Tíminn - 05.01.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 5. janúar 1996
13
Framsóknarflokkurínn
Heimsóknir þingmanna
Framsóknarflokksins í
Reykjanesi
Dagana 8.-16. janúar 1996 munu þingmennirnir Siv Fri&leifsdóttir og Hjálmar
Arnason heimsækja félög og stofnanir í Reykjaneskjördæmi. Nánari upplýsingar
veröa veittar hjá formönnum félaganna á hverjum stað. Vinsamlegast hafiö sam-
band við þá ef óskaö er eftir upplýsingum.
Stjórn KFR
Kópavogur
Bæjarmálafundur veröur haldinn mánudaginn 8. janúar kl. 20.30, aö Digranesvegi 12.
Á dagskrá ver&ur fjárhagsáætlun 1996.
Stjórn bœjarmálarábs framsóknarfélaganna í Kópavogi
Jólatrés-
skemmtun VR
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyr-
ir börn félagsmanna, sunnudaginn 7. janúar nk. kl. 16.00 á
Hótel íslandi. Mi&averð er kr. 600,- fyrir börn og kr. 200,- fyrir
fullorbna. Mibar eru seldir á skrifstofu V.R. í Húsi verslunarinnar,
8. hæb. Nánari upplýsingar í síma félagsins 568-7100
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Auglýsing um
frambo&sfrest
Tillögur uppstillingarnefndar um stjórn og trúnabarráð
og aðra trúnaðarmenn félagsins liggja frammi á skrifstofu
Dagsbrúnar ab Lindargötu 9, frá og meb föstudeginum
5. janúar 1996.
Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Dagsbrúnar fyrir
kl. 12:00 föstudaginn 12. janúar 1996. Skulu þeim fylgja
meðmæli 75-100 félagsmanna. Skrifleg viðurkenning
þeirra manna, sem í kjöri eru, skal jafngilda meðmælum.
í enga tillögu má taka upp nöfn manna, sem gefa skrif-
legt leyfi til þess ab nöfn þeirra séu sett á abra tillögu.
Félagaskrá Dagsbrúnar liggur frammi á skrifstofu félags-
ins til sýnis fyrir þá félagsmenn sem þess óska.
Kjörstjórn Verkamannafélagsins Dagsbrúnar.
Absendar greinar
sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölvusettar og
vistaðar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa
Macintosh umhverfi. Vélrit-
aðar eða skrifaöar greinar
geta þurft að bíða birtingar
vegna anna viö innslátt.
m
mrn
Vinni
K I N G A
|§fT§
ngstöiur
miðvikudaqinn: 03.01.1996
J VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ A HVERN VINNING
n 6 af 6 0 41.150.000
ng 5 af 6 jLfl+bónus 0 1.055.044
jtcl 5 af 6 3 68.240
iEl 4 af 6 204 1.590
3 af 6 IBd+bónus 705 190
Aðaltölur:
24) 26 39
BÓNUSTÖLUR
Heildarupphæð þessa viku:
42.868.074
Á isl.: 1.718.074
. -----------J 91-6815 11
INA 99 10 00 - TEXTAVARP 451
$181 MIO PYRIRVARA UM PRtNTVILtUR
Til varnar nashyrningum og tígrisdýrum
Á konunglegu fjáröflunarballi, sem náttúruverndarsamtök héldu nýlega í Silfursal Park Lane-gistihúss-
ins í Lundúnum, vöktu ameríska leikkonan Ali MacGraw og danska ofurfyrirsætan Helena Christensen
hvab mesta athygli fyrir glæsibrag og skörulega framgöngu. Hér má sjá þær ásamt blómum skrýddri
ektakvinnu Mikjáls prins frá Kent, en þau hjón voru konunglegir verndarar samkomunnar.
Tilgangurinn var ab efla baráttu gegn útrýmingu tígrisdýra og nashyrninga. Verbur ekki annað sagt
en árangurinn hafi verið bærilegur, því að næstum sextíu þúsund sterlingspund höfðust upp úr
krafsinu. ■
Clark lét
„Mamma lét mig alltaf vera
meb kjusu þegar ég var lítil, af
því ab ég hafbi fengið stóru
eyrun hans pabba," segir Judy
Lewis, sextug óskilgetin dóttir
leikkonunnar Lorettu Young
og mesta kvennagulls kvik-
myndanna fyrr og síðar, Clarks
Gable.
Judy ólst upp í þeirri trú að
Loretta Young hefði ættleitt
hana og komst ekki að upp-
runa sínum fyrr en kærastinn
leiddi hana í sannleikann um
hann tveimur vikum fyrir gift-
ingu þeirra. Þá var Clark Gable
löngu kominn undir græna
torfu, en Judy rifjar þab upp
nú að hann heimsótti þær
mæðgur, þegar hún var fimm-
tán ára, og kyssti hana á ennið
þegar hann kvaddi.
Ástæðan fyrir skollaleiknum
í sambandi við ætternið var að
sögn hennar sú að sannleikur-
inn var talinn geta haft skab-
leg áhrif á frægðarferil foreldr-
anna í heimi kvikmyndanna.
Einkasonur Clarks Gable
heitir John Clark og er 34ra
ára. Hann fæst við kappakstur
og kvikmyndaleik. Þótt hann
eftir sig tvö börn
væri skilgetinn sonur leikarans
og Kay, fimmtu eiginkonu
hans, hafði hann enn minna
af föbur sínum að segja en Ju-
dy, því ab Clark Gable lést fjór-
um mánuðum áður en hann
kom í heiminn.
Ekki fer mikiö fyrir frænd-
rækni þeirra Clarks-barna. Þau
hafa abeins hist einu sinni og
þá var John Clark ekki orbið
kunnugt um skyldleikann. ■
í SPEGLI
TÍMANS