Tíminn - 13.12.1995, Page 14

Tíminn - 13.12.1995, Page 14
14 Miðvikudagur 13. desember 1995 HVAÐ E R Á SEYÐI LEÍKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • CJábakki, Fannborg 8 Nú er verið aö skrá í jólahlað- borðið í Gjábakka sem verður mánudaginn 18. des. Opið hús er eftir hádegi í dag. Félag eldri borgara Kópavogi Síðustu danstímarnir fyrir jól verða í dag í Gjábakka. Hópur 1 mætir kl. 17 og Hópur 2 kl. 18. Hafnargönguhópurinn: Cengib á milli fjarba Hafnargönguhópurinn fer að venju í miðvikudagskvöldgöngu sína frá Hafnarhúsinu kl. 20. Val verður um að ganga vestur í Ána- naust og fara frá Ufsakletti, sem er yfir Stóru- Selsvör, að Sveinsstaða- vör í Skerjafirði. Síðan með strönd- inni inn í Nauthólsvík og til baka um Seljamýri og Vatnsmýri. í styttri gönguferðina verður far- ið meb Tjörninni, um Háskóla- hverfið suður í Vesturvör og með ströndinni að Birgbastöð Skelj- ungs. Þar verður val um ab taka SVR eða ganga til baka um Litlu- og Stóru- Skerjafjarðarbyggbina, Njarðargötu og meb Tjörninni. Allir eru velkomnir í ferb með Hafnargönguhópnum. Gönguferb- ir við allra hæfi. BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Jólafundur Neistans Jólafundur Neistans, abstand- endafélags hjartveikra barna, verð- ur haldinn í Seljakirkju þann 14. desember nk. klukkan 20.30. Ekki verbur formleg dagskrá á fundin- um, heldur verður hann í formi rabbfundar. Félagar munu hittast með góða skapið í farteskinu, ræða málefni félagsins og njóta veitinga. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki og abgangur er ókeypis. Happdrætti Bókatíðinda Vinningsnúmer miðvikudags- ins 13. desember: 3937. Lúsíuhátíð í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudag, kl. 19 verð- ur Lúsíuhátíð haldin í Norræna húsinu samkvæmt venju. Dagskráin verbur með hefb- bundnu sniði: Lúsía og þernur hennar syngja sænsk og íslensk jólalög undir stjórn Mariu Ceder- borg og koma þær fram tvisvar um kvöldið, í byrjun dagskrár kl. 19 og aftur kl. 22. Jólasveinn kemur í heimsókn og dansað verður kringum jólatréð í fundarsal hússins. Í kaffistofu Norræna hússins verður boðið upp á lúsíukerti og piparkökur, auk safa fyrir börnin og kaffis fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar verða seldir í Norræna húsinu í dag og við inn- ganginn og kostar miðinn 200 kr. fyrir börn og 400 kr. fyrir fullorðna og eru veitingar innifaldar í verð- inu. Það eru Sænska félagið og Nor- ræna húsið sem standa sameigin- lega að Lúsíuhátíðinni að þessu sinni. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Tjarnarkvartettinn í Deiglunni Tjarnarkvartettinn sendir frá sér um þessar mundir nýjan geisladisk með jólalögum, sem Japis gefur út. Kvartettinn skipa Rósa Kristín Bald- ursdóttir sópran, Kristjana Arn- grímsdóttir alt, Hjörleifur Hjartar- son tenór og Kristján Hjartarson bassi. Þau syngja m.a. lög eftir Jón Ásgeirsson, Jón Hlöðver Áskelsson, Carl Nielsen og Handel. Á heitum fimmtudegi 14. desem- ber mun Tjarnarkvartettinn halda útgáfutónleika í Deiglunni, Akur- eyri, og flytja jólalögin af nýja diskinum. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og aðgangseyrir er kr. 800 f. fullorðna, en kr. 500 fyrir náms- menn. Fræbslufundur Minja og sögu Næsti fræðslufundur Minja og sögu verður haldinn í Norræna húsinu fimmtudaginn 14. desem- ber n.k. og hefst kl. 17.15. Þór Whitehead fjallar um nýút- komna bók sína Milli vonar og ótta og nefnir spjall sitt: „Smáríki teflir við stórveldin, sjálfstæðis- og lífs- barátta íslendinga í upphafi síöari heimsstyrjaldar". Að því loknu svarar Þór fyrirspurnum fundar- manna. Fundurinn er öllum opinn, en félagsmenn eru hvattir til að fjöl- menna og taka með sér gesti. Verblaunaafhending í Ijósmyndasamkeppní Laugardaginn 16. des. n.k. kl. 14 verður verðlaunaafhending og opnun á sýningu á 18 bestu ljós- myndum úr íslandskeppni Agfa og Myndás í svart-hvítri ljósmyndun og stækkun. í keppnina bárust á annað hundrað ljósmyndir víðs vegar að af landinu, sem og erlendis frá. Dómarar voru: Leifur Þorsteinsson formaður Ljósmyndarafélags ís- lands, Ragnar Axelsson blaðaljós- myndari og Egill Sigurðsson frá Ljósmyndaþjónustu Egils. Veglegar vöruúttektir frá Agfa verða veittar fyrir þrjú efstu sætin. Sýningin, sem mun standa í mánuð, sem og verðlaunaafhend- ingin er í Ljósmyndamiðstöðinni Myndás, Laugarásvegi 1. Jólatónleikar Kósý í Kaffileikhúsinu Næstkomandi föstudagskvöld, 15. desember, heldur unglinga- hljómsveitin Kósý jólatónleika í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum. Drengirnir í Kósý eru þekktir fyrir huggulega tónleika með skemmti- legum uppákomum, en þeir hafa nýlega gefið út geislaplötuna „Kósý jól", sem hefur hlotið góðar við- tökur. Sannkölluð jólastemmning mun ríkja í Kaffileikhúsinu á föstu- dagskvöld þar sem hljómsveitin bregður á leik og flytur skemmtileg lög úr ýmsum áttum. Á dagskránni verða aðallega jólalög, en einnig ýmis dægurlög, bannlög, ástarlög og fleira Miðaverð er 600 krónur, húsið opnar kl. 20 og tónleikarnir hefjast kl. 21. Boðið er upp á léttar jólaveitingar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj; Stóra svib Lína Langsokkur laugard. 30/12 kl. 14. sunnud. 7/12 kl. 14.00, laugard. 13/1 kl. 14.00, sunnud. 14/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvai) dreymdi þig, Valentína? föstud. 29/12, laugard. 30/12. Stóra sviö kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 29/12, föstud. 5/1, föstud. 12/1 Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright föstud. 29/12, fáein sæti laus, föstud. 5/1, sunnud. 7/1, föstud. 12/1. Tónleikaröb L.R. á Litla svibi kl. 20.30. TríóNordica þribjud. 12/12. Mibav. kr. 800 Páll Óskar og Kósý, Jólatónleikar þribjud. 19/2, mibaverb kr. 1000 Hádegisleikhús Laugardaginn 16/12 frá 11.30-13.30. Fribrik Erlingsson, Steinunn Sigurbardóttir, Kristín Ómarsdóttir og Súsanna Svavarsdóttir lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum. Ókeypis abgangur. CJAFAKORTIN OKKAR — FALLEC JÓLAGjÖF. GLEÐILEG JÓL! I skóinn til jólagjafa fyrir börnin Línu-ópal, Línu bolir, Línu púsluspil. Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Hljómsveitin Kósý. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Jólafrumsýning DonJuan eftir Moliére Þýbing: Jökull Jakobsson Tónlist: Faustas Latenas Lýsing: Björn B. Gubmundsson Leikmynd og búningar: Vytautas Nar- butas Leikstjóri: RimasTuminas Leikendur: jóhann Sigurbarson, Sig- urbur Sigurjónsson, Halldóra Björns- dóttir/Edda Heibrún Backman, Ingvar E. Sigurbsson, Hilmir Snaer Gubnason, Helgi Skúlason, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Edda Arnljótsdóttir, Hilmar Jónsson, Þórhallur Sigurbsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Vilhjálms- dóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Benedikt Erlingsson, Kristján Franklín Magnús, Magnús Ragnarsson, Björn Ingi Hilm- arsson, Bergur Þór Ingólfsson, Krist- björg Kjeld og Gubrún Gísladóttir. Frumsýning 26/12 kl. 20:00 2. sýn. mibvikud. 27/12 3. sýn. laugard. 30/12 4. sýn. fimmtud. 4/1 5. sýn. mibvikud. 10/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 8. sýn. föstud 5/1 - 9. sýn. fimmtud 11/1 Stóra svibib kl. 20.00 , Þrek og tár eftir'Ólaf Hauk S ímonarson Föstud. 29/12. Nokkursæti laus Laugard. 6/1. Laus sæti Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Fimmtud. 28/12 kl. 17.00. Uppselt Lauqard. 30/12 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 6/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 7/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus. Sunnud. 7/1 kl. 17.00. Óseldar pantanir seldar daglega Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 5S1 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á disklinga sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Velritaöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíða birtingar vegna anna við innslátt. Daaskrá útvaros oa siónvarns Mibvikudagur 15.5f dS"3 hrærum 13. desember ló.ooFréttir , '16 05 TónHst á síbdegi t cn ^eburfregnir 17t00 Fréttir /U| 7 ™ c17.03 Bókaþel VT V 7 lt ,rrf. ... 17.30 Tónaflób RÁ^tir ' 18.00 Fréttir R i n ul 'r 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 rrXfr*awfirin 1 Dánarfregnir og auglýsingar „ Á .c,k • 19.00 Kvöldfréttir 8.31 Fjolmiblaspjall: Asgeir Fnbgeirsson. , 9 30 A ,ýsi veþgrfregnir 8 35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur j g.40 iv1o9r 'uns9aga barnanna endurflutt O nnl' 20.00 Tónskáldatími . .. . ■ vjr20.40 Uglan hennar Mínervu 9.03 Lauhkálinn 21 30 Gengib á lagib 9.38 Segbu mér sogu, Ógæfuhusib 22,00 Frétör nnrT 22.10 Veburfregnir ?'! *' 22.20 Þrfr ólfkir söngvarar: n ?? yflregmr Carus sja| ja ? Melchior ? nn Ilftlginn 23.00 Kristin fræbi forn • i .uu hrettir *)a mVrróttír 11.03 Samfélagib í nærmynd " n ' ininn 12 n? ^ háde9i OÍ.OO Næturútvarp á samtengdum 12.20 Hádegísfréttir rásum til morguns. Veburspá 12.45 Veburfregnir « _1 i2.5o Aubiindin Miovikudaaur 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar , 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins 13- aeseiTIDer Kattavinurinn 13.30 Alþingi 13.20 Vib flóbgáttina AV 1*. 17.00 Fréttir 14.00 Fréttir jK&OS? 17.05 Leibarljós (291) 14.03 Útvarpssagan, J' 17.50 Táknmálsfréttir ævisaga Árna prófasts Þórarinssonar, 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins „Hjá vondu fólki" 18.05 Myndasafnib 14.30 Til allra átta 18.30 Sómi kafteinn (22:26) 15.00 Fréttir 18.55 Úr ríki náttúrunnar 15.03 „Glebinnar strengi, 19.20 jóladagatal Sjónvarpsins 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 20.45 Vikingalottó 21.00 Nýjasta tækni og vísindi 21.40 Lansinn (2:4) (Riget) Danskur myndaflokkur eftir Lars von Trier. Þetta er nútíma- draugasaga sem gerist á Landspítala Dana. Löngu látin lítil stúlka gengur aftur og finnur ekki frib í gröf sinni fyrr en gamlar sakir hafa verib gerb- ar upp. Abalhlutverk: Kirsten Rolffes, jens Ókking, Ernst Hugo jaregárd, Ghita Norby og Saren Pilmark. Þýb- andi: Jón O. Edwald. (Nordvision) 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir í þættinum er sýnt úr íeikjum síb- ustu umferbar í ensku knattspyrn- unni, sagbar fréttir af fótboltaköpp- um og einnig spá giskari vikunnar og íþróttafréttamabur í leiki kom- andi helgar. 23.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 13. desember _ 16.45 Nágrannar _# 17.10 Glæstarvonir ifSJu0'2 17.30 í Vinaskógi VÆ 17.55 Jarbarvinir 18.20 ViSA -sport (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.20 Eirikur 205(M el rosT P1 a c eU 8:3 0) M ÍðvÍkudaQ U X 21 k t , 13. desember ) 17.00Taumlaus tónlist 22.25 Kyniifsrábgjafinn , QOlT 19-30 Beavis og Butthe- The Good Sex Guide (1:7) Vib sýn- 1 JSjYII a£j 3 um núna nýja þáttaröb af þessum , .,,, umtalaba og hressilega fraebslu- M . 20.00 1 dulargerv, (3) myndaflokki um kynlífib. Þættirnir -T^n n ur' c u <, a eru stórfróblegir o'g nálgast máiefnib á ferskan hátt. Þessi seinni þáttaröb /'f''rre,kr. , Ny kyn5l°ö w þykir hins vegar svo djörf ab um- 2330 Da9skráriok ráebur hafa verib um ab banna hana íBretlandi. _ ,. . 22.55 Grushko 1:3 M lOVlkudaQ UF (Grushko) Æsispennandi og forvitni- , ~7 legur myndaflokkur sem gerist f 13. desember Rússlandi nútímans. Hér segir frá s t ö e> m i 17.00 Læknamib- rússnesku maffunni eins og hún er f M j? stöbin dag og baráttu leynilögreglumanns- 17.45 Krakkarnir f ins Mikail Grushko vib glæpalýbinn. 1 c götunni (3:11) Abalhlutverk: Brian Cox, Rosaleen ÆJr 18.10 Skuggi Linehan og Amanda Mealing. 18.35 Önnur hlib á 23.50 Sahara Hollywood (Sahara) Hér er á ferbinni gömul og 19.00 Ofurhugaíþróttir (3:13) mjög gób spennumynd. Flokkur 19.30 Simpson breskra og bandarískra hermanna 19.55 Ástir og átök (3:22) er strandaglópur í Sahara-eybimörk- 20.20 Eldibrandar (3:13) inni í vegi fyrir þýska landgöngulib- 21.05 jake vex úr grasi (3:8) inu. leikstjóri er Zoltan Korda. 22.00 Mannaveibar (2:27) 1943. Abalhlutverk: Humphrey 23.00 David Letterman Bogart, Bruce Bennett, |. Carroll 23.45 Sýndarveruleiki Naish, Lloyd Bridges, Rex Ingram, 00.30 Dagskrárlok Stöbvar 3 Richard Nugent, Dan Duryea og Kurt Krueger. 01.25 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.