ans í austurbænum þótti smellin, en
samkvæmt henni hafbi rútubílstjór-
inn sagt: „Menn eru greinilega farnir
ab fara aftur upp á heibar..."
•
Nú er altalab í pottinum ab Gubjón
Magnússon, skrifstofustjóri í heil-
brigbisrábuneytinu, sé búinn ab
finna sér vinnu og fari því ab hætta í
rábuneytinu. Gubjón mun vera bú-
inn ab fá prófessorsstöbu í Gauta-
borg í Svíþjób, en ekki er Ijóst hve-
nær hann lætur af störfum. Eins og
menn muna brást hann illa vib þeim
fréttum, ab Davíb Á. Gunnarsson
hefbi fengib stöbu rábuneytisstjóra,
og taldi framhjá sér gengib, þar sem
hann hafi verib stabgengill rábuneyt-
isstjóra undanfarin ár.