Tíminn - 13.12.1995, Page 1

Tíminn - 13.12.1995, Page 1
Verið tímanleoa með jólapóstinn PÓSTUROGSÍMI 79. árgangur STOFNAÐUR 1917 Miövikudagur 13. desember 1995 235. tölublað 1995 Viö hliö álfélagsins starfar reykmengandi fyrirtœki: Dead Meat Society Uppskriftin ab reykingu kjöts hjá Dead Meat Society í Straumsvík er komin úr Kvennafræöaranum frá fyrri öld. Félag þetta er undir stjórn Sverris Ólafssonar myndhöggv- ara og félagar ekki af verra tag- inu, til dæmis Jón Hjartarson leikari, myndlistarhjónin Jón Óskar og Hulda Hákon og Gunnar Rafn fyrrum bæjarritari svo einhver séu nefnd. Upphengjuveisla er haldin í nóvember, og þrem vikum síðar eru afuröirnar tilbúnar, og sagðar lostæti mikið. Vilberg kindakarl Daníelsson útvegar taðið til að reykja hangikjöt, bjúgur og svín og leikur því stórt hlutverk í félagi hins dauða kjöts. Sverrir byrjaði að reykja (kjöt) heima í garðinum hjá sér fyrir 20 árum síðan. Slökkviliðið var þá tíöur gestur, þegar fór að rjúka á ýmsum tím- um og mest að næturlagi. Þá færði hann sig til í Straumsvíkina til að „menga" umhverfið, og byggði jarðhús og um það hefur félagsskapurinn orðið til. -JBP Sverrir Ólafsson íjaröhýsi félagsskaparins Dead Meat Society í Straumsvík í gœr. jólahangikjötib er ab verba tilbúib. Tímamynd: GS Vestfiröingar gagnrýna flutning ákvöröunarvalds um snjóflóöarýmingu úr héraöi til Veöur- stofunnar og segja umrœöu í fjölmiölum valda því aö fasteignaverö lcekki: Aðeins 10% nákvæmni í íslenskum snjóflóöaspám Fjórtán ára fór aö glingra viö stút: Vissi næst af mér á spítala „Þab er alveg víst, ég geri þetta ekki á næstunni," sagði fjór- tán ára strákur, sem býr í aust- urhverfum borgarinnar. Hann drakk sitt fyrsta full úti á götu í hverfinu sínu. Hann fór illa, „dó" og lenti fárveikur á sjúkrahúsi. Stelpa á svipuðum aldri kom með tveggja lítra vodkaflösku heiman frá sér, sem nokkur ungmenni supu af. Vibmælandi okkar drakk ótæpilega af vodkablöndunni og missti alla meövitund. „Ég man bara eftir mér næst á spítalanum. Þar var ég í tvo daga," sagði þessi ungi piltur sem útskrifaðist í gær. „Desemberuppbótin er tengd jól- unum og því er þessi samlíking ekki svo fjarri lagi," ságði Ólafur B. Ólafsson formabur VSÍ ab- spurður hvort það væri tiiviljun að ákvörðun framkvæmdastjórn- ar um að félagsmenn stéttarfé- laga sem felldu tillögu launa- nefndar fái óskerta desemberupp- bót, skuli bera upp á sama dag og fyrsti jólasveinninn kom til byggða. Formabur VSÍ leggur hinsvegar áherslu á að þessi ákvörðun fram- kvæmdastjómar verbi skilin sem sáttahönd af þeirra hálfu en ekki Nákvæmni snjóflóðaspáa er aðeins um 10% hérlendis á meðan erlendar snjóflóðaspár hafa náb allt að 60% ná- kvæmni. Þetta kom fram á borgarafundum á Vestfjörð- um um síbustu helgi en veður- stofustjóri, formaður al- mannavarnarábs, ráðuneytis- stjóri umhverfisrábuneytisins og sýslumaðurinn á Isafirði bobuðu til fundarins þar sem tillögur ríkisstjórnarinnar í sem einhver ögrun. Snær Karlsson starfsmaður Verkamannasam- bandsins bendir hinsvegar á ab langflestir atvinnurekendur hefðu þegar veriö búnir að ákveða að greiða óskerta desemberuppbót til félagsmanna þeirra stéttarfélaga sem felldu tillögu launanefndar. Af þeim sökum telur Snær að ákvörð- un framkvæmdastjórnar sé ígildi „púðurkerlingar" þegar öllu er á botninn hvolft. Hann segist enn- fremur reikna með að formenn þeirra stéttarfélaga sem felldu sam- þykkt launanefndar muni hittast í dag til skrafs og ráðagerða, en deila snjóflóbamálum voru kynnt- ar. Að sögn Magnúsar Jóhannes- sonar, ráðuneytisstjóra í um- hverfisráðuneytinu, voru fund- irnir mjög gagnlegir, en þeir voru haldnir á Flateyri, ísafirði, í Bolungarvík og í Súðavík. And- rúmsloftið hafi almennt verið jákvætt en þó hafi komið fram að fólk hefði sums staðar áhyggjur af öryggi sínu og sum- ir gagnr>mdu að umræða um þeirra við VSÍ er eins og kunnugt er fyrir Félagsdómi. Formaður VSÍ segir hinsvegar að ákvörðun framkvæmdastjórnarinn- ar hafi m.a. verið tekin með hlið- sjón af því ab örlítill hluti félags- manna umræddra stéttarfélaga hafi ráðib niðurstöðu í atkvæðagreiðsl- um þeirra. En síðast en kannski ekki síst er þessi ákvörðun um óskerta desemberuppbót, eða 20 þús. kr., tekin í trausti þess að samningar viðkomandi stéttarfélaga fái haldib gildi sínu út samningstímann, eða til ársloka á næsta ári. -grh hættusvæði í fjölmiðlum myndi hafa slæm áhrif á eignastöðu fólks. Magnús sagði að almennt hefði verið stuðningur við þær hugmyndir sem ríkisstjórnin hefur kynnt en flutningur ákvörðunarvaldsins um rým- ingu húsa úr héraði til Veður- stofu íslands hefði þó verið gagnrýndur. Heimamenn óttuð- ust að reynsla þeirra nýttist ekki ef ákvörðunavaldið færi alveg til Veðurstofunnar. Magnús seg- ir að á hverju svæbi muni verða starfsmaður Veöurstofunnar og ákvarðanir um rýmingu verbi ekki alveg án samrábs við heimamenn. Undirbúningur að gerð rýmingarkorta verði t.d. unninn í samráði við staðkunn- uga. „Það eru allir sammála um það að snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri voru bæði við aftaka- skilyrði. Við slík skilyrði er ástæba til að fara út í víðtækari rýmingar en verið hefur gert. Það er í rauninni það sem þessar tillögur ganga út á." Jafnframt kom fram á fundin- um að íbúar teldu eignir sínar hafa sums staðar að ósekju fallið í verði eftir vangaveltur fjöl- miðla og erfitt væri að losa sig við eignir á ákveðnum svæðum sem þó væru ekki sönnub sem áhættusvæði. Magnús segir nauðsynlegt að halda uppi um- ræðu um þessi mál, ísland sé hættulegt land og tilgangur laga um snjóflóðavarnir og skriöu- föll beinist að því langtíma- markmiði að ekki veröi hættu- legra fyrir fólk að búa á snjó- flóðasvæðum en öðrum. Af tvennu illu sé að sjálfsögbu betra ab fara of varlega en gera of lítið. „Þab mun taka nokkurn tíma að komast niður á betri þekk- ingargrunn og það er t.d. ljóst að nákvæmnin í gerð snjóflóða- spáa er umtalsvert lakari en víða erlendis. Við veröum að auka öryggi snjóflóbaspáa." Magnús segir að veöurstofustjóri hafi sagt á þessum fundum að hann teldi nákvæmnina vera aðeins um 10% hérlendis en sums staðar erlendis hefðu menn náð allt að 60-70%. nákvæmni. „Við erum ab tala um að flóð fellur aðeins í 1 skipti af 10 eftir að hús er rýmt. Hvort hægt er að ná sömu nákvæmni á þessu landi og best gerist erlendis verbum við að skoöa. Þá skipa snjóflóöavarnir hér stóran sess," sagði Magnús Jóhannesson, ráðuneytisstjóri í umhverfis- ráðuneytinu í samtali við Tím- ann í gær. -BÞ -JBP VSI vill greiöa óskerta desemberuppbót, eöa 20 þús. krónur: PúÓurkerling í jólaskóinn

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.