Tíminn - 23.01.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.01.1996, Blaðsíða 13
Þribjudagur 23. janúar 1996 13 Framsóknarflokkurinn Þorrablót Framsóknarfélag- anna í Reykjavík Þorrablótib verður haldib laugardaginn 3. febrúar og verbur þab nánar auglýst sibar. FUF undirbýr blótib og skorar á allt framsóknarfólk ab taka daginn frá. Framsóknarvist Spilum í Háholti 14 föstudagskvöldin 19. og 26. janúar og 2. og 9. febrúar. Aðeins þrjú kvöld af fjórum verða talin til heildarverblauna. Mosfellingar! Mætum og tökum meb okkurgesti. Framsóknarfélagib Kjósarsýslu Framsóknarvist Félagsvist verbur spilub í Hvoli sunnudagskvöldib 27. janúar nk. kl. 21. Vegleg kvöldverblaun. Næstu spilakvöld verba síban 28. jan., 4. febrúar og 11. febrúar. Geymib auglýsinguna. Framsóknarfélag Rangœinga Opinn fundur — Selfoss Opinn fundur um heilbrigbismál og málefni lífeyrisþega verb- ur haldinn mibvikudaginn 24. janúar F Hótel Selfoss kl. 20:30. Frummælendur: Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigbis- og tryggingamálarábherra Bjarni Arthúrsson, framkvæmdastjóri Sjúkrahúss Suburlands Umræbur, fyrirspurnir og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Absendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa aö vera tölyusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. mwm Nýjar greinar í Námsflokkunum Nýtt... Samskipti og sjálfsefli - námskeið fyrir konur Að læra að setja sín eigin mörk og virða mörk annarra. 10 vikur á kr. 6.600 Kennari: Jórunn Sörensen. Heimiiisbókhald - skattframtal Markmiðið er að gera þátttakendur hæfari til að halda utan um heimilisbókhaldið og ná betur markmiðum sínum. 6 vikur á kr. 4.000 Kennarar: Bjarni Guðlaugsson og Raggý Guðjónsdóttir. Kínverska 1 og 2 8 vikur á kr. 6.600 Kennarar: María Chang og Feng Lan Zou. Ritlist I og II - námskeið í að skrifa fyrir börn Skapandi skrif Námskeiðið er þjálfun í að skrifa fyrir böm ýmiss konar afþreyingar- og skemmtiefni og að miðla til þeirra nauðsynlegum upplýsingum. Þátttakendur fá æfingu í að skrifa fyrir ólíka miðla og þjálfun í að gagnrýna, taka gagnrýni og að lúta ritstjóm. 12 vikur á kr. 8.800 Kennarar: Árni Árnason og Elísabet Brekkan. Kvikmyndafræði - saga, rýni og táknfræði Kvikmyndalistin í eina öld verður rakin með ítarlegum dæmum. Kvikmyndarýni og táknffæði kynnt með æfingum. Hópurinn heíur aðgang að stóru myndbandasafni sem geymir ailar mikilvægar myndir allra tíma (innifalið í námskeiðsverðinu). 10 vikur á kr. 6.600 Kennari: Oddur Aibertsson. Innritun stendur yfir í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1. Sími 551 2992 og 551 4106. ...og spennandi! Hin grýtta braut Monu Sahlin Mona Sahlin var vinsælasti stjórnmálamaburinn í Svíþjóö. I dag á hún ekki lengur trúnaö kjósenda. Fjölskyldan er hennar traust og stoö. Persónulegur harmleikur, kalia Svíar þaö. Mona Sahlin, 38 ára, átti aö veröa arftaki Ingvars Carlsson. Hún var kona, vinsæl, óhrædd, gaf heiðarleg svör viö erfiðum spurningum. Já, næsti forsætisráðherra Svíþjóðar var að flestra mati Mona Sahlin. Í dag er þó meirihluti sænsku þjóðarinnar á því, að hún hafi glatab trausti almennings vegna misnotkunar sinnar á kredit- korti ráöuneytisins. Maður Monu heitir Bosse. Hann er lærður matsveinn, en starfar nú með henni á vegum flokksins. Börnin eru Ann-Sofie 16 ára, Jenny 11 ára og Gustaf 5 ára. Fjölskyldan býr i ósköp venjulegu rabhúsi í Nacka, suð- ur af Stokkhólmi. Mona hóf störf sem hjálpar- stúlka í mötuneyti starfsfólks Svenska Dagbladet 15 ára göm- ul. Hún tók fljótlega þátt í ung- liðahreyfingu Jafnaðarmanna- flokksins. Mona Sahlin. Einstæð móbir Mona varð ástfangin af flótta- manni frá Chile og eignaðist meö honum dótturina Ann- Sofie. Þá var Mona 21 árs. í opnuviðtali á síðasta ári við sænska vikublaðiö Vecko-Revyn í SPEGLI TÍIVIANS segir hún: „Sambúð okkar [Chilemannsins] varð ekki bjargað. Viö höfðum ólík sjónar- mið á lífinu og ég hafði alls ekki áhuga á að veröa heimavinn- andi húsmóbir." Fyrst eftir skilnaðinn voru erf- iðir tímar fjárhagslega hjá Monu. Menntunarlaus, at- vinnulaus og ekkert barnaheim- ilispláss. „í hálft ár var ég á fram- færslu bæjarins, þar til ég fékk aftur vinnu." Mona hefur lifað tímana tvenna, en erfiðast var þaö þó, þegar þau Bosse misstu soninn Johan í frumbernsku. Hvernig kemst mabur í gegnum þannig sorgartíma? var hún spurð. „Eg undra mig ennþá á því. Allt breytist, maður er aldrei glaður. Einhver mesti misskilningur er að „tíminn lækni öll sár". Maður lærir bara að lifa með þeim." Og nú bíöur hún bara og sér til hvað verða vill. Barbara Cartland, 95 ára. Silvía Svíadrottning. Alexandra Danaprinsessa. Elísabet Englanasdrottning. Sonja Noregsdrottning. Díana prinsessa. Perlur eru konunglegir skartgripir Allar drottningar og prinsessur eiga margar gerðir einfaldra eða margfaldra perlufesta, þræddra úr dýrindis ekta perlum. Perlur eru mjög dýrar og ekki á færi nema auðmanna að kaupa þær. Barbara Cartland, hin 95 ára gamla skáldkona, hefur þó vel efni á þeim; segist líka elska perlur, þó gömul sé. Elizabeth Ta- ylor á þó nokkra perluskartgripi, að sögn. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.