Tíminn - 08.12.1995, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.12.1995, Blaðsíða 1
Verið tímanlega með jólapóstinn 79. árgangur Föstudagur 8. desember 1995 232. tölublað 1995 Kaffileikhúsib meb ný- stárlega bókmennta- kynningu: Hjartastaður Steinunnar Stuttar myndir úr bók Stein- unnar Sigur&ardóttur, Hjarta- sta&ur, ver&a settar upp undir leikstjórn Ingunnar Asdísar- dóttur í Kaffileikhúsinu nk. þriöjudag. Ingunn samdi jafnframt leik- geröina en leikendur eru Anna Elísabet Borg, Kolbrún Erna Pét- ursdóttir og Margrét Vilhjálms- dóttir. Mál og menning styrkti leikgeröina og gefur bókina út en hún hefur verið tilnefnd til íslensku bókmenntaverölaun- anna. Leikgerðin Hjartastaður Stein- unnar veröur frumsýnd þriðju- daginn 12. des. kl. 21. Alls veröa þrjár sýningar á verkinu, önnur sýning veröur fimmtudaginn 14. des. og sú þriöja sunnudag- inn 17. des. ■ Erlent vinnuafl kemur í auknum mœli til landsins: Ökuhermir fannst uppi á háalofti Kaffileikhússins — sem kom sér ágœtlega því leikhúsiö er aö setja upp leikgerö meostuttum myndum úr bók Steinunnar Siguröardóttur, Hjartastaöur. Bókin gerist aö megninu til á Þjóövegi nr. 1 og þótti ökuhermirinn, sem legiö hefur á háaloftinu ífjörutíu ár, því tilvalinn leikmunur— og mun frumlegri en fjórir stólar. Auk þess er tœkiö sögulegt fyrirbœri því ökuhermirínn er sá fyrsti sem fluttur var hingaö til lands og var notaöur hér til ökukennslu. Á myndinni eru Anna E. Borg, Kolbrún Erna Pétursdóttir og Margrét Vilhjálmsdóttir. Tímamynd: cs Kristinn H. Gunnarsson segir ekki rétt aö Svavar hafi haft frumkvœöi aö reglulegum sameig- inlegum þingflokksfundum stjórnarandstööunnar: Engin vinstri sameining án Framsóknarflokksins Pólverjar 100% fleiri í haust en í fyrra Þörf atvinnurekenda fyrir er- lendar hjálparhellur virbist fara vaxandi samhliða fjölgun íslendinga á atvinnuleysi- skrám. Um tvöfalt fleiri Pól- verjar hafa aö minnsta kosti komið til landsins síðustu þrjá mánubina (sept./nóv.) heldur en sömu mánuöi í fyrra, eöa samtals 240 manns, hvar af 113 komu í nóvembermánuði einum. En þetta er í fyrsta skipti, a.m.k. á þessum áratug, aö yfir hundrað Pólverjar koma hingaö í einum mán- uöi. Meginhluti þessa fólks mun sem kunnugt er koma hingaö til starfa fremur en ferðalaga. Alls hafa um 610 Pólverjar komiö til landsins frá síðustu áramótum, eöa um 50% fleiri en á sama tímabili síðustu tvö árin. Þessi fjölgun hefur öll orö- iö frá því í júlí, rúmlega 420 manns í staö tæplega 250 á sama tíma í fyrra. Á fyrra misseri komu aftur á móti kringum 180 manns bæði árin. ■ Stjórnarflokkarnir hafa báöir samþykkt frumvarp til laga um ráöstafanir í ríkisfjármálum á árinu 1996. Frumvarpiö, oft kallaö „bandormurinn", er nauösynlegt til aö festa í sessi lagalega ýmsar rá&stafanir sem gert er ráö fyrir í fjárlögunum og miöast viö aö ná niöur ríkis- sjóöshalla. Þingflokkur Framsóknarflokks- „Mér finnst öll umræöa um mál- ib — samstarf eöa hugsanlegan samruna flokka á vinstri vængn- um — marklaus á meöan menn sniöganga Framsóknarflokkinn. Hann er þaö stór í þessu dæmi aö hitt er aö mínu viti út í hött. Enda sjáum við aö viö náðum aðeins árangri í Reykjavík meö þátttöku Framsóknarflokksins," sagbi Kristinn H. Gunnarsson, ins samþykkti framlagningu frumvarpsins í hádeginu í gær, en var ekki einhuga um eitt þeirra sparnaðarmála sem lögð eru til í frumvarpinu — innritunargjald á sjúkrahúsum, sem.á að gefa ríkis- sjóði 80-100 milljónir á ári. Málið er enn til umræðu í þingflokkn- um. Sjálfstæðismenn hafa sent frumvarpib frá sér og leyft fram- lagningu þess. Var þingflokkur- þingmaöur Alþýöubandalags í samtali viö Tímann í gær. Hann telur á hinn bóginn Al- þýðuflokkinn vera hægri flokk og eðlilegt væri að þeir sem leituöu eftir vinstra sameiningarafli hefðu Framsóknarflokkinn meb í rábum en Alþýðuflokkurinn yröi hægra megin við boröiö. „Ef menn ætla að búa til ein- hvern stóran flokk, sem ég held inn einhuga um aðgerðirnar í heild sinni. Meðal annarra ráðstafana sem gripið verður til er að leggja niður sýslumannsembætti í Olafsfirði og í Bolungarvík, aftengja bætur almannatrygginga og fleira. Upp- hæð bóta verði þá ákveöin í fjár- lögum hverju sinni en ekki bundnar vísitölu. -JBP reyndar að ekki sé hægt nema á löngu árabili, þá væri þaö samruni Alþýðubandalagsins, Kvennalista og Framsóknarflokksins. Úr þeim efniviði væri hægt að búa til afl sem myndi virka sem sem flokkur. Þaö þrengir umræðuna mjög mik- ið aö tala um þessa hluti út frá nú- verandi stjórnarandstöðu. Ég held að fyrst og fremst eigi menn að ræba málin út frá því að styrkja sína eigin flokka en hafa hitt í huga. Því aöeins náum vib árangri að viö höfum trú á okkar eigin flokkum," sagði Kristinn. Hann vildi jafnframt koma á framfæri athugasemd vegna frétta um fyrirhugaða sameiginlega þingflokksfundi stjórnarandstöö- unnar. Kristinn, varaþingflokks- formaður Alþýðubandalagsins, segist hafa verið þingflokksfor- maður í forföllum Svavars þegar hann hafi í samráði við Margréti Frímannsdóttur samþykkt aö at- huga meö sameiginlegan fund stjórnarandstööunnar vegna fjár- laganna og velferöarkerfisins. Svavar Gestsson hafi síðar tekiö við því verki eftir að forföllum hans lauk. „Fullyrðingar um aö Svavar Gestsson hafi veriö aö vinna að því aö koma á regluleg- um þingflokksfundum stjórnar- andstöðunnar eru ekki réttar. Hann hefur bara verib aö vinna aö því aö koma á svona fjárlagafundi. Við ætluðum aö reyna að samhæfa stjórnarandstöðuna í málflutningi og tillögugerð um fjárlagafrum- varpið aö því marki sem þaö er hægt og það er hefðbundið sam- starf stjórnarandstöbuflokka. Menn hafa verið aö eigna Svavari hluti seih hann hefur ekkert með aö gera. Það kann að vera aö ein- hverjir menn í flokknum hafi haft hugmyndir um sameiginlega þingflokksfundi en slíkt hefur ekki veriö rætt í þingflokknum." í ööru lagi segir Kristinn ab það sé rangt haft eftir Margréti Frí- mannsdóttur hjá Morgunblaðinu að á döfinni væri aö halda reglu- lega sameiginlega þingflokks- fundi. Hún heföi engin slík um- mæli haft í frammi opinberlega. -BÞ „Bandormur" frá þingflokkum til þingsins. Framsóknarmenn: Tvístíga vegna sjúklingagjalds

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.