Tíminn - 13.12.1995, Page 2

Tíminn - 13.12.1995, Page 2
2 Wmmm Mibvikudagur 13. desember 1995 Tíminn spyr,., Á aö afnema skattfríbindi sjó- manna? Sævar Gunnarsson, formabur Sjómannasambands íslands. Það eru engin rök til þess að af- nema skattfríðindi sjómanna. Þau hafa komið til við kjarasamninga- borð og eru liður í því að bæta þeim upp þaö sem þeir fara á mis viö miöað við aðra í þjóöfélaginu með fjarvistum og áhættusamri at- vinnu. Arnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaður úr Sjálfstæöisflokki. Nei, sjómenn hafa ákveðna sér- stöðu í þjóðfélaginu. Þeir hafa haft þessi réttindi. Fyrir því er töluvert löng hefð og það væri skerðing á þeirra kjörum ef þetta yrði afnum- ið. Kristján Ragnarsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna. Sá skattaafsláttur sem sjómenn njóta er tilkominn í samskiptum sjómanna við stjórnvöld, þar sem sjómenn hafa sannfært stjórnvöld um réttmæti þess að vegna fjarvista og erfiðra vinnuskilyrða eigi þeir rétt á að njóta skattfríðinda. Fjár- málaráðherra hefur verið mjög gjarnt að tala um þetta sem eitt- hvað sem útgerðin eigi að bæta sjó- mönnum ef ríkið ákveður aö falla frá sjómannaafslætti. Þetta er eins og ef einn gefur öðrum gjöf, þá eigi þriðji aðili að borga. Það finnst mér með ólíkindum að einhver þriðji aðili eigi að greiöa það sem annar aðili hefur gefið. Mér finnst það vera algjörlega sjálfstætt mat og ákvörðun stjórnvalda hvort sjó- mannaafsláttur eigi að vera eða fara. Ég hef því ekki skoðun á því frekar en þaö að á meðan stjórn- völd ákveða að þetta sé með þess- um hætti þá komi þau ekki til meö að hlutast til um að aðrir eigi að greiða þetta ef þau ákveöa að fella þetta niður. Málefni veröa sett mönnum ofar í framtíöarstefnu Helgarpóstsins. Framkvœmdastjóri: Ekkert nýtt að hér verði ritstjóraskipti Stefán Hrafn Hagalín, ungur blaöamabur, og ritstjóri Helgarpóstsins. Tímamynd CS „Þab er stefnan að halda siblegri og vitrænni línu, ég tel mig tala fyrir hönd allra hér meb því ab segja ab vib höfum ekki áhuga á ab gefa út neitt sorprit. Ég hef þá trú ab lesendur vilji frekar fá vandaba umfjöllun um pólitík, menningu og fréttir en slúbur og leibindi út í einstaklinga í per- sónulegum kröggum." Þetta sagði Stefán Hrafn Hagalín, nýr ritstjóri Helgarpóstsins, í sam- tali við Tímann í gær, en sam- kvæmt Alþýðublabinu var Karli Th. Birgissyni ritstjóra sagt upp störf- um vegna þess að blaðiö hefði ekki verið nógu „brútalt" undir hans stjórn. Auk þess hefðu verið sam- skiptaörðugleikar við stjórnendur, sérstaklega Þorbjörn Tjörva Stef- ánsson, framkvæmdastjóra Helgar- póstsins. Þorbjörn Tjörvi vildi lítib tjá sig um ástæður ritstjóraskiptanna. Hann sagði ab það væri ekkert nýtt að ritstjóraskipti yrðu á blaöinu en Svo virbist sem ýmis sóknar- færi sé ab finna í nýtingu á ís- lenskum þörungum. Mebal annars er ab finna í þeim efni sem hægir á þránun lýsis, auk þess sem ekki er Ioku fyrir þab skotib ab hægt verbi ab mark- absetja þarann á japönskum matvælamarkabi. Þab kann því ab vera styttra í þab en margan grunar ab þarinn geti orbib ab umfangsmikilii útflutning- svöru, bæbi sem neytendavara og til ab auka geymsluþol mat- væla. Þetta kemur m.a. fram í síðasta tölublabi RF-tíöinda þar sem kynntar eru rannsóknir vísinda- manna hjá Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins á íslenskum þör- ungum sem finnast á grunnsævi. Þar er t.d. greint frá niðurstöð- um forverkefnis sem Gunnar Ól- afsson þörungafræðingur hjá RF vissulega væru ákveðnar orsakir fyrir því að Karl var Iátinn fara. Það biði hins vegar betri tíma að gefa út yfirlýsingar um slíkt, enda ætti hann eftir ab funda með eigendum blaðsins og stjórn um þau mál. Sögur hafa gengið um að ásamt hefur unnið að. í þeirri rannsókn kom í ljós að í þörungum, aðal- lega rauðum og brúnum, er aö finna efni sem hindrar þránun í afurðum sem innihalda ómett- aða fitu. Þetta kann að leiða til þess að í framtíðinni munu ís- lenskir þörungar sjá alþjóðlegum matvælaiðnaði fyrir þessum efn- um í stað tilbúinna efna. Það fer þó eftir því hvort hagkvæmt þyk- ir að nota efni úr þörungum til þess arna og m.a. til að auka geymsluþol fisk- og lýsisafurða. Við nýtingu á þara eru taldir koma til greina þrír möguleikar sem nauðsynlegt er að kanna frekar. í fyrsta lagi mætti nýta hann til að búa til lífrænan áburð, í öðru lagi til manneldis en síðast en ekki síst er möguleiki nýta hann í lífefnaiönaði. Einna áhugaverðasti kosturinn í stöðunni um þessar mundir er Karli muni fleiri blaðamenn hætta og Stefán Hrafn segir rétt að menn séu ab svipast um eftir starfskröft- um án þess að nokkuð hafi verib ákveðið í þeim efnum. Ekki náðist í Karl Th. Birgisson í gær. -BÞ útflutningur á þara til manneldis. Þar er Japan efst á blaði en meðal þarlendra neytenda eru þörungar vinsæl matvæli. Þar fyrir utan mun vera vaxandi markaður fyrir þörunga sem heilsufæði bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu. Hvað japan varðar er RF og sjávarútvegsháskóli í Tokyo ab vinna að því sameiginlega að kanna hvort markabur sé fyrir ís- lenska þörunga í Japan. Ef allt gengur samkvæmt áætlun er gert ráð fyrir því að tilraunavinnsla geti hafist hérlendis sumarið 1997 og af fulium krafti vorið eft- ir. Umsjón með þessu verkefni hjá RF er í höndum Ólafar Haf- steinsdóttur matvælafræðings. Hún telur að hérlendis séu víða ákjósanleg skilyrði fyrir þörunga- öflun en þó einna helst í Breiða- firði. -grh Sagt var... Lágstéttin er leiksoppur „Herkostnaður kreppunnar felst eink- um í aukinni stéttaskiptingu í þjóðfé- laginu og aukinni hættu á skaðleg- um átökum um stöðu þeirra sem lakast eru settir." Jónas Kristjánsson í forystugrein í DV. Stórhuga menn „Þverrandi forða er mætt með fyrir- hyggjulausum berserksgangi sem kallast dugnabur. Þar sem áður döfn- uðu gjöful fiskimið ríkir nú ördeyða. Þá eru smíðaðar fljótandi verksmiðjur og beitt á varaforðann í úthöfunum. Þegar hann síðan lætur undan, er óbara búist til atlögu gegn þrauta- varaforbanum á sjávarbotni. Loks er fariö að hyggja ab námagreftri undir hafsbotni. Sumum finnst hann álit- legur." Jón Árnason í Morgunblabinu. Mannúb í verki „Fyrir hverja fiskvinnslukellingu af Austfjörðum sem flýr til jótlands skul- um við veita ríkum útlendingi hæli á Arnarnesinu. Aubvitab verbum vib ab rukka þetta fólk um einhverja hung- urlús og láta þab til dæmis borga sóknargjöld eða hundaskatt. En þab er ab sjálfsögðu aukaatriöi. Aðalmálib er ab þetta fólk hafi póstfang hér á landi og veki athygli á því ab íslend- ingar taki vel á móti flóttamönnum skattheimtunnar." Dagfari DV. Vlti og hálfviti „Hálfviti er viti sem lýsir bara á dag- inn. Vib þurfum vita sem lýsir líka á kvöldin. Eða bara einfaldlega: Vib þurfum ab hafa bókasafnið opið, svo vib getum lesið bækurnar. Þó ekki væri nema þær sem vib stúdentar söfnuðum sjálfir." Gubmundur Steingrímsson formabur Stúdentarábs, um þá vafasömu sparn- abarrábstöfun ab hafa Þjóbarbókhlöb- una lokaba þegar þjóbin er á ferli, í Morgunblabinu. Meblög meb fullvinnandi fólki „Félagsmálastofnanir á höfubborgar- svæðinu meta það svo ab einstak- lingur þurfi minnst 56 þúsund krón- ur til að framfleyta sér einum. Fuli- vinnandi verkamaður án yfirvinnu þarf því ab fara í þessar stofnanir til að fá tíu þúsund krónur ofan á laun- in ef hann á ab draga fram lífib. Þessu ömurlega dæmi vibheldur Þór- arinn V. Þórarinsson sem er með 500 þúsund krónur á mánuði eftir skatta." Sigurbur T. Sigurbsson formabur Hlífar í vibtali vib Alþýbublabib . Vinsælasta umræbuefnið í heitu pottum landsins þessa stundina eru væntanlegir frambjóbendur til embættis forseta íslands. Sífellt berast vænleg nöfn í pottinn. í gær var fullyrt ab Helgi Péturs- son, Ríó-maburinn vinsæli, hefbi hug á ab gefa kost á sér. Vib ann- ab tækifæri var stungib upp á Ingvari Emilssyni, haffræbingi í Mexíkó, en um hann var fjallab í' sjónvarpsþætti um síbustu helgi og þótti hann koma forsetalega fyrir... • Fjölmargar konur í „lukkulegu ástandi" fylltu bíósal Regnbog- ans í gærkvöldi, þegar forsýning fór fram á stórmyndinni Nine Months. Regnboginn baub barnshafandi konum á sýningu á þessari mynd meb Hugh Grant hjartaknúsara í abalhlutverki. Ör- yggis vegna var fullmannabur sjúkrabíll vib bíóib, betra ab vera „ vibbúinn ef eitthvert litla krílib heimtabi ab kíkja á myndina. í andyri var fyrsta barnakerrusýn- ing íslands. Regnbogamenn segj- ast reikna meb absóknarmeti í A- salnum ... Hatturinnyerðurað rtma við andlitsíallið „Pad er betra að láta hann fýúka á höfuðið en af þv».“ ■------------B0G6r þ/MN Z/MNR N6Æri£(5N 300G/ A'f/NN, p//£) £R J/9FNVÆI M/lt/R/M / r/OA/OM f Rannsóknarstofnun fiskiönaöarins: Þarinn leynir á sér

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.