Tíminn - 06.12.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.12.1995, Blaðsíða 10
10 Mi5vikudagur 6. desember 1995 HVAÐ E R A SEYÐI Félag eldri borgara Kópavogi Danskennslan er í dag. Hóp- ur 1 er kl. 17 og hópur 2 kl. 18. Gjábakki, Fannborg 8 Myndlistin er kl. 09.30. Frá kl. 13 er opið hús. Kl. 14.30 kemur Elfa Björk Gunnarsdóttir og les úr nýútkomnum bókum. Hafnargönguhópurinn: Fornleibir farnar í abventugönguferb í miðvikudagskvöldgöngu HGH verður gengið frá Keldum að Ártúni. Farið verður með rútu frá Hafnarhúsinu kl. 20 upp að Keldum og þaðan geng- ið íd. 20.30 eins og kostur er yf- ir á Kjalholt og síöan eftir gamla þjóöleiðarstæðinu frá Vestur- og Norðurlandi fyrir Grafarvog um Jörfa og niður Reiðskarð að Ártúni. Á leiðinni verður komið við í Grafarvogskirkju, en þar mun séra Vigfús Þór Árnason taka á móti hópnum og kirkju- kórinn syngja nokkur jólalög. Frá Ártúni er val um að fara í rútuna eða ganga niður í Foss- vogsdal og fara í SVR þar. Allir eru velkomnir í ferð með Hafn- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar argönguhópnum. jólafundur Hvítabandsins verður haldinn ab Hallveigar- stöðum v/Túngötu í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Upplestur, jólaskreytingar, happdrætti, veislukaffi. Sr. Sólveig Lára Guðmunds- dóttir flytur jólahugvekju. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Happdrætti Bókatfoinda Vinningsnúmer 6. des.: 86641. Danskur harmoniku- snillingur í Reykjavík Einn þekktasti harmoniku- leikari Dana, Carl Erik Lundga- ard, mun ásamt Flemming Quist Moller trommuleikara halda tónleika á Hótel íslandi, föstudaginn 8. desember, á danskri jólaskemmtun og er það í tengslum við aðventuhá- tíð Bylgjunnar. Þeir munu jafn- framt leika á Hótel íslandi á laugardagskvöld. Laugardaginn 9. desember kl. 17 munu þeir leika í Ráðhúsi Reykjavíkur og er aðgangur ókeypis. Carl Erik Lundgaard og Flemming Quist Moller hafa lengi leikið saman. Tónlistin er dönsk alþýöutónlist — nokkur laganna eru ævagömul, önnur nýsamin. Frá Skútunni, Hafnarfirbi Veitingahúsið Skútan, veislu- eldhús og veisluþjónusta, vekur athygli á sínum vinsælu jóla- hlaðborðum fyrir hópa, stóra sem smáa, hvort sem veislan er haldin í heimahúsi, í Skútunni eða öðrum samkomusölum. Verð frá kr. 10.050. Þann 16. desember verður opið hús í Skútunni þar sem verður jólahlaðborð. Verð kr. 2200 pr. mann. Borðapantanir í síma 5651810. Skútan er að Hólshrauni 3 í Hafnarfirði. „Uppistand" og grín í Kaffileikhúsinu Fimmtudaginn 7. desember kl. 21 verða þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson með „uppistand" og grínskemmtun í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpan- um. Leikstjóri er Óskar Jónas- son. Þeir félagar Jón og Sigur- jón hafa getið sér gott orð fyrir útvarpsþátt sinn „Heimsendir" á Rás 2, auk þess sem þeir hafa kennt landsmönnum „Hegðun, atferli og framkomu" í Dags- ljósi. Þeir félagar munu svo endur- taka grínið miðvikudaginn 13. desember og laugardaginn 16. desember. Sýningarnar hefjast kl. 21, húsið opnað kl. 20 og er miðaverð 750 kr. Abventutónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu Söngsveitin Fílharmónía ásamt hljóðfæraleikurum mun halda aðventutónleika í Krists- kirkju í Landakoti sjöunda árið í röð, laugardaginn 9. desember kl. 17, sunnudaginn 10. desem- ber kl. 17, og þriöjudaginn 12. desember kl. 21. Aðventutónleikarnir, sem notið hafa mikilla vinsælda undanfarin ár, verða með hefð- bundnu sniði, blandaðri dag- skrá sem vel er til vandað. Flutt verða einkum vel þekkt jólalög frá ýmsum löndum, svo og ým- is önnur trúarleg verk meira eða minna þekkt. Af verkum án undirleiks má nefna lög eftir J. Brahms og Johannes Eccard. Stjórnandi Söngsveitarinnar Fílharmóníu er sem fyrr Úlrik Ólason, organisti við Krists- kirkju og Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Raddþjálfari er El- ísabet Erlingsdóttir, söngvari og' söngkennari. Einsöngvari á þessum tón- leikum er hin góðkunna sópr- ansöngkona Sigrún Hjálmtýs- dóttir. Söngsveitin hefur nú í fyrsta sinn gefið út jólakort með fjór- um mismunandi myndum, sem gerðar eru af Margréti Brynjólfsdóttur. Aðgöngumiðar á tónleikana, svo og jólakortin, verða seld í Bókabúðinni Kilju, Háaleitis- braut 58-60, hjá kórfélögum og við innganginn. Vonast Söng- sveitin til að sem flestir gefi sér tíma á aðventunni til að njóta með henni fagurrar tónlistar í viðeigandi umhverfi nú sem fyrr. LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svió Lína Langsokkur sunnud. 10/12 kl. 14. fáein sæti laus, laugard. 30/12 kl. 14. Litla svió kl. 20 Hvaö dreymdi þig, Valentína? föstud. 29/12, laugard. 30/12. Stóra svið kl. 20 Viö borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 29/12. Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni viö Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright föstud. 8/12, laugard. 9/12, uppselt, laugard. 26/12, föstud. 29/12 Tónleikaröö L.R. á Litla sviöi kl. 20130. Tríó Nordica þribjud. 12/12. Mibav. kr. 800 Hádegisleikhús laugard. 9/12 frá kl. 11.30- 13.30. Ókeypis abgangur. CjAFAKORT í LEIKHÚSIÐ, FRÁBÆR jÓLA- OG TÆKIFÆRISG|ÖF! í skóinn til jólagjafa fyrir börnin Línu-ópal, Línu bolir,Línu púsluspil. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller 7. sýn.á morgun 7/12 Síbasta sýning fyrir jól. Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Föstud. 8/12. Örfá sæti laus. Laugard. 9/12. Uppselt Föstud. 29/12 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Laugard. 9/12 kl. 14.00 Uppselt Sunnud. 10/12 kl. 14.00 Uppselt- Laugard. 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00 Sunnud. 7/1 kl. 14.00 Óseldar pantanir seldar daglega Smíbaverkstæbib kl 20.00 Taktu lagið Lóa í kvöld 6/12. Uppselt- Föstud. 8/12. Uppselt. Laugard. 9/12. Uppselt Næst síbasta sýning Sunnud. 10/12. Uppselt. Síbasta sýning Gjafakort í leikhús • sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Söngsveitin Fílharmónía. Daaskrá útvarps oa siónvarps K Æ i/Ki/ílya |/4 ckrti ■ r* 15.03 Blandab geöi viö Borgfiröinga IVIIUVmUUdyUI 15.53 Dagbók -6. desember tr?tíir , . ^ í«/ír'sn,r 7.30 Fréttayfirlit « ^°ýa °5 8 00 Fréttir 18.00 Frettir ,, n - 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 8.10 Hér ognu 10 .ori/ j 8.30 Fréttayfirlit °9 au9'ysln9^ 8.31 Fjölmiblaspjall: Ásgeir Fribgeirsson. io/miV°i''e , 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur ^9'ysmgar og veburtregnir ,, ^ r 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt onn r 20.00 Tónskáldatími .r 20.40 Uglan hennar Mínervu 9.03 Laufskalinn: _= .. . . .. Þorleifur Hjaltason bóndi á Hólum öö nn FnSrHr 9 9,38 Segbu mér sögu, Ógæfuhúsib 2 ' 0 Veburfregnir m nn C°-?rU 22.20 Þrír ólikir söngvarar °°°*étt,r . 23.10 Kristin fræbi forn O.OSVebudregnir 24.00 Fréttir ?nnírAtt5í9'nn 00.10 Tónstiginn ,c jL .. . . 01.00 Næturútvarp á samtengdum ! ÍSSBÍ í KST «' 12.01 Abutan _ , ]2 20 Hádegisfréttir MlOVIKUddqUr 12.45 Veburfregmr 12.50 Aubiindin 6. desember 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.30 Alþingr 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 17.00 Fréttir Kattavinurinn 3**^» 17.05 Leibarljós (287) 13.20 Vib flóbgáttina ’U’ 17.50 Táknmálsfréttir 14.00 Fréttir 18.00 jóladagatal Sjónvarpsins 14.03 Útvarpssagan, 18.30 Sómi kafteinn (21:26) ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar 18.55 Úr ríki náttúrunnar 14.30 Til allra átta 19.20 jóladagatal Sjónvarpsins 15.00 Fréttir 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 20.45 Víkingalottó 20.55 Þeytingur Blandabur skemmtiþáttur úr byggb- um utan borgarmarka. Ab þessu sinni sjá Borgnesingar um ab skemmta landsmönnum. Stjórnandi er Gestur Einar jónasson og dag- skrárgerb er í höndum Björns Emils- sonar. 21.50 Lansinn (1:4) (Riget) Danskur myndaflokkur eftir Lars von Trier. Þetta er nútíma-draugasaga sem gerist á Landspítala Dana. Barnsgrátur berst frá lyftuhúsinu og reynist koma úr barka löngu látinnár stúlku sem finnur ekki frib í gröf sinni. Klukkan 15.00 sunnudaginn 10. desember verbur sýnd heimild- armynd um gerb þáttanna. Abal- hlutverk: Kirsten Rolffes, Jens Okk- ing, Ernst Hugo járegárd, Ghita Norby og Soren Pilmark. Þýbandi: jón O. Edwald. (Nordvision) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er sýnt úr leikjum síb- ustu umferbar í ensku knattspyrn- unni, sagbar fréttir af fótboltaköpp- um og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamabur í leiki kom- andi helgar. 23.50 Dagskrárlok Miðvikudagur Mibvikudagur 6. desember 6. desember jm 16.45 Nágrannar . 17.00 Taumla.us tónlist ÍÆnr/tno 17.10 Glæstar vonir f CjQri 19.30 Evrópukeppni FjSTUllí 17.30 ÍVinaskógi ’3TI 1 meistaraliba 17.55 jarbarvinir 21.30 í dulargervi 18.20 VISA -sport (e) 22.30 Star Trek - Ný kynslób 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 23.30 Dagskrárlok 2000 Meírose Place MÍÖVÍkudagUr (Melrose Piace) (7:30) 6. desember 21 -50 Fiskur án reibhjóls s t ö ð 17.00 Læknamib- Spennandi þattur um tisku og tíb- æstöbin aranda, spennandi fólk oq spenn- fl £ . c„ a .... - andi lífsstíl. Umsjónarmenn eru \\ 0nnur hh& a Kolfinna Baldvinsdóttir og Heibar M 9 „ 4/7^?, . lónsson. J* 18.20 Ofurhuga,- 22.25 Tildurrófur ,, ., Þróttir C2:13) (Absolutely Fabulous) (1:6) ®-“ Krakkarmr, gotunn, (2:11) 23 00 Tíska 19.30 Simpson rcVhinn T.in,,,:„„i 19SS Astir og átök (2:22) (Fashion Television) „„ „r io\ 23.25 Lögregluforinginn jack Frost 6 öi 1 s iato varDsmvndfbre,Sk,S)?n'. 22.15 Hrakfallabálkurinn %■*> 12) ab ormla fbn9i& ÓkVkeniU nfVelt ™ál 00'39 DagskrárloUk Stöbvar 3 ' ab glima vib, en ekk, er allt sem sýn- 3 ist. Aðalhlutverk: David |ason, Billy Murray, james Hayes og Dorian MacDonald. 1994. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.