Tíminn - 23.01.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.01.1996, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 23. janúar 1996 3 Deilt um ráöuneytisúrskurb er varöar framlög úr Jöfnunarsjóöi sveitarfélaga: Skóladeilur í Mývatns- sveit enn í sviöljósinu Sala vindlinga á mann, 15 ára og eldri Mille þýöir 1.000 stykki, eba sem svarar 50 pökkum af sígarettum. Fjóröungi minni reykingar en fyrir áratug sparaö landsmönnum 1,6 milljaröa ísígarettukaup í fyrra: Sígarettusala minnkaö um fjórðung á áratug Upp er komin sérstök staöa sem varbar framtíð einkaskól- ans á Skútustööum. Rekstrar- stjórn skólans sótti um styrk til Jöfnunarsjóbs sveitarfélaga en þeirri beiöni var hafnaö á þeim forsendum ab sjóönum væri aöeins heimilt aö greiöa úr sjóönum til sveitarfélaga. Rekstrarstjórn fór þá fram á viö sveitarstjórn aö hún sækti um styrkinn fyrir einkaskól- ann en erindið hefur ekki ver- iö tekið fyrir, m.a. vegna skiptra skobana um Iagalegar úthlutunarhliöar Jöfnunar- sjóbs. Áreiningur hefur veriö í Mý- vatnssveit um hvar skóli yröi starfræktur. Sveitarstjórn ákvaö aö allt skólahald yröi í nýju hús- næði barnaskólans í Reykjahlíð og þar með heföi allt skólahald lagst af í Skútustaöaskóla sem starfað hefur allt frá 6. áratugn- um. Hluti íbúanna vildi ekki una þeirri ákvöröun sveitar- stjórnar og fékk leyfi mennta- málaráöherra fyrir starfrækslu einkaskóla á Skútustöðum. Þar hafa nú verið um 20 börn í vet- ur af 70 skólabörnum sem alls eru í Mývatnssveit. Eftir að beiðni rekstarstjórnar skólans um styrk úr Jöfnunar- sjóði var hafnað sneri hún sér til sveitarstjórnar sem áður segir og bað stjórnina að sækja um styrkinn fyrir einkaskólann. Því var hafnað á þeirri forsendu að í lögum um tekjustofna sveitarfé- laga ætti að greiöa grunnskóla- framlag til dreifbýlissveitarfé- laga til aö standa straum af auknum rekstrarkostnaði grunnskóla. Þessu grunnskóla- framlagi skyldi varið til að standa undir auknum rekstrar- kostnaði grunnskóla. „Skútu- staðahreppur er ekki aðili að rekstri einkaskólans og einka- skólinn er ekki grunnskóli sveit- arfélaga. Sveitarstjórnin las lög- in og reglugerðina þannig að Jöfnunarsjóði væri ekki heimilt að borga grunnskólaframlag vegna barna sem ekki væru í grunnskóla sveitarfélags," sagði Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, í samtali við Tímann í gær. Nú er fallinn ráðuneytissúr- skurður í málinu sem segir að lög heimili að Skútustaðahrepp- ur geti fengið grunnskólafram- lag úr Jöfnunarsjóði vegna rekstrar einkaskólans svo fremi sem hreppurinn taki samsvar- andi eba meiri þátt í rekstri einkaskólans. Sigurbur Rúnar segir skiptar skoðanir um hvort þessi úrskuröur standist og telur hann stefnumarkandi. „Það er alveg ljóst að ef sveitarfélög geta aflað fjár úr Jöfnunarsjóði til að standa straum af rekstri einka- skóla getur þaö haft áhrif á greiðslu sjóðsins til grunnskóla annarra sveitarfélaga. Hér er verið að taka úr sama potti." Framlag Jöfnunarsjóbs til einkaskólans á Skútustöðum gæti numib á 3. milljón skv. heimildum Tímans. -BÞ Sala á sígarettum á mann 15 ára og eldri hefur farib minnkandi hvert einasta ár síöan 1987. Á nýlibnu ári var hún orbin rúm- lega fjóröungi (25,4%) minni heldur en árib 1985. Samdrátt- urinn samsvarar tæplega 6,3 milljónum pakka af sígarettum, sem mibab vib 260 kr. mebal- verb þýbir vel yfir 1,6 milljarba króna. ÁTVR seldi rúmlega 369 þús- und mille af sígarettum á árinu, eða tæpiega 18,5 milljón pakka. Það samsvarar 91 pakka að með- altali á hvern íslending 15 ára og eldri. Áratug áður var meðal- skammturinn á mann um 122 pakkar. Reykingar ættu sam- kvæmt því að hafa minnkað um 31 pakka á mann á ári, sem þýðir rúmlega 8.000 kr. sparnað á hvern landsmann kominn af fermingaraldri. Nærri helmingur (49%) allra reykingamanna kaup- ir Winston, sem hefur algjöra yf- irburðastööu á markaðnum. Ca- mel kemur í ööru sæti (14%) og Salem í þriðja (13%). Sala á píputóbaki hefur samt minnkaö miklu meira, eða úr 158 gr. á mann fyrir áratug nibur í 60 grömm í fyrra. Sala á vindlum hefur sömuleiöis minnkab um tæpan þriðjung, úr 81 stykki í 56 vindla á mann á síöasta ári. Sölusamdráttur hefur hlutfalls- lega orðið lang minnstur í nef/munntóbaki, eða úr 70 grömmum í 60 grömm á mann á umliðnum áratug. Alls voru seld um 13 tonn af nef/munntóbaki í fyrra, hvar af 87% var skorib og pakkað hjá ÁTVR. ■ Félag úthafsútgeröa ósátt viö aö veröa skiliö útundan vegna viörœöna um úthafsveiöar. Veiöireynslan dýrmoet: Rukka Þorstein um munnlegt loforö Þúsundum rúmm. afjarövegi af byggingarsvœöinu í Straumsvík keyrt til Hafnarfjaröar: Grjótið gulls ígildi fyrir höfnina „Vib erum mjög óhressir því ab Þorsteinn Pálsson haföi lof- ab Snorra Snorrasyni for- manni félagsins í persónulegu viötali aö haft yröi samráö viö félagib um þab sem skiptir þessa abila máli. Síbast þegar ég vissi haföi ekkert veriö tal- ib viö félagiö," segir Óttar Yngvason stjórnarmabur í Fé- lagi úthafsútgeröa. Sjálfur seg- ist hann þó ekki hafa mikla trú á ab einhver árangur náist í þeim viöræöum sem fram- undan eru um úthafsveiöar í Moskvu og London. Svo viröist sem Félag úthafs- útgerða verði ekki haft meb í ráðum á þeim samningafund- um sem framundan eru bæði í Moskvu og London vegna út- hafsveiða. En félagsmenn telja sig eiga ríkra hagsmuna að gæta varðandi úthafsveiðarnar eins og aðrir útgerðarmenn sem gera skip sín út til veiða á fjarlægum mibum. Óttar lagði þó áherslu á það í gær ab enn væri tími til stefnu og því ekki loku fyrir þab skotið að Félag úthafsútgerða yrði haft með í rábum, þannig að hugmyndir og tillögur félags- ins „kæmu fram hjá réttum að- ilum," eins og hann orðar það. Hann telur hinsvegar aö margir útgerðarmenn úthafs- veiðiskipa beri ekki mikið traust til samninganefnda ríksins á al- þjóðlegum vettvangi miðab við þá reynslu sem fengist hefur af störfum þeirra hingað til. Óttar segir það „dellu" ef ætlunin er að semja við Norðmenn og Rússa um veiöar á 12-15 þús- undum tonnum af þorski í Bar- entshafi á sama tíma og menn hafa verið að veiða „samnings- lausir" 35 þúsund tonn á ári hverju sl. tvö ár. Það sama gildir um framkomnar hugmyndir um 60 þús. tonna úthafskarfa- kvóta á Reykajneshrygg. Óttar telur að íslendingar eigi að flýta sér hægt í þessum efn- um vegna þess hvað veiöi- reynsla þeirra á fjarlægum mið- um sé lítil í samanburði við veibi- reynslu ann- arra þjóða. Þess í stað eigi menn að kapp- kosta að auka veiöireynslu sína á öllum helstu úthafs- •veiðisvæðum í staðinn fyrir að vera með „möppudýr í ein- hverjum pappírssamningum." Hann leggur auk þess til að stjórnvöld leggi sitt af mörkum til þess að tekin verði í notkun þó nokkub mörg stór úthaf- skarfaveiðiskip undir íslenskum fána og stuöli jafnframt að því að skip, sem Islendingar reka, geti komist undir íslenskt flagg svo veiðireynslan safnist á réttar hendur. Til að svo geti orðið þarf að mati Óttars ekki nema „nokkurra lína lagabreytingu." -grh Síbustu vistmennirnir eru nú fluttir af vistheimilinu Sólborg, en eins og kunnugt er hefur Há- skólinn á Akureyri fengib Sól- borg sem framtíbarsetur fyrir starfsemi sína. Rekstri vistheim- ilisins hefur nú verib hætt og vistmenn fengib samastab á sambýlum sem byggö hafa ver- iö upp í íbúbahverfum bæjar- ins. Þessar breytingar á högum vistmanna eru í samræmi vib lög um málefni fatlabra sem gera ráb fyrir ab þeir búi viö sambærilegar abstæbur og abrir þjóbfélagsþegnar eftir því sem kostur er. Akureyri hefur nokkra sér- stöbu hvað þetta varðar en „Viö erum meö í vinnslu 120 metra breiba landspildu út meö Suöurgaröi aö vestan- veröu og þetta nýtist í hana, þab sem vib fáum," segir Már Sveinbjörnsson framkvæmda- stjóri Hafnarfjaröarhafnar. Hann segir grjótiö sem kemur af byggingarsvæöinu í Straumsvík sé „gulls ígildi" fyrir höfnina. Samkvæmt útbobi er gert ráö fyrir að allt að 84 þúsund rúm- metrum á jarðvegi verbi keyrt í burtu af byggingarsvæðinu í Straumsvík vegna stækkunar ál- versins, af þeim 100 þúsund rúmmetrum sem falla til viö jaröraskið. Hluti af uppgreftrin- um nýtist á sjálfu byggingar- svæðinu en stórum hluta jarð- vegsins er ekiö til Hafnarfjarðar þar sem hann kemur bænum til ýmissa nota. Framkvæmdastjóri Hafnar- hvergi á landinu mun vera búiö að búa öllum fötluðum einstak- lingum sem þess þurfa aöstöðu á sambýlum. Ab þessu hefur verið unnið ötullega á undan- förnum árum en ákvörðun um þessar breytingar var gerð á ár- inu 1988 þótt ekki væri hafist handa vib framkvæmdir fyrr en þremur árum síðar. Um 60 fatl- aðir einstaklingar dvöldu á Sól- borg þegar flestir voru þar en þegar hafist var handa um upp- byggingu sambýlanna voru vist- menn þar um 45. Nú eru rekin 15 sambýli á starfssvæði Svæðis- skrifstofu um málefni fatlaðra á Norðurlandi og eru íbúar þeirra liblega 70. ÞI fjarðarhafnar segir að hluti af því efni sé notaöur í gatnagerö og fleira á vegum bæjarins. Meöal annars hefur efni verið keyrt í Ásbrautina, þ.e. frá Ásvöllum og út á Krísuvíkurveginn. Auk þess hefur efni verið keyrt í bílastæði við Ásvelli og götur í Hellna- hrauni. Hann segir að öllu grjóti sem til fellur viö uppgröftinn sé safnað saman við fyllinguna við Suðurgarðinn sem síöan er ætl- unin að nota til aö verjast sjó- gangi í höfninni. -grli if Eiginmabur minn, faöir, tengdafabir, afi og langafi Bergsteinn Kristjónsson frá Laugarvatni andabist á Ljósheimum, Selfossi, 20. janúar. Sigrún Cubmundsdóttir Sigríbur Bergsteinsdóttir Björn Jakobsson Hörbur Bergsteinsson Elín Bachmann Haraldsdóttir Kristín Bergsteinsdóttir Áslaug Bergsteinsdóttir Ari Bergsteinsson Sigrún Skúladóttir barnabörn og barnabarnabörn UTBOÐ RARIK óskar eftir tilboóum í: RARIK 96001 6,3 MVA, 66 (33)/33 kV aflspcnni. Útboósgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, 105 Rcykjavík, frá og með þriöjudeginum 23. janúar 1996 og kosta 2.000 kr. hvert eintak. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, fyr- ir kl. 14.00 fimmtudaginn 15.febrúar 1996. Ttlboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera ntersladdir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 96001. RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavlk Sfmi 560 5500 • Bréfaslmi 560 5600 Sólborg á Akureyri: Síðustu vistmenn komnir á sambýli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.