Tíminn - 08.12.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.12.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 8. desember 1995 3 Um 2.150 Bretar hingab í 1 dags feröir í nóvember Tæplega 2.500 Bretar lögbu hingaö leib sína í nóvember, sem er mjög óvæntur fjöldi m.v. árstíma og t.d. meira en tvöföldun frá sama mánuöi í fyrra. Enda var þessi hópur um fjóröungur allra útlend- inga sem komu til landsins í mánuöinum. „Já, ég kann skýringu á þessu. Þarna er um aö ræöa alveg ótrúlega fjölgun á eins dags feröum", sagöi Magnús Oddsson feröamála- stjóri. í nóvember heföu heimsótt okkur um 2.150 gest- ir frá Bretlandi, sem komu ab morgni og fóru ab kvöldi, í leiguflugi á vegum ýmissa er- lendra aöila. Þetta sé alveg nýr markhópö- ur. Og þróunin viröist ör, því þessum bresku dagsgestum hef- ur fjölgað úr um 500 í sama mánuði í fyrra í 2.150 nú, eða meira en fjórfaldast. Magnús segir þetta dæmi um nýjan þátt í ferðaþjónustu í heiminum, sem er mikil fjölgun styttri feröa, þótt þessar séu kannski í allra stysta lagi. Við Skattleysismörk hœkka um 1600 kr. á mánuöi á nœsta ári vegna skattfrelsis lífeyrisiögjalda. Hagdeild ASÍ: Kaupmáttur lágtekju- fólks eykst um 8% I endurskobabri áætlun hag- deildar ASÍ um þróun kaup- máttar á samningstímanum kemur m.a. fram aö hann veröur rúmlega 8% meiri í samningslok hjá Iágtekjufólki meö um 60 þúsund krónur í mánaðarlaun. Þessu til vib- bótar mun hækkun skattleys- ismarka auka kaupmátt ráb- stöfunartekna um 1,5%, sé miðab viö mebaltekjur innan ASÍ. Þetta kemur m.a. fram í frétta- bréfi ASÍ sem helgað er niður- stöðu launanefndar ASÍ og VSÍ og mati á kaupmáttaráhrifum kjarasamningsins aö teknu til- liti til viðbótarsamkomulags um desemberuppbót og yfirlýsingar ríkisstjórnar frá 29/ nóvember sl. Þar kemur einnig fram aö meö yfirlýsingu sinni hafi ríkis- stjórnin komið verulega til móts viö framkomna gagnrýni verkalýöshreyfingar vegna skeröingar á skattleysismörkum, afnáms umsaminna hækkana á atvinnuleysisbótum og bótum almannatrygginga. Hagdeild ASÍ telur að þessi stefnubreyting stjórnvalda muni leiða til þess aö atvinnuleysisbætur hækki í samræmi viö kjarasamninga 1. janúar n.k. um 2.700 krónur á mánuði, eöa um 5,4%, og bætur almannatrygginga þ.e. elli- og örorkulífeyrir ásamt tekjutrygg- ingu, um 3,5%. Þá munu skatt- leysismörk hækka á næsta ári um 1.600 krónur á mánuöi frá því sem verið hefur í ár vegna skattfrelsis lífeyrisiðgjalda. Þaö mun þó vera um 450 kr. minni hækkun en ef verötrygging per- sónuafsláttar yrði óbreytt að mati hagdeildarinnar. Gert er ráð fyrir að þessar skattalækkanir nemi alls um 1.350 milljónum króna, 1.100 milljónir á næsta ári og 250 milljónir 1997. Þá er talið að breytingar á forsendum verð- lagningar á grænmeti og afurö- um svína og alifugla muni styrkja verðlagsforsendur kjara- samninganna og tryggja um leið að kaupmáttur launa geti áfram farið vaxandi. -grh þekkjum þetta líka hér heima, t.d. í því þegar fólk sé að hópast í 4ra daga ferðir til Bahamaeyja og helgarferðir til Evrópulanda. Þessi fjórföldun dagsferða í nóv- ember sé eigi aö síöur mjög sér- stakt fyrirbæri. Magnús segir þessa þróun þó eiginlega bæði jákvæða og nei- kvæða. „Það neikvæða er auð- vitað það, að þessi gestir skuli ekki dvelja hérna lengur". Það sé engin gistinótt í þessu, þann- ig að þessir gestir skilji tiltölu- lega lítið eftir í landinu, m.v. aðra ferðamenn. Þeir koma hér að morgni, fara í skoðunarferð- ir, borða og líta kannski í ein- hverjar búðir og fara síðan heim að kvöldi. Þessir eins dags hópar koma einungis frá Bretlandi, a.m.k. enn sem komið er. Nær alla fjölgun erlendra ferða- manna í nóvember má rekja til fyrrnefndra hópa, auk talsverðr- ar fjölgunar Bandaríkjamanna. Aftur á móti voru Norðurlanda- búar nú talsvert fleiri en fyrir ári. Auk Norðurlandanna eru aðeins fimm lönd sem eiga hér yfir hundrað fulltrúa í dæmi- gerðum vetrarmánuði. ■ Heimur Gubríbar: Síbustu sýningar Skrif Alþýbublabsins um Gubna Ágústsson úr- skurbub í sibanefnd: Hrafn fundinn sekur Hrafn Jökulsson, ritstjóri Al- þýðublaðsins, var í úrskurði siðanefndar Blaðamannafélags íslands í fyrradag talinn hafa brotið ákvæði 3. greinar siða- reglna félagsins. I blaði sínu reyndi hann að gera Guðna Ág- ústsson alþingismann að kyn- þáttakúgara. Siðanefnd telur brotið alvarlegt. Þriðja grein fjallar umn vandaða upplýs- ingaöflun, úrvinnslu og fram- setningu auk tillitssemi í vandasömum málum. Ritstjóri og blaðamaður Helgarpóstsins sluppu með skrekkinn. „Hrafn Jökulsson hefur fengið sinn dóm og er sekur fundinn fyrir ómerkilegan fréttaflutning og skýlaust brot á siðareglum blaðamanna. Hann hefur oft á tíðum sýnt aö hann vill reka has- arblab þar sem öll mebul skulu brúkuð til ab koma óorbi á pólit- íska andstæðinga," sagði Guðni Ágústsson, alþingismaöur í sam- tali við Tímann í gær. „Ég hef gert mitt til að koma böndum á hrafninn. Yfirleitt leiöir reynsla og mótlæti menn til einhvers þroska. Ég vona að það gerist með Hrafn Jökulsson. Ég hef ekki verið með nein áform um frekari málssókn og síður eft- ir ab hans eigin stéttarbræður hafa beitt vendinum og fallist á meginrök minnar kæru. Eftir stendur ab upplognar sakir Hrafns Jökulssonar á hendur mér og minni fjölskyldu eiga sér ekki aðrar stobir en í skáldlegu hugar- flugi ritstjórans. Von er að fugl- inn láti illa í snörunni," sagði Guðni í gær. Guðni kvabst abspurbur una því illa að Hrafn skuli í leiðara Al- þýðublaðsins í gær bjóða sig vel- kominn í félagsskap með Adolf Hitler. „Þetta er andstyggileg framkoma og óþverraháttur eins og fyrri árásir á mig sem eiga ekki vib rök að stybjast. Enn bætir hann gráu ofan á svart. Mér sýn- ist þetta orðiö að snúast upp í mannlegan harmleik," sagbi Guðni Ágústsson í gær. -JBP Síbustu sýningar á leikriti Stein- unnar Jóhannesdóttur Heimur Gubríðar, síbasta heimsókn Gub- ríbar Símonardóttur í kirkju Hall- gríms, verba í Hveragerbiskirkju á sunnudagskvöld, 11. des. kl. 21, og í Saurbæ á mánudagskvöld, 12. des. kl. 21. I.eikritið hefur verib sýnt við góða aðsókn í Hallgrímskirkju í vet- ur en leikhópurinn hefur einnig farib með sýninguna í kirkjur úti á landi. Var t.d. troðfullt hús í Landa- kirkju í Vestmannaeyjum en Gub- ríður var úr Eyjum og henni rænt þaðan á sínum tíma. Guðríður og sr. Hallgrímur Pétursson áttu sín bestu ár í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd og var aðsókn svo mikil að sýningunni þar að margir urbu frá að hverfa. Hlutverkin skipa Helga Helga Bachman leikur Guöríöi á eldri árum. Bachman, Helga Elínborg Jónsdótt- ir, Þröstur Leó Gunnarsson, Guöjón Davíð Karlsson og Björn Brynjúlfur Björnsson en Steinunn Jóhannes- dóttir leikstýrir verkinu. Leikritib var gefið út á bók en fyrsta prentun er nú uppseld hjá útgefanda. Önnur prentun er væntanleg. ■ Kristjana Bergsdóttir. Landsmenn öölist hlut í einkavæbingu Kristjana Bergsdóttir, varaþing- mabur framsóknarmanna á Austurlandi, hefur Iagt til að einkavæbing ríkisfyrirtækja fari fram á þann hátt ab fyrir- tækjum í ríkiseign verbi fyrst breytt í hlutafélög en síban verbi öllum fjárrába íslending- um afhentur endurgjaldslaust jafn hlutur í hverju fyrirtæki. Kristjana segir gagnrýnisvert að við sölu ríkisfyrirtækja sé hags- muna eigenda, þab er ab segja al- mennings, ekki gætt nægilega vel. Við þessu þurfi löggjafinn að bregðast án þess að tekin sé af- staða til einkavæðingar að öðru leyti. Ljóst sé að almenningi sé umhugað að aðferðir við einka- væðingu verði endurskoðaðar með hagsmuni hinna raunveru- legu eigenda fyrir augum. Kristj- ana segir sölu Lyfjaverslunar rík- isins á síðasta ári vera dæmi um hvernig stabið hafi verið að þess- um málum. Markaðsverð hluta- bréfa í versluninni hafi í upphafi verið á genginu 1,34 en gengi þeirra sé nú 2,0. Þannig hafi þau hækkað um allt að 63,9% á innan viö einu ári. Langir biðlistar hafi myndast eftir bréfunum þar sem um mjög hagstæð kaup hafi verið ab ræða en þegnum jájóðarinnar hafi á hinn bóginn gróflega verib mismunað. Kristjana bendir á að sú aðferö, sem hún hefur lagt til, hafi verið notuð í allmörgum ríkj- um og nefndi Bresku Kólumbíu og Kanada auk ríkja í Austur-Evr- ópu þar sem unnið hefur verið að einkavæöingu að undanförnu. Því eigi að vera auðvelt aö koma þessu til framkvæmda hjá fá- mennri en jafnframt vel upplýstri þjóð. -ÞI Hörö viöurlög viö stórfelldum eöa ítrekuöum ásetningsbrotum: Allt að sex ára fangelsi og milljónir kr. í sektir Á næstu dögum mun sjávarút- vegsrábherra leggja fram á Al- þingi frumvarp til laga um bætta umgengi um aublindir sjávar, sem ab mestu byggir á frumvarpi sem dagabi uppi á síbasta þingi. Vib brotum á ákvæbum laganna verbur beitt stigvaxandi refsiab- gerbum. Sé um stórfelld eba ít- rekub ásetningsbrot ab ræba get- ur þab varbab allt ab 6 ára fang- elsi. Þá geta sektir numib allt ab 8 milljónum króna. Á blaðamannafundi í sjávarút- vegsráðuneytinu í gær kom m.a. fram að samstaba er um efni frum- varpsins hjá hagsmunaðilinum í Samstarfsnefnd um bætta um- gengni um auðlind sjávar. Meðal annars aflaði nefndin sér gagna með viðhorfskönnum meðal sjó- manna, en alls fengust svör frá 270 sjómönnum af 1.000 sem könnun- in náði til. í frumvarpinu er m.a. lagt til að lögfest verði bann við að henda fiski í hafið og bátum undir 20 tonnum verði bannab að stunda netaveiöar frá 1. nó.vember til febrúarloka ár hvert. Óheimilt verður ab hefja veiöiferð nema að kvóti sé fyrir hendi í þeim tegund- um sem líklegt er talið að fáist í túrnum og líklegum meðafla. Skylt veröur að draga reglulega veiðar- færi sem skilin eru eftir í sjó, auk þess sem heimilt verður að draga þau á kostnað eigenda. í ákvæðum er lúta að vigtun sjávarafla er með skýrari hætti en áður kveöið á um skyldur og ábyrgð þeirra sem koma að vigtun afla, s.s. skipstjóra, öku- manna, starfsmanna hafnarvoga og kaupendum. Þá er í frumvarp- inu lagt til það nýmæli að óheimilt veröur að landa afla í öðrum höfn- um en þeim sem hafa fullnægjandi vigtunarabstöðu. Þá er í frumvarpinu kveðið mun skýrar en verið hefur um viðbrögð stjórnvalda vegna brota á lögun- um. Meðal annars verður hægt að svipta menn vigtunarleyfi og fisk- markaði starfsleyfi vegna brota á ákvæbum laganna. Auk þess er stefnt ab því að skoða skipulag veibieftirlitsins sérstaklega með það að markmiði að gera þab skilvirk- ara. Jafnframt á að kanna hvort hægt sé að efla eftirlitið með auk- inni samvinnu veiðieftirlits og Gæslunnar. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.