Tíminn - 06.12.1995, Blaðsíða 11
Miövikudagur 6. desember 1995
11
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
LAUGARÁS
Sími 553 2075
NEVER TALK T0
STRANGERS
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
UPPGJÖRIÐ
TALKTO STRANGERS
Astin getur stundum veriö
banvænn blekkingarleikur.
Antonio Banderas (Interview with a
Vampire, Philadelpia), Rebecca
DeMornay (Hand That Rocks the
Cradle, Guilty as Sin.)
Elskhugi eða morðingi?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG TEGUND
Frábær vísindahrollvekja sem
slegið hefur i gegn um allan heim.
Sannkölluð stórmynd með
stórleikurum, ein af þeim sem fá
hárin til að rísa...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
EINKALIF
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
Hann sneri aftur til að gera upp
sakir við einhvern. Hvern sem er.
Alla. Suðrænn hiti. Suðræn
sprengjuveisla. Það er púður í
þessari.
Aðalhlutverk: Antonio Banderas,
sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari
Hollywood í dag. Aukahlutverk:
Salma Hayek, suðræn fegurð í allri
sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin
Tarantino, einn farsælasti
handritahöfundur og leikstjóri í
Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert
Rodriguez, einn forvitnilegasti og
svlasti leikstjóri Hollywood í dag.
Og ef það er einhver mynd sem á
eftir að njóta sín vel í SDDS
hljómkerfinu er það DEPERADO.
★★★ ÁÞ. Dagsljós.
★★ 1/2 SV. Mbl.
Sýnd í THX og SDDS
kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
f f S°ny Dynamic
» WS Digrtal Sound.
Þú heyrir muninn
BENJAMÍN DÚFA
★ ★★ 1/2 HK, DV.
★ ★★ 1/2 ÁM, Mbl.
★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst.
★★★★ Helgarpósturinn
★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2
Sýnd kl. 5.
TAR UR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd f A-sal kl. 6.50.
egn rramvisun Diomioans i nov.
og des. færðu 600 kr. afslátt á
umfelgun hjá bílabótinni
Álfaskeiði 115 Hafnarfirði.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sími 551 9000
BEYONDRANGOON
f ifl ICU A l $ V l T 1 t
BEYOND
RANGOON
Átakanleg og stórkostleg mynd frá
leikstjóranum John Boorman.
(Deliverance, Hope and Glory)
Byggð á sannsögulegum atburðum.
Aðalhlutverk: Patricia Arquette.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára
■ ki.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 14 ára.
MURDER IN THE FIRST
I THE FIRST|
Sýnd kl. 9 og 11.15.
B.i. 12 ára.
OFURGENGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
LEYNIVOPNIÐ
Sýnd kl. 5.
KVIKMYNDA-HA TIÐ
CLERKS
Roberto Rossellini, Ítalía, 1945.
Sýnd kl. 7.
f fSony Dynamic
" WJ Digital Sound.
Þú heyrir muninn
NY MYNDBÖND
Tall, dark and deadly ★ 1/2
199 krónu
mynd
Tall, Dark and Deadly
Abalhlutverk: Kim Delany, jack Scalia.
CIC myndbönd
Sýningartími 85 mínútur.
Ræma þessi fjallar um unga konu
sem skiliö hefur viö eiginmann
sinn. Fljótlega kynnist hún álitleg-
um manni og hefst með þeim
þokkalega heitt ástarsamband. En
hinn álitlegi maður er langt frá því
að vera gallalaus og hann lætur af-
brigðisemi og eigingirni sína bitna á
ungu konunni.
Mynd þessi er þokkaleg afþrey-
ing, en ekki er laust við að sá sem
horfir á hana hafi á tilfinningunni
að hann hafi séð myndina áður, eða
í það minnsta nokkuð líka mynd.
Handrit er lítilfjörlegt og sagan því
mjög gloppótt.
Leikur aðalleikaranna er í meðal-
lagi, en tæknihliðin er í ágætu lagi.
199 kr. virði á myndbandaleigu.
-PS
r~:\ ,77^
HÁSKOLABÍÓ
Sími 552 2140
Tveir fyrir einn á allar
myndir nema
SAKLAUSAR LYGAR!
SAKLAUSAR LYGAR
Enskur lögreglumaður fer til
Frakklands til að vera viðstaddur
jarðarför samstarfsmanns síns.
Fljótlega eftir komu sína kemst
lögreglumaðurinn að þvi ekki er
allt með felldu með lát vinar síns
og hefst hann handa við að
rannsaka málið. Hann kynnist
heillandi fjölskyldu en svo virðist
sem lát lögreglumannsins tengist
henni og muni svo vera um fleiri
dauðsföll.
Aöalhlutverk:: Stephen Dorff
(Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent
of A Woman) og Adrian Dunbar
(Widows Peak). Leikstjóri er
Patrick Dewolf (Monsieur Hire).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð ínnan 16 ára.
JADE
itni iiiiii
iimf fnsnnifí
[IIÍÍNHÍÍI
f J*01
Milljónamæringur er myrtur og
morðinginn virðist vera
háklassavændiskona sem genur
undir nafninu Jade.
En hver er hún?
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
B. i 16 ára.
FYRIR REGNIÐ
venju s
cogl
engan
ósnortinn. Ein sú besta í bænum"
★★★ 1/2 GB, DV.
„Lokakaflinn er ómenguð snilld".
★★★★ SV, Mbl.
Storkostlegt Ijóðrænt meistaraverk
frá Makedóníu sem sækir
umtjöllunarefnið i striðið i fyrrum
Júgóslaviu en er þó fyrst og fremst
um striðið i hverjum manni.
Hefur hlotið glæsilega dóma
gagnrýnenda og fjöldamörg
verðlaun viða um heim, sigraði
m.a. á kvikmyndahátiðinni í
Feneyjum i fyrra og var tilnefnd til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndin í ár.
Synd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
B.i. 16 ára.
GLÓRULAUS
i-
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Popp og Diet kók á tilboði.
Dietkók og Háskólabió,
glorulaust heilbrigði!
AP0LL0 13
Stærsta mynd ársins er komin.
Aðalhlutverk Tom Hanks.
Sýndkl. 9.15.
AÐ LIFA
Aðalverðlaun dómnefndar í
Cannes 1994.
Sýnd kl. 4.45 og 7.
KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR
S.H/BÍÓIM SAM
tIIIIIITIIHIIIIIIIIIIIIIH:iIIIIIIIIIIH>-^-« HIIIIITTTTTITITTI
ÍÍÍMI3I
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
ASSASSINS
ALGJÖR JÓLASVEINN
IIM A l t E N
Stórstjörnurnar Sylvester
Stallone og Antonio Banderas
eru launmorðingjar í fremstu
röð. Annar vill hætta ■ hinn vill
ólmur komast á toppinn í hans
stað. Frábær spennumynd í
leikstjórn Richards Donners sem
gerði Lethai Weapon myndirnar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
BRÝRNARí
MADISON SÝSLU
Sýnd kl. 6.45.
ClausE
m ÍKtlMT
.aa„ jjiíwi imsiBtaim.iHUi.
’JMsars jstssata!.
„ JRfi!:i T.'tOHít! ^LQIIO
,;»L«iari snian •'iöíiki
••aRe®: Z «:i • ••.Witi ÍBNSH Rll Mffi
Va- ■ ■ ■ íhEiy. AiU A—
Stórkostlcgt grín sem kemur öllum
1 gott skap!!!
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
DANGEROUS MINDS
ÍÍL 1 TkI
Sýnd kl. 4.50, 9.05 og 11.
íiiixiiiiixiiimiiiniiii
BENJAMÍN DÚFA
BÍÓIIÖLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
ASSASSINS
Sýnd kl. 5 og 7.10. V. 700 kr.
SHOWGIRLS
Stórstjörnurnar Sylvester Stallone
og Antonio Banderas eru
launmorðingjar í fremstu röð.
Annar vili hætta ■ hinn vill ólmur
komast á toppinn í hans stað.
Frábær spennumynd í leikstjórn
Richards Donners sem gerði
Lethai Weapon myndirnar.Sýnd
kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
N
MAD LOVE/NAUTN
WLir
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16ára.
HUNDALIF
oi
r'
táXcEJis; WMMWÍRMWfz
• ■ r
Sýnd m/íslensku tali kl. 5.
BOÐFLENNAN
Sýndkl. 7, 9 og 11.05.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
llllllllllllllllllllllllllj
SM \-l
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DANGEROUS MINDS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ALGJÖR JÓLASVEINN
T I M A L L E N
(tWtí&Wf nCTl’RliS
| TBE
Sania
ClausE
—itw ,—toflim -m
m. jsimmioistj. sca
tSMfS "KSM" “ ■ ...
Mrin ,j:Eí i
-EutiRmafBí
- li--,t I, ít: ■
Tim Allen (Handlaginn
heimilisfaðir) er fyndnasti pg
skemmtilegasti jólasveinn ailra
tíma.
Hvað myndir þú gera ef
iögheimilið þitt færðist
skyndilega yfir á norðurpólinn og
baráttan við hvitan skeggvöxt og
ístrusöfnun yrðu yfirþyrmandi?
Stórkostlegt grin sem kemur
öllum í gott skap!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
11111111ii»iiii TTTIIIH11 T1