Tíminn - 12.01.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.01.1996, Blaðsíða 13
Föstudagur 12, janúar 1996 13 II Framsóknarflokkurínn Fjögurra kvölda framsóknar- vlst — Selfoss Spilakvöld ver&ur haldiö aö Eyrarvegi 15 á Selfossi, þri&judaginn 16. janúar kl. 20.30. Einnig ver&ur spilaö dagana 23. jan., 30. jan. og 6. feb. Veitt veröa verölaun fyrir hvert einstakt kvöld og einnig heildarver&laun. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Þorrablót Framsóknarfélag- anna í Reykjavík Þorrablótið ver&ur haldiö laugardaginn 3. febrúar og verður þab nánar auglýst sí&ar. FUF undirbýr blótib og skorar á allt framsóknarfólk a& taka daginn frá. Framsóknarvist Félagsvist ver&ur spiluö í Hvoli sunnudagskvöldiö 14. janúar n.k. kl. 21. Vegleg kvöldverölaun. Næstu spilakvöld ver&a sí&an 21. jan., 28. jan., 4. febrúar og 11. febrúar. Geymiö auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangœinga Heimsóknir þingmanna Framsóknar- flokksins í Reykjanesi Dagana 8.-16. janúar 1996 munu þingmennirnir Siv Fri&leifsdóttir og Hjálmar Árnason heimsækja félög og stofnanir í Reykjaneskjördæmi. Nánari upplýsingar ver&a veittar hjá formönnum félaganna á hverjum staö. Vinsamlegast hafiö sam- band vi& þá ef óskab er eftir upplýsingum. Stjórn KFR Suöurland ísólfur Gylfi Almennir stjórnmálafundir veröa haldnir sem hér segir: 1. Fundur a& Ströndinni í Vík mi&vikudaginn 10. febrúar kl. 20.30. 2. Fundur að Kirkjuhvoli, Kirkjubæjarklaustri, fimmtudaginn 11. janúar kl. 21.00. Alþingismennirnir Gu&ni Ágústsson og ísólfur Gylfi Pálmason ver&a á öllum fund- unum. Gubni FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ Framhalds- námskeið Framhaldsnámskeib í starfsnámi fyrir uppeldis- og meö- feröarfulltrúa og fólk í hliöstæöum störfum, s.s. stuön- ingsfulltrúa, starfsleiöbeinendur, gæslumenn o.fl. Framhaldsnámskeiöiö hefst 19. febrúar og stendur til 19. apríl 1996. (Vakin er athygli á misritun í Félagstíb- indum, þar sem segir aö námskeiöiö hefjist 27. febrú- ar). Skilyröi fyrir inntöku á framhaldsnámskeiöiö er aö um- sækjendur hafi lokiö grunnnámskeiöi í starfsnámi. Framhaldsnámskeiöiö spannar yfir 80 kennslustundir og fer kennsla fram aö Crettisgötu 89, Reykjavík. Frekari upplýsingar og umsóknareyöublöö fást hjá Starfsmannafélagi ríkisstofnana, Grettisgötu 89, Reykja- vík, s. 562 9644. Umsóknum ber aö skila fyrir 20. janúar 1996. Fræöslunefnd félagsmálaráöuneytisins. Absendar greinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem cr í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Ofur- fyrir- sætur Fyrirbærið „ofurfyrirsæta" er nokkuð sem kom fyrst kom til sögunnar fyrir nokkrum árum. Lengi vel voru fyrirsætur nafn- lausar þótt almenningur kann- aöist við andlitin, vegna þess að fyrirtæki sem keyptu þjón- ustu þeirra vildu aö heitum vörumerkja væri hampað en ekki nöfnum einstaklinga. Nú er þetta breytt, en hópur „ofurfyrirsætanna" er ekki ýkja fjölmennur, þótt margur kannist viö nöfnin á Cindy Crawford, Claudiu Schiffer og Lindu Evangelista, enda eru þær fyrirferðarmiklar í slúöur- dálkum blaða og tímarita. í nýlegu blaðaviðtali segir Linda Evangelista frá því að hún sé að skrifa bók um ævi sína og þar langi sig umfram allt til að sannleikurinn komi fram. Sú mynd, sem hún bregöur upp af sjálfri sér, er slétt og felld. Hún kveöst vera heimakær og vinnusöm, enda kunni hún mjög vel við fyrir- sætustarfið. Linda er nú þrítug að aldri og segist hafa mikið fyrir því að halda holdafarinu í ■ SPEGLI TÍIVIANS skefjum: „Ég borða mat sem lítil fita er í. Ég neyti ekki mjólkurafurða og borða hvorki sykur né hrátt kjöt. Ég hamast á þrekstiganum klukkustund á dag og tvisvar í viku lyfti ég lóðum og samt er því haldið fram að ég sé feit. Ég er 170 sentimetrar á hæö og 63 kílógrömm að þyngd og mér finnst ég ekki vera feit," segir Linda Evangelista ofurfyrir- sæta með gæludýrin sín, sem eru tveir ljónsungar. ■ Heilsufari Jane Wyman og Ronalds Reagan hrakar Jane Wyman, sem er orðin 82ja þess að þjappa saman fjölskyldu, ára, var fyrri kona Ronalds Reag- enda þótt samkomulagið hafi an, en ekki er hún síöur þekkt fyr- stundum ekki verið upp á marga ir feril sinn í kvikmyndum. Hún fiska. lék í meir en 70 myndum og hlaut ■ Óskarsverðlaun fyrir hlutverk daufdumbrar stúlku í myndinni Johnny Belinda á sínum tíma, en á efri árum lék hún í sjónvarps- þáttunum Falcon Crest sem marg- ir muna eftir. Heilsu Jane Wyman hefur hrak- að mjög að undanförnu og er hún illa haldin af gigt og sykursýki. Ekki er heilsufar fyrrum forset- ans betra. Hann er með Alzheim- er-sjúkdóm og þarfnast stööugrar umönnunar, en eins og oft vill verða hafa þeir erfiðleikar orðið til jane Wyman og Ronald Reagan áttu saman tvö börn, Michael og Maureen sem hér sést á mynd meö sínum föngulegu foreldrum á meban hjónabandiö entist. jane Wyman hefur hríölagt af í veikindum sínum og segja kunn- ugir aö líkamsþyngd hennar nái nú ekki fjörutíu kílógrömmum. Reagan er oröinn afar lasburöa, en á því láni aö fagna oð halda í styrka hönd eiginkonu sinnar, Nancy.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.