Tíminn - 11.01.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 11.01.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 11. janúar 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHÚS • Dregib var á gamlársdag í ferbagetraun Lýsis hf. í bobi var tveggja vikna ferb fyrir tvo tii Marokkó ásamt gistingu á fjögurra stjörnu hóteli. Fjöldi úrlausna barst fyrirtœkinu, en þab var Inga Sólveig Steingrímsdóttir sem datt í lukkupottinn. Á myndinni sést Baldur Hjaltason, forstjóri Lýsis hf., afhenda Ingu og fjölskyldu hennar gjafabréf frá Úrval-Útsýn og Lýsi hf. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids, tvímenningur, í Risinu kl. 13 í dag. Þátttakendur skrái sig fyr- ir þann tíma. Ingólfur Arnarsson sýnir í Ingólfsstraeti 8 í dag, fimmtudag, opnar sýning á verkum Ingólfs Arnarssonar í Ing- ólfsstraeti 8. Ingólfur hefur í áraraðir látið til sín taka á myndlistarsviðinu. Hann hefur sýnt víða hér heima og er- lendis, auk þess að hafa skipulagt fjölda sýninga innlendra og er- lendra listamanna. Verk Ingólfs eru yfirlætislaus og einföld, en íhugul og framsetningin útsjónarsöm. En að baki einfaldleikanum býr heim- ur útaf fyrir sig, heimur lista- mannsins. Þess má geta aö önnur sýning á verkum Ingólfs opnar á Kjarvals- stöðum laugardaginn 13. janúar. Sýningin í Ingólfsstræti 8 stend- ur til 4. febrúar. Ingólfsstræti 8 er opið frá 14-18, alla daga nema mánudaga. Konur í ærslaleikjum ræba málln I.okasýningar á Margréti miklu — hræðilegum ærslaleik fara nú í hönd. Lundúnaleikhópurinn hefur BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar af því tilefni ákveðið að bjóða upp á umræður um verkið með höf- undi, leikurum og leikmynda- hönnuði eftir sýninguna í kvöld (miðvikudagskvöld). Leikritið, sem er eftir Kristínu Ómarsdóttur, er nýtt verk sem vakið hefur tölu- verða athygli fyrir efnistök og stíl. Umræðurnar hefjast klukkan 22.15 og eru opnar öllum. Loka- sýning á Margréti miklu veröur nk. laugardagskvöld, en þangað til eru sýningar daglega og hefjast klukk- an hálfníu. Pöntunarsími er 5610280. Útivist: Póstganga frá Leirá ab Innra-Hólmi Laugardaginn 13. janúar verða fimm ár liðin frá því að síðasti áfangi Póstgöngunnar, rað^öngu Útivistar 1991, var farinn. Afang- arnir uröu þrjátíu og þeim síðasta lauk 29. desember sama ár. Rað- gangan var farin í samvinnu við Póst og síma og gengin var leið sem Sigvaldi Sæmundsson, fyrsti fastráðni Suðurlandspósturinn, fór árið 1785 frá Bessastöðum suður með sjó og austur í sveitir að Mó- eiðarhvoli í Rangárvallasýslu. Einn- ig fór hann í leiöinni upp að Skál- holti. Til baka var fylgt póstleið- inni, sem farin var um síðustu aldamót frá Ægissíðu í Rangárvalla- sýslu til Reykjavíkur. í tilefni af þessu verður farið kl. 9.30 með Akraborginni upp á Akra- nes. (Þeir, sem vilja fá sérstimpluð kort og aðrar póstsendingar, mæti í afgreiðsluna á Umferðarmiöstöð- inni kl. 8.30). Ekið verður frá Akra- nesi með rútu upp aö Leirá. Þaðan veröur gengin gamla póstleiöin sem farin var árið 1790 á milli Leir- ár og Innra-Hólms, leið sem Gunn- ar Rafnsson „Eyfirðingapóstur" og fleiri fóru sem síðasta áfanga Norð- urlandspóstsins frá Möðruvöllum til verðandi stiftamtmanns Ólafs Stephensens, Innra-Hólmi. Þá bjó á Leirá Magnús Stephensen lögmað- ur, sonur Ólafs. Frá Innra-Hólmi verður ekið að Akraborg. Komið verður til Reykjavíkur um kl. 18. Allir eru velkomnir í ferðina, sér- staklega þeir sem þátt tóku í Póst- göngunni 1991. Harmonikutónleíkar í Rábhúsi Reykjavíkur Harmonikufélag Reykjavíkur heldur létta harmonikutónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur kl. 15 n.k. sunnudag, 14. janúar. Leikin verður létt og hálfklassísk tónlist úr ýmsum áttum. Meðal flytjenda eru Stórsveit Harmonikufélags Reykjavíkur og Léttsveit Harmonikufélags Reykja- víkur. Aðalstjórnandi er Karl Jónatans- son, sem jafnframt hefur annast útsetningar. Pennavinir í Ghana Tvær ungar konur í Ghana óska eftir pennavinum á íslandi. Miss Monica Bruce Aldur: 23 ára Utanáskrift: P.O. Box 952, Oguaa District, Ghana, West Africa Áhugamál: Vinátta með hjóna- band í huga, tónlist, lestur, ferða- lög, íþróttir, sund og útsýnisferðir. Miss Rita Esi Ricketts Aldur: 25 ára Utanáskrift: P.O. Box 600, Lond- on Bridge Street, Oguaa Central, Ghana Áhugamál: Blak, dans, vinátta með hjónaband í huga, ástaratlot, lestur, heimsóknir, mannamót, sund og útsýnisferðir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson 5. sýn. fimmtud. 11/1, gul kort gilda 6. sýn.laugard. 13/1, fáein sæti laus, gul kort gllda 7. sýn. sunnud. 14/1, hvít kort gilda Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 14/1 kl. 14.00, laugard. 20/1, kl. 14.00, sunnud. 21/1 kl. 14.00 Litla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? eftir Ljúdmilu Razúmovskaju föstud. 12/1, fáein sæti laus laugard. 13/1, næst sibasta sýning, laugard. 20/1, síbasta sýning. Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo föstud. 12/1, næst sibasta sýning föstud. 19/1, síbasta sýning Þú kaupir einn miba, færb tvo. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Badlugursýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir jim Cartwright föstud. 12/1,uppselt föstud. 19/1, fáein sæti laus laugard. 20/1 kl. 23.00 Fyrir börnin Línu-Opal, Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 Auk þess er tekiö á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. hræðilenur ærslaleikur 7. sýn. 11/1,8. sýn. 12/1. 9. sýn. 13/1, lokasýning. Allar sýningarnar hefjast kl. 20.30. Miöaverð kr. 1000 - 1500. miða.salan er opin frá kl. 18 sýningardauu n|| pöntunarsími: 5610280 j| Illllll allan sólarhringinp llliIllllililllJ GREIÐSLUKORTAÞJONUSTA ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Don Juan eftir Moliére 6. sýn. laugard. 13/1 7. sýn. fimmtud. 18/1 8. sýn. fimmtud. 2S/1 9. sýn sunnud. 28/1 Glerbrot eftir Arthur Miller 9. sýn. íkvöld 11/1 Föstud. 19/1 Föstud. 26/1 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgunl 2/1. Uppselt Laugard. 20/1. Uppselt Sunnud. 21/1 Laugard. 27/1. Uppselt Mibvikud. 3/1 Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Sunnud. 14/1 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 14/1 kl. 17.00. Uppselt Laugard. 20/1 kl. 14.00. Nokkursæti laus Sunnud. 21/1 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Laugard. 27/1 kl. 14.00 Sunnud. 28/1 kl. 14.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarðsklúbburinn eftir Ivan Menchell 3. sýn. í kvöld 11/1. Uppselt 4. sýn. laugard. 13/1. Uppselt 5. sýn. sunnud. 14/1 6. sýn. fimmtud. 18/1. Uppselt 7. sýn. föstud. 19/1 8. sýn. fimmtud. 25/1 9. sýn. föstud. 26/1 Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke Frumsýning laugard. 13/1 kl. 20:00 Örfá sæti laus 2. sýn. fimmtud. 18/1 3. sýn. föstud. 19/1 4. sýn. fimmtud. 25/1 5. sýn. föstud. 26/1 6. sýn. sunnud. 28/1 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort i leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími miöasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 11. janúar 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Danni heimsmeistari 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Tónstiginn 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Hádegistónleikar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Þióblífsmyndir 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónlist á síbdegi 16.52 Daglegt mál 1 7.00 Fréttir 1 7.03 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 17.30 Tónaflób 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Þjóbarþel - Sagnfræbi mibalda 23.00 Aldarlok 24.00 Fréttir OO.lOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 11. janúar 17.00 Fréttir 1 7.05 Leibarljós (309) 1 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Ferbaleibir 18.55 Óþelló (5:6) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Dagsljós 21.00 Syrpan 21.30 Rábgátur (14:25) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Unglingspiltar setja á svib helgiathöfn í þeim tilgangi ab kom- ast yfir kvenfólk en verba óvart valdir ab dauba eins úr hópnum. Fox og Dana eru fengin til ab rannsaka mál- ib og kemur þá á daginn ab sumir bæjarbúa hafa sitthvab ab fela. Abal- hlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýbandi: Gunnar Þor- steinsson. Atribi íþættinum kunna ab vekja óhug barna. 22.25 Sök bítur sekan (Short Story Cinema: Hard Rain) Bandarísk stuttmynd um lögreglu- mann sem hyggst hefna sonar síns þegar morbingi hans er látinn laus úr fangelsi. Leikstjóri er Dennie Gordon og leikendur john Mahoney, Deborah Hedwall og Stephen Nichols. Þýbandi: Hrafnkell Óskarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 11.janúar jm 16.45 Nágrannar . 17.10 Glæstarvonir ffSWfl2 17.30 MebAfa(e) 18.45 Sjónvarpsmarkab- urinn 19.19 19.19 20.15 Bramwell (2:7) 21.20 Seinfeld (13:21) 21.50 Almannarómur 22.55 Taka 2(1. þáttur) 23.25 Dagurinn langi (Groundhog Day) Gamanmynd um veburfréttamann úr sjónvarpi sem er sendur ásamt upptökulibi til smá- bæjar nokkurs þar sem hann á ab fjalla um dag múrmeldýrsins fjórba árib í röb. Karlinn er ekkert hrifinn af því sem á vegi hans verbur og lætur þab óspart í Ijós. En um kvöldib skellur á óvebur og okkar mabur kemst hvorki lönd né strönd. Hann verbur því ab gista f bænum yfir nóttina en þegar hann vaknar um morguninn áttar hann sig á því ab sami dagurinn er hafinn á ný. Abal- hlutverk: Bill Murray, Andie MacDowell og Chris Elliott. Leik- stjóri: Harold Ramis. 1993. Lokasýn- ing. 01.35 Lífs eba libinn (The Man Who Wouldn't Ðie) Spennumynd um rithöfundinn Thomas Grace sem hefur notib um- talsverbrar hylli fyrir leynilöggusögur sínar. Hann hættir sér hins vegar út á hálan ís þegar hann notar brjálæb- inginn Bernard Drake sem fyrirmynd ab abalfúlmenninu í næstu sögu. Abalhlutverk: Roger Moore, Malcolm McDowell og Nancy Allen. Leikstjóri: Bill Condon. 1993. Bönn- ub börnum. 03.05 Dagskrárlok Fimmtudagur 11.janúar 1 7.00 Taumlaus tónlist J SVíl 19.30 Spítalalíf ^ 20.00 Kung-Fu 21.00 Lævís leikur 22.45 Sweeney 23.45 Vibskiptasamband 01.30 Dagskrárlok Fimmtudagur 11. janúar • 17.00 Læknamibstöbin 17.55 Öddi önd 18.20 Úla la 18.45 Þruman í Paradís 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Á tímamótum 20.40 Saga þriggja kvenna 22.10 Gráttgaman 23.00 David Letterman 23.45 Vélmennib 01.15 Dagskrárlok Stöbvar 3 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.